Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sigríđur Björg og Jóhanna Björg enduđu í 3.-5. sćti

Jóhanna Björg og Sigríđur BjörgSigríđur Björg Helgadóttir (1725) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) enduđu báđar í 3.-5. sćti á Noregsmóti stúlkna sem fram fór Kristiansstad um helgina.  Bjargirnar fengu 3˝ vinning í sex skákum.

Í lokaumferđinni tapađi Sigríđur fyrir Katrine Tjřlsen (2212), sem er FIDE-meistari kvenna, langstigahćst stúlknanna og endađi efst međ fullt hús.  Jóhanna Björg sigrađi Lene Stephansen.  Í 2 sćti varđ Elise Forsĺ (1692) međ 4˝ vinning. 

Nćsta verkefni stelpnanna er Reykjavíkurmótiđ en ţćr eru báđar í landsliđshópi Davíđs Ólafssonar fyrir Ólympíumótiđ sem fram fer nćsta haust í Síberíu í Rússlandi.


Sigríđur Björg í 2.-3. sćti á Noregsmóti stúlkna

Sigríđur Björg og Jóhanna BjörgSigríđur Björg Helgadóttir (1725) vann Ingrid Řen Carlsen (1508), sem er systir Magnúsar, í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Noregsmóts stúlkna sem fram fór í dag.  Sigríđur er í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) tapađi fyrir Elise Forsĺ (1692) og hefur 2˝ vinning og er í 6.-7. sćti.

Sigríđur mćtir í lokaumferđinni Katrine Tjřlsen (2212), sem er FIDE-meistari kvenna, langstigahćst stúlknanna og efst međ fullt hús.   Jóhanna Björg teflir viđ Lene Stephansen. 

 


Noregsmót stúlkna: Jóhanna og Sigríđur í 3.-6. sćti

Jóhanna Björg og Sigríđur BjörgJóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) hafa 2˝ vinning ađ loknum fjórum umferđ á Noregsimóti stúlkna sem fram fer um helgina í Kristiansand.   Mótinu lýkur á morgun međ 5. og 6. umferđ.

 


Ţröstur tapađi í fyrstu umferđ í Cappelle

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) tapađi í fyrstu umferđ opna mótsins í Cappelle la Grande í Frakklandi fyrir frönsku skákkonunni Laurie Delorme (2219) sem er alţjóđlegur meistari kvenna.   Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, heldur Ţröstur sig viđ skákkonurnar en ţá teflir hann viđ rúmensku skákkonuna Teodora Traistaru (2195).

Heimasíđa mótsins


Linares mótiđ hófst í dag

Linares 2010Ofurskákmótiđ í Linares hófst í dag.  Sex skákmenn taka ţátt og er tefld tvöföld umferđ.  Stigahćstur keppenda er Búlgarinn Topalov (2805), sem er nćststigahćsti skákmađur heims  Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.

Keppendalistinn:

  • Veselin Topalov (2805), Búlgaría - heimslisti 2
  • Levon Aronian (2781), Armenía - heimslisti 5
  • Boris Gelfand (2761), Ísrael - heimslisti 6
  • Vugar Gashimov (2759), Azerbaijan - heimslisti 7
  • Alexander Grischuk (2736), Rússland - heimslisti 15
  • Francisco Vallejo (2705), Spánn - heimslisti 31


Úrslit 1. umferđar:

  • Aronian, Levon 1/2 Grischuk, Alexander
  • Gelfand, Boris 1/2 Gashimov, Vugar 
  • Vallejo Pons, Francisco 1/2 Topalov, Veselin 

Heimasíđa mótsins

Metţátttaka á Miđgarđsmótinu í skák

Miđgarđsmótiđ 2010Hiđ árlega skákmót grunnskólanna í Grafarvogi sem ţjónustumiđstöđin Miđgarđur heldur fór fram í íţróttasal Rimaskóla í fimmta sinn.

Ađ ţessu sinni voru 12 átta manna sveitir skráđar til leiks og teflt var í tveimur riđlum á 48 borđum. Ţátttakendur voru á öllum aldri grunnskólans og báđum kynjum.

Skáksveitir Rimaskóla A og B sýndu nokkra yfirburđi í riđlakeppninni og tefldu ţessar sveitir til úrslita ţegar keppt var um sćti. ţađ segir til um mikla breidd í Rimaskóla ađ jafnt varđ á vinningum í úrslitarimmunni

4 - 4 og ţví ţótti ţađ viđ hćfi ađ afhenda A og B sveitum Rimaskóla sameiginlega verđlaunabikarana sem skólinn hefur hlotiđ í öll fimm skiptin. Skáksveitirnar úr Foldaskóla lentu sem skipađar voru nemendum í 9. og 10. bekk lentu í nćstu sćtum rétt ofan viđ efnilegar skáksveitir Engjaskóla og C sveitar Rimaskóla. Allir ţátttakendurnir 100 ađ tölu fengu veitingar frá Miđgarđi í skákhléi og unnu svo sannarlega fyrir ţeim međ framúrskarandi hegđun og frammistöđu allt mótiđ.

Úrslit Miđgarđsmótsins urđu eftirfarandi:

A riđill

  • 1. Rimaskóli A       39   vinninga
  • 2. Foldaskóli B      24,5
  • 3. Rimaskóli C      20,5
  • 4. Engjaskóli B     20
  • 5. Borgaskóli A     13
  • 6. Borgaskóli D      3

B riđill

 

  • 1. Rimaskóli B       35   vinninga
  • 2. Foldaskóli A      27
  • 3. Engjaskóli C      26
  • 4. Engjaskóli A     25
  • 5. Borgaskóli B      6
  • 6. Borgaskóli C      3

 

Keppni um sćti:

 

  • 1-2      Rimaskóli A - Rimaskóli B     4-4
  • 3-4      Foldaskóli A - Foldaskóli B     5-3
  • 5-6      Engjaskóli C - Rimaskóli C      5,5 - 2,5
  • 7-8      Engjaskóli A - Engjaskóli B      5-3
  • 9-10    Borgaskóli A - Borgaskóli B   7-1
  • 11-12  Borgaskóli C  - Borgaskóli D  4,5 - 3,5

 

 

  • 1. - 2. sćti   Rimaskóli A
  • Rimaskóli B
  • 3. sćti  Foldaskóli A
  • 4. sćti   Foldaskóli B
  • 5. sćti  Engjaskóli  C
  • 6. sćti  Rimaskóli C
  • 7. sćti  Engjaskóli  A
  • 8. sćti   Engjaskóli B
  • 9. sćti Borgaskóli A
  • 10. sćti Borgaskóli B
  • 11. sćti Borgaskóli C
  • 12. sćti Borgaskóli D

 


EM öldungasveita: Tap gegn Skotum

Ingimar JónssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi međ minnsta mun fyrir skoskri sveit í 4. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag.   Gunnar Finnlaugsson, Magnús Gunnarsson og Ingimar Jónsson gerđu jafntefli en Gunnar Gunnarsson tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Craig Pritchett (2366).   Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ finnsku sveitina TuTS.   


Úrslit 4. umferđar:

 

1522Schottland 14  38KR Reykjavik42˝ - 1˝
196Pritchett,Craig2˝  169Gunnarsson,Gunnar K11 - 0
297Bonner,Gerald2  170Finnlaugsson,Gunnar1˝ - ˝
398White,Alastair F2  171Gunnarsson,Magnus2˝ - ˝
499Borwell,Alan P2  172Jonsson,Ingimar1˝ - ˝

 

Sveit TuTS

 

6666TuTS 1944 FIN
1 Morant,Paul 2194 FIN
2 Suominen,Antti 1877  
3 Ketonen,Tapio 1914  
4 Almi,Olavi 1792  


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudag

Mánudaginn 15. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Mćting 13:15, takk.

 

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórar eru skákgúrúarnir Hrannar Jónsson og Róbert Lagerman.

Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis.

Heitt á könnunni og allir velkomnir


EM öldungasveita: Sigur gegn ţýskri sveit

Magnús GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita sigrađi sveit frá Mecklenburg-Vorpommern í ţriđju umferđ EM öldungasveita sem fram fór í gćr í Dresden.  Magnús Gunnarsson sigrađi en Gunnar Finnlaugsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson gerđu jafntefli.    Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, teflir íslenska sveitin viđ skoska sveit sem er sú 22. sterkasta.   


Úrslit 3. umferđar:

 

2758Mecklenburg-Vorp 22  38KR Reykjavik21˝ - 2˝
1264Pamperin,Gerhard1  170Finnlaugsson,Gunnar˝˝ - ˝
2265Oldach,Ehrenfried1  171Gunnarsson,Magnus10 - 1
3266Kühn,Peter˝  172Jonsson,Ingimar˝˝ - ˝
4267Segebarth,Bernd1  173Halldorsson,Ingimar0˝ - ˝

 

 

Sveit Skotlands:

 

2222Schottland 1 2172 SCO
196Pritchett,CraigIM2366 SCO
2 Bonner,Gerald 2179 SCO
3 White,Alastair F 2123 SCO
4 Borwell,Alan P 2018 SCO

 

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl hinn West Ham ađdáandinn í skákheimumBirkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fimmtudagsmóti TR í kvöld og sigrađi eftir spennandi keppni viđ ţá Ţóri Benediktsson og Sverri Sigurđsson.  Ţórir var efstur međ fullt hús í kaffihléinu eftir 4. umferđ en tapađi fyrir Birki í ţeirri fimmtu og svo einnig fyrir Sverri í síđustu umferđ og ţar međ skaust sá síđarnefndi upp fyrir Ţóri  í 2. sćtiđ.

  • 1   Birkir Karl Sigurđsson                     6        
  • 2   Sverrir Sigurđsson                         5.5     
  • 3-5  Ţórir Benediktsson                        5       
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5       
  •      Jón Úlfljótsson                           5       
  • 6-7  Elsa María Kristínardóttir,               4.5     
  •      Jon Olov Fivelstad,                       4.5     
  • 8-11  Guđmundur Lee                            4       
  •       Stefán Pétursson                         4       
  •       Dagur Kjartansson                        4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  • 12-13 Unnar Bachmann                           3.5     
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3.5     
  • 14-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Heimir Páll Ragnarsson                   3       
  •       Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Alexander Brynjarsson                    3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3       
  •  19   Gauti Páll Jónsson                       2.5     
  • 20-22 Magnús Aronson                           2       
  •       Donika Kolica                            2       
  •       Jóhann Hallsson                          2       
  • 23-24 Pétur Jóhannesson                        1       
  •       Margrét Rún Sverrisdóttir                1      

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779287

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband