Fćrsluflokkur: Íţróttir
9.11.2009 | 17:02
Haustmót Gođans fer fram nćstu helgi
Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins. Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Um er ađ rćđa lambalćri í bođi Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót. Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta félagsmenn til ađ taka ţátt í mótinu.
Eftirtaldir hafa ţegar tilkynnt ţátttöku.
Erlingur Ţorsteinsson Sighvatur Karlsson Valur Heiđar Einarsson
Sindri Guđjónsson Ármann Olgeirsson Ćvar Ákason
Jakob Sćvar Sigurđsson Hermann Ađalsteinsson Hallur Birkir Reynisson
Smári Sigurđsson Sigurbjörn Ásmundsson Snorri Hallgrímsson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 16:20
Atskákmót öđlinga
Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 25. nóvember og 2. desember á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Heitt á könnunni!!
Ţátttökugjald er kr 1.500 kr.
Núverandi atskákmeistari öđlinga er Gunnar Björnsson.
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 eđa í netfangiđ oli.birna@internet.is
Íţróttir | Breytt 10.11.2009 kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2009 | 15:03
Atskákmeistaramót SSON
Nćstkomandi miđvikudag hinn 11.nóv hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla. Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag. Hćgt er ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
Mótiđ tekur 3 miđvikudaga, frá og međ 11.nóv.
Sigurvegari mótsins verđur krýndur Atskákmeistari SSON 2009.
Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 10:46
TORG-mót Fjölnis
Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi í Grafarvogi laugardaginn 14. nóvember.
Skákmótiđ hefst kl. 11.00 og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold.
Frábćrir vinningar eru í bođi sem fyrirtćkin á Foldatorgi; Nýja Kaupţing, Bókabúđin, Höfuđlausnir, Runni Stúdíblóm og Smíđabćr gefa til mótsins. Pizzan gefur pítsur í happadrćttisvinninga og NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á veitingar í skákhléi. Ţrír efstu ţátttakendur mótsins fá verđlaunabikara til eignar. Alls eru vinningar um 20 talsins. Tefldar verđa sex umferđir og tímamörk eru 7 mínútur. Verđlaunaafhending verđur strax ađ loknu skákmóti. Ţátttaka er ókeypis öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ađ móti loknu verđa jólasveinar, blöđrufólkiđ, spákona og veltibíll mćtt á svćđiđ í tilefni Torghátíđarinnar í Grafarvogi.Ţátttökuskráning á stađnum og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2009 | 09:39
Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlasti meistarinn
Ţegar Mikhael Botvinnik tók til viđ ađ tefla aftur skák sem fariđ hafđi í biđ í afar erfiđri stöđu í einu af heimsmeistaraeinvígjunum sem hann háđi á sjötta áratug síđustu aldar tóku glöggir menn eftir ţví ađ hinn úr hófi fram vanafasti heimsmeistari...
Ţegar Mikhael Botvinnik tók til viđ ađ tefla aftur skák sem fariđ hafđi í biđ í afar erfiđri stöđu í einu af heimsmeistaraeinvígjunum sem hann háđi á sjötta áratug síđustu aldar tóku glöggir menn eftir ţví ađ hinn úr hófi fram vanafasti heimsmeistari var ekki međ kaffibrúsann međ sér. Slíkt var algjör nýlunda. Fáir vissu ađ ţetta var gildra. Međ ţví ađ skilja kaffibrúsann eftir vildi Botvinnik gefa ţau skilabođ til mótstöđumanns síns Vasilís Smyslovs ađ stađan vćri svo gjörsamlega vonlaus ađ ekki tćki ţví ađ taka kaffibrúsann međ. Botvinnik vonađist til ţess ađ Smyslov myndi fyllast falskri öryggiskennd en hann hafđi eftir margra klukkutíma rannsóknir á biđstöđunni fengiđ hugmynd ađ hreint ćvintýralegri björgunarleiđ.
1987: Skammt var liđiđ á 17. einvígisskák Karpovs og Kasparovs og sá fyrrnefndi var á leiđ út af sviđinu í Lope de Vega-leikhúsinu í Sevilla inn í hvíldarherbergi sitt. Kasparov flýtti sér ađ leika; hann grunađi Karpov, sem átti erfitt međ ađ muna langar leikjarađir, um ađ geyma minnismiđa í axlapúđum jakkans sem hann íklćddist. En Karpov fór samt inn í hvíldarherbergiđ.
Tortryggni og leynimakk og ýmis óhrein međul voru alla tíđ fylgifiskar sovéska skákskólans. En ţegar Mikhael Tal kom fram á sjónarsviđiđ varđ einhvern veginn léttara yfir mönnum. Sennilega hefur enginn skákmađur notiđ viđlíkra vinsćlda og Tal. Leikgleđi hans og hugdirfska bylti skákheiminum á sínum tíma; Tal kvađst aldrei hafa veriđ gefinn fyrir flókna útreikninga viđ skákborđiđ heldur fylgdi hann innsći og tilfinningu fyrir gildi frumkvćđis. Tal kom hingađ til lands viđ ýmis tćkifćri og var ávallt aufúsugestur. Hann féll frá 55 ára gamall áriđ 1992.
Sterkasta mót ársins, sem hófst í Moskvu sl. fimmtudag, er helgađ minningu töframannsins frá Riga eins og Tal var jafnan kallađur. Ţar eru samankomnir tíu af tólf stigahćstu skákmönnum heims, heimsmeistarinn Anand er međal ţátttakenda en stigahćsti keppandinn er Magnús Carlsen sem á dögunum rauf 2.800 stiga múrinn.
Töfluröđin er ţessi: 1. Magnús Carlsen. 2. Alexander Morosevich. 3. Boris Gelfand. 4. Levon Aronjan. 5. Vasilí Ivantsjúk. 6. Wisvanathan Anand. 7. Peter Svidler 8. Ruslan Ponomariov. 9. Peter Leko. 10. Vladimir Kramnik.
Í ţessu ţétt skipađa móti verđur skemmtilegt ađ fylgjast međ hinum unga Magnúsi Carlssyni sem nýtur liđsinnis Kasparovs. Í fyrstu umferđ lauk öllum skákunum međ jafntefli en sú bitastćđasta var viđureign Magnúsar viđ Kramnik sem átti vinningsmöguleika undir lokin eftir miklar sviptingar í byrjun og miđtafli:
Magnús Carlsen - Vladimir Kramnik
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d5 7. cxd5 Re4 8. Dc2 exd5 9. Bf4 Rc6 10. e3 He8 11. Rf3 g5 12. Bg3 g4 13. Re5 Rxe5 14. Bxe5 c5 15. Bd3 Bf5 16. De2 f6 17. Bxe4 Bxe4 18. Bg3 Da5+ 19. Dd2 Dxd2+ 20. Kxd2 c4 21. f3 gxf3 22. gxf3 Bg6 23. h4 Bh5 24. Ke2 He6 25. Be1 Kf7 26. Kf2 Hae8 27. Bd2 Hb6 28. Bc3 Hb3 29. a4 b6 30. Hhe1 Bg6 31. e4 dxe4
32. d5 a6 33. fxe4 Bxe4 34. d6 f5 35. Hg1 Ke6 36. Hg7 Kxd6 37. Hxh7 Bd3 38. Kf3 He4 39. h5 Hh4 40. Hg1 Be4+ 41. Ke3 Hh3+ 42. Kf4 Hf3+ 43. Kg5 b5 44. axb5 axb5 45. Kf6 Hbxc3 46. bxc3 Hxc3 47. Hg8 Hh3 48. Hc8 c3 49. Hhc7 c2 50. Kg5 Hh2 51. Hc3 Ke6 52. He8+ Kf7 53. Hb8 Hg2+ 54. Kf4 Ke6 55. He8+ Kd7 56. Hb8 Ke6 57. He8+ Kf6 58. Hf8 Ke6
- Jafntefli.
Ađ loknu minningarmótinu fer fram heimsmeistarakeppni í hrađskák.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 09:30
Hrannar gerđi jafntefli í sjöttu umferđ í Osló
Hrannar Baldursson (2110) gerđi jafntefli viđ norska skákmanninn Tari Aryan (1929) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ meistaramóts skákklúbbsins í Osló sem fram fór nýlega. Hrannar hefur 2˝ vinning og er í 8.-9. sćti.
Sjöunda og síđasta umferđ fer ekki fram fyrr en 26. nóvember nk.
Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Ögaard (2417). Hrannar er áttundi stigahćstur keppenda.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.11.2009 | 18:40
Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) varđ í dag unglingameistari Íslands í skák, annađ áriđ í röđ. Hjörvar og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1943) komu jöfn í mark en Hjörvar hafđi betur í einvígi ţeirra á millum 2-0. Helgi Brynjarsson (1964) kom ţriđji í mark međ 5,5 vinning.
Lengi leit út fyrir öruggan sigur Hjörvars á mótinu en hann hafđi sigrađ í sex fyrstu skákunum. Helgi, sem hafđi byrjađ illa, lagđi svo Hjörvar í lokaumferđinni og ţar međ náđi Hallgerđur Hjörvar ađ vinningum.
Vigfús Ó. Vigfússon var skákstjóri á mótinu sem fram fór í umsjón Taflfélagsins Hellis.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2358 | 2335 | Hellir | 6 | 2048 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | 1880 | Hellir | 6 | 1945 |
3 | Brynjarsson Helgi | 1964 | 1970 | Hellir | 5,5 | 1820 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | 1720 | Hellir | 5 | 1762 |
5 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 5 | 1574 |
6 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 4,5 | 1837 |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1711 | 1720 | Hellir | 4,5 | 1588 |
8 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 4,5 | 1565 |
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1776 | 1695 | Fjölnir | 4 | 1594 |
10 | Hauksdottir Hrund | 1622 | 1465 | Fjölnir | 4 | 1549 |
11 | Steingrimsson Brynjar | 1437 | 1185 | Hellir | 4 | 1630 |
12 | Sigurdarson Emil | 1609 | 1515 | Hellir | 4 | 1385 |
13 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1376 |
14 | Sverrisson Nokkvi | 1767 | 1725 | TV | 3,5 | 1672 |
15 | Johannesson Oliver Aron | 0 | 0 | Fjölnir | 3,5 | 1578 |
16 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 3,5 | 1460 |
17 | Hauksson Hordur Aron | 1741 | 1705 | Fjölnir | 3,5 | 1281 |
18 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 1220 | Fjölnir | 3 | 1407 |
19 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1165 | UMSB | 3 | 1320 |
20 | Johannsson Johann Bernhard | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1329 |
21 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1181 |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1119 |
23 | Gudmundsson Johannes | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1299 |
24 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1091 |
25 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 2,5 | 1135 |
26 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1271 |
27 | Magnusdotir Veronika | 0 | 0 | TR | 2 | 1022 |
28 | Brynjolfsson Sigurdur Aegir | 0 | 0 | 2 | 1051 | |
29 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1181 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 17:18
Kramnik efstur í Moskvu
Kramnik (2772) sigrađi Svidler (2754) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik er efstur međ 3 vinninga en Anand (2788) og Aronian (2786) koma nćstir međ 2,5 vinning. Frídagur er á morgun en í fimmtu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag, mćtast m.a.: Gelfand-Kramnik, Ivanchuk-Carlsen og Anand-Leko.
Úrslit 4. umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Svidler, Peter | 1-0 | |||
Carlsen, Magnus | - Aronian, Levon | ˝-˝ | |||
Ponomariov, Ruslan | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Gelfand, Boris | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 3 | 2966 |
2. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 2˝ | 2846 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 2˝ | 2856 |
4. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 2 | 2766 |
5. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 2 | 2767 |
6. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 2 | 2760 |
7. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 2 | 2758 |
8. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 1˝ | 2671 |
9. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 1˝ | 2683 |
10. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 1 | 2578 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 20:35
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer í Hellisheimilinu um helgina. Í öđru sćti er Páll Andrason (1573) međ 3,5 vinning. Töluvert hefur veriđ um óvćnt úrslit á mótinu. Mótinu verđur framhaldiđ međ umferđum 5-7 í fyrramáliđ en hefst taflmennskan kl. 11.
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2358 | 2335 | Hellir | 4 | 2518 |
2 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 3,5 | 1997 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | 1720 | Hellir | 3 | 1750 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1711 | 1720 | Hellir | 3 | 1561 |
5 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1776 | 1695 | Fjölnir | 3 | 1742 |
6 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | 1880 | Hellir | 3 | 1790 |
7 | Hauksdottir Hrund | 1622 | 1465 | Fjölnir | 3 | 1726 |
8 | Johannesson Oliver Aron | 0 | 0 | Fjölnir | 3 | 1759 |
9 | Sverrisson Nokkvi | 1767 | 1725 | TV | 2,5 | 1569 |
10 | Brynjarsson Helgi | 1964 | 1970 | Hellir | 2,5 | 1485 |
11 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 2,5 | 1565 |
12 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1461 |
13 | Steingrimsson Brynjar | 1437 | 1185 | Hellir | 2 | 1634 |
14 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1680 |
15 | Sigurdarson Emil | 1609 | 1515 | Hellir | 2 | 1386 |
Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 1220 | Fjölnir | 2 | 1506 | |
17 | Johannsson Johann Bernhard | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1403 |
18 | Hauksson Hordur Aron | 1741 | 1705 | Fjölnir | 2 | 1200 |
19 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 2 | 1329 |
20 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 2 | 1319 |
21 | Gudmundsson Johannes | 0 | 0 | Hellir | 1,5 | 1255 |
22 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 1 | 624 |
23 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 1 | 1184 |
24 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 1 | 1389 |
25 | Magnusdotir Veronika | 0 | 0 | TR | 1 | 583 |
26 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1165 | UMSB | 1 | 1203 |
27 | Brynjolfsson Sigurdur Aegir | 0 | 0 | 1 | 648 | |
28 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 1 | 1071 |
29 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Hellir | 0,5 | 1005 |
Röđun fimmtu umferđar (sunnudagur kl. 11):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Andrason Pall | 3˝ | 4 | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 3 | 3 | Fridgeirsson Dagur Andri | |
Johannesson Oliver Aron | 3 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
Kristinardottir Elsa Maria | 3 | 3 | Hauksdottir Hrund | |
Brynjarsson Helgi | 2˝ | 2˝ | Lee Gudmundur Kristinn | |
Sverrisson Nokkvi | 2˝ | 2 | Hauksson Hordur Aron | |
Johannesson Kristofer Joel | 2 | 2 | Sigurdarson Emil | |
Kjartansson Dagur | 2 | 2 | Ragnarsson Heimir Páll | |
Johannsson Johann Bernhard | 2 | 2 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | |
Jonsson Robert Leo | 2 | 2 | Steingrimsson Brynjar | |
Gudmundsson Johannes | 1˝ | 1 | Brynjolfsson Sigurdur Aegir | |
Kristjansson Throstur Smari | 1 | 1 | Finnbogadottir Hulda Run | |
Kjartansson Sigurdur | 1 | 1 | Magnusdotir Veronika | |
Kolka Dawid | 1 | 1 | Marelsson Magni | |
Johannsdottir Hildur Berglind | ˝ | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 18:49
Kramnik, Anand og Aronian efstir í Moskvu
Kramnik (2772), Anand (2788) og Aronian (2786) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Kramnik vann Morozevich (2750), Anand sigrađi Svidler (2754) og Aronian lagđi Leko (2752). Carlsen (2801) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2758). Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Carlsen-Aronian, Ponomariov-Anand og Kramnik-Svidler
Úrslit 3. umferđar:
Anand, Viswanathan | - Svidler, Peter | 1-0 | |||
Aronian, Levon | - Leko, Peter | 1-0 | |||
Ivanchuk, Vassily | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ | |||
Gelfand, Boris | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Kramnik, Vladimir | 0-1 |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 2 | 2880 |
2. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 2 | 2904 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 2 | 2873 |
4. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 1˝ | 2761 |
5. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 1˝ | 2760 |
6. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 1˝ | 2760 |
7. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 1˝ | 2764 |
8. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 1 | 2646 |
9. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 1 | 2639 |
10. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 1 | 2650 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779288
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar