Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Akureyrarmótiđ í atskák hefst í dag

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.

Dagskrá:

Sunnudagur    21. nóvember kl. 14:00                      1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur     23. nóvember kl. 20:00                     5.- 7 umferđ

Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.


Skákţing Garđabćjar hófst í gćr

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr.   Alls taka 17 skákmenn ţátt í Skákţinginu.  Taflfélag Garđabćjar átti 30 ára afmćli um daginn og teflt er nýjum og glćsilegum húsakynnum félagsins á Garđatorgi.  Ţorvarđur F. Ólafsson er stigahćstur keppenda.   Úrslit í gćr urđu iđulega á ţann veg ađ hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri en Emil Ólafsson gerđi sér ţó lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson.

Úrslit 1. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Sigurdsson Birkir Karl 00 - 1 0Olafsson Thorvardur 
Kristinsson Bjarni Jens 01 - 0 0Kristinsson Kristinn Andri 
Jonsson Robert Leo 00 - 1 0Vilmundarson Leifur Ingi 
Johannsson Orn Leo 01 - 0 0Kolka Dawid 
Palsdottir Soley Lind 00 - 1 0Andrason Pall 
Lee Gudmundur Kristinn 01 - 0 0Daday Csaba 
Olafsson Emil 0˝ - ˝ 0Hardarson Jon Trausti 
Leosson Atli Johann 01 - 0 0Njardarson Sigurjon 
Brynjarsson Eirikur Orn 01 bye


Röđun 2. umferđar (ţriđjudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur 1      1Lee Gudmundur Kristinn 
2Andrason Pall 1      1Kristinsson Bjarni Jens 
3Vilmundarson Leifur Ingi 1      1Leosson Atli Johann 
4Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Johannsson Orn Leo 
5Hardarson Jon Trausti ˝      0Sigurdsson Birkir Karl 
6Kristinsson Kristinn Andri 0      ˝Olafsson Emil 
7Daday Csaba 0      0Jonsson Robert Leo 
8Kolka Dawid 0      0Palsdottir Soley Lind 
9Njardarson Sigurjon 0       bye

 

 


Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi.    Mótiđ hefst kl. 13.    Umhugsunartími er 15 mínútur á skák.   Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir 1995 eđa síđar.

Reglugerđ um mótiđ:  http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.

Ţátttaka tilkynnist annađ hvort til Taflfélags Garđabćjar í netfangiđ: tg@tgchessclub.com.

TR A urđu Íslandsmeistarar áriđ 2009 eftir langa sigurgöngu Hellismanna.

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar er 30 ára afmćlismót félagsins en félagiđ á afmćli 2 dögum fyrir mót.   Skákţingiđ hefst föstudaginn 19. nóvember.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2 hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum. 

Umferđatafla:
  • 1. umf. Föstudag 19. nóv kl. 19.00.
  • 2. umf.  Ţriđjudag 23. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Föstudag 3. des. kl. 19.00
  • 4. umf. Miđvikudag. 8. des. kl. 19.00
  • 5. umf. Föstudag 10. des. kl. 19.00
  • 6. umf. Miđvikudag 15. des. kl. 19.00
  • 7. umf. Föstudag 17. des. kl. 19.00

Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:
  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.

Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr. 
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)


Aukaverđlaun:   
  • Efstur 16 ára og yngri.(1994=< x):     Bókarvinningur auk grips. 

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.



Ţátttökugjöld
Félagsmenn
Utanfélagsmenn
Fullorđnir
2500 kr
3500 kr
Unglingar 17 ára og yngri
Ókeypis
2000 kr


Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni á heimasíđu TG eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2009 var Páll Sigurđsson.


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir varđ hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gćrkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótiđ lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síđustu umferđ en úrslitin réđust í viđureign hans og Elsu en fyrir hana hafđi Örn vinningsforskot á ađra keppendur.

Úrslit í kvöld urđu annars sem hér segir:

  • 1-3  Elsa María Kristínardóttir               5.5 
  •      Örn Stefánsson                           5.5    
  •      Stefán Bergsson                          5.5     
  •  4-7  Eiríkur Örn Brynjarsson                 4.5     
  •       Birkir Karl Sigurđsson                  4.5     
  •       Örn Leó Jóhannsson                      4.5     
  •       Jón Úlfljótsson                         4.5     
  •   8   Stefán Már Pétursson                    4       
  • 9-12  Páll Snćdal Andrason                    3.5     
  •       Vignir Vatnar Stefánsson                3.5     
  •       Kristinn Andri Kristinsson              3.5     
  •       Eggert Ísólfsson                        3.5     
  • 13-16 Jón Trausti Harđarson                   3       
  •       Gauti Páll Jónsson                      3       
  •       Veronika Magnúsdóttir                   3      
  •       Björgvin Kristbergsson                  3       
  •  17   Guđmundur G. Guđmundsson                2.5     
  • 18-19 Eysteinn Högnason                       1.5     
  •       Magnús Freyr Sigurkarlsson              1.5     
  •  20   Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir            0

Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Guđmundur Aron barna- og unglingameistarar SA

Í gćr lauk haustmóti barna og unglinga hjá Skákfélagi Akureyrar. Keppt var í  ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 ára og yngri og 15 ára og yngri.  Ţátttakendur voru alls sextán og tefldu í einum flokki, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. 

 Eins og búast mátti viđ voru keppendur í elsta aldursflokknum í forystu allt mótiđ, ásamt Jóni Kristni, sem einnig gat unniđ til verđlauna í 12 ára flokknum. Til tíđinda dró strax í 3. umferđ, ţegar Jón bar sigurorđ af Mikael Jóhanni, eftir ađ sá síđarnefndi lék illa af sér í endatafli ţar sem hann átti góđa sigurmöguleika.  Ţeir Jón Kristinn og Hjörtur Snćr Jónsson voru ţá einir efstir međ fullt hús og tók Hjörtur forystuna međ ţví ađ leggja Jón nokkuđ örugglega ađ velli í innbyrđis skák ţeirra. Hann var ţví einn efstur al lokum 4 skákum,  en tapađi í nćstu umferđ fyrir Mikael og missti flugiđ í lokin. Ţađ fór ţví svo ađ tveir stigahćstu keppendurnir og nýbakađir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson, urđu efstir og jafnir á mótinu, en í stigaútreikningi hafđi Mikael hálfu stigi meira og hreppti titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar í unglingaflokki. Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Logi Rúnar Jónsson urđu jafnir ađ vinningum í 3. sćti međ 4˝ vinning en Andri hreppti bronsiđ á stigum.  

Jón Kristinn var svo langefstur í 12 ára flokknum, en ţeir Guđmundur Aron Guđmundsson og Gunnar Ađalgeir Arason fengu 3˝ vinning í 2-3. sćti. Enn var gripiđ til stigaútreiknings og ţar hafđi Guđmundur betur og hreppti silfriđ. Fjórđi í ţessum flokki varđ Jón Stefán Ţorvarsson međ 3 vinninga.

Ţar sem ţeir Guđmundur Aron og Gunnar Ađalgeir eru báđir fćddir 2001, voru ţeir einnig ađ tefla um meistaratitilinn í yngsta flokknum og ţar fćrđi sami stigaútreikningur Guđmundi fyrsta sćtiđ og meistaratitilinn, Gunnar hreppti silfriđ og bronsiđ fékk Hjálmar Jón Pjetursson.

 Röđ efstu manna (allir aldursflokkar):

                                                vinn.     stig       f.ár

1. Mikael Jóhann Karlsson        6 v.      23        1995

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson       6          22,5     1999 

3. Andri Freyr Björgvinsson      4˝       24,5     1997

4. Logi Rúnar Jónsson  4˝       22,5     1996

5. Hjörtur Snćr Jónsson           4                      1996

6. Hersteinn B. Heiđarsson       4                      1996

7. Erik Snćr Elefsen                 4                      1997

8. Friđrik Jóh. Baldvinsson        4                      1997

9. Guđm. Aron Guđmundss.     3˝       18,5     2001

10. Gunnar A. Arason              3˝       17,5     2001   


Akureyrarmótiđ í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14.  Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.

Dagskrá:

Sunnudagur    21. nóvember kl. 14:00                      1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur     23. nóvember kl. 20:00                     5.- 7 umferđ

Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ingimundur hrađskákmeistari SSON

Ţađ voru 14 keppendur sem settust ađ tafli á Selfossi í kvöld til ađ útkljá hver ţeirra bćri höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn í Selfossumdćmi. 

Nokkrir komu um langan veg eđa alla leiđ frá Reykjavík.

Hin valinkunni skákgúrú ţeirra höfuđborgarbúa Arnar Valgeirsson fór fremstur í skipulagi ferđar ţeirra Reykvíkinga og hafđi ţrjá til reiđar.  Samkvćmt frásögn Arnars var Hellisheiđin sérstaklega varhugaverđ ţetta kvöldiđ og mátti hann ađ sögn hafa sig allan viđ ađ halda fararskjótunum á veginum.  Til allrar lukku voru ţau Arnar, Inga, Óskar og Björn Sölvi vel búinn vistum og útilegubúnađi og komust á tilsettum tíma á skákstađ.  Ber ađ ţakka ţeim sérstaklega fyrir ađ heiđra okkur Selfyssinga og nćrsveitunga međ nćrveru sinni.

Mótiđ fór fram međ ţeim hćtti ađ tefldar voru 5 mín skákir, ţar sem allir sem ţátt tóku tefldu viđ alla hina sem ţátt tóku.

Ljóst var ađ búast mátti viđ spennandi móti miđađ viđ samsetningu, bakgrunn og skákstíl keppenda. 

Ingimundur fór mikinn í byrjun og vann fyrstu sjö skákir sínar, en tapađi síđan 3 í röđ, fyrir Magnúsi Matt og systkinunum Ingvari og Ingu.  Voru ţá leikar farnir ađ jafnast all verulega og Magnús kominn međ forystuna, sem hann lét ekki af hendi fyrr en í síđustu umferđ ţegar hann gerđi jafntefli viđ prýđispiltinn Björn Sölva, á sama tíma vann Ingimundur sína skák og stóđu ţeir ţví á jöfnu ađ loknum umferđunum 13.

Ţeir tefldu ţví bráđabana ţar sem Ingimundur vann fyrri skákina, Magnús ţá seinni.  Í ţriđju skákinni hafđi síđan Ingimundur sigur og tryggđi sér ţar međ titilinn Hrađskákmeistari SSON 2010.

Ingvar Örn átti mjög gott mót og lenti í ţriđja sćti međ 9,5 vinninga.

Lokastađa efstu keppenda:

1-2   Ingimundur Sigurmundsson      10 v
1-2   Magnús Matthíasson                 10 v
3      Ingvar Örn Birgisson                  9,5
4      Úlfhéđinn Sigurmundsson           9
5      Inga Birgisdóttir                         8,5
6      Björn Sölvi Sigurjónsson            8
7      Ţorvaldur Siggason                    7,5
8-9   Magnús Garđarsson                   7
8-9   Emil Sigurđarson                        7


Júlíus, Stefán Ţór og Sćvar efstir á atskákmóti öđlinga

Júlíus Friđjónsson (2179), Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) og Sćvar Bjarnason (2151) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á atskákmóti öđlinga sem hófst í kvöld í félagsheimili TR.   Alls taka 23 skákmenn ţátt sem er líkast til metţátttaka.   Mótinu verđur framhaldiđ eftir viku.

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Fridjonsson Julius 2179TR3
2 Sigurjonsson Stefan Th 2118Vík3
3IMBjarnason Saevar 2151TV3
4FMThorsteinsson Thorsteinn 2210TV2
5 Palsson Halldor 1979TR2
6 Bjornsson Eirikur K 2038TR2
7 Eliasson Kristjan Orn 1980SFI2
8 Bjornsson Gunnar 2130Hellir2
9 Saemundsson Bjarni 1931Vík2
  Thrainsson Birgir Rafn 1780Hellir2
11 Thorhallsson Gylfi 2200SA2
12 Kristjansson Sigurdur 1930KR1,5
13 Valtysson Thor 2031SA1,5
14 Fivelstad Jon Olav 1875TR1
15 Gardarsson Halldor 1956TR1
16 Jonsson Sigurdur H 1820SR1
17 Johannesson Petur 1085TR1
18 Thorarensen Adalsteinn 1660Sf.Vinjar1
  Schmidhauser Ulrich 1395TR1
20 Kristbergsson Bjorgvin 1155TR1
21 Jonsson Loftur H 1600SR1
22 Finnsson Gunnar 1757TR0
23 Bjarnason Sverrir Kr 1400TR0


Röđun 4. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Fridjonsson Julius 3      3Bjarnason Saevar 
2Bjornsson Gunnar 2      3Sigurjonsson Stefan Th 
3Thorsteinsson Thorsteinn 2      2Palsson Halldor 
4Eliasson Kristjan Orn 2      2Thorhallsson Gylfi 
5Bjornsson Eirikur K 2      2Saemundsson Bjarni 
6Kristjansson Sigurdur       2Thrainsson Birgir Rafn 
7Gardarsson Halldor 1      Valtysson Thor 
8Fivelstad Jon Olav 1      1Schmidhauser Ulrich 
9Jonsson Sigurdur H 1      1Jonsson Loftur H 
10Kristbergsson Bjorgvin 1      1Thorarensen Adalsteinn 
11Finnsson Gunnar 0      1Johannesson Petur 
12Bjarnason Sverrir Kr 01 bye


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband