Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
6.5.2010 | 16:21
Ný fundargerđ stjórnar SÍ
Fundargerđ stjórnarfundar Skáksambands Íslands frá 26. apríl liggur fyrir. Međal umfjöllunarefna var uppgjör Reykjavíkurmótsins, umsókn um ţrenn Norđurlandamót á nćsta ár, landsliđsmál og ólympíuskákmótiđ.
6.5.2010 | 08:39
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag kl. 17 og lýkur á sunnudag. Mótiđ fer fram í Skákhöllinni , Faxafeni 12, ađ ţessu sinni.
Ţátt taka 24 krakkar. 12 í eldri flokki (8.-10. bekk) og 12 í yngri flokki (1.-7. bekk). Keppendur koma víđs vegar af landinu en hvert kjördćmi á rétt á ţví á ţví ađ senda a.m.k. einn fulltrúa í hvorum flokki.
Pörun á Chess-Results (tenglar neđst):
No. | Name | RtgI | RtgN | Club/City |
1 | Johannsson Orn Leo | 1825 | 1775 | Laugalćkjarskóla, Rvík |
2 | Sverrisson Nokkvi | 1781 | 1760 | Vestmannaeyjum, Su |
3 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1768 | 1735 | Seltjarnarnesi, Rnes |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1767 | 1705 | Akureyri, NE |
5 | Andrason Pall | 1617 | 1645 | Salaskóla, Rnes |
6 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1650 | 1620 | Salaskóla, Rnes |
7 | Sigurdarson Emil | 1626 | 1615 | Laugalćkjarskóla, Rvík |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1580 | Vestmannaeyjum, Su |
9 | Kjartansson Dagur | 1497 | 1530 | Hólabrekkuskóla, Rvík |
10 | Grimsson Stefan Logi | 0 | 0 | Húnavallaskóla, NV |
11 | Oskarsson Nokkvi Jarl | 0 | 0 | Egilsstöđum, Aust |
12 | Sayon Russel | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir |
Yngri flokkur:
No. | Name | RtgI | RtgN | Club/City |
1 | Gautason Kristofer | 1681 | 1545 | Vestmannaeyjum, Suđurland |
2 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 1545 | Rimaskóli, Rvík |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1597 | 1505 | Akureyri, NE |
4 | Johannesson Oliver | 1554 | 1310 | Rimaskóli, Rvík |
5 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1200 | Akureyri, NE |
6 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1180 | Hjallaskóla, Rnes |
7 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1075 | Hvaleyrarskóli, Rnes |
8 | Gudmundsson Axel Edilon | 0 | 0 | Hvolsvelli, Suđurland |
9 | Johannesson Daniel Gudni | 0 | 0 | Lýsuhólsskóla, Vesturland |
10 | Malager Lawrence Sif | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir |
11 | Ragnarsson Heimir Pall | 0 | 0 | Hólabrekkuskóla, Rvík |
12 | Sverrisson Atli Geir | 0 | 0 | Egilsstöđum, Austurland |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2010 | 08:35
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
6.5.2010 | 00:36
Kristján og Bragi efstir á öđlingamóti
Kristján Guđmundsson (2259) og Bragi Halldórsson (2230) eru efstir međ fimm vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ öđlingamótsins sem fram fór í kvöld. Kristján gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2271) en Bragi vann Jóhann H. Ragnarsson (2124). Ţorsteinn, Eiríkur Björnsson (2013) og Jón Úlfljótsson (1695) eru í 3.-5. sćti međ 4˝ vinning.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gudmundsson Kristjan | 4˝ | ˝ - ˝ | 4 | Thorsteinsson Thorsteinn |
Ragnarsson Johann | 3˝ | 0 - 1 | 4 | Halldorsson Bragi |
Thorsteinsson Bjorn | 3˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Palsson Halldor |
Jonsson Loftur H | 3˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Bergmann Haukur |
Hjartarson Bjarni | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Ulfljotsson Jon |
Bjornsson Eirikur K | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Isolfsson Eggert |
Sigurdsson Pall | 3 | 0 - 1 | 3 | Kristinsson Magnus |
Thrainsson Birgir Rafn | 3 | 1 - 0 | 3 | Sigurmundsson Ingimundur |
Matthiasson Magnus | 2˝ | ˝ - ˝ | 3 | Gudmundsson Einar S |
Breidfjord Palmar | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Fridthjofsdottir Sigurl Regin |
Hreinsson Kristjan | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Jonsson Pall G |
Gardarsson Halldor | 2 | 0 - 1 | 2˝ | Sigurmundsson Ulfhedinn |
Gudmundsson Sveinbjorn G | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Gunnarsson Magnus |
Jonsson Sigurdur H | 2 | 2 | Eliasson Jon Steinn | |
Jensson Johannes | 2 | 0 - 1 | 2 | Thorarensen Adalsteinn |
Einarsson Thorleifur | 2 | 1 - 0 | 1˝ | Thoroddsen Arni |
Adalsteinsson Birgir | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Schmidhauser Ulrich |
Ingason Gudmundur | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristbergsson Bjorgvin |
Johannesson Petur | 1 | 0 - 1 | 1 | Bjornsson Gudmundur |
Vikingsson Halldor | 1 | 1 | bye | |
Halldorsson Haukur | 1 | 0 | not paired |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Gudmundsson Kristjan | 2259 | TG | 5 | 2289 | 8,1 | |
2 | Halldorsson Bragi | 2230 | Hellir | 5 | 2294 | 10,4 | |
3 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2271 | TV | 4,5 | 2123 | -5,7 |
4 | Bjornsson Eirikur K | 2013 | TR | 4,5 | 2155 | 11,6 | |
5 | Ulfljotsson Jon | 1695 | Víkingaklúbburinn | 4,5 | 2084 | ||
6 | Bergmann Haukur | 2142 | SR | 4 | 2028 | -0,8 | |
7 | Palsson Halldor | 1947 | TR | 4 | 2093 | 14,6 | |
8 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | TR | 4 | 1991 | -13,4 | |
9 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | Hellir | 4 | 2055 | 19 | |
10 | Kristinsson Magnus | 1415 | TR | 4 | 1961 | ||
11 | Jonsson Loftur H | 1510 | SR | 4 | 1894 | ||
12 | Ragnarsson Johann | 2124 | TG | 3,5 | 1964 | -10,8 | |
13 | Hjartarson Bjarni | 2112 | 3,5 | 1708 | 0 | ||
14 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 1775 | SSON | 3,5 | 1752 | ||
15 | Gudmundsson Einar S | 1705 | SR | 3,5 | 1773 | 13,9 | |
16 | Breidfjord Palmar | 1746 | SR | 3,5 | 1608 | 12,5 | |
17 | Hreinsson Kristjan | 1610 | KR | 3,5 | 1704 | ||
18 | Matthiasson Magnus | 1838 | SSON | 3 | 1695 | -6,5 | |
19 | Isolfsson Eggert | 1845 | TR | 3 | 1727 | ||
20 | Sigurmundsson Ingimundur | 1760 | SSON | 3 | 1687 | ||
21 | Sigurdsson Pall | 1881 | TG | 3 | 1781 | 6,4 | |
22 | Thorarensen Adalsteinn | 1741 | Haukar | 3 | 1551 | -12,8 | |
23 | Einarsson Thorleifur | 1525 | SR | 3 | 1522 | ||
24 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1810 | TR | 2,5 | 1607 | -10,1 | |
25 | Gunnarsson Magnus | 2124 | SSON | 2,5 | 1655 | -9,9 | |
26 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 1665 | SR | 2,5 | 1651 | ||
27 | Jonsson Pall G | 1710 | KR | 2,5 | 1637 | ||
28 | Schmidhauser Ulrich | 1375 | TR | 2,5 | 1512 | ||
29 | Gardarsson Halldor | 1978 | TR | 2 | 1627 | -21,8 | |
30 | Jensson Johannes | 1535 | 2 | 1438 | |||
31 | Bjornsson Gudmundur | 0 | 2 | 1384 | |||
32 | Ingason Gudmundur | 0 | KR | 2 | 1420 | ||
33 | Vikingsson Halldor | 0 | 2 | 1300 | |||
34 | Jonsson Sigurdur H | 1862 | SR | 2 | 1439 | 0 | |
35 | Eliasson Jon Steinn | 0 | KR | 2 | 1555 | ||
36 | Adalsteinsson Birgir | 0 | TR | 1,5 | 1250 | ||
37 | Thoroddsen Arni | 1555 | KR | 1,5 | 1636 | ||
38 | Halldorsson Haukur | 1500 | Vinjar | 1 | 0 | ||
39 | Kristbergsson Bjorgvin | 1165 | TR | 1 | 690 | ||
40 | Johannesson Petur | 1020 | TR | 1 | 608 |
6.5.2010 | 00:18
Bosnía: Pörun 2. umferđar
Önnur umferđ Bosna-mótsins fer fram á morgun í Saravejo. Ţá teflir Hannes (2588) viđ hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420), Bragi viđ ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554) og Guđmundur (2372) viđ aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára.
Umferđin á morgun hefst kl. 12:30. Skák Hannesar verđur sýnd beint.Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.
5.5.2010 | 17:11
Ólympíuliđiđ í kvennaflokki tilkynnt
Davíđ Ólafsson, liđsstjóri ólympíuliđsins í kvennaflokki hefur tilkynnt liđiđ sem tekur ţátt í ólympíuskákmót 19. september - 4. október nk. Ţađ skipa:
- WGM Lenka Ptácníková (2267)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1900)
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)
5.5.2010 | 15:28
Bosníu-mótiđ hafiđ - Hannes í beinni
Bosna-mótiđ hófst í dag í Saravejo en ţetta 40. Bosna-mótiđ. Mótsstjóri er enginn annar en Íslandsvinurinn Ivan Sokolov. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og allir tefla ţeir viđ lakari andstćđinga í dag. Skák Hannesar gegn ţýska FIDE-meistaranum Jens Hirneise (2294) er sýnd beint á vefsíđu mótsins.
Skákir Íslendinganna í fyrstu umferđ:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2588) - FM Jens Hirneise (2294), Ţýskalandi
- AM Bragi Ţorfinnsson (2422) - Sanja Dedijer (2052), Bosníu
- Miel Grauacic, Bosníu - Guđmundur Gíslason (2372)
Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.
5.5.2010 | 13:31
Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi Hellis
Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 3. maí sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru Róbert Leó Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Í lokin var svo Björvin Kristbergsson dreginn út og fćr pizzu ađ launum og fagnađi ţví mikiđ enda langt um liđiđ síđa hann var dreginn síđast.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Sćbjörn Guđfinnsson 6v/7 (23 stig)
- 2. Jón Úlfljótsson 6v (21 stig)
- 3. Róbert Leó Jónsson 5v
- 4. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
- 5. Finnur Kr. Finnsson 4v
- 6. Örn Stefánsson 4v
- 7. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v
- 8. Gunnar Nikulásson 3v
- 9. Kristinn Andri Kristinsson 3v
- 10. Björgvin Kristbergsson 3v
- 11. Brynjar Steingrímsson 3v
- 12. Davíđ Kolka 2v
- 13. Pétur Jóhannesson 1,5v
- 14. Arnar Valgeirsson 0,5v
3.5.2010 | 23:18
Daníel Guđni og Hulda Rún kjördćmismeistarar Vesturlands
Kjördćmismót Vesturlands var haldiđ í dag í Borgarnesi. Kjördćmismeistari í yngri flokki varđ Daníel Guđni Jóhannesson, Lýsuhólsskóla, Snćfellsbć, og Hulda Rún Finnbogadóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi, í eldri flokki.
Úrslit fóru ţannig:
Í yngri flokki:
1. sćti Daníel Guđni Jóhannesson, Lýsuhólsskóla
2. sćti Guđmundur Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal
3. sćti Einar Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal
Í eldri flokki:
1. sćti Hulda Rún Finnbogadóttir, Grunnskólanum í Borgarnes
2. sćti Auđur Eiđsdóttir, Varmalandsskóla
Íslenskar skákfréttir | Breytt 4.5.2010 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 14:24
Íslandsmót kvenna
Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík. Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki. Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér. Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.
Tímamörk: 90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Fimmtud. 10. júní kl. 18.00 1. umferđ
- Föstud. 11. júní kl. 18.00 2. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 11.00 3. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 17.00 4. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 11.00 5. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 17.00 6. umferđ
- Mánud. 14. júní kl. 18.00 7. umferđ
- Ţriđjud. 15. júní kl. 18.00 8. umferđ
- Miđvikud. 16. júní kl. 18.00 9. umferđ
Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8778957
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar