Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst í kvöld á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.

Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009.   Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.

Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár.   Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.

Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 4. umferđ  föstudagur     4. júní kl. 20.00
  •      5. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 13.00
  •      6. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 19.30
  •      7. umferđ   sunnudagur   6. júní kl. 13.00

              

Verđlaun:

Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000

Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:

  •  Öldungaflokki 60 ára og eldri.
  •  Í stigaflokki 1701 til  2000      og  í 1700 stig og minna
  •  Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 (Gylfi).


MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 jafnframt Norđurlandaskákmót

Nú er ljóst ađ MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur jafnframt Norđurlandamótiđ í skák áriđ 2011.  Reykjavíkurskákmótiđ fékk 4 atkvćđi af 6 en Fćreyingar, Svíar og Finnar studdu umsókn Íslands.  Danir og Norđmenn studdu hins vegar Politiken Cup sem Norđurlandamótiđ í skak 2011. 

Jafnframt verđa Norđurlandamót kvenna og öldunga haldin á Íslandi á nćsta ári en tímasetning ţeirra móta liggur ekki fyrir.   Sömu ţjóđir studdu ţćr umsóknir en Danir sóttust einnig eftir ţví mótshaldi.    


Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík

Sokolov og Friđrik spjallaDagana 19. til 21. júní verđur Skákhátíđ í Árneshreppi 2010. Hápunktur verđur Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík, laugardaginn 19. júní. Mótiđ er öllum opiđ og međal keppenda verđa meistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Gunnar Björnsson, Ingólfur Benediktsson og Björn Torfason og Friđrik, sem í ár fagnar 75 ára afmćli. Sérstakur gestur hátíđarinnar er Ivan Sokolov, sem sigrađ hefur á fjölda alţjóđlegra móta, hérlendis sem erlendis.

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Hrókurinn og félagar efna til skákhátíđar í Árneshreppi. Áriđ 2008 sigrađi Helgi Ólafsson á Minningarmóti Páls Gunnarssonar og tryggđi sér sćmdarheitiđ Djúpavíkurmeistari í skák. Helgi varđi titilinn međ glćsilegum sigri á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík, sem fram fór í Djúpavík í fyrra.

Mótiđ er öllum opiđ. Keppnisgjald er 1500 krónur en ókeypis fyrir börn, 18 ára og yngri, og fólk eldra en 60 ára. Ţá er ókeypis fyrir konur, enda fer Afmćlismót Friđriks fram á sjálfan kvennadaginn.

 Teflt er í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, sem reist var á fjórđa áratug síđustu aldar og var ţá stćrsta verksmiđja á Íslandi. Andblćr liđins tíma, einstök náttúrufegurđ og blómlegt mannlíf í Árneshreppi skapa frábćrt andrúmsloft fyrir hátíđ, ţar sem skákunnendur úr öllum áttum koma saman.

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ hátíđin í ár skuli tileinkuđ afmćli Friđriks Ólafssonar, sem fyrstur Íslendinga varđ stórmeistari í skák og var um árabil í hópi fremstu skákmanna heims.

Hátíđin hefst á föstudagskvöldiđ 18. júní međ tvískákmóti, en ţađ er skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi. Afmćlismót Friđriks Ólafssonar er haldiđ laugardaginn 19. júní og daginn eftir verđur hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi. Ţá verđur efnt til hliđarviđburđa af ýmsu tagi, auk ţess grillađ verđur og efnt í mikla brennu. Ţá gefst gestum ađ sjálfsögđu tími til ađ kynnast dásemdum Árneshrepps og njóta lífsins ţar sem vegurinn endar.

Veitt verđa peningaverđlaun á Afmćlismóti Friđriks Ólafssonar en ekki er minna vert um vinninga frá fólkinu í Árneshreppi. Í fyrra gátu menn unniđ bátsferđ á Hornstrandir, gistingu í rómantísku smáhýsi á heimskautsbaug, gómsćtt lambalćri, listilega prjónađar húfur, trefla og vettlinga, útskorna muni úr rekaviđi og fleira og fleira.

Búast má viđ mörgum góđum gestum, auk ţess sem heimamenn á Ströndum fjölmenna ađ vanda. Ćskilegt er ađ keppendur skrái sig sem fyrst og gangi frá gistingu. Nánari upplýsingar og skráning hjá Hrafni Jökulssyni í hrafnjokuls@hotmail.com og Róbert Lagerman í chesslion@hotmail.com eđa 6969658. 

Dagskrá Skákhátíđar í Árneshreppi 2010:

Föstudagur 18. júní: Tvískákmót í Djúpavík, klukkan 20.

Laugardagur 19. júní: Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík, klukkan 13. Verđlaunaafhending klukkan 17. Grill og brenna um kvöldiđ.

Sunnudagur 20. júní: Hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi, klukkan 13


Gististađir í Árneshreppi:

  • Hótel Djúpavík, sími 4514037
  • Gistihús Norđurfjarđar, sími 554 4089
  •  Gistihúsiđ Bergistangi í Norđurfirđi, sími 4514003
  • Finnbogastađaskóli (tjaldstćđi, svefnpokapláss), sími 4514012
  • Ferđafélag Íslands, Norđurfirđi, sími 4514017

 

Fróđlegar vefsíđur:


Héđinn vann í fyrstu umferđ

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) sigrađi belgíska skákmanninn Dominik Will (1949) í fyrstu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem hófst í Bad Homburg í Ţýskalandi í dag.  Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Í fyrri umferđ dagsins teflir Héđinn Ţjóđverjann Thomas Tönniges (2089).

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar.   Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Stigamót Hellis hefst á föstudaginn

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform vegna mótsins er komiđ á heimasíđu Hellis.

Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.  12 keppendur eru ţegar skráđr til leiks en enn vantar ađ hinir sterkari skákmenn skrái til leiks.


Keppendalistinn (2. júní kl. 8:00):

 

No.NameRtgClub/City
1Bjornsson Eirikur K 2013TR
2Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir
3Ulfljotsson Jon 1700Vík
4Johannesson Oliver 1531Fjölnir
5Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir
6Palmarsson Erlingur Atli 1455SSON
7Sigurdsson Birkir Karl 1448SFÍ
8Leosson Atli Johann 1360KR
9Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir
10Kolka Dawid 1170Hellir
11Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir
12Kristjansson Throstur Smari 0Hellir

 

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaignn á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.

Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009.   Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.

Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár.   Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.

Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 4. umferđ  föstudagur     4. júní kl. 20.00
  •      5. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 13.00
  •      6. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 19.30
  •      7. umferđ   sunnudagur   6. júní kl. 13.00

              

Verđlaun:

Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000

Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:

  •  Öldungaflokki 60 ára og eldri.
  •  Í stigaflokki 1701 til  2000      og  í 1700 stig og minna
  •  Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 (Gylfi).


Björn hrađskákmeistari Hellis

Ingvar.......... og BjörnAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson sigrađi á sterku og fjölmennu Hrađskákmóti Hellis sem fram fór í kvöld.  Í öđru sćti varđ Hjörvar Steinn Grétarsson en ţessir tveir skákmenn voru í nokkrum sérflokki.  Ingvar Ţór Jóhannesson varđ ţriđji.  Ţetta er fjórđi hrađskákmeistaratitill Björns sem hefur sigrađ á mótinu oftast allra.   Á myndinni sem fylgir má sjá verđlaunahafa mótsins.

Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss Grétarsson og Gunnar Björnsson.   

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1IMThorfinnsson Bjorn2383Hellir12
2 Gretarsson Hjorvar Steinn2358Hellir11
3FMJohannesson Ingvar Thor2330Hellir
4FMOlafsson David2322Hellir9
5 Bjornsson Gunnar2129Hellir9
6 Bergsson Stefan2079SA9
7 Kjartansson David2300Fjölnir9
8 Thorsteinsdottir Hallgerdur1946Hellir9
9FMGretarsson Andri A2325Hellir
10 Kristinardottir Elsa Maria1720Hellir8
11 Johannsson Orn Leo1710TR
12 Rodriguez Fonseca Jorge2037Haukar7
13 Stefansson Orn1767Hellir7
14 Vigfusson Vigfus1997Hellir
15 Johannsdottir Johanna Bjorg1705Hellir
16 Andrason Pall1587SSÍ
17 Ulfljotsson Jon0Vík
18 Lee Gudmundur Kristinn1534SSÍ
19 Petursson Stefan Mar0Haukar
20 Ragnarsson Dagur0Fjölnir
21 Kristinsson Kristinn Andri0Fjölnir
22 Hardarson Jon Trausti0Fjölnir
23 Kristbergsson Bjorgvin0TR6
24 Sigurdsson Birkir Karl1446SSÍ6
25 Jonsson Robert Leo0Hellir6
26 Gudmundsson Gudmundur G1607Haukar
27 Stefansson Vignir Vatnar0TR
28 Kolka Dawid0Hellir5
29 Johannesson Petur0TR2

 

 


Ađalfundur Hauka

Ađalfundur Skákdeildar Hauka er annađ kvöld (ţriđjudag) og hefst kl. 19.  Venjuleg ađalfundarstörf
međal annars kosning formanns.  Auđbergur Magnússon, sem hefur veriđ formađur frá stofnun, mun ekki gefa kost á sér  til endurkjörs.   Geir Guđbrandsson gefur kost á sér sem formađur.

Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 31. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 15.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í sextánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum hvor ţeirra.

Verđlaun skiptast svo:

1. 7.500 kr.
2. 4.500 kr.
3. 3.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Stigamót Hellis hefst á föstudaginn

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform vegna mótsins er komiđ á heimasíđu Hellis.

Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband