Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Topalov vann öruggan sigur á Anand í fyrstu einvígisskák

Topalov og AnandTopalov vann öruggan sigur á heimsmeistaranum Anand í fyrstu einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.   Topalov hafđi hvítt og tefldi heimsmeistarinn Grundfeld-vörn.  Í 23. leik urđu honum á mikil mistök sem Topalov notfćrđi sér međ snoturri mannsfórn og mátti Indverjann gefast upp sjö leikjum síđar.  Skemmtileg skák sem sannarlega lofar góđu varđandi framhaldiđ.  Önnur skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá stjórnar Anand hvítu mönnunum.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákina á Skákhorninu.


Heimsmeistaraeinvígiđ í skák hefst í dag kl. 14

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.   

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.  

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

Síđustu dagar Skáklistahátíđar

Skákakademía ReykjavíkurSkáklistahátíđ leikskólabarna er nú í fullum gangi í Ráđhúsi Reykjavíkur. Skáklistahátíđin er haldin af Skákakademíunni sem hefur sl. 2 ár stađiđ fyrir kennslu í 4 leikskólum höfuđborgarinnar undir handleiđslu Róberts Lagerman. Ţađ eru krakkar á Lindaborg, Barónsborg, Hlíđaborg og Njálsborg sem eiga heiđurinn af listaverkunum.

Viđ listsköpunina var skákin höfđ ađ leiđarljósi og sýnir afraksturinn hvernig ungir krakkar hugsa um skáklistina. Sýningin hefur stađiđ yfir í nćr tvćr vikur og eru síđustu sýningardagarnir nú um helgina. Eru skákmenn á öllum aldri hvattir til ađ ganga í hóp ţeirra hundruđa sem lagt hafa leiđ sína í Ráđhúsiđ til ađ bera ţessa skemmtilegu sýningu augu og grípa í tafl í leiđinni.

Sjón er sögu ríkari!


Innrás Hróksins vekur athygli á Grćnlandi

gunnar_thrir.jpgInnrás Hróksins í Grćnlandi vekur athygli í ţarlendum jölmiđlum og 16. apríl birtist grein í hinum víđlesna blađi Sermitsiaq.  Ekki treystir ritstjóri sér til ţýđa greinina.  Í međfylgjandi mynd má sjá Sussi Josefsen, sem ku var mikil skákáhugamađur, og fylgdi Hróksverjum víđa í heimsókn ţeirra nýlega.  Hún leikur hér g3 í fyrsta leik.  

Greinin fylgir međ sem viđhengi í fréttinni.  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á morgun

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á morgun í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.    Einvígiđ átti ađ hefjast í dag en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ leggja á sig 40 klukkustunda akstur frá Ţýskalandi til Búlgaríu ţar sem ekki var hćgt ađ fljúga.

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.  

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

 


Skólaskákmót Reykjavíkur hefst á mánudag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.  

Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.  

Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmó

Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Kjördćmismót Norđurlands eystra 2010Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, Akureyri, og Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, Akureyri, urđu kjördćmismeistarar í skólaskák á Norđurlandi eystra. 

Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á Svalbarđseyri viđ Eyjafjörđ. Alls voru 16 keppendur, 7 í eldri flokki og 9 keppendur í yngri. Mikael Jóhann Karlsson vann örugglega í flokki, 8. - 10. bekk, vann allar sínar sex skákir og Hjörtur Snćr Jónsson, Glerárskóla, Akureyri, varđ annar međ fimm vinninga.   Ţetta var fimmta áriđ í röđ sem Mikael sigrar á kjördćmismóti, tvö síđustu ár í eldri flokki en ţar á undan í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi einnig örugglega í yngri flokknum (1. - 7. bekk), fékk fullt hús, 8 vinninga af 8 mögulegum.  Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla, varđ annar međ 7 vinninga. Ţetta var annađ áriđ í röđ sem Jón sigrar á Kjördćmismóti.

             Lokastađan:

  8. - 10. bekkur.   
   vinn.  
 1. Mikael Jóhann Karlsson  Brekkuskóla  6 af 6! 
 2.  Hjörtur Snćr Jónsson  Glerárskóla  5  
 3.  Benedikt Ţór Jóhannsson  Borgahólsskóla  4  
 4.  Hersteinn Heiđarsson  Glerárskóla  3  
 5.  Samuel Chaen  Valsárskóla  1  
 6.  Aron Fannar Skarphéđinsson  Hlíđaskóla  1  
 7.  Svavar Jónsson  Valsárskóla  1  
         Tefldar voru 15.  mínútna skákir.  
    1. - 7. bekkur.  vinn.  
 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson   Lundarskóla  8  
 2.  Andri Freyr Björgvinsson  Brekkuskóla  7  
 3.  Snorri Hallgrímsson  Borgahólsskóla  5  +15 stig. 
 4.  Hlynur Snćr Viđarsson  Borgahólsskóla  5  + 11 st. 
 5.  Sigtryggur Vagnsson  Stórutjarnarskóla  4  
 6.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  Hrafnagilsskóla  3  
 7.  Gunnar Arason  Lundarskóla  2  
 8.  Jóhanna Ţorgilsdóttir  Valsárskóla  1  
 9.  Sćvar Gylfason   Valsárskóla  1  

 

Tefldar voru 12 mínútna skákir, allir viđ alla. Skákstjórar voru Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson.

Landsmót í skólaskák fer fram í nćsta mánuđi og keppa minnsta kosti ţrír keppendur ađ norđan á mótinu, en ţađ eru Mikael Jóhann Karlsson í eldri flokki og úr ţeim yngri ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. 


Örn Leó sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Örn LeóÖrn Leó Jóhannsson sigrađi á fimmtudagsmótinu í gćr. Stefán Pétursson var efstur í kaffihléinu eftir 4. umferđ en Örn Leó, sem hafđi gert jafntefli í fyrstu tveimur umferđunum, vann allar sem eftir voru (ţ.á.m. Jón Úlfljótsson í síđustu umferđ en tap fyrir honum í síđustu umferđ kostađi Örn efsta sćtiđ fyrir viku) og stóđ uppi sem öruggur sigurvegari. Mótin á fimmtudögum í T.R. verđa út maí og jafnvel lengur ef áhugi reynist fyrir hendi.

Úrslit urđu annars sem hér segir:  

 

  • 1    Örn Leó Jóhannsson                       6       
  • 2-3  Stefán Pétursson                         5       
  •      Jóhanna Björg Jóhannsdóttir              5       
  • 4-5  Eiríkur K. Björnsson                     4.5     
  •      Hallgerđur Ţorsteinsdóttir               4.5     
  • 6-9  Jón Úlfljótsson                          4       
  •      Gunnar Friđrik Ingibergsson              4       
  •      Gunnar Randversson                       4       
  •      Elsa María Kristínardóttir               4       
  • 10-11 Vignir Vatnar Stefánsson                3       
  •       Björgvin Kristbergsson                  3       
  • 12-13 Davíđ Sigurđsson                        1       
  •       Ingvar Vignisson                        1       
  •  14   Pétur Jóhannesson                       0       

 


Skákir öđlingamóts

Ólafur S. Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir öđlingamótsins og má nú finna skákir 1.-4. umferđar í međfylgjandi viđhengi.

Sigurđur A. Herlufsen “einna snjallastur ađ jafnađi”

image001Mikil gróska er í starfsemi Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ ađsetri ađ Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju, en ţar er teflt alla miđvikudaga kl. 13-17, 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. 

Til marks um ţađ má nefna ađ 29 öldungar mćttu ţar til tafls nú í vikunni í "Vonarhöfn",

í von um vinning, en svo heitir salurinn sem nú er teflt í, helmingi stćrri en "Oddi", fundarstofan sem áđur var notuđ.

Alls lögđu 57 skákmenn ţangađ leiđ sína á sl. ári, mismunandi oft eins og gengur, en Guđfinnur R. Kjartansson átti sóknarmetiđ, sótti stađinn 51 sinni af 52 mótum og hafđi 392.5 vinninga upp úr krafsinu af 561 mögulegum, var međ 7.7 v. ađ međaltali  af 11.

Einna snjallastur yfir áriđ ađ jafnađi var ţó Sigurđur A. Herlufsen međ 8.01 v. ađ vegnu međaltali en hann tók ţátt í 44 mótum; 3. Stefán Ţ. Guđmundsson međ 7.44 v. (44) ; 4. Össur Kristinsson međ 6.89 v. (45);  5. Sigurđur E. Kristjánsson međ 6.47 v. (43); 6. Björn Víkingur Ţórđarson međ 6.32 v. (44) og 7. Páll G. Jónsson međ 6.31 v. (49) o.s.frv.

Međaltalsárangur ţessi er miđađur viđ ţá sem tók ţátt í  26 mótum eđa fleiri,  ţ.e. helmingi ţeirraIMG 9177 móta sem haldin voru á árinu 2009, sem ákveđiđ hafđi verđ ađ leggja til grundvallar útnefningu skákmeistara klúbbsins.  Fenginn hafđi veriđ nýr verđlauna- og farandgripur í ţessu sambandi, tréstyttan  "Bjarni Riddari", sem Sigurđur fékk fyrstur manna nafn sitt skráđ á gullnu letri og honum var afhentur međ pomp og prakt á ađalfundi klúbbsins í gćr af Einari S. Einarssyni, formanni, sem var endurkjörinn međ lófaklappi.  Međ honum eru í stjórn: Guđfinnur R. Kjartansson, varaform.; Eiríkur Viggósson, gjaldkeri; Sigurberg H. Elentínusson og Össur Kristinsson, međstj., Varamenn eru ţeir: Bjarni Linnet og Sverrir Gunnarsson og endurskođandi Gísli Gunnlaugsson.

Á mótinu í gćr var Jóhann Örn Sigurjónsson, hlutskarpastur međ 8.5 v.; Ţór Valtýsson var jafn honum ađ vinningum í 2. sćti og ţriđji Sigurđur E. Kristjánsson međ 7.5.v. en hart er barist fyrir hverjum punkti og ţví hafa skákreglur nýlegar veriđ hertar til samrćmisviđ reglur FIDE. Engin mildi né miskunn ţó um vináttuskákmót sé ađ rćđa.

Fyrirhugađ er ađ efna til "Viđeyjarmóts ađ vori", miđvikudaginn  26. maí nk. kl. 13-17 sem haldiđ er í samvinnu viđ Ása  og er opiđ öllum skákmönnum 60 ára og eldri. Stefnt er ađ ţví

ađ ţetta verđi árlegur viđburđur og hluti af sumardagskrá eyjunnar.  

Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Myndir frá Einari S. Einarssyni

Heimasíđa riddarans 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779239

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband