Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja

Skólaskákmót Vestmannaeyja fór fram í dag. Teflt var í tveimur flokkum, yngri (1.-7. bekk) og eldri flokk (8.-10. bekk). Eldri flokkurinn var fámennur, eins og venjan hefur veriđ undanfarin ár, en ţar tefldu Nökkvi Sverrisson og Dađi Steinn Jónsson 4 skáka einvígi um titilinn. Nökkvi sigrađi međ 2,5 vinningi gegn 1,5 vinningi og er ţví skólaskákmeistari Vestmannaeyja 2010 í eldri flokki. Ţeir félagar, Nökkvi og Dađi, verđa hins vegar báđir fulltrúar Vestmannaeyja á Suđurlandsmótinu.

Í yngri flokki var margt um manninn, en 30 krakkar mćttu til leiks. Keppnin var hörđ og fjörug en Kristófer Gautason var í sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína. Nćstir voru 4 keppendur, Sigurđur Arnar Magnússon, Róbert Aron Eysteinsson, Jörgen Freyr Ólafsson og Lárus Garđar Long. Ţeir munu há aukakeppni um sćti á Suđurlandsmótinu.

Árgangaverđlaun:

1. bekkur: Arnar Gauti Egilsson og Richard Óskar Hlynsson

2. bekkur: Máni Sverrisson og Tómas Bent Magnússon

3. bekkur:  Auđbjörg Helga Sigţórsdóttir og Ţráinn Sigurđsson

4. bekkur: Birta Birgisdóttir

5. bekkur: Úrslit ráđast í aukakeppni

7. bekkur: Kristófer Gautason

8. bekkur: Dađi Steinn Jónsson

10. bekkur: Nökkvi Sverrisson


Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudaginn

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00.  Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir. Umhugsunartími verđur sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og mótiđ er ókeypis fyrir ţátttakendur.

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur eignarbikara og verđlaunapeninga sem skiptast jafnt á drengi og stúlkur.  Auk ţess verđur fjöldi verđlauna, pítsugjafabréf frá Hróa hetti, geisladiskar ofl. Skráning á stađnum en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega fyrir kl. 11:00.   lok mótsins verđur heilmikil hverfishátíđ viđ Rimaskóla frá kl. 13.00- 16.00. Tónlist, dans, leiktćki og veitingasala.
 


Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudag

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00.  Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir. Umhugsunartími verđur sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og mótiđ er ókeypis fyrir ţátttakendur.

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur eignarbikara og verđlaunapeninga sem skiptast jafnt á drengi og stúlkur.  Auk ţess verđur fjöldi verđlauna, pítsugjafabréf frá Hróa hetti, geisladiskar ofl. Skráning á stađnum en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega fyrir kl. 11:00.   lok mótsins verđur heilmikil hverfishátíđ viđ Rimaskóla frá kl. 13.00- 16.00. Tónlist, dans, leiktćki og veitingasala.
 


Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Ađ loknum fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti grunnskólasveita er A-sveit Salaskóla efst  međ 17 vinninga af 20 mögulegum en 5 umferđir voru tefldar í dag. Mótiđ er vel skipađ en alls taka ţátt 26 sveitir frá 12 skólum og eru keppendur ţví 104 auk varamanna. Á morgun hefjast viđureignirnar kl. 11:00, en ţá verđa 4 síđustu umferđirnar tefldar og lýkur mótinu um kl. 15:00 međ verđlaunahendingu. 

Stađan efstu sveita eftir 5 umferđir:

  1. Salaskóli A- sveit                              17 vinningar af 20 mögulegum
  2. Hagaskóli B- sveit                            14, 5 v.
  3. Laugalćkjarskóli A- sveit             13,5  v.
  4. Rimaskóli A- sveit                           13,5 v.
  5. Laugalćkjarskóli B- sveit             13 v.
  6. Laugalćkjarskóli C- sveit             13 v.
  7. Brekkuskóli                                       13 v.
  8. Hjallaskóli A- sveit                          12,5 v.
  9. Rimaskóli C- sveit                            12,5 v.
  10. Hagaskóli A- sveit                           12,0 v.

Í 6. umferđ sem hefst kl. 11:00 á morgun tefla m.a.:

 

  • Salaskóli A- sveit                              Laugalćkjarskóli B- sveit
  • Laugalćkjarsveit A- sveit            Hagaskóli B- sveit
  • Laugalćkjarskóli C- sveit             Rimaskóli A- sveit
  • Hjallaskóli A- sveit                          Brekkuskóli
  • Hagaskóli A- sveit                           Rimaskóli C- sveit

Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana  17. og 18. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 17. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00          6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana  17. og 18. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 17. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00          6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 16. apríl.

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Páll Andra og Eyţór Trausti skólaskákmeistarar Kópavogs

Meistaramót Kópavogs í skólaskák var haldiđ í Hjallaskóla í dag, og mćttu alls 56 keppendur til leiks. Keppt var í tveimur aldursflokkum, 1.-7. bekk og 8.-10. Tefldar voru átta umferđir međ 12 mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu úr hvorum flokki komast svo áfram á Kjördćmismót Reykjaness. Salaskóli hafđi mikla yfirburđi í báđum flokkum og tók öll fjögur sćtin sem komast áfram. Í eldri flokki var ţađ hinn geđţekki Páll Andrason sem bar sigur úr býtum, Birkir Karl Sigurđsson varđ annar og Guđmundur Kristinn Lee ţriđji, allir úr Salaskóla. Í yngri flokki sigrađi hinn efnilegi Eyţór Trausti Jóhannsson eftir spennandi keppni viđ félaga sinn Baldur Búa Heimisson, en Róbert Leó Jónsson, Hjallaskóla, varđ ţriđji. Skákstjórar voru Smári Rafn Teitsson og Tómas Rasmus.

Lokastađan í yngri flokki:

Sćti|Nafn                                |vinn.    |Bhlz  |SBgr  |Rtg|TPR|IRtg
1|Eyţór Trausti Jóhannsson|8|6|2|0|7,0|0|-1|42,0|35,5|0|0|0
2|Baldur Búi Heimisson|8|6|1|1|6,5|0|1|41,5|32,0|0|0|0
3|Róbert Leó Jónsson|8|6|1|1|6,5|-2|-1|35,5|25,5|0|0|0
4|Kristófer Orri Guđmundsson|8|6|0|2|6,0|0|1|41,0|30,0|0|0|0
5|Hilmir Freyr Heimisson|8|6|0|2|6,0|0|1|32,5|21,0|0|0|0
6|Ásta Sonja Ólafsdóttir|8|5|1|2|5,5|0|-1|28,0|16,8|0|0|0
7|Hildur Berglind Jóhannsdóttir|8|5|0|3|5,0|0|-1|40,0|21,5|0|0|0
8|Atli Snćr Andrésson|8|5|0|3|5,0|0|1|39,5|21,0|0|0|0
9|Elías Lúđvíksson|8|5|0|3|5,0|0|-1|37,5|19,0|0|0|0
10|Arnar Steinn Helgason|8|5|0|3|5,0|0|-1|35,5|18,5|0|0|0
11|Ásta Sóley Júlíusdóttir|8|5|0|3|5,0|-2|-2|32,5|17,0|0|0|0
12|Jón Smári Ólafsson|8|4|1|3|4,5|0|1|38,5|20,3|0|0|0
13|Tara Sóley Mobee|8|4|1|3|4,5|2|2|35,0|15,8|0|0|0
14|Dawid Pawel Kolka|8|4|1|3|4,5|0|-2|34,5|17,3|0|0|0
15|Sigurđur Kjartansson|8|4|1|3|4,5|0|2|34,0|17,8|0|0|0
16|Sigurjón|8|4|1|3|4,5|0|1|34,0|17,3|0|0|0
17|Viktor Freyr Ómarsson|8|4|1|3|4,5|0|1|30,5|16,3|0|0|0
18|Oddur Ţór Unnsteinsson|8|4|0|4|4,0|0|-1|37,5|16,5|0|0|0
19|Zakarías|8|4|0|4|4,0|-2|-2|35,0|15,5|0|0|0
20|Aron Ingi Jónsson|8|4|0|4|4,0|0|-1|32,5|12,0|0|0|0
21|Son Van|8|4|0|4|4,0|0|1|30,5|13,0|0|0|0
22|Kári Steinn Hlífarsson|8|4|0|4|4,0|0|1|30,5|10,5|0|0|0
23|Bjarni Harđarson|8|4|0|4|4,0|0|1|29,5|11,0|0|0|0
24|Ţröstur Smári Kristjánsson|8|3|1|4|3,5|-2|-1|34,5|13,3|0|0|0
25|Kristján Lúđvíksson|8|3|1|4|3,5|2|2|28,5|9,3|0|0|0
26|Einar Logi Ţorleifsson|8|3|1|4|3,5|0|1|28,0|7,3|0|0|0
27|Baldvin Búi Magnússon|8|3|0|5|3,0|0|-1|37,5|12,5|0|0|0
28|Elías|8|3|0|5|3,0|2|2|34,5|8,5|0|0|0
29|Bjartur Ţór Helgason|8|3|0|5|3,0|2|2|29,5|7,0|0|0|0
30|Erna Mist Pétursdóttir|8|3|0|5|3,0|0|-1|25,0|7,0|0|0|0
31|Kristófer|8|3|0|5|3,0|0|1|24,5|5,0|0|0|0
32|Tómas Helgi Ágústsson|8|3|0|5|3,0|0|-1|20,0|3,0|0|0|0
33|Anna Mjöll Ađalsteinsdóttir|8|2|1|5|2,5|0|-1|24,5|2,3|0|0|0
34|Bryndís Kristjánsdóttir|8|2|1|5|2,5|0|-2|22,0|3,3|0|0|0
35|Atli Mar Baldursson|8|2|0|6|2,0|0|-1|26,0|3,5|0|0|0
36|Óđinn|8|2|0|6|2,0|0|-2|25,0|3,0|0|0|0
37|Marteinn Atli Gunnarsson|8|1|0|7|1,0|0|1|23,5|0,0|0|0|0
38|Halldór Atli Kristjánsson|8|0|0|8|0,0|0|1|25,5|0,0|0|0|0
 

Eldri flokkur:

Sćti|Nafn                                |vinn.    |Bhlz  |SBgr  |Rtg|TPR|IRtg
1|Páll Andrason|8|6|2|0|7,0|-2|-1|40,0|34,5|0|0|0
2|Birkir Karl Sigurđsson|8|6|1|1|6,5|0|-1|40,0|30,5|0|0|0
3|Guđmundur Kristinn Lee|8|6|0|2|6,0|0|-2|37,0|25,0|0|0|0
4|Omar Yamak|8|5|0|3|5,0|2|2|37,0|19,0|0|0|0
5|Tam Van Lé|8|5|0|3|5,0|0|-1|34,5|18,0|0|0|0
6|Ingó|8|5|0|3|5,0|0|1|34,5|17,0|0|0|0
7|Eiríkur Örn Brynjarsson|8|4|1|3|4,5|0|1|35,0|14,0|0|0|0
8|Arnţór Egill Hlynsson|8|4|1|3|4,5|0|1|32,5|13,8|0|0|0
9|Natthakan Khandong|8|4|0|4|4,0|0|1|37,5|14,5|0|0|0
10|Óttar Atli Ottósson|8|4|0|4|4,0|0|-1|32,5|11,0|0|0|0
11|Pétur Olgeir Gestsson|8|4|0|4|4,0|0|1|28,0|8,5|0|0|0
12|Sindri Sigurđur Jónsson|8|3|1|4|3,5|0|-1|30,5|9,3|0|0|0
13|Eyleifur|8|3|1|4|3,5|-2|-2|26,5|5,5|0|0|0
14|Hilmar|8|3|0|5|3,0|2|2|25,0|4,5|0|0|0
15|Jónas Thanurit Arayarangsee|8|2|1|5|2,5|0|1|22,5|5,0|0|0|0
16|Ásgerđur|8|2|0|6|2,0|0|-1|27,0|4,5|0|0|0
17|Ilya Davydov|8|1|2|5|2,0|0|-1|27,0|3,0|0|0|0
18|Ísak Freyr Hjaltested|8|0|0|8|0,0|0|1|29,0|0,0|0|0|0

Friđrik Ţjálfi og Kristjana Ósk skólaskákmeistarar Kjósarsýslu

Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Grunnskóla Seltjarnarness, og Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Flataskóla í Garđabć, urđu í dag skólaskákmeistarar Kjósarsýslu.

Tveir keppendur tóku ţátt í eldri flokk og urđu úrslit ţau ađ Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla Seltjarnarness vann Brynjar Ísak Arnarsson Garđaskóla í einvígi um titilinn.   Ţeir eru báđir komnir áfram á Kjördćmismót í skólaskák.

12 keppendur tóku ţátt í yngri flokki. Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Flataskóla, sigrađi örugglega međ fullu húsi vinninga.  Einar Kári Guđmundsson, Hofstađaskóla, Garđabć, varđ í öđru sćti eftir mikla baráttu og í ţriđja sćti á stigum varđ Heiđa Mist Kristjánsdóttir, Flataskóla

Ţau Kristjana og Einar Kári eru komin áfram á Kjördćmismót Reykjaness sem verđur haldiđ í Garđabergi, Garđatorgi 7 Garđabć, mánudaginn 19. apríl kl. 18.   Tefldar verđa atskákir.

Chess-Results


Kjördćmismót Reykjaness fer fram á mánudag

Kjördćmismót Reykjaness í skólaskák verđur haldiđ mánudaginn 19 apríl frá kl. 18 í Garđabergi, Garđatorgi 7 í Garđabć. Ţar mćta efstu menn undankeppna sem fram fóru í Kópavogi, Hafnarfirđi og Garđabć (sýslumót Kjós) auk Suđurnesja


Sýslumót Kjós í skólaskák fer fram í dag

Sýslumót Kjós í skólaskák (Garđabćr, Seltjarnarnes, Álftanes, Mosfellsbćr,
Kjós) verđur haldiđ í Flataskóla í Garđabć í dag kl. 16.30 til 18. Teflt er í
stofu 208


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband