Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Samhliđa mótinu fer fram skákvika í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 


Íslandsmót framhaldsskólasveita - breytt dagsetning!

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 25. mars. 


Morgunblađiđ: Byrjađi ţegar Spasskí mćtti Hort

Ţetta hefur veriđ mikil törn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. „Auđveldi parturinn er mótiđ sjálft, en undirbúningurinn er erfiđastur og tekur mest á. Ţađ er taugatrekkjandi ađ bíđa eftir ţví hvort allir skila sér.


Hér er birt síđasta greinin af ţremur sem Morgunblađiđ birti um MP Reykjavíkurskákmótiđ um er ađ rćđa viđtal sem Pétur Blöndal tók viđ viđ Gunnar Björnsson, undir liđnum "Bak viđ tjöldin".  Greinin birtist í sunnudagsmogganum,  3. mars sl.  Ritstjóri vill nota tćkifćri og ţakka Morgunblađinu og sérstaklega Pétri fyrir góđa umfjöllun um mótiđ á međan ţví stóđ.


Ţetta hefur veriđ mikil törn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. „Auđveldi parturinn er mótiđ sjálft, en undirbúningurinn er erfiđastur og tekur mest á. Ţađ er taugatrekkjandi ađ bíđa eftir ţví hvort allir skila sér. Eftir ađ mótiđ hefst er ţetta mikil vinna, en í nokkuđ föstum farvegi."

- Náđust ţau markmiđ sem menn settu sér?

„Viđ stefndum ađ ţví ađ ná áhugaverđum keppendalista, ţar sem nokkrir vćru á međal bestu í heimi, og ţađ tókst međ til dćmis Sokolov, Dreev og Baklan. Svo vildum viđ fá sterkar skákkonur, sem gekk eftir, međal annars međ Krush og Dronovalli og hinum indversku skákkonunum. Einnig vildum viđ fá undrabörn og fengum Cori-systkinin og Nyzhnyk. Og loks gođsagnirnar, Westerinen og Romanishin, sem viđ lögđum mikiđ á okkur til ađ fá."

- Hvernig fannst ţér ţetta ţróast?

„Hannes Hlífar Stefánsson stendur sig alltaf vel á Reykjavíkurskákmótum. Svo stóđu íslensku keppendurnir sig prýđilega, Henrik Danielsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Örn Leó Jóhannsson brillerađi, fimmtán ára gutti sem fékk fjóra vinninga, en hefđi átt samkvćmt stigum ađ fá einn."

- Hvenćr kviknađi áhugi hjá ţér á skák?

„Ég byrjađi áriđ 1977 ţegar Spasskí og Hort komu hingađ. Ég var bara fimm ára ţegar Spasskí og Fischer tefldu og man varla eftir ţví. Svo fór ég ađ leggja leiđ mína niđur í TR og hef veriđ fastur í ţessu síđan áriđ 1980."

- Af hverju ertu ekki stórmeistari?

„Ég lít nú ekki á mig sem skákmann fyrst og fremst," segir hann og hlćr. „Miklu fremur félagsmálamann. Ég er međ um 2.150 Eló-stig, ţannig ađ ég er sćmilegur skákmađur, hefđi náđ nokkrum vinningum í hús á Reykjavíkurskákmótinu."

- Hvernig fer ţetta saman viđ starfiđ í Landsbankanum?

„Ţetta fer ágćtlega saman. Ég fć stuđning vinnuveitandans, ţar hafa menn ţolinmćđi gagnvart ţessu, ađ ég skreppi á Reykjavíkurskákmótiđ og tali viđ blađamenn, frekar en ađ vera í vinnunni. Ég vinn líka ţannig vinnu, ađ ég er ekki í afgreiđslu, og get tekiđ símann eđa svarađ tölvupósti ef svo ber undir."

- Skák kom viđ sögu ţegar Landsbankinn stóđ sem tćpast?

„Já, ég tefldi á Íslandsmóti skákfélaga haustiđ 2008, 3.-5. október, og vann Jón L. Árnason stórmeistara. Ţađ er mín best teflda skák á ferlinum. Nokkrir stórmeistarar fylgdust međ skákinni og mér leiđ eins og kóngi. Á mánudeginum var hinsvegar allt í uppnámi í bankanum og í minni deild var allt í upplausn, menn voru bara ađ fylgjast međ á netinu og í óvissu, enda skilabođin óljós. Ţá dreif ég alla skákáhugamenn í fundarherbergi í bankanum og sýndi ţeim skákina gegn Jóni."

- Og ţú smalađir ţeim aftur saman á fimmtudagskvöld?

„Já, ţá fékk ég Irinu Krush til ađ tefla fjöltefli. Hún fór illa međ okkur bankamennina, tók 13,5 vinninga í 14 skákum. Ţađ var ađeins Guđmundur Kristinn Lee sem náđi punkti."

- Fjölmenni fylgdist međ skákskýringum á mótinu?

„Já, ţetta var eins og í gamla daga, fullur salur af fólki ađ fylgjast međ, enda náđi ég fimm stórmeisturum til ađ skýra, fjórmenningunum og Friđriki. Ţađ skýrđu fleiri íslenskir stórmeistarar skákir en tefldu á mótinu."

Eftirminnilegust af mótinu var skák Hjörvars Steins viđ ísraelska Kogan. Hún var rosalega flott. Hjörvar var skiptamun undir, en hrókur Kogans var fastur á g3 og var bara eins og peđ, algjörlega út úr spilinu. Ţađ var mjög fallegt hvernig Hjörvar notfćrđi sér ţađ." (Helgi Ólafsson skýrđi skákina í Morgunblađinu sl. fimmtudag).

Skákţćttir Morgunblađsins (og greinarnar)

 


Magnús Pálmi sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti

Magnús Pálmi ÖrnólfssonFjórir urđu efstir ađ vinningum á jafnasta fimmtudagsmóti vetrarins til ţessa en Magnús Pálmi Örnólfsson sigrađi á stigum. Magnús var eini taplausi keppandinn en gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson, Gunnar Finnsson og Jón Úlfljótsson. Í kaffihléinu eftir fjórđu umferđ var Gunnar Finnsson einn međ fullt hús. Úrslit urđu annars sem hér segir:  

 

  • 1-4   Magnús P. Örnólfsson           5.5
  •       Sverrir Sigurđsson             5.5
  •       Gunnar Finnsson                5.5
  •       Sverrir Ţorgeirsson            5.5
  •  5-6  Jón Úlfljótsson                5
  •       Stefán Pétursson               5
  •  7-8  Hörđur Aron Hauksson           4.5
  •       Elsa María Kristínardóttir     4.5
  • 9-11  Jon Olav Fivelstad             4
  •       Vignir Vatnar Stefánsson       4
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson    4
  • 12-15 Oliver Aron Jóhannesson        3.5
  •       Pétur Jóhannesson              3.5
  •       Tjörvi Schiöth                 3.5
  •       Kristófer Jóel Jóhannesson     3.5
  • 16-20 Kristinn Andri Kristinsson     3 
  •       Jóhannes Guđmundsson           3
  •       Óskar Long Einarsson           3
  •       Heimir Páll Ragnarsson         3
  •       Jakob Alexander Petersen       3
  • 21-24 Matthías Ćvar Magnússon        2
  •       Gauti Páll Jónsson             2
  •       Jóhann Bernhard                2
  •       Björgvin Kristbergsson         2
  •  25   Eysteinn Högnason              1

Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst sunnudag 28. mars nk. kl. 14 og er fram haldiđ mánudag 29. mars kl. 18.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi föstudag 26. mars.


Riddararnir lögđu Ása í Rammaslag

IMG 8905Árleg sveitakeppni Ása Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans (skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu) fór fram í 10. sinn Miđvikudaginn 10. mars sl.  í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju, á vegum hins síđarnefnda.  Ađ ţessu sinni var keppt á 20 borđum sem skipt var í 2 riđla eftir styrkleika.  Allir tefldu viđ alla i hvorum riđli og ţví tefldar 200 skákir.  Í tilefni ađ 10 ára afmćli keppninnar lék Bjartur Logi Guđnason, organisti,  2 stutta ţćtti úr orgel sónötu Mendelsons á  hiđ stóra, hljómmikla og rómantíska orgel Hafnarfjarđarkirkju, sem blés keppendum baráttuanda í brjóst. IMG 8901

Keppnin var afar tvísýn,  jafnt var í hálfleik, en síđan tóku Riddararnir forustuna og héldu henni allt til loka og unnu sannfćrandi sigur međ 108 vinningum gegn 92.  

 Í A-riđli urđu úrslitin : 53.5 v - 46.5 v. fyrir Riddarann og í B-riđli 54.5v. - 45.5v.

"Ćsir í Ásgarđi"  óx mjög ásmegin í fyrra er ţeir tóku upp sitt nýja heiti, og unna ţá viđureignina eftir nokkurt hlé.                            

Bestum árangri í A-riđli náđi fyrir Ćsi: Gunnar Kr. Gunnarsson, međ 8 v af 10; Jóhann Örn Sigurjónsson, 7.5 ; Björn Ţorsteinsson međ 7 og Magnús Sólmundarson 6.5 v. 

IMG 8872Fyrir Riddarann: Guđfinnur R. Kjartansson, međ 7, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann ţá Magnús, Jóhann og Björn hvern á fćtur öđrum, sem segja má ađ hafi ráđiđ úrslitum í A-riđli,  Össur Kristinsson einnig međ 7, Sigurđur Herlufsen međ 6.5 og ţeir Ingimar Jónsson og Sćbjörn G. Larsen međ 6.

Í B-flokki voru ţađ ţeir: Magnús V. Pétursson og Egill Sigurđsson sem náđu flestum vinningum fyrir Ćsi, međ 7.5 og Halldór Skaftason međ 5; en fyrir Riddarann ţeir:

Björn Víkingur Ţórđarson; Leifur Eiríksson, Eiríkur Viggósson og Ársćll Júlíusson (90 ára) allir međ 6.5 v. En ţeir Bjarni Linnet og Einar S. Einarsson fylgdu kjölfariđ međ 6v.

Keppt er um veglegan farandbikar sem Magnús Pétursson, forstjóri í  Jóa Útherja, hefur gefiđ til keppninnar.    Úrslitin keppninnar frá upphafi hafa orđiđ ţessi:

  Ár          ĆSIR          Riddarinn          

2001        ??.?              -

2002        27.5 v          47.5 v

2003        47.5 v          27.5 v

2004        34.5 v          55.5 v

2005        27.5 v          47.5 v

2006        35.0 v          55.0 v

2007        48.5 v          59.5 v

2008        61.0 v          86.0 v

2009        56.0 v          52.0 v

                                2010        92.0 v         108.0 v          

Taflćfingar ţessara tveggja skáklúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu eru haldnar hjá FEB, í Ásgarđi, Stangarhyl, á ţriđjudögum kl. 13-16.30 (7 umferđir   15 mín. skákir)  og hjá Riddaranum, í Vonarhöfn, Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju,  á miđvikudögum kl. 13-17 (11 umferđir, 10 mín. skákir).    Allir velkomnir.

Myndaalbúm keppninnar

                                                                                                                                            


Ivanchuk efstur á Amber-mótinu

Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk er efstur međ 7,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í dag í Nice í Frakklandi.  Í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eru Carlsen og Gelfand.  Ivanchuk er efstur í atskákinni en Carlsen er efstur í blindskákinni.


Úrslit 5. umferđar:

BlindDominguez-Gelfand0-1
 Gashimov-Grischuk˝-˝
 Kramnik-Ponomariov1-0
BlindKarjakin-Carlsen0-1
 Aronian-Svidler0-1
 Smeets-Ivanchuk˝-˝
AtGelfand-Dominguez1-0
 Grischuk-Gashimov0-1
 Ponomariov-Kramnik0-1
AtCarlsen-Karjakin0-1
 Svidler-Aronian1-0
 Ivanchuk-Smeets1-0


Blindskákin

1.  Carlsen    4    
2. Gelfand 3˝
Grischuk 3˝
Ivanchuk 3˝
5. Gashimov 2˝
Karjakin 2˝
Kramnik 2˝
Ponomariov 2˝
Svidler 2˝
10. Aronian 1˝
11. Smeets 1
12. Dominguez ˝

Atskákin

1.  Ivanchuk   4    
2. Gelfand 3˝
Kramnik 3˝
4. Carlsen 3
Svidler 3
6. Gashimov 2˝
7. Aronian 2
Grischuk 2
Karjakin 2
Ponomariov 2
11. Dominguez 1˝
12. Smeets 1

Samanlagt

1.  Ivanchuk   7˝
2. Carlsen 7
Gelfand 7
4. Kramnik 6
5. Grischuk 5˝
Svidler 5˝
7. Gashimov 5
8. Karjakin 4˝
Ponomariov 4˝
10. Aronian 3˝
11. Dominguez 2
Smeets 2

Heimasíđa mótsins


Morgunblađiđ: Ţá er ţađ heimsfrétt!

*Margt ber fyrir augu og eyru ţegar rölt er milli taflborđa á skákmóti *Mikiđ er spáđ og spekúlerađ og jafnvel vitnađ í vísur fyrri móta

Grein eftir Pétur Blöndal sem birtist í Morgunblađinu 3. mars og birt hér međ leyfi höfundar.  Einnig fylgja međ skákskýringar Helga Ólafssonar á skák Hjörvars Steins og Kogan sem birtist í sama tölublađi Morgunblađsins.  Pétur, Helgi og Morgunblađiđ fá ţakkir fyrir.

Skákmótiđ er hafiđ. Klukkurnar farnar ađ tifa. En efsti mađur mótsins, Ivan Sokolov, situr enn fyrir framan tölvuna í kaffistofu Ráđhússins og sýnir ekki á sér fararsniđ, ţó ađ mínúturnar fjari undan honum. „Hann gerir ţetta alltaf," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins, og kippir sér ekkert upp viđ ţessa sjón.

Irina Krush stendur enn í röđinni og bíđur eftir salatdisknum. Hún hefur blandađ sér í slag stórmeistaranna, er í sjötta til sextánda sćti fyrir daginn. Í salnum eru áhorfendur ekki síđur í djúpum ţönkum en keppendurnir. Einn situr og les The Brief Wondrous Life of Oscar Wao eftir Junot Díaz. Svo er ţarna stöđumćlavörđur - kannski til ađ fylgjast međ klukkunum. Einn er međ sexpensara í fagurgulri skyrtu. Og inni á milli áhorfenda sitja keppendur í djúpum ţönkum. Nú er ţađ Hannes Hlífar Stefánsson, sem horfir ţađan á stöđuna í skákunum, ţar á međal sinni. Hann er međ peđ upp í skiptamun. Engu ađ síđur hefur mótherji hans hugsađ í tuttugu mínútur samfleytt um nćsta leik.

„Ţetta er hnífjafnt," hvíslar Gústaf Steingrímsson, skákmađur Ufsans, ađ blađamanni.

„Viđ vorum ađ skođa ţetta í vinnunni, hentum ţessu upp í tölvu, og ţetta eru allt ţekktir leikir. Nema síđasti leikur Hannesar, kóngur á h8, venjulega er honum leikiđ á f7."

„Ţetta er á uppleiđ," hvíslar Björn Ţorfinnsson, sem mćtir blađamanni á rölti um salinn.

„Ég var miđur mín í tvćr umferđir eftir ađ hafa klúđrađ hróksendatafli á móti frönskum stórmeistara, ţar sem ég var tveim peđum yfir. Ég missti ţađ niđur í endatafl."

Hann dćsir.

„Ţetta getur veriđ erfitt fyrir sálina. En vonandi vinn ég tvćr síđustu. Ţá verđur ţetta allt í lagi."

Hann horfir yfir salinn.

„Ţađ verđur spennandi ef Nyzhnyk vinnur. Ţá er ţađ heimsfrétt! Ţađ er alltaf gott fyrir skákmót ţegar ţađ gerist."

Svo snýr hann sér viđ og tautar um leiđ: „Jćja, ég verđ ađ fara, sá enski er búinn ađ leika."

Hann hafđi sigur ţennan daginn. En ekki Nyzhnyk. Drengnum 13 ára frá Úkraínu nćgir ţó ađ vinna í dag til ađ ná ţriđja áfanganum og verđa fjórđi yngsti stórmeistari frá upphafi.

Ţađ yrđi heimsfrétt.

Róbert Lagerman blćs til sóknar eins og vant er, lćtur ţađ ekki trufla sig ađ hann er međ svart. Romanishin er í jakkafötum og virđulegur á svip ađ vanda. Jafnvel ţegar hann lendir í tímahraki á móti Braga Ţorfinnssyni í einni mest spennandi skák kvöldsins. Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ mađur međ slíkt jafnađargeđ geri jafntefli.

Stráklingarnir Svanberg Már Pálsson og Páll Andrason eru komnir í endatafl á međan miđtafliđ stendur enn yfir á öđrum borđum. Innan skamms sitja ţeir á kaffistofunni og fara yfir af hverju skákinni lauk međ jafntefli.

Ţriđji stráklingurinn, Emil Sigurđarson, sest augnablik međ ţeim, ţó ađ skák hans standi enn yfir í salnum. Hann stingur upp á leik. „Djísús, sá ég ţetta ekki!" heyrist í öđrum hinna.

„Jafntefli," kallar hinn ţegar mamma hans gengur í hús.

Björn Ţorfinnsson slćst í hópinn: „Ţú leikur bara hérna og hérna og hérna. Hvađ ćtlar hann ţá ađ gera?" Ţeir horfa á stöđuna. Ţegja bara. „Ţetta var close!" segir Björn svo og labbar brosandi burtu. Hann hefur um annađ ađ hugsa.

„Hún er spennandi skákin hjá Hannesi," segir Gunnar Björnsson, sem mćttur er aftur í hús, eftir ađ hafa skroppiđ í vinnuna.

„Hann fann reyndar helvíti sniđuga leiđ út úr ţessu Nataf. Hann fórnađi bara skiptamuninum til baka. Ţannig ađ ţetta er jafnteflislegt, en Hannes er ţó međ íviđ betri stöđu."

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson er mćttur.

Skákskýringar ađ hefjast.

Ađ ţví gefnu ađ borgarfulltrúarnir taki sér ekki of langt matarhlé, ţví skákskýringarnar eiga ađ fara fram í matsalnum. Ţađ hefur bćst viđ áhorfendafjöldann.

Ţetta er ţjóđaríţróttin.

Og nú fylgist Nataf međ úr salnum á međan Hannes Hlífar situr viđ skákborđiđ. „Ţetta er nú samt ekkert einfalt," segir Jóhann íhugull. Hann er ađ fara yfir skák Hannesar og Natafs. Remúlađilyktin enn í loftinu eftir borgarstjórnina.

„En óneitanlega lítur ţetta mjög vel út á svartan. Nú er Hannes međ peđi yfir og međ mátmöguleika međ hrók, riddara og peđi." Hann kemst međ sigri í efsta sćtiđ, ţar sem Ivan Sokolov tróndi áđur.

„Ţađ fór illa fyrir Sokolov eins og ţiđ sáuđ," segir Jóhann.

„Ţetta var alveg svakaleg kyrking sem hann lenti í. Enda sást undir hćlana á honum ţegar hann gekk út." Hann hlćr.

„Viđ erum ágćtir mátar, en ţađ er langt síđan ég spjallađi viđ hann. Ćtli ţađ séu ekki liđin tvö ár. Og ég náđi ekki tali af honum áđan. Ég ćtlađi bara ađ segja ađ honum hefđi ekkert fariđ fram síđan síđast!" Hann hlćr ennţá meira.

„Ţađ á alltaf ađ strá salti í sárin." Svo lítur hann út í salinn.

„Eigum viđ kannski ađ renna yfir skákina hjá Ivan Sokolov? Hvernig svona mikill meistari gat fengiđ svona vonda stöđu í byrjuninni." Ţegar líđur á skákina fer Jóhann ađ aka sér í stólnum, svo óţćgileg er stađa Sokolovs.

„Ţađ er best ađ Ivan er ekki hér. Viđ skulum ekki rekja ţetta lengur. Hvernig ćtli stađan sé hjá Hannesi. Já, já, peđiđ fer upp. Ég skil nú ekki af hverju Nataf er ekki búinn ađ gefa ţetta. Kannski viđ kíkjum á skákina hjá Ţresti [Ţórhallssyni]. Hann er svona međ heldur lakara."

Ţröstur heldur ţó út manna lengst. Enda í essinu sínu međ tvo riddara í endatafli. En verđur ađ lokum ađ játa sig sigrađan. Í horni matsalarins eru seldar skákbćkur. Ţar eru teóríurnar. Og ţađ rifjast upp fyrir Jóhanni: „Ágúst Ţór Árnason skákmeistari og hćstaréttarlögmađur sló fram fyrriparti á helgarskákmóti á Sauđárkróki í kringum 1980: Enga leiki ćskan skilur, allt af bókum lćrir hún.

Ţá svarađi Benóný á augabragđi - ég varđ vitni ađ ţessu:

Ţađ er eins og blindabylur blási fram af hćđarbrún."

 

-----------------------------------------

Herkví

Skákskýringar Helga Ólafssonar sem birtist í Morgunblađinu 3. mars sl.

Ţađ eru til nokkrar frćgar stöđur úr skáksögunni ţar sem ađstađa taflmannanna á skákborđinu hefur orđiđ svo ólánleg ađ lengi er í minnum haft. Í ţrettándu einvígisskák Spasskí og Fischer í Laugardalshöllinni '72 lenti hrókur Fischer í herkví á g8. Biskup, studdur af peđi á g7, lokađi hann inni á f8. Á hinum hluta borđsins var Spasskí umsetinn framsćkinni peđfylkingu. Önnur frípeđ átti áskorandinn á dreif en kóngur hans komst ţó hvorki lönd né strönd. En svo lagđi hann á fljótiđ og ţurfti til ţess ađ fórna ţeim fótgönguliđa sem lengst var kominn ađ uppkomureitnum. Síđar villtist Spasskí af réttri leiđ, hrókurinn slapp úr herkvínni og hinn geđţekki heimsmeistari varđ ađ fella kónginn. Í Höllinni ríkti um skeiđ ţess konar samúđ međ Spasskí ađ minnti á harmleik. Jafnvel yfirdómarinn Lothar Schmid reyndi ađ hughreysta hann og var ţađ nú kannski ekki hans hlutverk.

Ég er ekki viss um ađ áhorfendur í Ráđhúsi Reykjavíkur hafi veriđ í slíkum ţönkum ţegar Hjörvar Steinn Grétarsson króađi hrók hins öfluga ísraelska stórmeistara Arturs Kogan af í sjöttu umferđ Reykjavíkurskákmótsins. Miklu fremur ađ menn hafi brosađ í kampinn og Kogan tók ţessum neyđarlegu endalokum af karlmennsku. En sigur Hjörvars var einn margra góđra sem íslensku skákmennirnir hafa unniđ á mótinu:

24. Reykjavíkurskákmótiđ:

Artur Kogan - Hjörvar Steinn Grétarsson

Nimzo-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 Bb4 4. Rc3 c5 5. e3 O-O 6. Bd3 d5 7. O-O Rbd7 8. cxd5 exd5 9. Re5 He8 10. f4 Rf8 11. Df3 Re6 12. a3 Ba5 13. f5 Rg5 14. Dg3 Bxc3 15. Dxg5 Hxe5!

Lćtur skiptamun af hendi. Hvítur hefđi sennilega betur tekiđ á c3.

16. dxe5 Bxe5 17. Hb1 Dd6 18. Dh4 Bd7 19. Bd2 He8 20. Kh1 b5 21. Hf3 Bc6 22. Hh3 h6 23. b3 c4 24. Bb4 Dc7 25. Bc2 Bb7 26. Be1 Dc6 27. Df2 a6

Styrkir stöđu sína í rólegheitum, 27. ... d4 kom einnig til greina.

28. Df3 Re4 29. Bxe4 dxe4 30. Dd1 c3 31. Hc1 Hc8 32. Dc2 Dd5! 33. Bg3 Hjörvar hafđi vonast eftir 33. Bg3 sem hann hugđist svara međ 33. ... Dd3! 34. Hxd3 exd3 35. Dxd3 c2! og vinnur.

33. ... Bxg3 34. Hxg3 Dd2 35. f6 g6 36. h4 Dxc2 37. Hxc2 Bd5 38. b4 Bb3 39. Hc1 Be6!

Hrókurinn á g3 er lentur í herkví.

40. Hc2 Kf8 41. Kg1 Ke8 42. Hc1 Bf5 43. Kf2 Kd7 44. Ke1 c2 45. Kd2 Ke6 46. Hxc2 Hxc2 47. Kxc2 Kxf6 48. a4 Ke5 49. axb5 axb5 50. Kc3 f6 51. Kd2 g5 52. Kc3 g4 10-03-03.jpg

53. Kd2 Be6 54. Kc3 f5 55. Kd2 Bc4 56. Kc2 Kd5 57. Kc3 Bf1 58. Kb3 Be2 59. Kc3 Bd1 60. Kd2 Ba4 61. Kc3 h5

Leikţröng.

62. Kb2 Kc4 63. Ka3 Kc3

- Ţessa stöđu vćri hćgt ađ vinna án biskupsins. Kogan gafst upp.

helol@simnet.is


Páll sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Páll AndrasonPáll Andrason sigrađi örugglega á hrađkvöldi sem haldiđ var 15. mars sl. Páll fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Örn Leó. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru svo Elsa María Kristínardóttir og Geir Guđbrandsson međ 5v. Páll fékk svo ađ draga í happdrćttinu og ţrátt fyrir yfirlýsingu um ađ hann ćtlađi ađ draga Birki ţá dró hann Jón Úlfljótsson. Jón hefur undanfariđ veriđ fengsćll á ţessum ćfingum og er kominn međ efniviđ í góđa pizzuveislu.

 Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Páll Andrason                            6,5v/7
  • 2.   Elsa María Kristínardóttir           5v
  • 3.   Geir Guđbrandsson                    5v
  • 4.   Örn Leó Jóhannsson                  4,5v
  • 5.   Jóhann Bernhard Jóhannsson    4,5v
  • 6.   Dagur Kjartansson                     4v
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson                 4v
  • 8.   Jón Úlfljótsson                            3,5v
  • 9.   Vigfús Ó. Vigfússon                    3,5v
  • 10.  Björgvin Kristbergsson              3,5v
  • 11.  Jón Trausti Harđarson                3v
  • 12.  Heimir Páll Ragnarsson              3v
  • 13.  Róbert Leó Jónsson                   2v
  • 14.  Dawid Kolka                               2v
  • 15.  Pétur Jóhannesson                    1v
  • 16.  Kristinn Andri Kristinsson            1v

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7
umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779237

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband