Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Heimasókn Skákskóla Íslands á Höfn í Hornafirđi

Test 017Helgina 6.-8. mars heimsótti undirritađur fyrir hönd Skákskóla Íslands Grunnskóla Hornafjarđar.  Föstudagurinn fór í ţađ ađ heimsćkja alla bekki skólans sem var hin besta skemmtun ţví nemendur voru mjög líflegir og vel međ á nótunum.  Ekki skemmdi fyrir ađ Mugison var einnig á ferđinni um skólabyggingarnar og flutti nokkur lög ásamt gríđarlega skemmtilegum sögum af sjálfum sér.  Tilgangur föstudagsins var sá ađ kynna öllum nemendum skáklistina og hvetja ţá til ađ mćta á helgarnámskeiđiđ.

Laugardagurinn fór svo allur í kennslu og var mćting grunnskólanemenda til mikillar fyrirmyndar en ţađ mćttu 67 krakkar á námskeiđin á laugardeginum ţrátt fyrir ađ allnokkrir ţeirra sem mest tefla kćmust ekki vegna keppnisferđar í körfubolta.  Aldursdreifing krakkanna spannađi allan skólann en ţeir yngstu voru úr 1. bekk og ţeir elstu úr 10. bekk.  Allir krakkarnir fengu svo skákverkefni međ sér heim til ađ rifja upp ţađ sem kennt var um daginn.

Test 039Á sunnudeginum var svo haldiđ skákmót ţar sem rétt rúmlega ţrjátíu nemendur mćttu til leiks ţrátt fyrir ađ mótiđ hćfist klukkan 10 ađ morgni.  Eftir harđa keppni stóđ Helgi Pálmason (8. bekk) uppi sem sigurvegari í eldri flokki, Guđbjartur Freyr Gunnarsson (10. bekk) varđ annar og Agnar Jökull Imsland (7. bekk) varđ ţriđji. 

Í yngri flokki bar Sverrir Ketill Gunnarsson (4. bekk) sigur úr býtum, Jóel Ingason (4. bekk) varđ annar og Björn Ómar Test 040Egilsson (4.bekk) varđ ţriđji.  Ţetta var ţví sérlega góđur dagur hjá 4. bekk.

Hjá stelpunum varđ Adisa Mesetovic (5. bekk) efst eftir stigaútreikning en á eftir henni komu jafnar í 2.-4. sćti ţćr Alrún Irine Aparnita (6. bekk), Ylfa Beatrix Nilenjana (7. bekk) og Sigrún Salka Hermannsdóttir (5. bekk). 

Allir ţessir krakkar fengu skákbók í verđlaun, en auk ţess voru nokkrir keppendur dregnir út í happadrćtti og fengu Test 041eftirtaldir einnig skákbók í verđlaun:  Jóhann Klemens (7. bekk), Bjarney Anna Ţórisdóttir (4. bekk), Agnes Jóhannsdóttir (4. bekk), Oddleifur Eiríksson (2. bekk), Dagur Freyr Sćvarsson (2. bekk), Margrét Ásgeirsdóttir (3. bekk) og Lellí (3. bekk) en stúlkan sú sagđist alltaf vera kölluđ Lellí og taldi ţađ algjörlega óţarft ađ skrá sig í mótiđ undir fullu nafni líkt og ađrir keppendur.

Ađrir keppendur í mótinu voru Darri Snćr Nökkvason (7. bekk), Marteinn Eiríksson (7. bekk), Guđjón Vilberg Sigurđarson (3. bekk), Auđunn Ingason (2. bekk), Björgvin Ingi Valdimarsson (2. bekk), Birkir Ţór Hauksson (7. bekk), Júlíus Aron Larsson (1. bekk), Alexandra Vieslva ( 3. bekk), Malín Ingadóttir (2. bekk), Björgvin Freyr Larsson (1. bekk), Hafdís Ýr Sćvarsdóttir (2. bekk), Hafţór Logi Heiđarsson (2. bekk), Salóme Morávek (3. bekk) og Helgi Steinarr Júlíusson (3. bekk).

Tveir mjög ungir ţátttakendur, tvíburarnir Júlíus Aron og Björgvin Freyr úr 1. bekk náđu Test 043eftirtektarverđum árangri í mótinu en Júlíus fékk 2,5 vinninga en Björgvin fékk 2 vinninga af 5 mögulegum.

Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum og kennurunum á Höfn fyrir stórskemmtilega helgi og vona ég skáklífiđ á Höfn eigi eftir ađ blómstra, ţví ţađ er sannarlega nćgur efniviđur í krökkunum í bćnum.  Ađ loku vil ég ţakka Eygló Illugadóttur fyrir skipulagningu komu minnar og flutninga um bćinn.

Davíđ Ólafsson


Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Rimaskóli A sveit varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák. Í úrslitakeppninni hlaut sveit skólans 9 vinninga af 12 mögulegum og sigrađi međ yfirburđum.

 Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja, Salaskóli í ţriđja sćti og Glerárskóli í ţví fjórđa.

Úrslitin urđu annars eftirfarandi:

Röđ.Team1234 Vinn. 
1Rimaskóli A * 3249,0
2Grunnskóli Vestmannaeyja A1 * 36,5
3Salaskóli A2 * 25,5
4Glerárskóli Ak.012 * 3,0

Greinilegt er, ađ skák er vinsćl í skólum landsins. Á síđasta ári tóku 17 sveitir ţátt, en nú voru ţćr vel yfir 40. Jafnframt er ljóst, ađ efnilegir unglingar af báđum kynjum eru ađ koma upp í hrönnum.  Úrslit í undankeppninni má sjá á úrslitasíđunni, en ţar sigrađi Grunnskóli Vestmannaeyja.

Úrslitasveitirnar:

Rimaskóli A sveit

Sigurliđ a-sveitar Rimaskóla skipuđu ţau:

1. Jón Trausti Harđarson,
2. Hrund Hauksdóttir,
3. Oliver Aron Johannesson,
4. Dagur Ragnarsson,
1v. Patrekur Ţórsson.

Í öđru sćti var harđsnúiđ liđ Eyjapeyja úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem varđ efst í undankeppninni daginn áđur.

Liđiđ skipuđu:

1. Dađi Steinn Jónsson,
2. Kristófer Gautason, 
3. Ólafur Freyr Ólafsson,
4. Valur Marvin Pálsson.

Í ţriđja sćti varđ svo Salaskóli, en fyrsta borđs mađur skólans, Birkir Karl, sigrađi allar skákir sínar, báđa dagana!  Liđ skólans skipuđu:

1. Birkir Karl Sigurđsson
2. Arnar Snćland, 
3. Sindri Sigurđur Jónsson, 
4. Ţormar Magnússon,
1v. Kára Stein Hlífarsson.

Í fjórđa sćti varđ svo sveit Glerárskóla frá Akureyri.  Liđ skólans skipuđu: 

1. Hjörtur Snćr Jónsson, 
2. Hersteinn Heiđarsson, 
3. Logi Rúnar Jónsson,
4. Birkir Freyr Hauksson.


Mótshaldarar veittu jafnframt borđaverđlaun fyrir bestan árangur í undankeppninni. Verđlaunahafar ţar voru eftirfarandi:

Á myndina vantar Friđrik Ţjálfa

1. borđ. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla A og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnsk. Seltjarnarness. 7 af 7!
2. borđ. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A 7 af 7!
3. borđ. Óliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla og Ólafur Freyr Ólafsson Grunnsk. Vestmannaeyja 6 af 7.
4. borđ Valur Marvin Pálsson, Grunnsk. Vestmannaeyja 7 af 7!

Nánari upplýsingar um gang mála má finna a heimasíđu SÍ


Listamenn leikskólanna sýna á Kjarvalsstöđum í dag

Skákakademía Reykjavíkur hefur unniđ ađ skemmtilegu tilraunaverkefni međ fjórum leikskólum á höfuđborgarsvćđinu ásamt barnaspítala Hringsins en skákfélagiđ Hrókurinn hefur veriđ međ reglulegar kennsluheimsóknir ţangađ síđastliđin fjögur ár. Verkefniđ gengur út á ađ kynna skák á frumlegan hátt gegnum skákkennslu og listsköpun. Verkefniđ vakti mikla lukku og verđur afrakstur margra mánađa vinnu nú sýndur í fundarsal Kjarvalsstađa sunnudaginn 8. mars kl. 13. Samkvćmt forsvarsmönnum verkefnisins hafa börnin fengiđ betri innsýn inn í hugmyndafrćđi skáklistarinnar og útrás fyrir sköpunargleđina og ímyndunarafliđ međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ gerđ skákborđa í anda sýningarinnar Skáklist.

Leikskólarnir sem taka ţátt í sýningunni eru Hlíđaborg, Lindarborg, Barónsborg og Njálsborg.


Grunnskóli Vestmannaeyja efstur í undanrásum

Í dag fór fram fyrri dagur Íslandsmóts barnaskólasveita.  A-sveit Grunnskóla Vestmannaeyja varđ efst međ 24,5 vinninga af 28 mögulegum.

Fjögur efstu liđin komast áfram í úrslit og keppa á morgun um einstök sćti og Íslandsmeristaratitilinn.

Ţetta voru eftirtalin liđ:

  •   1. Grunnskóli Vestmannaeyja
  •   2. Rimaskóli
  •   3. Salaskóli
  •   4. Glerárskóli, Akureyri.

Alls tóku 40 sveitir ţátt sem verđur ađ teljast afar góđ ţátttaka.

Sjá nánari fréttir um mótiđ á heimasíđu TV og heimasíđu Gođans. 


Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk.  Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.

Dagskrá:                    

  • Laugardagur 7. mars  kl. 13.00          1.- 7. umferđ
  • Sunnudagur 8. mars  kl. 12.00          Úrslit

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.

Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Skákmót á Árnamessu

Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.

Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.

  • Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
  • Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
  • Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.

Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.                                                           

Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:

  • Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
  • Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
  • Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
  • Fjöldi verđlauna og happdrćtti
  • Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ                                              

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.

Sjá auglýsingu í viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

TV vann stúlknaliđ Skákskólans

Mjög íbyggin Geirţrúđur og TinnaSkáksveit TV eingöngu skipuđ skákmönnum búsettum í Eyjum vann stúlknaliđ Skákskóla Íslands 7:5 sl. fimmtudagskvöld. Viđureignin fór fram á ICC - vefnum en teflt var á 6 borđum, tvöföld umferđ. Í liđi TV voru margir ţrautreyndir meistarar. Tímamörkin voru 15 10. 

Nýbakađur Vestmannaeyjameistari Björn Ívar Karlsson vann Íslandsmeistara kvenna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur á 1. borđi, 1 ˝ : ˝. Hallgerđur var  međ yfirburđastöđu í fyrri skákinni og missti gjörunniđ tafl niđurt í jafntefli í ţeirri seinni. 

Á 2. borđi vann Elsa María Kristínardóttir Sigurjón Ţorkelsson 2:0 en Sigurjón er margfaldur  Vestmannaeyjameistara og var taflmennska Elsu María ţróttmikil og örugg.

Á 3. borđi vann Sverrir Unnarsson Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur 1 ˝ : ˝ v og á 4. borđi vann Ólafur Týr Guđjónsson Tinnu Kristínu Finnbogadóttur 1 ˝ : ˝. Tinna var međ unniđ tafl í fyrri skákinni og gat mátađ Ólaf sem fyrr hafđi ţó misst af öflugum hróksleik. Seinni skákinni lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu.

Á 5. borđi skildu ţau jöfn Stefán Gíslason og Sigríđur Björg Helgadóttir 1:1. Sigríđur gat tryggt sér nćr unniđ tafl eftir byrjunina í fyrri skákinni en eftir ađ hafa misst tćkifćriđ vann Stefán úr stöđuyfirburđum sínum af miklu öryggi. Seinni skákina vann Sigríđur hinsvegar örugglega.

Á 6. borđi gerđi Hrund Hauksdóttir og Dađi Steinn Jónsson jafntefli í fyrri skákinni en seinni skákina tefldi Kristófer Gautason og vann sannfćrandi sigur međ svörtu. Samanlagt unnu Eyjamenn ţví 7:5.  Stúlkurnar virtust í ţađ heila betur  ađ sér í byrjunum en mikil reynsla og góđ barátta Eyjamanna reyndist ţung á metunum.

Forföll voru hjá báđum liđum. Nökkvi Sverrisson gat ekki teflt vegna veikinda  og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var í skíđaferđalagi á Akureyri. 

Sjá einnig umfjöllun á heimasíđu TV.

Myndaalbúm frá Helga Árnasyni.


Íslandsmót barnaskólasveita - skráningarfrestur rennur út í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk.  Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.

Dagskrá:                    

  • Laugardagur 7. mars  kl. 13.00          1.- 7. umferđ
  • Sunnudagur 8. mars  kl. 12.00          Úrslit

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.

Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Stúlknaliđ Skákskólans mćtir TV á netinu

Stúlknaliđ Skákskóla Íslands skipađ ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsa Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttir, Sigríđi Björgu Helgadóttur, Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur og Hrund Hauksdóttur mun í kvöld kl. 20 heyja keppni á sex borđum á netinu viđ sveit Taflfélags Vestmannaeyja.

Tefld verđur tvöföld umferđ á ICC-vefnum og verđur umhugsunartími 15 10 ţ.e. 15 mínútur á hverja skák ađ viđbćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. Ţessi viđureign er m.a. hugsuđ sem ćfing fyrir ţćr stúlkur sem tefla á Norđurlandamóti stúlkna í Stokkhólmi í nćsta mánuđi.

Sveit TV verđur vćntanlega skipuđ ţeim Birni Ívari Karlssyni, Sverri Unnarssyni, Sigurjóni Ţorkelssyni, Nökkva Sverrissyni, Ólafi Tý Guđjónssyni,  Ţórarni Ólafssyni og Kristófer Gautasyni.

Keppnin fer fram í tölvusal Rimaskóla og tölvusal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.


Jóhann Hjartarson međ fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.

Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ  af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi  hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.

Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779133

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband