Fćrsluflokkur: Íţróttir
6.3.2010 | 21:13
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari skákfélaga!
Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari skákfélaga eftir stórsigur 8-0 á b-sveit Hellis. Taflfélag Vestmannaeyja varđ í öđru sćti og Taflfélag Reykjavíkur hreppti bronsiđ. Akureyringar sigruđu í 2. deild, KR-ingar fylgja ţeim í 1. deild, Mátar sigruđu í 3. deild, Selfyssingar fylgja ţeim upp í 2. deild og Víkingasveitin sigrađi í fjórđu deild.
Lokastađan í fyrstu deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Bolungarvík a | 39,5 | 11 |
2 | TV a | 36,5 | 11 |
3 | TR a | 32,5 | 9 |
4 | Haukar a | 31,5 | 8 |
5 | Hellir a | 31,5 | 8 |
6 | Fjölnir a | 27 | 5 |
7 | Hellir b | 19 | 4 |
8 | Haukar b | 6,5 | 0 |
Lokastađan í 2. deild:
Akureyringa unnu öruggan sigur í 2. deild, KR-ingar fylgja ţeim upp í 1. deild. Garđbćingar og c-sveit Hellis falla niđur í 3. deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | SA a | 33 | 12 |
2 | KR a | 25,5 | 11 |
3 | Bolungarvík b | 23,5 | 8 |
4 | SR a | 22,5 | 8 |
5 | TR b | 22 | 9 |
6 | TA | 15,5 | 5 |
7 | TG a | 13,5 | 2 |
8 | Hellir c | 12,5 | 1 |
Lokastađan í 3. deild:
Mátar unnu öruggan sigur í 3. deild. Selfyssingar fylgjas ţeim upp í 2. deild. B-sveit Garđbćinga og c-sveit Hauka féllu.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Mátar | 31 | 14 |
2 | Selfoss a | 25 | 10 |
3 | SA b | 24,5 | 9 |
4 | TR c | 23 | 8 |
5 | Bolungarvík c | 20 | 6 |
6 | Hellir d | 18,5 | 4 |
7 | TG b | 15 | 3 |
8 | Haukar c | 11 | 2 |
Lokastađan í 4. deild:
Víkingaklúbburinn sigrađi í 2. deild. B-sveit Taflfélags Vestmannaeyja fylgir ţeim upp í 3. deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Víkingakl. a | 29,5 | 10 |
2 | TV b | 28,5 | 12 |
3 | KR b | 28 | 12 |
4 | TV c | 27,5 | 12 |
5 | Gođinn a | 26 | 10 |
6 | Sf. Vinjar | 25 | 7 |
7 | SR b | 24,5 | 10 |
8 | SA c | 24,5 | 10 |
9 | KR c | 24 | 9 |
10 | TR d | 24 | 9 |
11 | Fjölnir b | 24 | 7 |
12 | Austurland | 23 | 7 |
13 | Snćfellsbćr | 22,5 | 7 |
14 | Sauđárkrókur | 22 | 8 |
15 | Víkingakl. b | 22 | 7 |
16 | Siglufjörđur | 21 | 8 |
17 | UMFL | 21 | 6 |
18 | Bolungarvík d | 21 | 6 |
19 | UMSB | 20,5 | 5 |
20 | Gođinn b | 20 | 7 |
21 | SA d | 20 | 6 |
22 | Hellir e | 20 | 4 |
23 | KR d | 19,5 | 5 |
24 | SSON b | 18 | 6 |
25 | KR e | 16,5 | 5 |
26 | H-TG | 15 | 5 |
27 | Fjölnir c | 15 | 5 |
28 | TR f | 15 | 3 |
29 | TR e | 14,5 | 2 |
30 | Hellir g | 14 | 7 |
31 | Hellir f | 12,5 | 4 |
32 | Ósk | 11,5 | 3 |
Myndaalbúm vćntanlegt á morgun.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 01:52
Eyjamenn efstir eftir dramatíska umferđ
Sveit Taflfélags Vestmannaeyja vann 4˝-3˝ sigur á sveit Taflfélags Bolungarvíkur sem fram fór í kvöld. Bolvíkingar hafa hins kćrt Alexey Dreev, fyrsta borđs manns Eyjamanna, og úrskurđađi mótsstjórn mótsins Bolvíkingum í vil, ţ.e. ađ Dreev sé ekki löglegur međ Eyjamönnum. Skráđ úrslit eru ţví 4-4, ţar sem jafntefli Dreev á fyrsta borđi var úrskurđađ sem tap en Eyjamenn hafa áfrýjađ ţeim úrskurđi til dómstóls SÍ. Ţađ breytir ţó ţví ekkiađ Eyjamenn eru efstir hvernig sem á máliđ er litiđ, hafa annađhvort ˝ eđa 1˝ vinnings forskot á Bolvíkinga.
Viđureign Bolvíkinga og Eyjamanna var ákaflega spennandi og dramatísk og reyndir íslenskir stórmeistarar í báđum liđum léku illa af sér.
Hellismenn eru ţriđju eftir 4-4 jafntefli viđ Taflfélag Reykjavíkur. Fjölnismenn eru stóran sigur á b-sveit Hauka og b-sveit Hellis vann óvćntan sigur á sveit Hauka.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11 í Rimaskóla. Ţá tefla Eyjamenn viđ b-sveit Hellis en Bolvíkingar viđ a-sveit Hellis.
Akureyringar eru efstir í 2. deild, Mátar í ţeirri ţriđju og Víkingasveitin í ţeirri fjórđu.
Úrslit sjöttu umferđar í 1. deild:
Úrslit hér miđuđ viđ úrskurđ mótsstjórnar.
No. | Team | Team | Res. | : | Res. |
1 | TR a | Hellir a | 4 | : | 4 |
2 | Haukar b | Fjölnir a | 1 | : | 7 |
3 | Haukar a | Hellir b | 3 | : | 5 |
4 | TV a | Bolungarvík a | 4 | : | 4 |
Úrslit í viđureign Eyjamanna og Bolvíkinga:
TV a | Rtg | - | 7 | Bolungarvík a | Rtg | |
Dreev Alexey | 2653 | - | GM | Baklan Vladimir | 2644 | ˝ - ˝ |
Nataf Igor-Alexandre | 2529 | - | GM | Kuzubov Yuriy | 2634 | ˝ - ˝ |
Olafsson Helgi | 2522 | - | GM | Miezis Normunds | 2558 | ˝ - ˝ |
Maze Sebastien | 2515 | - | GM | Hjartarson Johann | 2596 | 1 - 0 |
Grandelius Nils | 2496 | - | GM | Arnason Jon L | 2491 | 1 - 0 |
Thorarinsson Pall A | 2253 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ˝ - ˝ |
Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | ˝ - ˝ |
Karlsson Bjorn-Ivar | 2200 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 0 - 1 |
Stađan:
Rétt er ađ taka fram ađ stađan er reiknuđ út frá úrskurđi mótsstjórnar. Snúi Dómstóll SÍ honum viđ hafa Eyjamenn 25 vinninga en Bolvíkingar 23˝ vinning.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | TV a | 24,5 | 7 |
2 | Bolungarvík a | 24 | 7 |
3 | Hellir a | 23 | 6 |
4 | Haukar a | 22,5 | 5 |
5 | TR a | 21,5 | 7 |
6 | Fjölnir a | 21,5 | 4 |
7 | Hellir b | 16,5 | 4 |
8 | Haukar b | 6,5 | 0 |
Stađan í 2. deild:
Akureyringar eru í vćnlegri stöđu í 2. deild en mikil barátta er um 2. sćtiđ sem gefur sćti í 2. deild ađ ári. Ţar byrjast 4 liđ.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | SA a | 22,5 | 8 |
2 | KR a | 18,5 | 9 |
3 | TR b | 18,5 | 7 |
4 | SR a | 17 | 6 |
5 | Bolungarvík b | 16 | 4 |
6 | TG a | 10,5 | 2 |
7 | TA | 8,5 | 3 |
8 | Hellir c | 8,5 | 1 |
Stađan í 3. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Mátar | 22,5 | 10 |
2 | SA b | 19 | 8 |
3 | TR c | 17,5 | 7 |
4 | Selfoss a | 16,5 | 6 |
5 | Bolungarvík c | 13 | 3 |
6 | TG b | 12 | 3 |
7 | Haukar c | 10 | 2 |
8 | Hellir d | 9,5 | 1 |
Stađan í 4. deild:
1. Víkingar 22
2. KR-b 21
3. TV-b 20˝ v.
4. SR-b 20 v.
5. Vík-b 19
6. Austurland 19 v.
7. Gođinn 18˝
8. KR-c 18˝
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2010 | 17:53
Bolvíkingar og Eyjamenn berjast um gulliđ
Ritstjóraforsetinn hefur venju samkvćmt skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga á bloggsíđu sinni. Ritstjórinn spáir spennandi móti en ađ Bolvíkingar hafi sigur eftir harđa baráttu viđ Eyjamenn.
Pistilinn má lesa á bloggsíđu ritstjórans.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2010 | 10:49
Síđari hluti Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld
Dagana 5. og 6. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 5. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 6. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 6. mars kl. 17.00 7. umferđ
Upplýsingar um pörun má nálgast á Chess-Results.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2010 | 00:14
Öruggur sigur Ţóris Benediktssonar á fimmtudagsmóti
Á annan tug skákmanna hitađi upp fyrir Íslandsmót skákfélaga á fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Ţórir Benediktsson vann í fyrstu sex umferđunum og var búinn ađ tryggja sér sigurinn áđur en hann gerđi jafntefli í síđustu umferđ. Jóhann Bernhard laut í gras fyrir Ţóri í fyrstu umferđ en tapađi ekki upp frá ţví og lenti ásamt Stefáni Péturssyni í öđru til ţriđja sćti. Úrslit urđu annars sem hér segir:
- 1 Ţórir Benediktsson 6.5
- 2-3 Jóhann Bernhard 5
- Stefán Pétursson, 5
- 4-6 Elsa María Kristínardóttir 4.5
- Örn Leó Jóhannsson 4.5
- Kristófer Jóel Jóhannesson 4.5
- 7-8 Emil Sigurđarson 4
- Vignir Vatnar Stefánsson 4
- 9-11 Birkir Karl Sigurđsson 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- Oliver Aron Jóhannesson 3.5
- 12-13 Jón Trausti Harđarsson 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- 14 Heimir Páll Ragnarsson 2.5
- 15-16 Kristinn Andri Kristinsson 2
- Gauti Páll Jónsson 2
- 17-18 Vébjörn Fivelstad 1
- Guđmundur Garđar Árnason 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 16:05
Hannes og Henrik tefla á EM einstaklinga
Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen verđa fulltrúar Íslands á EM einstaklinga sem hefst á laugardag í Rijeka í Króatíu. Fyrir löngu var ákveđiđ ađ senda Henrik sem Íslandsmeistarann skák en í kjölfar árangurs Hannesar Hlífars Stefánssonar á Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann sigrađi á mótinu í fimmta sinn ákvađ MP banki ađ styrkja Hannes til ţátttöku.
Var ţađ tilkynnt á lokahófi Reykjavíkurskákmótsins í gćr og uppskar sú tilkynning dúndrandi lófaklapp ţeirra sem ţar voru.
Á myndinni má sjá Margeir Pétursson, stjórnarformann MP banka og stórmeistara í skák og sigurvegarann Hannes Hlífar Stefánsson handsala stuđning bankans viđ ţátttöku Hannesar á Evrópumótinu
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 15:34
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun
Dagana 5. og 6. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 5. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 6. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 6. mars kl. 17.00 7. umferđ
Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.
Vakin er athygli á bókun frá síđasta fundi stjórnar SÍ.:
Umrćđa var um tillögu ađ fjölgun liđa í 3. deild. Málinu vísađ til afgreiđslu á nćsta ađalfundi SÍ í maí en ţar má búast viđ tillögum um breytt fyrirkomulag."
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 15:29
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 14:41
Ingimundur sigrađi á Vinamóti SSON og Laugdćla
Í gćrkvöldi lauk vel heppnuđu Vinamóti SSON og UMF Laugdćla. 14 keppendur tefldu atskákir allir viđ alla, mótiđ tók 3 miđvikudagskvöld.
Fyrir kvöldiđ í kvöld voru 5 keppendur efstir og jafnir međ 6 vinninga af 8, ţar á eftir komu tveir međ 5,5 vinninga. Ţannig ađ ljóst var ađ hart yrđi barist um sigur á mótinu.
Ţađ fór síđan svo ađ Ingimundur Sigurmundsson hafđi sigur eftir ađ hafa náđ 4,5 vinningum af 5 í kvöld, hann lagđi m.a. bróđur sinn Úlfhéđinn sem einnig var í toppbaráttu.
Magnús Matthíasson sem var einn keppenda međ 5,5 fyrir kvöldiđ náđi einnig 4,5 v í kvöld og náđi ađ skjótast upp í annađ sćtiđ.
Jafnir í ţriđja sćti urđu síđan Úlfhéđinn, Grantas og Ingvar Örn skákmeistari SSON, ţeir tefldu hrađskákir um ţriđja sćtiđ ţar sem Úlfhéđinn lagđi andstćđinga sína báđa nokkuđ öruglega og tryggđi sér ţriđja sćti.
Lokastađan:
Rank | SNo. | Name | Pts | SB. |
1 | 5 | Ingimundur Sigurmundsson | 10˝ | 61,75 |
2 | 12 | Magnús Matthíasson | 10 | 53,00 |
3 | 8 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 9˝ | 54,75 |
4 | 10 | Ingvar Örn Birgisson | 9˝ | 47,50 |
5 | 1 | Grantas Grigorianas | 9˝ | 47,00 |
6 | 11 | Erlingur Jensson | 9 | 48,00 |
7 | 14 | Guđmundur Óli Ingimundarson | 6˝ | 34,00 |
8 | 2 | Magnús Garđarsson | 6˝ | 28,75 |
9 | 4 | Sigurjón Mýrdal | 5 | 25,00 |
10 | 3 | Erlingur Atli Pálmarsson | 5 | 19,00 |
11 | 7 | Gunnar Vilmundarson | 4˝ | 16,00 |
12 | 9 | Hilmar Bragason | 3˝ | 10,25 |
13 | 6 | Sigurjón Njarđarson | 2 | 5,00 |
14 | 13 | Atli Rafn Kristinsson | 0 | 0,00 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 14:17
Jón sigrađi á atkvöldi
Jón Úlfljótsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. mars sl. Jón fékk fullt hús 6v í jafn mörgum skákum og var í raun búinn ađ tryggja sér sigur eftir fjórđu umferđ ţegar hann var búinn ađ leggja alla helstu andstćđinga sína ađ velli. Í öđru sćti kom Örn Stefánsson međ 5v og ţriđja sćtinu náđi svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 4v.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Jón Úlfljótsson 6v/6
- 2. Örn Stefánsson 5v
- 3. Vigfús Ó. Vigfússon 4v
- 4. Davíđ Kolka 3,5v
- 5. Brynjar Guđlaugsson 3v
- 6. Pétur Jóhannesson 2,5v
- 7. Björgvin Kristbergsson 2v
- 8. Atli Guđjónsson 2v
- 9. Róbert Leó Jónsson 1v
- 10. Jóhann Bernhard Jóhannsson 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar