Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Meistaramót Hellis: Pörun fjórđu umferđar

Bjarni Jens og Helgi BrynjarssonÍ dag voru tefldar ţrjár frestađar skákir úr ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis.  Bjarni Jens Kristinsson vann Helga Brynjarsson og er efstur međ fullt hús ásamt Henrik Danielsen, Jón Árni Halldórsson sigrađi Geir Guđbrandsson og Vigfús Ó. Vigfússon lagđi Pál Andrason.   Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ sem fram fer á mánudagskvöld.    

Úrslit frestađra skáka:

 

NamePtsRes.Pts Name
Bjarni Jens Kristinsson21  -  02 Helgi Brynjarsson
Jon Arni Halldorsson11  -  01 Geir Gudbrandsson
Vigfus Vigfusson11  -  01 Pall Andrason

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Danielsen Henrik 2506Haukar3,0 24252,2
 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 246635,5
3Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir2,0 1661-12,3
 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir2,0 20000,0
 Vigfusson Vigfus 2052Hellir2,0 00,0
 Brynjarsson Helgi 1914Hellir2,0 18894,8
 Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 1869-2,8
 Traustason Ingi Tandri 1788Haukar2,0 1718-4,5
9Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir1,0 1619 
 Andrason Pall 1365Hellir1,0 1715 
 Gudbrandsson Geir 1330Haukar1,0 1751 
 Kjartansson Dagur 1325Hellir1,0 1534 
 Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir1,0 0 
 Oskarsson Arnar Freyr 0 1,0 0 
15Steingrimsson Brynjar 0Hellir0,0 817 


Röđun 4. umferđar:

 

NamePtsRes.PtsName
Henrik Danielsen3-3Bjarni Jens Kristinsson
Thorsteinn Leifsson2-2Jon Arni Halldorsson
Helgi Brynjarsson2-2Gisli Holmar Johannesson
Vigfus Vigfusson2-2Ingi Tandri Traustason
Birkir Karl Sigurdsson1-1Gudmundur Kristinn Lee
Pall Andrason1-1Dagur Kjartansson
Geir Gudbrandsson1-1Arnar Freyr Oskarsson
Brynjar Steingrimsson01  -  - Bye

 

 


SŢA: Pörun fimmtu umferđar

Sigurđur ArnarsonÍ gćrkveldi lauk síđustu skákum 4. umferđar Skákţings Akureyrar og urđu úrslit ţessi:

 

 

 

  • Gestur Baldursson   -    Sigurđur Arnarson         0 - 1
  • Hjörleifur Halldórsson - Hugi Hlynsson              1 -  0
  • Ulker Gasanova      -   Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
  • Andri Freyr Björgvinsson  -    "Skotta"              1 - 0

Stađan:

  • 1. Sigurđur Eiríksson     3,5 v.
  • 2.-4. Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur Arnarson og Hreinn Hrafnsson 3 v.
  • 5.-7. Sveinn Arnarson, Haukur Jónsson og Sveinbjörn Sigurđsson 2,5 v.
  • 8.-12. Mikael Jóhann Karlsson, Gestur Baldursson, Hjörleifur Halldórsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson 2 v.
  • 13.-14. Hermann Ađalsteinsson og Hugi Hlynsson 1,5
  • 15.-17. Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson og Andri Freyr Björgvinsson 1 v.

Fimmta umferđ hefst kl. 14.00 á morgun sunnudag og ţar eigast viđ: 

  • Gylfi Ţórhallsson           -  Sigurđur Eiríksson
  • Hreinn Hrafnsson          -  Sigurđur Arnarson
  • Sveinn Arnarsson          -  Haukur Jónsson
  • Mikael Jóhann Karlsson - Sveinbjörn Sigurđsson
  • Hjörleifur Halldórsson - Gestur Baldursson
  • Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
  • Hugi Hlynsson            -   Hermann Ađalsteinsson
  • Andri Freyr Björgvinsson - Ulker Gasanova
  • Hjörtur Snćr Jónsson á frí.

Heimasíđa SA


Henrik efstur á Meistaramótinu

Gísli og HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Henrik sigrađi Gísla Hólmar Jóhannesson (2054) í langri svíđingsskák.   Ţremur skákum var frestađ og verđa tefldar á morgun en eftir ţetta verđa ekki fleiri frestanir leyfđar á mótinu nema ađ mjög góđar ástćđur liggi fyrir.  Pörun fjórđu umferđar mun liggja fyrir á morgun.  

Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins en ţar er nú ađ finna allmargar myndir frá mótinu.  Á vefsíđu mótsins, sjá tengil neđst má m.a. finna skákir mótsins.   

Úrslit 3. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Johannesson Gisli Holmar 20540 - 1 Danielsen Henrik 2506
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Brynjarsson Helgi 1914
Halldorsson Jon Arni 2174      Gudbrandsson Geir 1330
Vigfusson Vigfus 2052      Andrason Pall 1365
Leifsson Thorsteinn 18251 - 0 Oskarsson Arnar Freyr 0
Traustason Ingi Tandri 17881 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Lee Gudmundur Kristinn 13651 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Sigurdsson Birkir Karl 12951     bye 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar3,0 
2 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir2,0 
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir2,0 
  Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir2,0 
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar2,0 
7 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir1,0 
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir1,0 
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir1,0 
  Andrason Pall 1365Hellir1,0 
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar1,0 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir1,0 
  Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir1,0 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 1,0 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir0,0 

 

 


Sigurđur Eiríksson efstur á Skákţinginu

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson sigrađi Hauk Jónsson í fjórđu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld og er nú einn efstur međ 3,5 vinning.  Gylfi Ţórhallsson og Hreinn Hrafnsson eru nćstir međ 3 vinninga. 

 

 

Úrslit 4. umferđar:

  • Haukur Jónsson            -     Sigurđur Eiríksson        0 - 1
  • Gylfi Ţórhallsson           -     Sveinn Arnarsson         1 - 0
  • Sveinbjörn Sigurđsson   -    Hermann Ađalsteinsson 1 - 0
  • Sigurbjörn Ásmundsson - Hjörtur Snćr Jónsson      1 - 0
  • Hreinn Hrafnsson         -    Mikael Jóhann Karlsson  1 - 0
  • Ţrem skákum var frestađ , en ţćr verđa tefldar í kvöld (föstudag)

Stađan efstu keppenda:

  • 1. Sigurđur Eiríksson     3,5 v.
  • 2. - 3. Gylfi Ţórhallsson og Hreinn Hrafnsson 3 v.
  • 4. - 6. Sveinn Arnarsson, Haukur Jónsson og Sveinbjörn Sigurđsson 2,5 v.
  • 7. - 8. Sigurđur Arnarson og Gestur Baldursson 2 v. og + frestađa skák.
Heimasíđa SA

Björn Ívar međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar Karlsson (2130) vann Ólaf Tý Guđjónsson (1620) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld.  Björn Ívar hefur 7,5 vinning og er vinningi fyrir ofan nćsta mann, Einar Guđlaugsson (1800), fyrir lokaumferđina sem fram fer á fimmtudagskvöld.  

Sverrir Unnarsson (1880) er ţriđji međ 5 vinninga.   

Úrslit 8. umferđar:

Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
17Olafur Tyr Gudjonsson 0-1Bjorn Ivar Karlsson1
24Einar Gudlaugsson 1-0Stefan Gislason9
36Karl Gauti Hjaltason frestađSigurjon Thorkelsson2
43Sverrir Unnarsson4 1-0Kristofer Gautason13
516Tomas A Kjartansson2 frestađThorarinn I Olafsson5
610Finnbogi Fridfinnsson˝ 0-1Nokkvi Sverrisson8
711Dadi Steinn Jonsson2 1-03Bjartur Tyr Olafsson12
815Sigurdur A Magnusson2 0-13Olafur Freyr Olafsson14

 

 Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.

Heimasíđa mótsins 


NM í skólaskák: Guđmundur og Sverrir međ fullt hús

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2307) sigrađi fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2406) í 2. umferđ a-flokks Norđurlandamótsins í skólaskák, sem fram fór í kvöld í Tjele í Danmörku og er efstur međ fullt hús.  Sverrir Ţorgeirsson hefur fullt hús í b-flokki.  Auk ţeirra unnu Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Dagur Ragnarsson í sínum skákum.    Gefum Davíđ Ólafssyni fararstjóra orđiđ:

Úrslitin hjá íslensku keppendunum í 2. umferđ:
 
IM Helgi Dam Ziska, Fćreyjar (2406) - Guđmundur Kjartansson (2307) 0-1
Mikko Niemi, Finland (2178) - Atlir Freyr Kristjánsson (2019) 1-0
Esben Nicolajsen, Danmörk (1828) - Sverrir Ţorgeirsson (2120) 0-1
Lasse Ö. Lövik, Noregur (2052) - Dađi Ómarsson (1999) 1-0
Patrekur Maron Magnússon (1785) - Katrine Tjölsen, Noregur (2084) 0-1
Lasse Nielsen, Danmörk (1570) - Svanberg Már Pálsson (1820) 1-0
Dagur Andri Friđgeirsson (1798) - Peter Flermoen, Noregur (1996) 0-1
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) - Heđin Gregersen, Fćreyjar (1192) 1-0
Kristófer Gautason (1245) - Zhou Qiyu, Finland (1642) 1-0
Dagur Ragnarsson (0) - Farzam Firooznia, Danmörk (1000) 1-0
 
Í A-flokki vann Guđmundur frábćran sigur á alţjóđlega meistaranum Helga Dam Ziska sem aldrei sá til sólar í skákinni (skákin var í beinni á netinu).  Guđmundur fékk nákvćmlega ţá stöđu upp úr byrjuninni sem viđ vildum fá og sýndi ađ hann kann virkilega vel ađ tefla úr stöđunni.  Atli Freyr er ađ tefla mjög vel og var kominn međ fínustu stöđu úr byrjuninni, en ţá hringdi síminn!  Atli bćttist ţar međ í hóp valinkunnra manna sem tapađ hafa í Vodafone gambítnum.  Í B-flokki tapađi Dađi eftir ađ hafa misstigiđ sig í byrjuninni.  Sverrir vann aftur á móti mjög sannfćrandi sigur í sinni skák.  Í C-flokki tapađi Patrekur í mikilli baráttuskák og Svanberg varđ á í messunni í endataflinu og tapađi jafnteflislegri stöđu.  Í D-flokki var alls ekki dagur Dags Andra sem átti slćman dag og tapađi illa.  Friđrik Ţjálfi sigrađi hins vegar í sinni skák eftir mikla baráttu og eiga báđir ađilar (Friđrik og Heđin) hrós skiliđ fyrir ađ nota tíman sinn vel.  Ţađ er sjaldgćft ađ sjá keppendur í ţessum flokki í tímahraki.  Friđrik hefur lofađ ađ vinna fyrr á morgun og draga skákina ekki svona á langinn ţví ţetta fer algjörlega međ taugar móđur hans sem fylgist vandlega međ! Drengirnir í E-flokki áttu góđan dag.  Kristófer, eyjapeyi, sýndi hversu vel upp alinn hann er og bauđ sćtri stúlku jafntefli í unninni stöđu, en sú stutta hafnađi samstundis.  Sú stutta sá ađ sér í nćsta leik og bauđ ţá Kristófer jafntefli, sem hann hafnađi - "you had your chance honey" og vann örugglega.  Dagur Ragnars átti besta "comebackiđ" frá fyrri umferđinni.  Harđákveđinn í ţví ađ tapa ekki aftur, nýtti hann tímann sinn miklu betur og vann örugglega.  Ef hann heldur svona áfram, ţá mun hann eiga gott mót.
 
Allir keppendur biđja ađ heilsa heim og hefja leik í fyrramáliđ aftur.  Ţađ ćtti ađ vera a.m.k. ein skák međ Íslendingi í beinni í fyrramáliđ. 


Stefán og Dagur gerđu jafntefli

Stefán einbeittur í byrjun skákarStefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) gerđu báđir jafntefli í 13. og síđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi.   Stefán hlaut 6,5 vinning og hafnađi í 5.-6. sćti og Dagur 5 vinninga og hafnađi í 10. sćti en alls tefldu ţeir 12 skákir.

Stefán gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Oliver Mihok (2351) og Dagur viđ pólska alţjóđlega meistarann Iweta Rajlich (2437).   Dagur hćkkar um 5 stig en Stefán lćkkar um 2 stig.     

Sigurvegari mótsins var ungverski FIDE-meistarinn Peter Prohaszka (2495) međ 9 vinninga.   

Báđir tefldu í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls tóku 13 skákmenn ţátt í flokknum og voru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar nú 18 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 8-9 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Afmćlismót hjá Vin á mánudaginn

Vin varđ 15 ára fyrr í mánuđinum og nú á mánudaginn, ţann 18. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn veglegt afmćlismót. Ţađ hefst klukkan 13:00.  Penninn gefur glćsilega bókavinninga. 

Tefldar verđa hrađskákir eftir monradkerfi ţar sem umhugsunartíminn er 7 mínútur.

Skákstjóri er Róbert Harđarson en hann er einn ţeirra Hróksmanna - og kvenna - sem komiđ hafa í Vin á mánudögum undanfarin fjögur ár og haldiđ uppi skákstarfi ţar. 

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík, síminn er 561-2612 og eftir mót er kaffiveisla ađ venju.

Allir hjartanlega velkomnir.


Grand Prix mót TR og Fjölnis í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld

Annađ mótiđ í nýrri Grand Prix mótaröđ verđur haldiđ í kvöld  í Skákhöllinni í Faxafeni. Keppnisfyrirkomulagiđ eru 7 umferđir eftir Monradkerfi og er umhugsunartíminn 7 mínútur á mann. Skákáhugamenn og konur eru hvattar  til ađ mćta og vera međ. Alls verđa 15 mót í mótaröđinni og gilda 10 bestu mót til vertđlaunaútreiknings. Góđ ferđaverđlaun verđa í bođi og ennfremur hvatningaverđlaun fyrir mćtingu, eftir fimm skipti fá menn frítt í bíó.

Tafliđ hefst kl. 19:30 og er ţátttökugjald fyrir 16 ára og eldri kr. 500


Lárus í TR

Samkvćmt heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur er Lárus Knútsson (2113) genginn til liđs viđ félagiđ en Lárus hefur síđustu mánuđi veriđ í Skákdeild Hauka.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband