Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM öldungasveita: Sigur gegn ţýskri sveit

Magnús GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita sigrađi sveit frá Mecklenburg-Vorpommern í ţriđju umferđ EM öldungasveita sem fram fór í gćr í Dresden.  Magnús Gunnarsson sigrađi en Gunnar Finnlaugsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson gerđu jafntefli.    Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, teflir íslenska sveitin viđ skoska sveit sem er sú 22. sterkasta.   


Úrslit 3. umferđar:

 

2758Mecklenburg-Vorp 22  38KR Reykjavik21˝ - 2˝
1264Pamperin,Gerhard1  170Finnlaugsson,Gunnar˝˝ - ˝
2265Oldach,Ehrenfried1  171Gunnarsson,Magnus10 - 1
3266Kühn,Peter˝  172Jonsson,Ingimar˝˝ - ˝
4267Segebarth,Bernd1  173Halldorsson,Ingimar0˝ - ˝

 

 

Sveit Skotlands:

 

2222Schottland 1 2172 SCO
196Pritchett,CraigIM2366 SCO
2 Bonner,Gerald 2179 SCO
3 White,Alastair F 2123 SCO
4 Borwell,Alan P 2018 SCO

 

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl hinn West Ham ađdáandinn í skákheimumBirkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fimmtudagsmóti TR í kvöld og sigrađi eftir spennandi keppni viđ ţá Ţóri Benediktsson og Sverri Sigurđsson.  Ţórir var efstur međ fullt hús í kaffihléinu eftir 4. umferđ en tapađi fyrir Birki í ţeirri fimmtu og svo einnig fyrir Sverri í síđustu umferđ og ţar međ skaust sá síđarnefndi upp fyrir Ţóri  í 2. sćtiđ.

  • 1   Birkir Karl Sigurđsson                     6        
  • 2   Sverrir Sigurđsson                         5.5     
  • 3-5  Ţórir Benediktsson                        5       
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5       
  •      Jón Úlfljótsson                           5       
  • 6-7  Elsa María Kristínardóttir,               4.5     
  •      Jon Olov Fivelstad,                       4.5     
  • 8-11  Guđmundur Lee                            4       
  •       Stefán Pétursson                         4       
  •       Dagur Kjartansson                        4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  • 12-13 Unnar Bachmann                           3.5     
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3.5     
  • 14-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Heimir Páll Ragnarsson                   3       
  •       Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Alexander Brynjarsson                    3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3       
  •  19   Gauti Páll Jónsson                       2.5     
  • 20-22 Magnús Aronson                           2       
  •       Donika Kolica                            2       
  •       Jóhann Hallsson                          2       
  • 23-24 Pétur Jóhannesson                        1       
  •       Margrét Rún Sverrisdóttir                1      

EM öldungasveita: Stórt tap gegn sveit frá Leipzig

Hilmar Viggósson og Gunnar GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi stór, 0-4, fyrir skáksveit frá Leipzig en ţá sveit skipuđu ţrír doktorar.    Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ sveit frá Mecklenburg-Vorpommern frá Ţýskalandi en sú sveit er sú 58. sterkasta sem tekur ţátt međ međalstigin 2007 skákstig.


Úrslit 2. umferđar:

1638KR Reykjavik2  17Leipzig20 - 4
1169Gunnarsson,Gunnar K1  75Böhnisch,Manfred10 - 1
2170Finnlaugsson,Gunnar˝  76Weber,Bernd,Dr.˝0 - 1
3171Gunnarsson,Magnus1  77Böhlig,Heinz,Dr.10 - 1
4173Halldorsson,Ingimar0  78Braun,Gottfried,Dr.10 - 1


Sveit Mecklenburg-Vorpommern 2

5858Mecklenburg-Vorpommern 2 2007 GER
120Pamperin,Gerhard 2007  
268Oldach,Ehrenfried 2070  
362Kühn,Peter 2019  
432Segebarth,Bernd 1930  


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Mikael Jóhann unglingameistari Akureyrar

Barnaflokkur: Mikael Máni , Gunnar Ađalgeir og Jón StefánMikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar 2010 ţegar hann sigrađi međ fullu húsi, međ sjö vinningar af sjö mögulegum en mótinu lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengjameistari og Gunnar Ađalgeir Arason barnameistari Akureyrar. Annars urđu úrslit ţessi:

Lokastađan:

   Nafn og aldur innan sviga.vinn stig. 
1.  Mikael Jóhann Karlsson  (14) 7  
2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson (10)  6  
3.  Hjörtur Snćr Jónsson     (14) 5  
4.  Andri Freyr Björgvinsson (12) 4  25 
5.  Samuel Chan              (15) 4  24 
6.  Hersteinn Heiđarsson     (13) 4  23 
7
 Kristján Vernharđsson     (11) 4  20 
8.  Logi Rúnar Jónsson       (14)  3  
9.  Daníel Chan                 (13) 3  
10.  Gunnar A Arason            (8)  3 +2 v. 
11.  Jón Stefán Ţorvarđsson   (9)  3 +1 v. 
12.  Mikael Máni Sveinsson    (8) 3 +0 v.
13.  Ýmir Hugi Arnarsson       (8)  2 
14.  Aron Fannar Skarphéđinsson (13)  1  
15. Eyţór Ţorvarđarson          (6) 0  

Verđlaun voru veitt í ţrem flokkum: unglingaflokki 15 ára og yngri, drengjaflokki 12 ára og yngri og barnaflokki 9 ára og yngri. Skákstjórar: Ulker Gasanova og Gylfi Ţórhallsson.

Heimasíđa SA


EM öldungasveita: Sigur gegn heimavarnarliđi

Magnús Gunnarsson

Í dag hófst EM öldungasveita í Dresden í Ţýskalandi.  Íslensk skáksveit sem kennir sig viđ KR tekur ţátt og byrjar vel ţví í dag vannst 3-1 sigur á sveit frá Dresden.  Gunnar Gunnarsson, sem teflir á fyrsta borđi, og Magnús Gunnarsson, sem teflir á ţriđja borđi unnu en Gunnar Finnlaugsson, sem stóđ fyrir ţátttöku Íslands, og Ingimar Jónsson gerđu jafntefli.  Auk ţeirra er Ingimar Halldórsson í íslensku sveitinni.

Úrslit 1. umferđar:


Senioren Dresden 2KR Reykjavik 1 - 3
Micheel,PeterGunnarsson,Gunnar K 0 - 1
Dötzel,Hartwig,Dr.Finnlaugsson,Gunnar ˝ - ˝
Waldmann,DieterGunnarsson,Magnus 0 - 1
Müller,HorstJonsson,Ingimar ˝ - ˝

 

Á morgun teflir íslenska sveitin viđ sveit frá sprenglćrđa sveit Leipzig í Ţýskalandi sem hefur međalstigin 2233 skákstig en í sveitinni eru ţrír doktorar!

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonVakti sigur Jóns Kristins Ţorgeirssonar gegn Atla Benediktssyni  mikla athygli en ţessi tíu ára snáđi tefldi mjög vel í kvöld og er kominn í hóp efstu manna í mótinu.


Úrslit 3. umferđar:
NamePts.Result Pts.Name
Thorhallsson Gylfi 21 - 0 2Olafsson Smari 
Hansson Gudmundur Freyr 0 - 1 Sigurpalsson Runar 
Eiriksson Sigurdur 1 - 0 Karlsson Mikael Johann 
Heidarsson Hersteinn 1HP-HP 1Sigurdarson Tomas 
Hrafnsson Hreinn 11 - 0 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
Benediktsson Atli ˝0 - 1 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Sigurdsson Sveinbjorn 00 - 1 ˝Halldorsson Hjorleifur 
Jonsson Haukur 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgRtgNClub/CityPts. 
1Thorhallsson Gylfi 21502214SA3
2Sigurpalsson Runar 21302192MATAR2,5
 Eiriksson Sigurdur 18401906SA2,5
4Olafsson Smari 18602049SA2
 Hrafnsson Hreinn 17200SA2
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15451647SA2
7Hansson Gudmundur Freyr 19952034SA1,5
 Halldorsson Hjorleifur 18752010SA1,5
 Sigurdarson Tomas 18452043SA1,5
 Karlsson Mikael Johann 16851714SA1,5
 Heidarsson Hersteinn 12000SA1,5
12Jonsson Haukur 14700SA1
 Bjorgvinsson Andri Freyr 11900SA1
14Benediktsson Atli 16750SA0,5
15Sigurdsson Sveinbjorn 17100SA0


Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Loftur og EinarPáll Sigurđsson (1854) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi.  Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 4 vinninga en Emil hefur komiđ verulega á óvart međ frábćrri frammistöđu.


Úrslit 5 umferđar:

 

Olafsson Emil 1 - 0Einarsson Thorleifur 
Sigurdsson Pall 1 - 0Breidfjord Palmar 
Jonsson Sigurdur H - - +Ingvason Arnthor Ingi 
Jonsson Loftur H 0 - 1Gudmundsson Einar S 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG4,5197918,3
2Gudmundsson Einar S 17001715SR417777,8
3Olafsson Emil 00SR41614 
4Breidfjord Palmar 17711790SR315710
5Jonsson Loftur H 01510SR2,51484 
6Einarsson Thorleifur 01530SR21227 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR1728 
8Jonsson Sigurdur H 18861815SR00-8,1

 



Gunnar og Örn Leó sigruđu á atkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson og Örn Leó Jóhannsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld.  Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Gunnar hafđi betur eftir stigaútreikning.  Gunnar tapađi fyrir Erni Leó sem tapađi svo aftur fyrir Vigfúsi sem varđ ţriđji međ 4˝ vinning.  Dawid Kolka svo svo dreginn út og fékk pizzu ađ verđlaunum.

Lokastađan:

RankNameRtgPtsBH.
1Gunnar Bjornsson2129523
2Orn Leo Johannsson1710521˝
3Vigfus Vigfusson199722
4Jon Ulfljotsson021
5Emil Sigurdarson160920
6Orn Stefansson176719˝
7Gudmundur Kristinn Lee153416˝
8Snorri Sigurdur Karlsson1560319˝
9Gunnar Fridrik Ingibergsson0317
10Brynjar Steingrimsson1437315
11Birkir Karl Sigurdsson1446314˝
12Petur Johannesson121020
13Dagur Kjartansson1485213˝
 Dawid Kolka0213˝
15Bjorgvin Kristbergsson1300113˝

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn Grétarsson skákmeistari Reykjavíkur 2010

HJÖRVAR Steinn Grétarsson bćtti enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn ţegar hann tryggđi sér titilinn skákmeistari Reykjavíkur 2010 međ ţví ađ leggja Halldór Grétar Einarsson ađ velli sl. miđvikudagskvöld. Ţar međ var Hjörvar kominn međ 7˝ vinning úr átta skákum og útilokađ ađ nokkur annar keppandi gćti náđ honum en lokaumferđin fór fram á föstudaginn. Hjörvar Steinn vann einnig haustmót TR međ viđlíka yfirburđum og sá eini sem markađ hefur á hann í ţessum tveimur mótum er Sigurbjörn Björnsson. Hann hćkkar um meira 30 elo-stig fyrir frammistöđuna sem reiknast upp á vel yfir 2.600 stig.


Skákţingiđ nú er vel skipađ og vel ađ ţví stađiđ af hálfu TR sem nýveriđ landađi samstarfssamningum viđ leikjaframleiđandann CCP og MP banka. Ýmsir hafa greinilega mćtt til leiks til ađ hita sig upp fyrir stórmót vetrarins og má ţar nefna ţá sem koma nćstir á eftir Hjörvari í 2.-4. sćti ţá Björn Ţorfinnsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson en ţeir voru allir međ 6 vinninga. Bragi Ţorfinnsson var međ 5˝ vinning ásamt nokkrum öđrum en fyrirfram mátti búast viđ baráttu hans og Hjörvars um efsta sćtiđ. Klaufaskapur Braga í lykilskákinni viđ Hjörvar og síđar gegn Sverri Ţorgeirssyni hlýtur ađ kenna ţessum öfluga skákmanni ađ stundum er betri einn fugl í hendi en tveir í skógi. Mestri stigahćkkun međal keppenda fagna Örn Leó Jóhannsson og Tinna Kristín Finnbogadóttir.

Ýmsar ađrar niđurstöđur má lesa út úr mótstöflunni. Bjarni Jens Kristinsson virđist seint ćtla ađ láta af ţeirri venju sinni ađ sćkja bróđurpart vinninganna á lokasprettinum. Í áttundu umferđ mćtti hann hinum ţrautreynda meistara Hrafni Loftssyni sem hefur veriđ iđinn viđ kolann síđustu misseri eftir langt hlé. Sigur hans sýnir svo ekki verđur um villst hversu margir sterkir skákmenn taka ţátt í mótinu:

Skákţing Reykjavíkur 2010; 8. umferđ:

Hrafn Loftsson – Bjarni Jens Kristinsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 b5 6. Bd3 Bc5 7. Rb3 Ba7 8. 0-0 Re7 9. De2 0-0 10. Be3 Rbc6 11. Bxa7 Hxa7 12. f4 Rb4 13. Df2 Hc7 14. Hfd1 Bb7 15. Rc5 Dc8 16. Rxb7 Dxb7 17. Bf1 Hfc8 18. a3 Rbc6 19. e5 Ra5 20. Hd2 h6 21. Bd3 Rc4 22. Bxc4 bxc4 23. Hb1 Hb8 24. g3 Rf5 25. Dg2 Db6+ 26. Df2 Da5 27. g4 Re7 28. De3 Hcb7 29. Hbd1 Hxb2 30. Re4 Rd5 31. Df3 c3 32. He2 Hb1 33. Hee1 Hxd1 34. Hxd1 Db6+ 35. Kh1 De3 36. Dxe3 Rxe3 37. Hc1 Hc8 38. Rd6 Hc5 39. h3 Ha5 40. He1 Rd5 41. f5 Hxa3 42. Hb1 f6 43. Hb8+ Kh7 44. Rf7 g6 45. Hb7 Ha1+ 46. Kh2 gxf5 47. gxf5 Hc1 48. Hxd7 Hxc2+ 49. Kg3 Hd2 10-01-31.jpg

50. fxe6 c2 51. exf6 Rxf6 52. Hc7 Rd5 53. Hc6 Hd3+ 54. Kg4 Hc3 55. Hxc3 Rxc3 56. e7 c1=D 57. e8=D Dd1+ 58. Kh4 Dd4+ 59. Kg3 Re4+ 60. Kf3 Df2+

– og hvítur gafst upp.

Kramnik efstur á Corus-mótinu

Miklar sviptingar hafa átt sér stađ á Corus-mótinu í Wijk aan Zee og Vladimir Kramnik náđi óvćnt forystunni ţegar hann sigrađi Magnús Carlsen međ svörtu í 9. umferđ og er nú međ 7 vinninga af 10 mögulegum. Alexei Shirov hefur misst flugiđ eftir ađ hafa unniđ fimm fyrstu skákir sínar. Hann er ţó í 2.-3. sćti ásamt Magnúsi en síđan koma Anand heimsmeistari, Nakamura, Ivantsjúk og Dominguez međ 5˝ v. Mótinu lýkur um helgina.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 31. janúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 174
  • Sl. sólarhring: 307
  • Sl. viku: 357
  • Frá upphafi: 8776021

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband