Fćrsluflokkur: Íţróttir
5.1.2010 | 22:21
Stórmeistaramót CCP og MP banka markar upphaf 110 ára merkisafmćlis Taflfélags Reykjavíkur
Sem kunnugt er hefur tölvuleikjafyrirtćkiđ CCP valiđ ađ beina öllum bankaviđskiptum sínum til MP banka á nýju ári og hafa ţessi tvö fyrirtćki viđ ţau tímamót sammćlst um ađ standa jafnt ađ höfđinglegri gjöf til Taflfélags Reykjavíkur á 110 ára afmćli félagsins. Gjöfin er ţrískipt. Í fyrsta lagi eru gefnar ţrjátíu tölvuskákklukkur af bestu gerđ. Í öđru lagi efna ţau til ţessa Stórmeistaramóts CCP og MP banka međ veglegum verđlaunum og ţátttöku sex af fremstu stórmeisturum í sögu Taflfélagsins auk tveggja af sterkustu alţjóđlegu meisturum félagsins. Síđast en ekki síst veita CCP og MP banki Taflfélaginu myndarlegan rekstrarstyrk til barna- og unglingastarfs félagsins sem hefur veriđ ein af grunnstođum félagsstarfsins.
Ţađ er lofsvert ađ CCP og MP banki sýni á erfiđum tímum sterka samfélagsvitund og styrki áhugafélagsskap međ ţessum hćtti. Ţađ fer vel á ţví ađ Taflfélag Reykjavíkur verđi fyrir valinu. Taflfélagiđ hefur starfađ í hundrađ og tíu ár og lifađ tvenn aldamót. Félagsstarfiđ hefur fariđ í gegnum brotsjó efnahagskreppna og óárans en einnig tíma velgengni og glćstra sigra. Eins og í tölvuleikjum nútímans, ţar sem CCP stendur í fararbroddi ţróunar, er tafliđ íţrótt hugans ţar sem snerpa og skjótleiki í hugsun sker oftast úr um hvar sigurinn lendir. Samhliđa ţví ţarf í taflíţróttinni, eins og MP banki leggur áherslu á, ađ sýna varfćrni og byggja upp trausta stöđu, slíkt er vćnlegast til árangurs jafnt í starfi sem og leik.
Keppendur og fyrirkomulag
Keppendur:
Arnar E. Gunnarsson TR (f. 1978) , alţjóđlegur meistari. Arnar er núverandi Atskák- og Hrađskákmeistari Íslands. Tífaldur Norđurlandameistari í skólaskák. Arnar hefur teflt í ólympíuliđi Íslands og náđ eftirminnilegum árangri á alţjóđlegum mótum.
Friđrik Ólafsson TR (f. 1935), alţjóđlegur stórmeistari. Friđrik Ólafsson er stćrsta nafn íslenskrar skáksögu. Sló í gegn á alţjóđavísu međ sigri í Hastingsmótinu 1955 ásamt Viktor Kortsnoj. Náđi frábćrum árangri á millisvćđamótinu í Portoroz 1958 og var međ í Áskorendamótinu um heimsmeistaratitilinn 1959. Í fremstu röđ stórmeistara heimsins um árabil. Forseti alţjóđaskáksambandins 1978 - 1982.
Guđmundur Kjartansson TR (f. 1988), alţjóđlegur meistari. Guđmundur er yngstur keppenda. Hann varđ skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2006 og náđi alţjóđlega meistartitlinum sumariđ 2009 á opnu móti í Tékklandi. Guđmundur er í fremstu röđ ungra skákmanna á Íslandi um ţessar mundir.
Helgi Áss Grétarsson TR (f. 1977), alţjóđlegur stórmeistari. Helgi Áss náđi ţeim frábćra árangri ađ verđa Heimsmeistari unglinga 20 ára og yngri í Matinhos í Brasilíu áriđ 1994 og hlaut í kjölfariđ alţjóđlegan stórmeistaratitil í skák. Tvöfaldur Atskákmeistari Íslands.
Helgi Ólafsson TV (f. 1956), alţjóđlegur stórmeistari. Unglingameistari Íslands 1970, kom frá Vestmannaeyjum, sá og sigrađi. Í fremstu röđ íslenskra skákmanna allar götur síđan. Sexfaldur Íslandsmeistari í skák og fjórfaldur Atskákmeistari Íslands. Í ólympíuliđi Íslands samfellt í ţrjá áratugi. Landsliđsţjálfari og liđsstjóri skáklandsliđsins og skólastjóri Skákskóla Íslands.
Jóhann Hjartarson TB (f. 1963), alţjóđlegur stórmeistari. Jóhann vann hug og hjörtu íslensku ţjóđarinnar međ frábćrri frammistöđu sinni viđ skákborđiđ á níunda áratug síđustu aldar. Hann sigrađi ásamt Valery Salov á millisvćđamótinu í Szirak í Ungverjalandi 1987 ađeins 24 ára ađ aldri og tryggđi sér rétt á ađ tefla áskorendaeinvígi um heimsmeistaratitilinn í kjölfariđ. Ţar vann hann glćsilegan sigur á Viktor Kortsnoj 1988 en varđ ađ láta í minni pokann fyrir Anatoly Karpov í einvígi í átta manna úrslitum. Hann hefur veriđ stigahćstur íslenskra skákmanna síđan ţá.
Jón L. Árnason TB (f. 1960), alţjóđlegur stórmeistari. Áriđ 1977 var ár Jóns L. Árnasonar í íslenskri skáksögu. Hann varđ Íslandsmeistari í skák um voriđ og seinna á árinu Heimsmeistari sveina 17 ára og yngri í Cagnes-Sur-Mer í Frakklandi ţar sem sjálfur Gary Kasparov, seinna heimsmeistari og stigahćsti skákmađur frá upphafi varđ ađ láta sér lynda ţriđja sćtiđ! Jón L. Árnason tilheyrđi "fjórmenningaklíkunni" svokölluđu ásamt ţeim Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Margeiri Péturssyni, en ţeir fjórir skipuđu kjarnann í sterkasta skáklandsliđi sem Ísland hefur átt til ţessa .
Ţröstur Ţórhallsson TB (f. 1969) , alţjóđlegur stórmeistari. Margfaldur Íslandsmeistari í Atskák. Valin í ólympíuliđ Íslands í skák fyrst 1988 og hefur keppt á níu ólympíumótum fyrir Íslands hönd síđan ţá. Skákmeistari Reykjavíkur oftar en flestir eđa sex sinnum alls. Var um skeiđ formađur Taflfélagsins.
Fyrirkomulag:
Stórmeistarmót CCP og MP banka í tilefni 110 ára afmćlis Taflfélags Reykjavíkur.
Verđur haldiđ í salarkynnum CCP ađ Grandagarđi 8, laugardaginn 9. janúar og hefst kl. 13:00.
Ađ lokinni stuttri setningarrćđu verđur dregiđ um töfluröđ keppenda og hefst ţá mótiđ.
Tefldar verđa sjö umferđir, allir viđ alla. Umhugsunartíminn á hverja skák er 15 mínútur á mann.
Ađ lokinnu fjórđu umferđ verđur gert tíu mínútna hlé og geta keppendur ţá ađeins teygt úr sér.
Áćtluđ mótslok eu kl.17:30 og fer fram verđlaunaafhending strax og úrslit eru kunn.
Ađgangur er ókeypis og eru allir skákunnendur velkomnir á mótiđ. Veitingar verđa í bođi CCP.
Til sýnis verđur original Staunton skáksett frá 1864 framleitt af Jaques of London í eigu Björns Jónssonar. Staunton skákmenn hafa veriđ stađallinn í heimsmeistaraeinvígjum og helstu alţjóđlegum mótum frá fyrsta Alţjóđlega skákmótinu sem fór fram í London 1851. Staunton menn voru notađir í einvíginu Spassky - Fischer í Reykjavík 1972
ÖLLUM SKÁKUNUM VERĐUR VARPAĐ Á STÓRT SÝNINGARTJALD OG JANFRAMT STREYMT Á INTERNETINU UM ALLAN HEIM Á MEĐAN Á MÓTINU STENDUR. SJÁ NÁNAR Á CCP.IS, MP.IS, TAFLFELAG.IS OG SKAK.ISÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2010 | 19:51
Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram nćstu helgi
Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst nk. fimmtudag 7. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Fimmtudagur 7/1 Umferđ 1: 19.30-24
- Föstudagur 8/1: Umferđ 2: 10-15
- Föstudagur 8/1: Umferđ 3: 17-22
- Laugardagur 9/1: Umferđ 4: 10-15
- Laugardagur 9/1: Umferđ 5: 17-22
- Sunnudagur 10/1: Umferđ 6: 9.00-14
Keppendur eru minntir á ađ mćta tímanlega í skákirnar. Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum.
Lokahóf og verđlaunaafhendin hefjast strax og síđustu skák lýkur.
Skráđir keppendur eru núna:
- Mattis Dolk 1987
- Harald Berggren Torell 1983
- Angelina Fransson 1877
- Frans Dahlstedt 1871
- Linda Astrom 1786
- Axel Akerman
- Nökkvi Sverrisson 1784
- Mikael Johann Karlsson 1714
- Johanna Björg Jóhannsdóttir 1705
- Eiríkur Örn Brynjarsson 1653
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 1647
- Emil Sigurđarson 1609
- Páll Andrason 1587
- Dagur Kjartansson 1485
- Birkir Karl Sigurđsson 1446
- Brynjar Steingrímsson 1437
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2010 | 00:09
Guđmundur tapađi í nćstsíđustu umferđ í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) tapađi fyrir enska FIDE-meistarann Robert Eames (2276) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Hastings-mótsins, sem fór í dag. Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 28.-46. sćti.
Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska FIDE-meistarann Dave Ledger (2227).
Efstir međ 6˝ vinning er stórmeistararnir Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu, og Mark Hebden (2522), Englandi.
111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2010 | 13:11
Stórmeistaramót T.R. í samstarfi viđ CCP og MP banka
Í tilefni af 110 ára afmćlisárs Taflfélags Reykjavíkur stendur félagiđ, ásamt CCP og MP Banka, ađ veglegu stórmeistaramóti laugardaginn 9. janúar.
Átta af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt, sex stórmeistarar og tveir alţjóđlegir meistarar. Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum CCP ađ Grandagarđi 8 og hefst klukkan 13.
Nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu mótsins.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2010 | 10:40
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. janúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2010 | 18:27
Guđmundur tapađi fyrir Hebden í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522)í hörkuskák í sjöundu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 14.-24. sćti.
Töluvert er fjallađ um skák Guđmundar í dag á Skákhorninu.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska FIDE-meistarann Robert Eames (2276).
Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2625), Úkraínu, Zbnynek Hracek (2624), Tékklandi, Andri Istratescu (2624), Rúmeníu, Roman Eduuard (2620), Frakklandi, David Howell (2595) og Hebden, Englandi og enski alţjóđlegi meistarinn Simon Ansell (2387).
111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2010 | 12:25
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Skráning fer fram á heimasíđu TR og upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 10. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 13. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 15. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 17. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 20. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 22. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 24. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 27. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 29. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2010 | 20:41
Guđmundur sigrađi í sjöttu umferđ í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) sigrađi rússneska FIDE-meistarann Boris Furman (2223) í sjöttu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 4.-11. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Guđmundur mćtir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522) í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun. Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en hún hefst kl. 14:15.
Töluvert er fjallađ um skák Guđmundar í dag á Skákhorninu.
Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistarnir Yuri Drozdovskij (2625), Úkraínu, Zbynek Hracek (2624), Tékklandi, og Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu.
111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2010 | 11:45
Riddarinn: Öldungar heiđrađir
Í tengslum viđ nýársmót Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, var ákveđiđ međ fulltingi allra klúbbfélaga sem eru yfir 30 ađ tölu ađ heiđra ţá: Bjarna Linnet (82), Hauk Sveinsson( 86) og Sigurberg H. Elentínusson (82) međ ţví ađ sćma ţá stór- & heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf ţeirra og ţátttöku í klúbbnum allt frá stofnun hans fyrir meir en áratug síđan.
Ţeir eru allir í hópi stofnfélaga klúbbsins og hafa teflt í honum frá upphafi sjálfum sér og öđrum til yndisauka og veriđ virkir í skákhreyfingunni um áratugaskeiđ. Allir eru ţeir öflugir og slyngir skákmenn og harđsnúnir á hvítum reitum og svörtum, jafnframt ţví ađ vera traustir félagar og hvers manns hugljúfar í góđum skákvinahópi. Ţví voru ţeir félagar međ viđeigandi seramoníu ađ viđstöddum Sr. Gunnţór Ingasyni, verndara klúbbsins, slegnir til stór- og heiđursriddara af virđingu og ţakklćti fyrir:
> framlag ţeirra til klúbbsins
> drengskap ţeirra og fórnfýsi
> hugkvćmni ţeirra og háttvísi
> og snilli ţeirra á skákborđinu
Ţví til stađfestu var ţeim síđan afhent riddarastytta međ áletruđu nafni sínu, klúbbsins og ártali, ásamt viđurkenningarskjali og ósk um ađ ţeim megi ćvinlega velfarnast innan og utan skákborđsins enn um langa hríđ.
Ţví miđur gat Bjarni ekki veriđ viđstaddur athöfnina en úr ţví verđur bćtt fljótlega.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2010 | 08:16
Atkvöld hjá Helli
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. janúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar