Fćrsluflokkur: Íţróttir
7.4.2010 | 00:53
Grćnlandsfarar á Rás 2 í fyrramáliđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák, međ 5,5 vinning, ađ lokinni sjöundu umferđ umferđ sem fram fór í kvöld í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć. Ţađ eru brćđurnir Björn (2376) og Bragi Ţorfinnssynir (2396), Guđmundur Gíslason (2382) sem sigrađi Stefán Kristjánsson (2466), sem var međal efstu manna fyrir umferđina, og stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2574). Stefán Kristjánsson er svo fimmti međ 4,5 vinning.
Björn vann Ingvar Ţór Jóhannesson í hörkuskák ţar sem lengi virtist halla á Björn, Bragi lagđi Dađa Ómarsson, Hannes Hlífar hafđi betur gegn Sverri Ţorgeirssyni. Róbert Lagerman og Ţorvarđur F. Ólafsson gerđu jafntefli.
Ţađ situr nokkurn svip á stöđuna ađ Dagur Arngrímsson hefur hćtt á mótinu vegna veikinda. Ţar sem Dagur teflir ekki helming skákana telst árangur hans ekki međ og í stöđu mótsins er skráđur vinningur á alla sem hafa átt ađ hafa mćtt Degi í ţegar loknum umferđum.
Efstu menn mćtast ekkert innbyrđis í áttundu umferđ. Björn teflir viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, Hannes viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Guđmundur viđ Dađa Ómarsson. Bragi á ađ mćta Degi og verđur ţví međ 6,5 vinning ađ lokinni umferđinni á morgun.
Úrslit 7. umferđar:
Gislason Gudmundur | 1 - 0 | IM | Kristjansson Stefan | |
Omarsson Dadi | 0 - 1 | IM | Thorfinnsson Bragi | |
IM | Arngrimsson Dagur | - - + | GM | Thorhallsson Throstur |
IM | Thorfinnsson Bjorn | 1 - 0 | FM | Johannesson Ingvar Thor |
GM | Stefansson Hannes | 1 - 0 | Thorgeirsson Sverrir | |
Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | FM | Lagerman Robert |
Stađan:
+ í aftasta dálk ţýđir ađ menn eigi eftir ađ mćta Degi.
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | Fr. | |
1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2376 | Hellir | 5,5 | 2587 | 8,2 | |
2 | Gislason Gudmundur | 2382 | Bolungarvik | 5,5 | 2565 | 23,7 | + | |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2396 | Bolungarvík | 5,5 | 2551 | 13,5 | + |
4 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | Hellir | 5,5 | 2527 | -1,9 | |
5 | IM | Kristjansson Stefan | 2466 | Bolungarvík | 4,5 | 2485 | 2,4 | + |
6 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2343 | Hellir | 4 | 2359 | 2,3 | |
7 | Olafsson Thorvardur | 2206 | Haukar | 3 | 2329 | 7,2 | ||
8 | Thorgeirsson Sverrir | 2177 | Haukar | 2,5 | 2276 | 10,5 | ||
9 | GM | Thorhallsson Throstur | 2407 | Bolungarvík | 2,5 | 2122 | -21,9 | |
10 | FM | Lagerman Robert | 2347 | Hellir | 2 | 2071 | -30,3 | |
11 | Omarsson Dadi | 2127 | TR | 1,5 | 2120 | -2,5 | + |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 21:51
Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki
FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336), er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni (1745). Annar er Jón Árni Halldórsson (2189) međ 4,5 vinning. í 3.-5. sćti međ 4 vinninga eru Eiríkur Björnsson (2013), Bjarni Jens Kristinsson (2041) og Bjarni Hjartarson (2112).
Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.
Úrslit 5 . umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Johannsson Orn Leo | 3˝ | 0 - 1 | 4 | Bjornsson Sigurbjorn |
Halldorsson Jon Arni | 3˝ | + - - | 3 | Karlsson Thorleifur |
Leifsson Thorsteinn | 3 | 0 - 1 | 3 | Hjartarson Bjarni |
Kristinsson Bjarni Jens | 3 | 1 - 0 | 3 | Ingason Sigurdur |
Bjornsson Eirikur K | 3 | 1 - 0 | 3 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Magnusson Patrekur Maron | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Ulfljotsson Jon |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2˝ | - - + | 2˝ | Viktorsson Svavar |
Ptacnikova Lenka | 2 | 1 - 0 | 2 | Hreinsson Kristjan |
Palsson Svanberg Mar | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Karlsson Snorri Sigurdur |
Ragnarsson Dagur | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Antonsson Atli |
Johannesson Oliver | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Kristinardottir Elsa Maria |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 2 | 1 - 0 | 2 | Hardarson Jon Trausti |
Hauksdottir Hrund | 2 | 0 - 1 | 2 | Urbancic Johannes Bjarki |
Sigurdarson Emil | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Steingrimsson Brynjar |
Leosson Atli Johann | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Lee Gudmundur Kristinn |
Sigurdsson Birkir Karl | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Johannesson Kristofer Joel |
Palsdottir Soley Lind | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristbergsson Bjorgvin |
Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 0 - 1 | 1 | Finnbogadottir Hulda Run |
Johannsdottir Hildur Berglind | ˝ | 1 - 0 | 1 | Stefansson Vignir Vatnar |
Johannesson Erik Daniel | 0 | 0 - 1 | 0 | Kjartansson Sigurdur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2336 | Hellir | 5 | 2639 | 6,6 |
2 | Halldorsson Jon Arni | 2189 | Fjölnir | 4,5 | 2078 | -2,7 | |
3 | Bjornsson Eirikur K | 2013 | TR | 4 | 2050 | 5,7 | |
4 | Kristinsson Bjarni Jens | 2041 | Hellir | 4 | 2061 | 5,7 | |
5 | Hjartarson Bjarni | 2112 | Fjölnir | 4 | 1933 | -12 | |
6 | Johannsson Orn Leo | 1745 | TR | 3,5 | 1931 | 18,6 | |
7 | Viktorsson Svavar | 0 | Víkingakl. | 3,5 | 1882 | ||
8 | Magnusson Patrekur Maron | 1983 | Hellir | 3,5 | 1644 | 1,2 | |
9 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1785 | UMSB | 3 | 1969 | 9,4 | |
10 | Ingason Sigurdur | 1910 | Hellir | 3 | 1975 | -6 | |
11 | Leifsson Thorsteinn | 1804 | TR | 3 | 1654 | 5,6 | |
12 | Karlsson Thorleifur | 2135 | Mátar | 3 | 1913 | ||
13 | Urbancic Johannes Bjarki | 1495 | KR | 3 | 1658 | ||
14 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | Hellir | 3 | 1751 | -2,3 | |
15 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2317 | Hellir | 3 | 1686 | -27,6 |
16 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | TG | 2,5 | 1771 | 0,2 | |
17 | Antonsson Atli | 1720 | TR | 2,5 | 1848 | 19,8 | |
18 | Johannesson Oliver | 1531 | Fjölnir | 2,5 | 1587 | 4,3 | |
19 | Ragnarsson Dagur | 1545 | Fjölnir | 2,5 | 1585 | ||
20 | Steingrimsson Brynjar | 1463 | Hellir | 2,5 | 1667 | 13,5 | |
21 | Kristinardottir Elsa Maria | 1720 | Hellir | 2,5 | 1643 | -3,5 | |
22 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1810 | TR | 2,5 | 1552 | -6 | |
23 | Ulfljotsson Jon | 1700 | Víkingakl. | 2,5 | 1583 | ||
24 | Karlsson Snorri Sigurdur | 1595 | Haukar | 2,5 | 1679 | ||
25 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | Fjölnir | 2,5 | 1469 | ||
26 | Lee Gudmundur Kristinn | 1534 | Hellir | 2,5 | 1621 | -0,9 | |
27 | Hreinsson Kristjan | 1610 | KR | 2 | 1799 | ||
28 | Hauksdottir Hrund | 1616 | Fjölnir | 2 | 1372 | -2 | |
29 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | Fjölnir | 2 | 1542 | ||
30 | Palsdottir Soley Lind | 1075 | TG | 2 | 1390 | ||
31 | Finnbogadottir Hulda Run | 1190 | UMSB | 2 | 1407 | ||
32 | Leosson Atli Johann | 1360 | KR | 1,5 | 1582 | ||
33 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | Hellir | 1,5 | 1362 | ||
34 | Sigurdarson Emil | 1641 | Hellir | 1,5 | 1473 | -24 | |
35 | Sigurdsson Birkir Karl | 1448 | TR | 1 | 1304 | -3,8 | |
36 | Kristbergsson Bjorgvin | 1225 | TR | 1 | 1204 | ||
37 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | TR | 1 | 1076 | ||
38 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | Fjölnir | 1 | 1167 | ||
39 | Kjartansson Sigurdur | 0 | Hellir | 1 | 1121 | ||
40 | Johannesson Erik Daniel | 0 | Haukar | 0 | 576 |
Pörun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 18):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Halldorsson Jon Arni | 4˝ | 5 | Bjornsson Sigurbjorn | |
Hjartarson Bjarni | 4 | 4 | Kristinsson Bjarni Jens | |
Viktorsson Svavar | 3˝ | 4 | Bjornsson Eirikur K | |
Johannsson Orn Leo | 3˝ | 3˝ | Magnusson Patrekur Maron | |
Urbancic Johannes Bjarki | 3 | 3 | Ptacnikova Lenka | |
Ingason Sigurdur | 3 | 3 | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
Leifsson Thorsteinn | 3 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
Johannesson Kristofer Joel | 2˝ | 2˝ | Palsson Svanberg Mar | |
Antonsson Atli | 2˝ | 2˝ | Karlsson Snorri Sigurdur | |
Kristinardottir Elsa Maria | 2˝ | 2˝ | Ragnarsson Dagur | |
Ulfljotsson Jon | 2˝ | 2˝ | Johannesson Oliver | |
Lee Gudmundur Kristinn | 2˝ | 2 | Hauksdottir Hrund | |
Hreinsson Kristjan | 2 | 2 | Palsdottir Soley Lind | |
Finnbogadottir Hulda Run | 2 | 2 | Hardarson Jon Trausti | |
Johannsdottir Hildur Berglind | 1˝ | 1˝ | Sigurdarson Emil | |
Kristbergsson Bjorgvin | 1 | 1˝ | Leosson Atli Johann | |
Stefansson Vignir Vatnar | 1 | 1 | Sigurdsson Birkir Karl | |
Kjartansson Sigurdur | 1 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri | |
Johannesson Erik Daniel | 0 | bye | ||
Karlsson Thorleifur | 3 | 0 | not paired | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2˝ | 0 | not paired | |
Steingrimsson Brynjar | 2˝ | 0 | not paired |
Íţróttir | Breytt 7.4.2010 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 21:12
Jóhann Örn hrađskákmeistari Ása
Hrađskákmót Ása fór fram í dag í Ásgarđi. Tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson vann ţađ međ glćsibrag, hann sigrađi alla andstćđinga sína, fékk 9 vinninga. Síđan komu fjórir skákmenn jafnir međ 6 vinninga, ţeir Sigfús Jónsson, Ţorsteinn Guđlaugsson, Björn V Ţórđarson og Einar S Einarsson. Sigfús reyndist efstur á stigum og fékk silfriđ og Ţorsteinn hlaut bronsiđ.
Heildarúrslit:
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 9 vinninga
- 2-5 Sigfús Jónsson 6 -
- Ţorsteinn Guđlaugsson 6 -
- Björn V Ţórđarson 6 -
- Einar S Einarsson 6 -
- 6-7 Gísli Sigurhansson 5 -
- Ásgeir Sigurđsson 5 -
- 8-11 Óli Árni Vilhjálmsson 4.5 -
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 4.5 -
- Jón Víglundsson 4.5 -
- Baldur Garđarsson 4.5 -
- 12-14 Halldór Skaftason 4 -
- Finnur Kr Finnsson 4 -
- Friđrik Sófússon 4 -
- 15 Hermann Hjartarson 3.5 -
- 16-18 Bragi G Bjarnason 3 -
- Birgir Ólafsson 3 -
- Sćmundur Kjartansson 3 -
- 19 Viđar Arthúrsson 2.5 -
- 20 Hrafnkell Guđjónsson 2 -
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 21:10
Ţorsteinn međ jafntefli í 2. og 3. umferđ
FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271) gerđi jafntefli í 2. og 3. umferđ alţjóđlegs skákmóts í Ţessalóníku sem fram fóru í dag. Ţorsteinn hefur 2 vinninga.
Alls taka 106 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar er eru 5 stórmeistarar (stigahćstur Serbinn Dejan Antic (2502), 8 alţjóđlegir meistarar og 3 FIDE-meistarar. Ţorsteinn er nr. í 20 stigaröđinni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 08:44
Ţorsteinn sigrađi í fyrstu umferđ í Ţessalóníku
FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271) tekru ţátt í skákhátíđ í Ţessaloníku dagana 5.-11. apríl. Á ţessari fara fram einnig hliđarviđburđir og má ţar nefna Evrópumeistaramót skóla - einstaklingakeppni og Evrópumót öldunga. Svo er einnig keppt m.a. keppt í Bridge, pílukasti og suduku!
En snúum okkur ađ skákinni. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í gćr, sigrađi Ţorsteinn heimamanninn Nikolas Boutsioukis (1959). Í 2 dag verđa tefldar tvćr umferđir og í ţeirri fyrri teflir Ţorsteinn viđ annana Grikkja, Eleni Nikolaidou (1807) ađ nafni.
Alls taka 106 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar er eru 5 stórmeistarar (stigahćstur Serbinn Dejan Antic (2502), 8 alţjóđlegir meistarar og 3 FIDE-meistarar. Ţorsteinn er nr. í 20 stigaröđunni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010 | 19:17
Fimm skákmenn efstir á Íslandsmótinu í skák!
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák eftir fjöruga umferđ í Mosfellsbć í dag. Guđmundur Gíslason (2382) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2396) sem var einn efstur fyrir umferđina. Ţeir eru efstir ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni (2574), sem vann Róbert Lagerman (2347), Stefáni Kristjánssyni (2455) sem sigrađi Ţorvarđ F. Ólafsson (2206) međ skemmtilegri hróksfórn, og Björn Ţorfinnsson (2376) sem vann Sverri Ţorgeirsson (2177) eftir langa og stranga skák. Ţađ virđist ţví stefna í afar skemmtilegar og spennandi lokumferđir.
Dagur Arngrímsson er hćttur ţátttöku í mótinu vegna veikinda. Ţađ ţýđir ţegar gerđ úrslit í skákum Dags eru ekki talin međ og til einföldunar fá allan vinning gegn Degi og ţađ útskýrir stökk Björns í toppbaráttuna en Björn tapađi fyrir Degi í fyrstu umferđ.
Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Ţá mćtast međal annars: Guđmundur - Stefán, Dađi - Bragi og Hannes - Sverrir.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Kristjansson Stefan | 2466 | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur | 2206 |
Lagerman Robert | 2347 | 0 - 1 | Stefansson Hannes | 2574 |
Thorgeirsson Sverrir | 2177 | 0 - 1 | Thorfinnsson Bjorn | 2376 |
Johannesson Ingvar Thor | 2343 | + - - | Arngrimsson Dagur | 2383 |
Thorhallsson Throstur | 2407 | ˝ - ˝ | Omarsson Dadi | 2127 |
Thorfinnsson Bragi | 2396 | 0 - 1 | Gislason Gudmundur | 2382 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | IM | Kristjansson Stefan | 2466 | 4˝ |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2376 | 4˝ |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2396 | 4˝ |
4 | Gislason Gudmundur | 2382 | 4˝ | |
5 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | 4˝ |
6 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2343 | 4 |
7 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2˝ | |
8 | Thorgeirsson Sverrir | 2177 | 2˝ | |
9 | GM | Thorhallsson Throstur | 2407 | 1˝ |
10 | FM | Lagerman Robert | 2347 | 1˝ |
11 | Omarsson Dadi | 2127 | 1˝ |
Stigaútreikningar:
No. | Name | IRtg | W | Rtg+/- | Rp | |
1 | FM | Johannesson, Ingvar Thor | 2343 | 3,0 | 9 | 2428 |
2 | GM | Thorhallsson, Throstur | 2407 | 1,5 | -22 | 2122 |
3 | IM | Thorfinnsson, Bragi | 2396 | 4,5 | 12 | 2547 |
4 | Gislason, Gudmundur | 2382 | 4,5 | 14 | 2506 | |
5 | Omarsson, Dadi | 2127 | 1,5 | 0 | 2149 | |
6 | IM | Arngrimsson, Dagur | 2383 | 1,5 | -8 | 1533 |
7 | IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2376 | 3,5 | 4 | 2552 |
8 | GM | Stefansson, Hannes | 2574 | 4,5 | -3 | 2511 |
9 | Olafsson, Thorvardur | 2206 | 2,0 | 4 | 2328 | |
10 | FM | Lagerman, Robert | 2347 | 0,5 | -27 | 2005 |
11 | Thorgeirsson, Sverrir | 2177 | 2,5 | 12 | 2288 | |
12 | IM | Kristjansson, Stefan | 2466 | 4,5 | 9 | 2577 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010 | 18:13
Hrannar endađi í 3. sćti í Osló
Hrannar Baldursson (2129) tapađi fyrir FIDE-meistaranum Frode Olav Olsen Urkeda (2420) í sex tíma skák í sjöundu og síđustu umferđ páskamóts sem lauk í Osló í dag. Hrannar varđ ţriđji međ 5,5 vinning. Urkeda og Inge Sandstad Skrondal (2238) urđu efst međ 6 vinninga.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ tapa og gera sig ađ fífli í leiđinni er mun verra, bćtti hann viđ.
Seinni hluti ţessarar orđrćđu átti ágćtlega viđ ýmsa keppendur á Amber-mótinu sem haldiđ var í Miđjarđarhafsborginni Nizza og lauk sl. fimmtudag. Og af nokkrum dćmum er ađ taka: Ruslan Ponomariov tapađi atskákinni fyrir Magnúsi Carlsen í nćstsíđustu umferđ. Upp hafđi komiđ steindauđ jafnteflisstađa í hróksendatafli ţar sem báđir voru međ fjögur peđ á sama vćng. Međ alls kyns smáspili tókst Magnúsi ađ gera Úkraínumanninum lífiđ leitt, vélađi svo af honum tvö peđ og vann í 100 leikjum. Međ ţessu komst hann í efsta sćtiđ fyrir lokaskákirnar tvćr og var fyrir vikiđ umsveipađur mikilli ađdáun. En í lokaumferđinni tók hann skyndilega upp á ţví ađ tefla eins og Norđmenn gerđu stundum hér í eina tíđ og lék af sér drottningunni alveg upp úr ţurru. Ađ vísu í blindskák en góđir hálsar: viđ erum ađ tala um stigahćsta skákmann heims! Hann lét ţetta ţó ekki slá sig út af laginu og vann seinni skákina.
Ivantsjúk náđi ađ sigra Boris Gelfand 1 ˝ : ˝ og ná ţar međ efsta sćtinu međ Magnúsi. En ólíkt höfđust ţeir ađ; Úkraínumađurinn, sem tekiđ hefur ţátt í öllum 19 Amber-mótunum, var taplaus en Magnús tapađi sex skákum, vann ţrettán og gerđi ţrjú jafntefli. Lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. 2. Carlsen og Ivantsjúk 14 ˝ v. (af 22) 3. Kramnik 13 v. 4. Gritsjúk 12 ˝ v. 5. Karjakin 12 v. 6. 8. Svidler, Gelfand og Gasimov 11 ˝ v. 9. Aronjan 11 v. 10. Ponomariov 9 v. 11. Smeets 6 v. 12. Dominguez 5 v.
Hollendingurinn og milljarđamćringurinn Joop Van Oosterom hefur haldiđ ţetta mót síđan 1992 en dóttir hans Melody Amber gefur mótinu hiđ kliđmjúka nafn sitt. Oosterom tefldi á fyrsta heimsmeistaramóti unglinga í Birmingham áriđ 1951 en međal keppenda ţar voru Friđrik Ólafsson og Bent Larsen.
Hann fékk til mótsins nćr alla bestu skákmenn heims en athyglin beindist mest ađ nr. 1 á heimslistanum, Magnúsi Carlsen. Magnús tapađi tveim fyrstu skákunum en svarađi međ sjö sigrum í röđ. Blindskák hans viđ Peter Svidler er gott dćmi um líflega taflmennsku hans. Ţegar Svidler gafst upp var alls ekki ljóst ađ hvíta stađan vćri töpuđ og getur ţví upphaf ţessarar greinar einnig átt viđ hann:
Amber-mótiđ 2010; 3. umferđ:
Peter Svidler Magnús Carlsen
Sikileyjarvörn Dreka afbrigđiđ
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Be3 Rc6 9. Rb3 a6 10. f4 b5 11. Bf3 Bb7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rd7 14. e6 fxe6 15. Bg4 Hxf1 16. Dxf1 Rce5 17. Bxe6+ Kh8 18. Hd1 Dc7 19. Df4 Hf8 20. Dg3 20. Hxd7 er svarađ međ 20. ... Dc6! o.s.frv. 20. ... Rf6 21. Rc5 Rh5 22. De1 Bxg2! 23. Kxg2 Rf3 24. Dh1 Rf4+ 25. Kf2 Rd4!
Svidler varđ svo mikiđ um ţennan glćsilegan hnykk ađ hann sá sér engan betri kost en ađ gefast upp. En 26. Rd7! heldur taflinu gangandi ţó ađ Magnús bendi á leiđ sem gefur honum góđ fćri: 26. ... Rh3+ 27. Kg2 Dc6+ 28. Bd5 Dxd7 29. Hxd4! e6! međ miklum flćkjum ţar sem möguleikar svarts eru betri.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 28. mars 2010.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010 | 10:11
Páskahrađskákmót SA fer fram í dag
Sjö páskaegg eru í bođi og skiptast ţannig: Fyrir ţrjú efstu sćtin, ţrír efstu 15 ára og yngri og eitt verđur dregiđ. Mótiđ er jafnframt firmakeppni félagsins og fer fram fyrri undan riđill, en átta efstu sćtin vinna sér rétt í úrslita keppnina sem fer fram um nćstu mánađamót.
Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri kr. 500.-
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 26
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8779272
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar