Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Emil og Nökkvi efstir í eldri flokki - Kristófer efstur í yngri flokki

Emil Sigurđarson og Nökkvi Sverrisson eru efstir í eldri Landsmótsins í skólaskák međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ.  Mikael Jóhann Karlsson og Örn Leó Jóhannsson koma nćstir međ 4 vinninga.  Kristófer Gautason er efstur í yngri flokki međ fullt hús.  Oliver Aron Jóhannsson og Dagur Ragnarsson koma nćstir međ 4,5 vinning.   Sjötta umferđ hefst núna kl. 19:30.


Stađan í eldri flokki:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík4,5
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su4,5
3Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE4
4Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík4
5Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes3
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes3
7Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes3
8Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su3
9Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík1
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir0
 Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0


Stađan í yngri flokki:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland5
2Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík4,5
3Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík4,5
4Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE4
5Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes3,5
6Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík3
7Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2,5
8Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes1,5
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE1
10Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0,5
11Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0

 

 



Hannes og Bragi unnu í ţriđju umferđ

Bragi tekur viđ hamingjuóskum á afmćlisdeginumHannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) sigruđu báđir í 3. umferđ Bosna-mótsins sem fram fór í Saravejo í dag.  Hannes vann bosníska FIDE-meistarann Damir Bosnjak (2314) og Bragi lagđi Bosníumanninn Aleksandar Urosevic (2240).  Guđmundur Gíslason (2372) tapađi fyrir serbneska stórmeistarann Dragan Soak (2547).  Allir hafa ţeir 2 vinninga og allir verđa ţeir í beinni útsendingu í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 12:30.

Bragi teflir viđ indverska stórmeistarann Chanda Sandipian (2640), Hannes viđ slóvakíska  alţjóđlega meistarann Marian Kantorik (2390) og Guđmundur viđ serbneska stórmeistarann Branko Damljanovic (2539).

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Jafntefli hjá Topalov og Anand - stađan 5-5

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í tíundu einvígiskák Anand og Topalov sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Topalov hafđi hvítt og tefld var Grundfeld-vörn, í fyrstu sinn síđan í fyrstu einvígisskák.  Topalov fékk lítisháttar betra tafl en aldrei nćgjanlega til ađ vinna sákina og var jafntefli samiđ eftir 60 leiki.  Stađan er 5-5 ţegar tveimur skákum er ólokiđ.

Ellefta og nćstsíđasta skák einvígisins fer fram á sunnudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Björn í Gođann

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2283) er genginn til liđs viđ skákfélagiđ Gođann ! Hann gekk frá félagaskiptum úr TR í Gođann í morgun. Björn er einn af öflugustu og reyndustu skákmönnum Íslands. Björn hefur orđiđ Íslandsmeistari í skák tvisvar sinnum, árin 1967 og 1975

Björn varđ Íslandsmeistari í hrađskák árin 1964, 1966 og 1968.

Björn varđ einnig Íslandsmeistari öldunga áriđ 2002.

Hann hefur margoft keppt fyrir íslands hönd á skákmótum erlendis, m.a. međ  íslenska landsliđnu sem keppti á Ólympíumótum í Búlgaríu, Júgóslavíu, Sviss og tvisvar í Ísrael. 

Međ komu Björns í Gođann styrkist A-liđ Gođans verulega fyrir átökin á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur, en Björn mun tefla á fyrsta borđi í A-liđinu. 

Heimasíđa Gođans


Nökkvi efstur í eldri flokki - Heimir Páll og Kristófer í yngri flokki

Nökkvi Sverrisson er efstur međ fullt hús í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák ađ lokinni ţriđju  sem fram fór í morgun.  Heimir Páll Ragnarsson og Kristófer Gautason eru efstir í yngri flokki međ fullt hús.  Fjórđa umferđ hefst kl. 13.  Bent er á heimasíđu Skákakademíu Reykjavíkur en Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson ćtla ađ skrifa ţar reglulega pistla frá mótinu.   Kominn er pistill um gang mála í 1. og 2. umferđ.


Eldri flokkur:


Úrslit 3. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Eirikur Orn Brynjarsson16201  -  0Stefan Logi Grimsson0
Dadi Steinn Jonsson1580˝  -  ˝Pall Andrason1645
Nokkvi Sverrisson17601  -  0Nokkvi Jarl Oskarsson0
Orn Leo Johannsson17751  -  0Dagur Kjartansson1530
Fridrik Thjalfi Stefansson17351  -  0Russel Sayon0
Emil Sigurdarson1615˝  -  ˝Mikael Johann Karlsson1705

 

Stađan:

 

RankNameRtgClubPts
1Nokkvi Sverrisson1760Vestmannaeyjum, Su3
2Pall Andrason1645Salaskóla, Rnes
3Emil Sigurdarson1615Laugalćkjarskóla, Rvík
4Mikael Johann Karlsson1705Akureyri, NE2
5Dadi Steinn Jonsson1580Vestmannaeyjum, Su2
6Orn Leo Johannsson1775Laugalćkjarskóla, Rvík2
7Eirikur Orn Brynjarsson1620Salaskóla, Rnes2
8Fridrik Thjalfi Stefansson1735Seltjarnarnesi, Rnes
9Dagur Kjartansson1530Hólabrekkuskóla, Rvík˝
10Russel Sayon0Flateyri, Vestfirđir0
 Nokkvi Jarl Oskarsson0Egilsstöđum, Aust0
 Stefan Logi Grimsson0Húnavallaskóla, NV0


Yngri flokkur:


Úrslit 3. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Oliver Johannesson13101  -  0Soley Lind Palsdottir1075
Andri Freyr Bjorgvinsson12000  -  1Dagur Ragnarsson1545
Daniel Gudni Johannesson00  -  1Jon Kristinn Thorgeirsson1505
Lawrence Sif Malager00  -  1Kristofer Gautason1545
Heimir Pall Ragnarsson01  -  0Axel Edilon Gudmundsson0
Atli Geir Sverrisson00  -  1Robert Leo Jonsson1180


Stađan:

 

RankNameClubPts
1Heimir Pall RagnarssonHólabrekkuskóla, Rvík3
2Kristofer GautasonVestmannaeyjum, Suđurland3
3Oliver JohannessonRimaskóli, Rvík
4Dagur RagnarssonRimaskóli, Rvík
5Robert Leo JonssonHjallaskóla, Rnes2
 Axel Edilon GudmundssonHvolsvelli, Suđurland2
 Jon Kristinn ThorgeirssonAkureyri, NE2
8Soley Lind PalsdottirHvaleyrarskóli, Rnes1
9Andri Freyr BjorgvinssonAkureyri, NE0
 Daniel Gudni JohannessonLýsuhólsskóla, Vesturland0
 Lawrence Sif MalagerFlateyri, Vestfirđir0
 Atli Geir SverrissonEgilsstöđum, Austurland0


Fjórar umferđir eru tefldar í dag.  Fjórđa umferđ hefst kl. 13.

 


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María KristínardóttirElsa María Kristínardóttir sigrađi á ágćtlega sóttu fimmtudagsmóti í TR í gćr og varđ ţannig fyrst til ađ vinna tvö mót í röđ í vetur. Mikiđ gekk á í skákhöllinni í Faxafeni í gćrkvöldi; Landsmót í skólaskák og ein frestuđ skák úr 6. umferđ í Öđlingmóti TR fór fram í húsnćđi TR, ţannig ađ fimmtudagsmótiđ fékk góđfúslega inni í húshluta Skáksambandsins í stađinn. Mótiđ var annars jafnt og spennandi og úrslit ekki ljós fyrr en síđustu skák var lokiđ í síđustu umferđ. Eins og sést, urđu ţau Elsa og Gunnar Finnsson efst ađ vinningum en Elsa var örlítiđ hćrri á stigum.  

 

  • 1-2  Elsa María Kristínardóttir               5.5     
  •      Gunnar Finnsson                          5.5     
  • 3-5  Jóhannes Lúđvíksson                      5       
  •      Jón Úlfljótsson                          5       
  •      Birkir Karl Sigurđsson                   5       
  • 6-7  Jon Olav Fivelstad                       4.5     
  •      Stefán Pétursson                         4.5     
  • 8-10  Magnús Matthíasson                      4       
  •       Finnur Kr. Finnsson                     4       
  •       Víkingur Fjalar Eiríksson               4       
  • 11-12 Kristófer Jóel Jóhannesson              3.5     
  •       Óskar Long Einarsson                    3.5     
  • 13-16 Björgvin Kristbergsson                  3       
  •       Gauti Páll Jónsson                      3       
  •       Kristinn Andri Kristinsson              3       
  •       Vignir Vatnar Stefánsson                3       
  • 17-18 Ingvar Egill Viktorsson,                2.5     
  •       Pétur Jóhannesson                       2.5     
  • 19-20 Friđrik Dađi Smárason                   2       
  •       Eysteinn Högnason                       2       
  •  21   Matthías Magnússon                      1.5     
  •  22   Magnús Freyr Sigurkarlsson              0.5     

 


Öđlingamót: Pörun lokaumferđar og skákir sjöttu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í sjöundu og síđustu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fer nk. miđvikudag.   Ţá mćtast međal annars:  Eiríkur Björnsson - Kristján Guđmundsson, Bragi Halldórsson - Ţorsteinn Ţorsteinsson og Jón Úlfljótsson - Björn Ţorsteinsson. 


Pörun 7. umferđar:


NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Eirikur K       5Gudmundsson Kristjan 
Halldorsson Bragi 5      Thorsteinsson Thorsteinn 
Ulfljotsson Jon       4Thorsteinsson Bjorn 
Bergmann Haukur 4      4Thrainsson Birgir Rafn 
Kristinsson Magnus 4      4Jonsson Loftur H 
Palsson Halldor 4      Hjartarson Bjarni 
Gudmundsson Einar S       Ragnarsson Johann 
Sigurmundsson Ulfhedinn       Breidfjord Palmar 
Sigurdsson Pall 3      Hreinsson Kristjan 
Sigurmundsson Ingimundur 3      3Jonsson Sigurdur H 
Isolfsson Eggert 3      3Einarsson Thorleifur 
Thorarensen Adalsteinn 3      3Matthiasson Magnus 
Gunnarsson Magnus       Jonsson Pall G 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin       Gudmundsson Sveinbjorn G 
Schmidhauser Ulrich       2Jensson Johannes 
Ingason Gudmundur 2      2Gardarsson Halldor 
Bjornsson Gudmundur 2      2Vikingsson Halldor 
Thoroddsen Arni       2Eliasson Jon Steinn 
Kristbergsson Bjorgvin 1      1Johannesson Petur 
Adalsteinsson Birgir 1 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired


Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld

Landsmótiđ í skólaskák hófst í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld međ tveimur umferđum.   Ţegar hefur orđiđ nokkuđ um óvćnt úrslit.  Páll Andrason, Nökkvi Sverrisson og Emil Sigurđarson eru efstir í eldri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Axel Edilon Guđmundsson og Kristófer Gautason erU efstir í yngri flokki.  Mótinu verđur framhaldiđ kl. 9:30 í fyrramáliđ.


Eldri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Andrason Pall 1 - 0Grimsson Stefan Logi 
Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Oskarsson Nokkvi Jarl 
Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝Kjartansson Dagur 
Sverrisson Nokkvi 1 - 0Sayon Russel 
Johannsson Orn Leo 0 - 1Karlsson Mikael Johann 
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 - 1Sigurdarson Emil 


Úrslit 2. umferđar:

Grimsson Stefan Logi 0 - 1Sigurdarson Emil 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sayon Russel 0 - 1Johannsson Orn Leo 
Kjartansson Dagur 0 - 1Sverrisson Nokkvi 
Oskarsson Nokkvi Jarl 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 
Andrason Pall 1 - 0Brynjarsson Eirikur Orn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Andrason Pall 16171645Salaskóla, Rnes2
2Sverrisson Nokkvi 17811760Vestmannaeyjum, Su2
 Sigurdarson Emil 16261615Laugalćkjarskóla, Rvík2
4Karlsson Mikael Johann 17671705Akureyri, NE1,5
5Jonsson Dadi Steinn 01580Vestmannaeyjum, Su1,5
6Brynjarsson Eirikur Orn 16501620Salaskóla, Rnes1
 Johannsson Orn Leo 18251775Laugalćkjarskóla, Rvík1
8Stefansson Fridrik Thjalfi 17681735Seltjarnarnesi, Rnes0,5
 Kjartansson Dagur 14971530Hólabrekkuskóla, Rvík0,5
10Sayon Russel 00Flateyri, Vestfirđir0
 Oskarsson Nokkvi Jarl 00Egilsstöđum, Aust0
 Grimsson Stefan Logi 00Húnavallaskóla, NV0



Yngri flokkur:


Úrslit 1. umferđar:


Ragnarsson Dagur 1 - 0Palsdottir Soley Lind 
Johannesson Oliver 1 - 0Thorgeirsson Jon Kristinn 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Gautason Kristofer 
Johannesson Daniel Gudni 0 - 1Gudmundsson Axel Edilon 
Malager Lawrence Sif 0 - 1Jonsson Robert Leo 
Ragnarsson Heimir Pall 1 - 0Sverrisson Atli Geir 

 

Úrslit 2. umferđar:


Palsdottir Soley Lind 1 - 0Sverrisson Atli Geir 
Jonsson Robert Leo 0 - 1Ragnarsson Heimir Pall 
Gudmundsson Axel Edilon 1 - 0Malager Lawrence Sif 
Gautason Kristofer 1 - 0Johannesson Daniel Gudni 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ragnarsson Dagur ˝ - ˝Johannesson Oliver 



Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Ragnarsson Heimir Pall 00Hólabrekkuskóla, Rvík2
2Gudmundsson Axel Edilon 00Hvolsvelli, Suđurland2
 Gautason Kristofer 16811545Vestmannaeyjum, Suđurland2
4Ragnarsson Dagur 15981545Rimaskóli, Rvík1,5
 Johannesson Oliver 15541310Rimaskóli, Rvík1,5
6Jonsson Robert Leo 01180Hjallaskóla, Rnes1
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15971505Akureyri, NE1
 Palsdottir Soley Lind 01075Hvaleyrarskóli, Rnes1
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01200Akureyri, NE0
 Johannesson Daniel Gudni 00Lýsuhólsskóla, Vesturland0
 Malager Lawrence Sif 00Flateyri, Vestfirđir0
 Sverrisson Atli Geir 00Egilsstöđum, Austurland0

 

Fjórar umferđir eru tefldar á morgun.  Ţriđja umferđ hefst kl. 9:30 í fyrramáliđ.

 


Jafntefli í níundu einvígisskák Anand og Topalov

Anand og Topalov

Anand og Topalov gerđu jafntefli í níundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag.   Tefld var Nimzo-indversk vörn í fyrsta skipti í einvíginu.  Anand gaf drottningu fyrir tvo hróka og virđist hafa átt vinning um tíma sem honum tókst ekki ađ innbyrđa.  Jafntefli var samiđ eftir 83 leiki og er ţví stađan 4˝-4˝.

Tíunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Guđmundur sigrađi undrabarn

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2372) sigrađi aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára í 2. umferđ Bosna Saravejo-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur fullt hús.  Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) töpuđu.   Hannes fyrir hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420) og Bragi fyrir ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554).  Ţeir hafa 1 vinning. 

Í ţriđju umferđ teflir Guđmundur viđ serbneska stórmeistarann Dragan Soak (2547),  Hannes viđ bosníska FIDE-meistarann Damir Bosnjak (2314) og Bragi viđ Bosníumanninn Aleksandar Urosevic (2240).

Skák Guđmundar verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins á morgun og hefst skákin kl. 12:30.  

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband