Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
17.10.2010 | 21:38
Jóhann Óli og Sigurđur efstir
Sjötta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er taliđ jafntefli í skák Mikaels (1825) og Jóns Kristins (1610). Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson eru efstir međ fimm vinninga eins og stađan er nú, en erfitt er ađ draga ályktanir ţar sem nokkuđ er um frestađar skákir.
Úrslit 6. umferđar.
Jón Magnússon - Haukur H.Jónsson 0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson - Sigurđur Arnarson 0-1
Mikael Jóhann Karlsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝-˝
Jóhann Óli Eiđsson - Jakob Sćvar Sigurđsson Frestađ
Andri Freyr Björgvinsson - Tómas Veigar Sigurđarson Frestađ
Stađan:
Jóhann Óli Eiđsson 5vinningar + frestuđ skák
Sigurđur Arnarson 5
Tómas Veigar Sigurđarson 4+ frestuđ skák
Jón Kristinn Ţorgeirsson 4
Mikael Jóhann Karlsson 2˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 2˝+ frestuđ skák
Andri Freyr Björgvinsson 2˝+ frestuđ skák
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
Í sjöundu umferđ mćtast:
Tómas Veigar Sigurđarson - Jón Magnússon
Jakob Sćvar Sigurđsson - Andri Freyr Björgvinsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Jóhann Óli Eiđsson
Sigurđur Arnarson - Mikael Jóhann Karlsson
Haukur H. Jónsson - Hersteinn Bjarki Heiđarsson
17.10.2010 | 21:34
Víkingapistill
Ţađ streyma ađ pistlarnir um Íslandsmót skákfélaga. Á heimasíđu Víkingaklúbbsins má nú finna pistil Gunnar Freys Víkingaforingja um mótiđ.
17.10.2010 | 18:51
Sverrir og Sigurbjörn efstir á Haustmóti TR - mćtast í lokaumferđinni
Sverrir Ţorgeirsson (2223) og Sigurbjörn Björnsson (2300) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning eftir áttundu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í dag. Sigurbjörn vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2205) en Sverrir tapađi fyrir stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni (2381). Guđmundur Kjartansson (2373) er ţriđji međ 5 vinninga eftir sigur á Gylfa Ţórhallssyni (2200). Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki og hefur ţegar tryggt sér sigur í flokknum, Páll Andrason (1604) í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki. Níunda og síđasta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.
A-flokkur:
Úrslit 8. umferđar:
Gislason Gudmundur | 1 - 0 | Thorhallsson Gylfi |
Omarsson Dadi | 0 - 1 | Halldorsson Jon Arni |
Bjornsson Sverrir Orn | 0 - 1 | Kjartansson Gudmundur |
Thorhallsson Throstur | 1 - 0 | Thorgeirsson Sverrir |
Bjornsson Sigurbjorn | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur |
Stađan:
Rk. | Name | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | Thorgeirsson Sverrir | 2280 | Haukar | 5,5 | 27,3 | |
2 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2315 | Hellir | 5,5 | 15 |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2330 | TR | 5 | -5,5 |
4 | Omarsson Dadi | 2180 | TR | 4,5 | 23,4 | |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2410 | Bolungarvík | 4,5 | -11,3 |
6 | Halldorsson Jon Arni | 2190 | Fjölnir | 4 | 12,8 | |
7 | Gislason Gudmundur | 2380 | Bolungarvík | 3,5 | -22,6 | |
8 | Thorhallsson Gylfi | 2130 | SA | 3 | -3,2 | |
9 | Olafsson Thorvardur | 2200 | Haukar | 2,5 | -15,4 | |
10 | Bjornsson Sverrir Orn | 2140 | Haukar | 2 | -12 |
Stađa efstu manna í b-flokki:
- 1. Stefán Bergsson (2102) 6˝ v.
- 2.-3.Ögmundur Kristinsson (2050) og Sćvar Bjarnason (2148) 5˝ v.
Stađa efstu manna í c-flokki:
- 1. Páll Sigurđsson (1884) 7˝ v.
- 2. Atli Antonsson (1741) 5 v.
- 3.-5. Jon Olav Fivelstad (1853), Jón Úlfljótsson (1926) og Ingi Tandri Traustason (1808) 4˝ v.
Stađa efstu manna í d-flokki:
- 1. Páll Andrason (1604) 6˝ v.
- 2.-3. Snorri Sigurđur Karlsson (1585) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1650) 5˝ v.
Stađa efstu manna í e-flokki:
- 1. Grímur Björn Kristinsson 8 v.
- 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 7 v.
- 3.-6. Rafnar Friđriksson, Gauti Páll Jónsson, Garđar Sigurđarson og Emil Ólafsson 5 v.
Allar nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.
17.10.2010 | 18:24
Arnar Ţorsteinsson sigurvegari á hrađskákmóti á Garđatorgi
Ţađ var töluvert um dýrđir viđ Garđatorg laugardaginn 16. október síđastliđinn. Ný fataverslun Rauđa krossins var opnuđ međ tilheyrandi hátíđarhöldum og blésu Mátar til hrađskákmóts af ţví tilefni. Ţátttaka hefđi ađ ósekju mátt vera meiri en í stađinn var óvenju góđmennt, enda málefniđ gott og mannbćtandi. Fjöldi manns fylgdist međ baráttunni á svörtum reitum og hvítum og töluvert var um ađ gestir og gangandi gripu í skák og fengu tilsögn hjá sér vanari.
Í skákmótinu sjálfu tóku 8 manns ţátt. Skákstjóri var Páll Sigurđsson. Efstu ţrír urđu eftirtaldir:
1 Arnar Ţorsteinsson 7 vinninga
2 Pálmi Ragnar Pétursson 5,5 vinninga
3 Gísli Gunnlaugsson 4,5 vinninga
Á myndinni sjást ţátttakendur viđ rauđa dregilinn. Sigurvegarinn, Arnar Ţorsteinsson, er ţriđji frá vinstri međ verđlaunin, forláta skákkortakassa.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2010 | 16:39
Henrik međ jafntelfi í 2. umferđ í Skanderborg
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Vladimir Petkov (2513) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg sem fram fór í morgun. Henrik hefur 1,5 vinning og erí 2.-4. sćti. Í dag kl. 14 hófst 3. umferđ en ţá teflir Henrik viđ Danann Jackie Anderson (2348).
Pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629) er einn efstur međ 2 vinninga.
Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla. Ţrír stórmeistarar eru á mótinu og er Henrik ţriđji stigahćstur. Stigahćstur er pólski stórmeistarinn og félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja, Kamil Miton (2629).17.10.2010 | 16:33
Baldur Teodor í ţriđja sćti á unglingamóti í Svíţjóđ
Hinn íslenskćttađi, Baldur Teodor Petersson endađi í ţriđja sćti í sínum aldursflokki (fćddra 2001) á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Malmö nýlega.
Ţess má geta ađ Baldur ţessi er systursonur, Páls Sigurđssonar, sem fer mikinn í c-flokki Haustmósins.
15.10.2010 | 20:22
Hrađskákmót á Garđatorgi á morgun
Taflfélagiđ Mátar stendur fyrir opnu hrađskákmóti á Garđatorgi á morgun, laugardaginn 16. október. Taflmennskan hefst klukkan 13.00 og stendur í 2-3 klukkustundir međfram hátíđ nokkurri sem blásiđ er til í tilefni opnunar fataverslunar Rauđa krossins í Garđabć. Eins og alkunna er hafa Mátar haft afdrep í húsnćđi Rauđa krossins frá stofnun félagsins og ţakka fyrir sig međ ţví ađ standa fyrir áđurnefndu móti.
Bođiđ verđur upp á fjölbreytta og áhugaverđa dagskrá á morgun, ţar sem margt gleđur augu og eyru. Nefna má listaverkauppbođ, tónlistaratriđi, tískusýningu og margt fleira. Allt er gert í ţágu góđs málefnis. Komiđ og takiđ ţátt, njótiđ listar til góđs og sjáiđ Máta máta föt eđa ađra Máta.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2010 | 07:58
Magnús Sigurjónsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Enn áttust tuttugu skákmenn viđá fimmtudagsmóti í TR. Vestfirđingurinn Magnús Sigurjónsson kom, sá og sigrađi og var eini taplausi keppandinn en ţau Örn Leó og Elsa María fylgdu honum fast eftir allt mótiđ. Viđureignir Magnúsar viđ ţau tvö voru úrslitaskákirnar í mótinu og ţar hafđi Magnús betur. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
1 Magnús Sigurjónsson 6.5
2 Örn Leó Jóhannsson 6
3 Elsa María Kristínardóttir 5
4-5 Birkir Karl Sigurđsson 4.5
Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
6-8 Stefán Már Pétursson 4
Jóhannes Lúđvíksson 4
Csaba Daday 4
9-12 Jón Úlfljótsson 3.5
Gunnar Finnsson 3.5
Guđmundur K. Lee 3.5
Páll Snćdal Andrason 3.5
13-16 Hörđur Aron Hauksson 3
Atli Jóhann Leósson 3
Kristján Ţór Sverrisson 3
Vignir Vatnar Stefánsson 3
17 Björgvin Kristbergsson 2.5
18 Skúli Jóhannsson 2
19 Finnur Kr. Finnsson 1
20 Eysteinn Högnason 0
15.10.2010 | 07:57
Einar Kristinn efstur á Hrađskákmóti
úrslit.
1. Einar Kristinn Einarsson 10 vinn.
2-3. Dađi Steinn Jónsson 9 vinn.
2-3. Kjartan Guđmundsson 9 vinn.
4. Sverrir Unnarsson 8 vinn.
5. Nökkvi Sverrisson 7 vinn.
6. Karl Gauti Hjaltason 6 vinn.
7. Róbert Aron Eysteinsson 5 vinn.
8. Ţórarinn I. Ólafsson 4,5 vinn.
9. Sigurđur A. Magnússon 4 vinn.
10. Davíđ Már Jóhannesson 2 vinn.
11. Jörgen Freyr Ólafsson 1,5 vinn.
Haustmótiđ byrjar nćstu daga og er enn unnt ađ skrá sig til ţátttöku.
15.10.2010 | 07:55
Áskell og Mikael efstir á opnu húsi
Stađan í mótaröđinni er ţá ţannig ađ Áskell er efstur međ 22 vinninga, Mikael Jóhann er annar međ 19˝ vinning og Sigurđur Eiríksson er í ţriđja sćti međ 17˝ vinning.
Úrslit í gćrkvöldi:
Áskell Örn 11 vinningar
Mikael Jóhann 11
Sigurđur Eiríksson 9
Tómas Veigar 8˝
Haki Jóhannesson 6
Smári Ólafsson 5˝
Ari Friđfinnsson 4
Bragi Pálmason 1
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 11
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 8779590
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 201
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar