Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM öldungasveita: Jafntefli gegn Austurríki

EM öldungasveitaÍslenska liđiđ á EM öldungasveitagerđi 2-2 jafntefli viđ austurrísku sveitina Steiermark í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Dresden.   Ingimar Halldórsson vann, Gunnar Finnlaugsson og Magnús Gunnarsson gerđu jafntefli en Ingimar Jónsson tapađi.  Góđur árangur ţví austurríska sveitin er töluvert stigahćrri en sú íslenska.  Íslenska sveitin er nú í 35. sćti međ 9 stig og 15˝ vinning. 

Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir íslenska sveitin viđ ţýsku sveitina Sachsen-Anhalt.

 

 Úrslit 7. umferđar:

1338KR Reykjavik8  19Steiermark82 - 2
1170Finnlaugsson,Gunnar2  84Watzka,Horst˝ - ˝
2171Gunnarsson,Magnus3˝  85Nickl,Klaus3˝ - ˝
3172Jonsson,Ingimar3  86Kratschmer,Heinz40 - 1
4173Halldorsson,Ingimar2˝  87Pitzl,Konstantinos41 - 0


Sveit Sachsen-Anhalt (Ţýskalandi):


 2121Sachsen-Anhalt 2177 GER
137Liebert,HeinzIM2255  
211Csulits,AntonFM2222  
334Hamm,Georg,Dr. 2124  
438Liebscher,Helmar 2107


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af 6
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2˝ v. af 7
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 4 v. af 7
  4. Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 6
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 3˝ v. af6
Heimasíđa mótsins

Henrik međ vinning og tap í dag Köben

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann bćđi og tapađi í 2. og 3. umferđ afmćlismóts  Brönshöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Í 2. umferđ sigrađi hann Danann Peter Skovgaard (2279) en í 3. umferđ tapađi hann fyrir franska FIDE-meistaranum Romain Picard (2365).  Henrik hefur 2 vinning og er í 6.-14. sćti.  

Á morgun verđa einnig tefldar tvćr umferđir.  Í fyrramáliđ teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Lars Aaes Nielsen (2248).  Skákin hefst kl.10 og er sýnd beint á vefsíđu mótsins. 

Efstir međ fullt hús eru sćnsku stórmeistararnir Tiger Hillarp-Persson (2581) og Jonny Hector (2572). 

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


Ţröstur međ jafntefli í fimmtu umferđ

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2193) sem er alţjóđlegur meistari kvenna í fimmtu umferđ Cappelle La Grande sem fram fór í dag.   Ţröstur hefur 2˝ vinning.   Efstur međ 4˝ vinning er stórmeistarinn Mikhail Gurevich (2597) frá Túrkmenistan. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ franska skákmanninn Carl Strugnell (2265).  

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Sautján manns í Rauđakrosshúsinu

Rauđakrossmót 2010Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu mót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í gćr. Ţrátt fyrir ađ mótiđ hćfist kl. 13:30 voru 17 skráđir til leiks og nokkrir áhorfendur kíktu. Enn ađrir sem sóttu ţarna námskeiđ litu á kempurnar í ham.

Skákstjórarnir Róbert Lagerman og Hrannar Jónsson grćjuđu ţetta létt, enda orđnir ţvílíkt vanir. Róbert bar sigur úr býtum međ 5 og hálfan af sex mögulegum, en 7 mínútna umhugsunartími var á mann. Má segja ađ Róbert hafi náđ jafntefli viđ Kjartan Guđmundsson, flísalagningaspesíalista.Rauđakrossmót 2010

Bođiđ var upp á kaffi og međlćti í Rauđakrosshúsinu ađ venju svo allir ţátttakendur voru bara nokkuđ góđir. Fimm efstu fengu bókaverđlaun og hann Kristinn Andri, Fjölnismađur, sem krćkti í ţrjá vinninga fékk unglingaverđlaunin.

En röđ efstu manna:

1.       Róbert Lagerman            5,5

2.       Jorge Fonseca                  4,5

3.       Siguringi Sigurjónsson    4

4.       Bjarni Hjartarson             4

5.       Hrafn Jökulsson               4

6.       Jón Úlfljótsson                 3,5

7.       Finnur Kr. Finnsson         3,5

Sex ţátttakendur fengu ţrjá vinninga og ađrir minna.


Metrómót Fjölnis á laugardag

Metrómót Fjölnis 2010Skákdeild Fjölnis býđur grunnskólanemendum upp á ađ taka ţátt í Metrómótinu nk. laugardag, 20. febrúar kl. 11.00 - 12:30.  Ţátttaka er ókeypis. Lyst hf gefur alla vinninga á mótiđ, gjafabréf á
hamborgarastađinn Metró (áđur McDonalds).  Skráning á stađnum. Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega á mótsstađ til skráningar en teflt verđur í Rimaskóla, gengiđ inn um íţróttahús.

Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er velkomiđ ađ taka ţátt í stuttu en skemmtilegu skákmóti. Sex umferđir, sex mínútur í umhugsun.


EM öldungasveita: Tap gegn Finnum

EM öldungasveitaÍslenska liđiđ á EM öldungasveita tapađi fyrir finnsku sveitinni ˝-3˝ í fjórđu umferđ mótsins sem fram fór í dag.  Magnús Gunnarsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Sveitin er í 36. sćti međ 8 stig og 13˝ vinning.   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ ţýsku sveitina Steiermark.  

 

Úrslit 7. umferđar:



87Finnland8  38KR Reykjavik83˝ - ˝
129Westerinen,Heikki4˝  169Gunnarsson,Gunnar K1 - 0
230Hurme,Harri M3  170Finnlaugsson,Gunnar21 - 0
331Havansi,Erkki E T.3˝  171Gunnarsson,Magnus3˝ - ˝
432Saren,Ilkka J3˝  173Halldorsson,Ingimar1 - 0



Sveit Steiermark (Austurríki):


1919Steiermark 2187 AUT
1 Watzka,HorstFM2296 AUT
2 Nickl,Klaus 2183 AUT
3161Kratschmer,Heinz 2160 AUT
4 Pitzl,Konstantinos 2108 AUT


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231) 2˝ v. af 6
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121) 2 v. af 6
  3. Magnús Gunnarsson (2107) 3˝ v. af 6
  4. Ingimar Jónsson (1915) 3 v. af 5
  5. Ingimar Halldórsson (2040) 2˝ v. af 5
Heimasíđa mótsins

Linares: Öllum skákum fjórđu umferđar lauk međ jafntefli

Linares 2010

Öllum skákum fjórđu umferđar Linares-mótsins lauk međ jafntefli rétt eins og í ţriđju umferđ.  Topalov (2805) og Grischuk (2736) eru ţví sem fyrr efstir og reyndar einu keppendurnir sem unniđ hafa skák.   Frídagur er á morgun.

Úrslit 4. umferđar:

 

B. Gelfand
1/2
V. Topalov
V. Gashimov
1/2
L. Aronian
A. Grischuk
1/2
F. Vallejo

 

Stađan:
  • 1.-2. Topalov (2805) og Grischuk (2736) 2˝ v.
  • 3.-4. Vallejo (2705) og Aronian (2781) 2 v.
  • 5.-6. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) 1˝ v.

 


Heimasíđa mótsins

Páll sigurvegari - Einar skákmeistari Reykjanesbćjar

Einar S. GuđmundssonÍ kvöld lauk Skákţingi Reykjanesbćjar og var ţađ spennandi allt fram í síđustu skákirnar. Fyrir seinustu umferđina stóđ baráttan milli Einars S. Guđmundssonar og Páls Sigurđssonar um ţađ hver yrđi efstur en Páll gat ekki orđiđ skákmeistari Reykjanesbćjar ţar sem hann er ekki međ lögheimili í Reykjanesbć. Páll hafđi sigur en Einar hampađi titlinum skákmeistari Reykjanesbćjar.  Einnig var barátta milli Lofts H. Jónssonar og Pálmars Breiđfjörđ um 3 sćtiđ ţar sem Pálmar hafđi betur.  

 

Úrslit 7. umferđar:

 

Sigurdsson Pall 1 - 0Einarsson Thorleifur 
Jonsson Sigurdur H - - +Olafsson Emil 
Jonsson Loftur H 0 - 1Breidfjord Palmar 
Gudmundsson Einar S 1 - 0Ingvason Arnthor Ingi 


Lokastađan:

Sigurđur H. Jónsson ţurfti ađ hćtta á mótinu eftir eina umferđ.  Hann tefldi ađeins gegn Páli en ađrar skákir voru ótefldar.  

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG6,5196418,3
2Gudmundsson Einar S 17001715SR617847,8
3Breidfjord Palmar 17711790SR51624-24,8
4Olafsson Emil 00SR41594 
5Jonsson Loftur H 01510SR3,51462 
6Einarsson Thorleifur 01530SR21266 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR1811 
8Jonsson Sigurdur H 18861815SR00-8,1


Ţröstur sigrađi í fjórđu umferđ í Cappelle - mćtir enn einni skákkonunni á morgun

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) sigrađi skákkonuna Sonia Zepeda (2117), sem er alţjóđlegur meistari kvenna frá El Salvador í fjórđu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag.  Ţröstur hefur 2 vinninga.  Úkraínski stórmeistarinn Yuri Vovk (2546) er efstur međ fullt hús.   

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ enn eina skákkonuna, ţá fjórđu í fimm umferđum.  Ađ ţessu viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2193) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. 

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


Henrik vann í fyrstu umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgEnginn íslenskur skákmađur teflir meira um en Íslandsmeistarinn Henrik Danielsen (2495) um ţessar mundir.  Henrik tekur nú ţátt í afmćlismóti Brönshöj skákklúbbsins sem jafnframt er Skákţing Kaupmannahafnar.  Í fyrstu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Henrik danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2310).

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 10.    Henrik mćtir ţá Dananum Peter Skovgaard (2279).

Gera má ráđ fyrir ađ skák Henriks verđi sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779281

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband