Fćrsluflokkur: Unglingaskák
23.9.2007 | 19:09
EM ungmenna: Fullt hús í lokaumferđinni!
Allir íslensku skákmennirnir unnu sínar skákir í 9. og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Öll hćkka ţau í stigum fyrir frammistöđu sína. Hjörvar Steinn Grétarsson (1256), sem tefldi í flokki drengja 14 ára og yngri, hlaut 6 vinninga og hafnađi í 6.-15. sćti af 84 ţátttakendum, Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem tefldi í flokki drengja 16 ára og yngri hlaut 4,5 vinning og hafnađi í 38.-52. sćti af 88 skákmönnum, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem tefldi í flokki stúlkna 16 ára og yngri, hlaut 4 vinninga og hafnađi í 43.-50. sćti af 71 skákmanni.
Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2272 skákstigum og hćkkar hann um 19 stig, árangur Sverris samsvarađi 2111 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig og frammistađa Hallgerđar samsvarađi 1869 skákstigum og hćkkar hún um 11 stig fyrir frammistöđu sína.
Úrslit 9. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
9 | 32 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Jefic Srdjan | BIH | 2103 | 55 | Boys U16 | ||
9 | 11 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 5 | 1 - 0 | 5 | Kosmas-Lekkas Dimitiros | GRE | 1984 | 47 | Boys U14 | ||
9 | 27 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Dincel Melodi | TUR | 1794 | 55 | Girls U16 |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 20:21
EM: Hjörvar vann í áttundu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, vann sína skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag. Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, gerđi jafntefli en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í sama flokki fyrir stúlkur, tapađi. Hjörvar hefur 5 vinninga, Sverrir 3,5 vinning og Hallgerđur 3 vinninga. Frídagur er á morgun en lokaumferđin fer fram sunnudaginn, 23. september.
Röđun 9. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
9 | 32 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 3˝ | 3˝ | Jefic Srdjan | BIH | 2103 | 55 | Boys U16 | |||
9 | 11 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 5 | 5 | Kosmas-Lekkas Dimitiros | GRE | 1984 | 47 | Boys U14 | |||
9 | 27 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 3 | 3˝ | Dincel Melodi | TUR | 1794 | 55 | Girls U16 |
Úrslit 8. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
8 | 27 | 32 | Baron Tal | ISR | 2232 | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | ||
8 | 13 | 30 | Manoeuvre Antoine | FRA | 2101 | 4 | 0 - 1 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | ||
8 | 24 | 33 | Manyoki Anna | HUN | 1979 | 3 | 1 - 0 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
20.9.2007 | 21:05
EM ungmenna: Sverrir vann í sjöundu umferđ
Sverir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, sigrađi í sjöundu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, gerđi jafntefli, en Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri tapađi. Hjörvar hefur 4 vinninga en Sverrir og Hallgerđur hafa 3 vinninga.
Röđun 8. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
8 | 27 | 32 | Baron Tal | ISR | 2232 | 3 | 3 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | |||
8 | 13 | 30 | Manoeuvre Antoine | FRA | 2101 | 4 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | |||
8 | 24 | 33 | Manyoki Anna | HUN | 1979 | 3 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Úrslit 7. umferđar
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
7 | 36 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 2 | 1 - 0 | 2 | Sucic Mihael | CRO | 1967 | 75 | Boys U16 | ||
7 | 9 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 4 | 0 - 1 | 4 | Dragomirescu Robin-Alexandru | ROU | 2189 | 16 | Boys U14 | ||
7 | 23 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Deur Zrinka | CRO | 1943 | 39 | Girls U16 |
19.9.2007 | 21:38
EM ungmenna: Hallgerđur Helga sigrađi í sjöttu umferđ
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, vann sína skák í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, töpuđu. Hjörvar hefur 4 vinninga, Hallgerđur 2,5 vinning og Sverrir 2 vinninga.
Röđun 7. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
7 | 36 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 2 | 2 | Sucic Mihael | CRO | 1967 | 75 | Boys U16 | |||
7 | 9 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 4 | 4 | Dragomirescu Robin-Alexandru | ROU | 2189 | 16 | Boys U14 | |||
7 | 23 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 2˝ | 2˝ | Deur Zrinka | CRO | 1943 | 39 | Girls U16 |
Úrslit 6. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
6 | 25 | 29 | Arslanov Shamil | RUS | 2266 | 2 | 1 - 0 | 2 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | ||
6 | 5 | 12 | Bogdanovich Stanislav | UKR | 2217 | 4 | 1 - 0 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | ||
6 | 32 | 63 | Bubanja Milica | MNE | 0 | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Unglingaskák | Breytt 20.9.2007 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 21:22
Níu íslenskir skákmenn á HM ungmenna í nóvember
Samkvćmt frétt á vef Taflfélags Garđabćjar munu níu íslensk ungmenni taka ţátt í Heimsmeistaramóti ungmenna í skák sem fram fer í Antalya í Tyrklandi dagana 17.-29. nóvember.
Ţađ eru:
- Elsa María Ţorfinnsdóttir Helli U18 ára stúlkur.
- Sverrir Ţorgeirsson Skákdeild Hauka U16 ára strákar.
- Hallgerđur Ţorsteinsdóttir Helli U16 ára stúlkur.
- Hjörvar Steinn Grétarsson Helli U14 ára strákar.
- Svanberg Már Pálsson Taflfélagi Garđabćjar U14 ára strákar.
- Jóhanna B Jóhannsdóttir Helli U14 ára stúlkur.
- Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni U12 ára strákar.
- Hrund Hauksdóttir Fjölni U12 ára stúlkur.
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli U8 ára stúlkur.
18.9.2007 | 20:46
EM ungmenna: Hjörvar og Sverrir unnu í 5. umferđ - Hjörvar í 3.-11. sćti
Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, unnu báđir í 5. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, tapađi hins vegar. Hjörvar hefur 4 vinninga, og er í 3.-11. sćti í sínum flokki, Sverrir hefur 2 vinninga og Hallgerđur 1,5 vinning.
Röđun 6. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
6 | 25 | 29 | Arslanov Shamil | RUS | 2266 | 2 | 2 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | |||
6 | 5 | 12 | Bogdanovich Stanislav | UKR | 2217 | 4 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | |||
6 | 32 | 63 | Bubanja Milica | MNE | 0 | 1˝ | 1˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Úrslit 5. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
5 | 39 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 1 | 1 - 0 | 1 | Bekarovski Filip | MKD | 1950 | 78 | Boys U16 | ||
5 | 8 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 3 | 1 - 0 | 3 | Kanarek Marcel | POL | 2226 | 10 | Boys U14 | ||
5 | 23 | 36 | Richard Emma | FRA | 1962 | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
17.9.2007 | 21:08
EM ungmenna: Ţrjú töp í Króatíu
Ekki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í 4. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem hafđi fullt hús fyrir umferđina í flokki drengja 14 ára og yngri, tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407). Sverrir Ţorgeirsson (2064) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem bćđi tefla í flokki 16 ára og yngri töpuđu einnig.
Hjörvar hefur 3 vinninga, Hallgerđur 1,5 vinning en Sverrir 1 vinning.
Röđun 5. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
5 | 39 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 1 | 1 | Bekarovski Filip | MKD | 1950 | 78 | Boys U16 | |||
5 | 8 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 3 | 3 | Kanarek Marcel | POL | 2226 | 10 | Boys U14 | |||
5 | 23 | 36 | Richard Emma | FRA | 1962 | 1˝ | 1˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Úrslit 4. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
4 | 28 | 36 | Anton Teodor | ROU | 2212 | 1 | 1 - 0 | 1 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | ||
4 | 1 | 2 | IM | Sjugirov Sanan | RUS | 2407 | 3 | 1 - 0 | 3 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | |
4 | 20 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Fernandez Laura | FRA | 2036 | 22 | Girls U16 |
17.9.2007 | 13:35
EM ungmenna: Hjörvar í beinni
Skák Hjörvars Steinn Grétarsson (2168) gegn rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407), sem er nćststigahćsti keppandinn í flokki Hjörvars er nú sýnd beint á vefnum.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 13:31
Patrekur Maron sigrađi á unglingameistaramóti Namibíu

Gummi og Patti voru búnir ađ gera jafntefli ţannig ađ ef Fari nćđi ađ vinna Palla vćri sigurinn í mótinu hans; en Palli tefldi enska leikinn á mjög frumlegan hátt; og tókst ađ finna fjöldann allan af skemmtilegum möguleikum í mjög ţröngri stöđu. Loks tókst honum ađ ná í peđ andstćđingsins og sigrađi af miklu öryggi, án ţess ađ leika nokkrum ónákvćmum leik. Ţetta er besta skák sem ég hef séđ Palla tefla. Fyrir vikiđ komst Patrekur einn í fyrsta sćtiđ og hélt ţví međ öruggum sigri í síđustu umferđ gegn Fritz Namaseb. Ţar sem ađ Salaskólabörnin voru gestir á mótinu fengu ţau engin verđlaun, en fengu viđurkenningu ţegar klappađ var fyrir ţeim í lok verđlaunaafhendingar.
Lokatölur mótsins voru ţannig:
- Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
- 2.-3.
- Fares Fani (Namibíumeistari 20 ára og yngri) - 5,5 vinningar
- Páll Andrason
- 4.-7.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 5 vinningar
- Goodwill Khoa
- Engelhardt Nowaseb
- Birkir Karl Sigurđsson
- 8.-10
- Guđmundur Kristinn Lee - 4 vinningar
- Armin Diemer
- Ralph Uri-Khob
o.s.frv...
Skáksveitin tók einnig ţátt um daginn í Namibíumeistaramóti skólasveita sem gestasveit, ţar sem ţátt tóku grunnskólar, gagnfrćđaskólar og menntaskólar frá Namibíu. Börnin sýndu og sönnuđu styrk sinn enn einu sinni međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu, og hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum. Namibíumeistarinn náđi 19.5 vinningum, og 2.-3. sćtiđ náđu 19 vinningum. 36 sveitir alls stađar ađ frá Namibíu tóku ţátt.
Lokastađan:
- Salaskóli, 27 vinningar af 28
- Ella Du Plessis High School A, 19,5 v.
- Okahandja Secondary School A, 19 v.
- Ella Du Plessis High School B, 19 v.
Vinningar Salaskóla skiptust ţannig:
- borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 7 vinningar af 7
- borđ: Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
- borđ: Páll Snćdal Andrason - 7 vinningar af 7
- borđ: Guđmundur Kristinn Lee - 5 vinningar af 5
- varamađur: Birkir Karl Sigurđsson - 2 vinningar af 2
Meira má lesa um ćvintýri Salaskólakrakkanna á vefsíđu Hrannars.
16.9.2007 | 20:44
EM ungmenna: Hjörvar međ fullt hús eftir 3 umferđir
Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri, sigrađi Ţjóđverjann Felix Graf (2273) í 3. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Hjörvar hefur fullt hús vinninga ásamt fjórum öđrum skákmönnum. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, sigrađi en Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem einnig teflir í flokki 16 ára og yngri tapađi. Sverrir hefur 1 vinning en Hallgerđur 1,5 vinning.
Fjórđa umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Hjörvar viđ rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407), sem er nćststigahćsti keppandinn í flokki Hjörvars.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 12
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 8779218
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar