Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Meistaramót Hellis: Henrik öruggur um sigur fyrir lokaumferđina

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Vigfús Vigfússon (2052) í nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis. Henrik hefur unniđ allar sínar skákir og er öruggur um sigur á mótinu ţótt einni umferđ sé ólokiđ. Önnur úrslit:

Danielsen Henrik 1-0Vigfusson Vigfus
Johannesson Gisli Holmar 1-0Kristinsson Bjarni Jens
Brynjarsson Helgi ˝ - ˝Traustason Ingi Tandri
Kjartansson Dagur 0 - 1Halldorsson Jon Arni
Gudbrandsson Geir ˝ - ˝Leifsson Thorsteinn
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1Oskarsson Arnar Freyr
Steingrimsson Brynjar 0 - 1Andrason Pall
Lee Gudmundur Kristinn 1bye

Stađan á mótinu er nú ţessi:

1GMDanielsen Henrik25066
2
Halldorsson Jon Arni21744


Johannesson Gisli Holmar20544


Vigfusson Vigfus20524


Kristinsson Bjarni Jens18224
6
Brynjarsson Helgi19143,5


Traustason Ingi Tandri17883,5
8
Andrason Pall13653


Lee Gudmundur Kristinn13653


Oskarsson Arnar Freyr03
11
Leifsson Thorsteinn18252,5


Gudbrandsson Geir13302,5
13
Kjartansson Dagur13252


Sigurdsson Birkir Karl12952
15
Steingrimsson Brynjar01

 

Lokaumferđin:

Traustason Ingi Tandri -Danielsen Henrik
Halldorsson Jon Arni -Johannesson Gisli Holmar
Vigfusson Vigfus -Brynjarsson Helgi
Kristinsson Bjarni Jens -Andrason Pall
Oskarsson Arnar Freyr -Lee Gudmundur Kristinn
Leifsson Thorsteinn -Sigurdsson Birkir Karl
Kjartansson Dagur -Steingrimsson Brynjar
Gudbrandsson Geir -bye



Sigurđur efstur á Skákţingi Akureyrar

Sigurđur Eiríksson

Sigurđur Eiríksson sigrađi Hrein Hrafnsson í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld.  Sigurđur leiđir á mótinu, hefur 5 vinninga.  Annar er Gylfi Ţórhallsson međ 4,5 vinning.

 

Úrslit 6. umferđar:

  • Gestur Baldursson        -   Hugi Hlynsson          1 : 0
  • Mikael J Karlsson         -   Gylfi Ţórhallsson    0 : 1
  • Hjörtur S Jónsson         -   Ulker Gasanova       0 : 1
  • Sveinbjörn Sigurđsson -   Haukur Jónsson         1 : 0
  • Andri Freyr Björgvinsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1: 0
  • Sigurđur Arnarson        -   Sveinn Arnarsson     ˝ : ˝
  • Hreinn Hrafnsson          -   Sigurđur Eiríksson  0 : 1
  • Hermann Ađalsteinsson -     "Skotta"                1 : 0
  • Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörleifur Halldórsson frestađ, teflt annađ kvöld.

 

Stađan:

  • 1. Sigurđur Eiríksson     5 v.
  • 2. Gylfi Ţórhallsson       4,5
  • 3.-4. Hreinn Hrafnsson og Sveinn Arnarsson     4
  • 5.-6. Sigurđur Arnarson og Sveinbjörn Sigurđsson 3,5
  • 7.-8. Hjörleifur Halldórsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 3 v. og + frestađa skák.
  • 9.-11. Mikael Jóhann Karlsson, Gestur Baldursson og Ulker Gasanova 3 v.
  • 12.-14. Haukur Jónsson, Hermann Ađalsteinsson og Hugi Hlynsson 2,5 v.
  • 15. - 17. Hjörtur Snćr Jónsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Andri Freyr Björgvinsson 2 v.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.00. Eftir skák Jakobs og Hjörleifs annađ kvöld verđur ljóst hverjir tefla saman.

Fimmtán mínútna mót verđur annađ kvöld föstudaginn 22. febrúar og hefst kl. 20.00.

Heimasíđa mótsins

Meistaramótiđ: Pörun sjöttu umferđ

Vigfús Ó. VigfússonVigfús Ó. Vigfússon (2052) sigrađi Gísla Hólmar Jóhannesson (2054) í frestađri skák sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Vigfús er nú í 2.-3. sćti ásamt Bjarni Jens Kristinssyi (1822) međ 4 vinninga.  Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer annađ kvöld. 

 

Pörun 6. umferđar:

 

NamePtsRes.PtsName
Henrik Danielsen5-4Vigfus Vigfusson
Gisli Holmar Johannesson3-4Bjarni Jens Kristinsson
Helgi Brynjarsson3-3Ingi Tandri Traustason
Dagur Kjartansson2-3Jon Arni Halldorsson
Geir Gudbrandsson2-2Thorsteinn Leifsson
Birkir Karl Sigurdsson2-2Arnar Freyr Oskarsson
Brynjar Steingrimsson1-2Pall Andrason
Gudmundur Kristinn Lee21  -  - Bye


Stađan:

1GMDanielsen Henrik 2506Haukar5,0 25254,5
2 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 217945,3
3 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir3,0 1860-12,4
  Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir3,0 20789,5
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir3,0 1783-15,3
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 1814-3,0
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar3,0 1697-9,0
8 Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 1773-18,0
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir2,0 1499 
  Andrason Pall 1365Hellir2,0 1680 
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar2,0 1607 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir2,0 1393 
  Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir2,0 1415 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 2,0 1401 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir1,0 794 

 


Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar Karlsson (2130) sigrađi Dađa Stein Jónsson (1300) í níundu og síđustu umferđ Skáţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld.  Björn Ívar var öruggur sigurvegari á mótinu, fékk 1,5 vinningi meira en nćsti mađur sem Einar Guđlaugsson (1800).  Ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson (1900).

Heimasíđa mótsins 

Grand Prix-mót í kvöld

Ţriđja mótiđ í nýrri Grand Prix mótaröđ verđur haldiđ í kvöld  í Skákhöllinni í Faxafeni. Keppnisfyrirkomulagiđ eru 7 umferđir eftir Monradkerfi og er umhugsunartíminn 7 mínútur á mann. Skákáhugamenn og konur eru hvattar  til ađ mćta og vera međ. Alls verđa 15 mót í mótaröđinni og gilda 10 bestu mót til vertđlaunaútreiknings. Góđ ferđaverđlaun verđa í bođi og ennfremur hvatningaverđlaun fyrir mćtingu, eftir fimm skipti fá menn frítt í bíó.

Tafliđ hefst kl. 19:30 og er ţátttökugjald fyrir 16 ára og eldri kr. 500


Barnaskákmót í Ráđhúsinu á sunnudag

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur fyrir barnaskákmóti í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Mótiđ er opiđ öllum börnum, yngri en 15 ára, og er ţátttaka ókeypis. Stúlkur verđa sérstaklega bođnar velkomnar af Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, forseta SÍ.
 
Tefldar verđa 5 umferđir og eru mörg verđlaun í bođi, m.a. frá Henson, Forlaginu, Glitni, Bónus o.fl. Sigurvegarinn fćr verđlaunabikar frá Árna Höskuldssyni gullsmiđ og verđlaunapeningar eru fyrir efstu sćtin.
 
Allir eru velkomnir. Skráning í addivalg@yahoo.com og í Ráđhúsinu frá klukkan 13 á sunnudag.

Ný vefsíđa Skákfélags Sauđárkróks

Ný vefsíđa Skákfélags Sauđárkróks er komin upp.   Ţar er m.a. sagt frá starfsemi félagsins og  Skákţingi Norđlendinga sem fram í Skagafirđi 11.-13. apríl nk.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks 


Henrik efstur á Meistaramóti Hellis

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Jón Árna Halldórsson (2174) í fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.   Henrik er efstur međ fullt hús vinninga.  Bjarni Jens Kristinsson (1822) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Ţorsteini Leifssyni (1825).   Einni skák var frestađ vegna veikinda og ţví liggur pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar ekki fyrir fyrr en annađ kvöld.

Úrslit 5.  umferđar:

 

Jon Arni Halldorsson30  -  14GMHenrik Danielsen
Gisli Holmar Johannesson3-3 Vigfus Vigfusson
Bjarni Jens Kristinsson31  -  02 Thorsteinn Leifsson
Pall Andrason20  -  12 Helgi Brynjarsson
Ingi Tandri Traustason21  -  02 Birkir Karl Sigurdsson
Gudmundur Kristinn Lee11  -  02 Geir Gudbrandsson
Arnar Freyr Oskarsson11  -  01 Brynjar Steingrimsson
Dagur Kjartansson11  -  -  Bye


Stađan:

1GMDanielsen Henrik 2506Haukar5,0 25254,5
2 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 217945,3
3 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir3,0 1860-12,4
  Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir3,0 20789,5
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir3,0 1783-15,3
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 1814-3,0
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar3,0 1697-9,0
8 Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 1773-18,0
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir2,0 1499 
  Andrason Pall 1365Hellir2,0 1680 
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar2,0 1607 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir2,0 1393 
  Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir2,0 1415 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 2,0 1401 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir1,0 794 

 


Íslandsmót barnaskólasveita

Skáksamband Íslands

Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi – umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit – en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. – 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar. 

Dagskrá:

  • Laugardagur 8. mars  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 9. mars    kl. 13.00        6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í Finnlandi í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is.  Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.


Jóhann Örn og Björn efstir á atmóti FEB

Hrein úrslit fengust ekki í atskákmóti Félags eldri borgara sem fram fór í dag og síđasta föstudag.  Eftir 14  umferđa mót voru Björn Ţorsteinson og Jóhann Örn Sigurjónsson efstir og jafnir
međ 13.5 vinninga og munu ţeir ađ tefla 4 skáka einvígi um titilinn nćsta ţriđjudag.  ţriđja sćti varđ Össur Kristinsson međ 11,5 vinning.

Ţátttakendur voru 28.

Nánari úrslit:

1-2      Jóhann Örn Sigurjónsson      13,5 v.
             Björn Ţorsteinsson                  13,5
    3      Össur Kristinsson                     11,5
    4      Grímur Ársćlsson                      9,5
    5      Kári Sólmundarson                    9
    6      Jónas Kr Jónsson                      8,5
    7      Haraldur A Sveinbjörnsson     8
8-9     Sigurđur Kristjánsson               7,5
            Páll G Jónsson                          7,5
10-13 Gísli Gunnlaugsson                  7
             Finnur Kr Finnsson                    7
             Brynleifur Sigurjónsson           7
             Baldur Garđarsson                   7
14-19 Halldór Jónsson                        6,5
             Einar S Einarsson                     6,5
             Bragi G Bjarnason                    6,5
             Ţorsteinn Sigurđsson              6,5
             Halldór Skaftason                     6,5
             Hans Hilaríusson                      6,5
20-21  Friđrik Sófusson                       6
             Guđmundur Jóhannsson        6
22-23  Haukur Tómasson                   5,5
             Grímur Jónsson                        5,5
24        Bragi Garđarsson                    5
25-26  Viđar Arthurson                       4,5
              Sveinbjörn Einarsson            4,5
27        Haraldur Magnússon             2,5
28        Sigurđur Pálsson                    1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779227

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband