Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
11.5.2008 | 16:16
Kaupthing Open: Stefán, Jón Viktor og Hannes í beinni
Stefán Kristjánsson, Jón Viktor Gunnarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru allir í beinni útsendu frá ţriđju umferđ Kaupthing Open sem hófst kl. 15:30 í Lúxemborg. Enn tefla Íslendingar saman en Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast.
Pörun ţriđju umferđar:
Kristjansson,Ste | IM | Edouard,Romain | IM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Istratescu,Andre | GM | - |
Stefansson,Hanne | GM | Tania,Sachdev | IM | - |
Frolyanov,Dmitry | GM | Thorfinnsson,Bjo | FM | - |
Danielsen,Henrik | GM | Bakalarz,Mietek | IM | - |
Thorhallsson,Thr | GM | Gretarsson,Hjorv | - | |
Resnjanskij,Deni | Thorfinnsson,Bra | IM | - | |
Tudorie,Sebastia | FM | Johannesson,Ingv | FM | - |
Stađan:
- 1.-9. Stefán 2 v.
- 10.-32. Hannes, Jón Viktor, Björn og Henrik 1˝ v.
- 33.-52. Ţröstur, Bragi, Ingvar og Hjörvar 1 v.
11.5.2008 | 07:53
Davíđ og Arnar efstir á Akureyri
Arnar Ţorsteinsson og Davíđ Kjartansson eru efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson međ 4˝ vinning., en ţeir unnu góđa sigra í gćrkveldi. Arnar vann Gylfa Ţórhallsson og Davíđ lagđi Sigurđ Eiríksson. Sćvar Bjarnason er ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit fimmtu umferđar:
- Arnar - Gylfi 1-0
- Sigurđur E - Davíđ 0 -1
- Sveinbjörn - Rúnar Berg ˝ - ˝
- Sigurđur A - Sćvar 0-1
- Tómas - Ţór ˝ - ˝
- Hjörtur Snćr - Kristján Örn 0 - 1
- Sveinn - Hjörleifur 1 - 0
- Stefán Bergs.-Ólafur Ásgrímss. ˝ - ˝
- Stefán Arnalds - Ari ˝ - ˝
- Gestur - Sindri 0 - 1
- Ulker - Ólafur Ólafss. ˝ - ˝
- Mikael Jóhann - Hugi ˝ - ˝
- Haukur - Jón 1 - 0
- Magnús - Eymundur 0 - 1
Stađan ađ loknum 5. umferđum:
- 1.-2. Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson 4,5 v.
- 3. Sćvar Bjarnason 4 v.
- 4. - 7. Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur Eiríksson, Rúnar Berg og Sveinbjörn Sigurđsson 3,5 v.
- 8. - 11. Sigurđur Arnarson, Sveinn Arnarsson, Ţór Valtýsson og Kristján Örn Elíasson 3 v.
- 12. - 17. Ari Friđfinnsson, Stefán Bergsson, Ólafur Ásgrímsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Sindri Guđjónsson og Stefán Arnalds 2,5 v.
- 18. - 22. Hjörleifur Halldórsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Mikael Jóhann Karlsson, Eymundur Eymundsson og Haukur Jónsson 2 v.
- 23. - 26. Gestur Baldursson, Ulker Gasanova, Hugi Hlynsson og Ólafur Ólafsson 1,5 v.
- 27. Jón Magnússon 1 v.
- 28. Magnús Víđisson 0 v.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 11. Ţá mćtast:
- Arnar og Davíđ
- Gylfi og Sćvar
- Sveinbjörn og Sigurđur E.
- Sigurđur A og Rúnar Berg
- Ţór og Kristján Örn
- Tómas og Sveinn
- Ólafur Ásgrímss og Ari
- Stefán Bergs og Stefán Arnalds
- Sindri og Hjörtur Snćr
- Hjörleifur og Haukur,
- Eymundur og Ólafur Ólafsson
- Ulker og Gestur
- Jón og Hugi
- Mikael og Magnús
10.5.2008 | 20:53
Kaupthing Open: Góđ byrjun íslensku skákmannanna
Íslensku skákmennirnir byrjuđu vel á Kaupthing Open, en fyrsta umferđ fór fram í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir nema Hjörvar Steinn Grétarsson sem tapađi. Á morgun er tefldar tvćr umferđir og byrjar fyrri skák dagsins kl. 8:30. Skákir Ţrastar Ţórhallssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar verđa í beinni. Björn Ţorfinnsson og Henrik Danielsen tefla saman.
Úrslit fyrstu umferđar:
Stefansson,Hanne | GM | Berend,Elvira | WGM | 1 - 0 |
Gretarsson,Hjorv | Gharamian,Tigran | IM | 0 - 1 | |
Danielsen,Henrik | GM | Raykhman,Alexand | 1 - 0 | |
Kristjansson,Ste | IM | Stull,Norbert | 1 - 0 | |
Thorhallsson,Thr | GM | Vogel,Heike | WFM | 1 - 0 |
Wagner,Steven | Gunnarsson,Jon V | IM | 0 - 1 | |
Zienkiewicz,Alex | Thorfinnsson,Bjo | FM | 0 - 1 | |
Christen,Pierre | Thorfinnsson,Bra | IM | 0 - 1 | |
Boyarchenko,Mari | Johannesson,Ingv | FM | 0 - 1 |
Pörun 2. umferđar:
Kritz,Leonid | GM | Thorhallsson,Thr | GM | - |
Papadopoulos,Ioa | IM | Stefansson,Hanne | GM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Frolyanov,Dmitry | GM | - |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Danielsen,Henrik | GM | - |
Thorfinnsson,Bra | IM | Socko,Monika | IM | - |
Johannesson,Ingv | FM | Siebrecht,Sebast | IM | - |
Bishop,Peter | Kristjansson,Ste | IM | - | |
Koch,Dirk | Gretarsson,Hjorv | - |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2008 | 18:26
Gylfi, Davíđ og Arnar enn efstir á Alberts-mótinu
Gylfi Ţórhallsson , Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru sem fyrr efstir á Minningarmótinu um Albert Sigurđsson en 4. umferđ var tefld í dag á Akureyri. Varđ jafntefli á tveim efstu borđunum eftir langa setu.
Úrslit urđu:
- Davíđ Kjartansson - Gylfi Ţórhallsson ˝ - ˝
- Sigurđur Eiríksson - Arnar Ţorsteinsson ˝ - ˝
- Rúnar Berg - Tómas Veigar Sigurđarson 1 - 0
- Sćvar Bjarnason - Kristján Örn Elíasson 1 - 0
- Hjörtur Snćr Jónsson - Sveinbjörn Sigurđss. 0 - 1
- Hjörleifur Halldórsson - Sigurđur Arnarson 0 - 1
- Ólafur Ásgrímsson - Sveinn Arnarsson ˝ - ˝
- Mikael Jóhann Karlsson - Ulker Gasanova ˝ - ˝
- Hugi Hlynsson - Eymundur Eymundsson ˝ - ˝
- Haukur Jónsson - Ari Friđfinnsson 0 - 1
- Sindri Guđjónsson - Ţór Valtýsson 0 - 1
- Ólafur Ólafsson - Stefán Andrésson 0 - 1
- Jón Magnússon - Stefán Bergsson 0 - 1
- Gestur Baldursson - Magnús Víđisson 1 - 0
Stađa efstu keppenda eftir 4. umferđ:
- 1.- 3. Gylfi, Davíđ og Arnar 3,5 v.
- 4.- 7. Sigurđur E, Sćvar, Rúnar Berg, Sveinbjörn og Sigurđur A. 3 v.
Arnar - Gylfi, Sigurđur E - Davíđ, Sveinbjörn - Rúnar Berg, Sigurđur A - Sćvar, Tómas - Ţór, Hjörtur Snćr - Kristján Örn, Sveinn - Hjörleifur, Stefán Bergs.-Ólafur Ásgrímss., Stefán Andréss. - Ari, Gestur - Sindri, Ulker - Ólafur Ólafss., Mikael Jóhann - Hugi, Haukur - Jón, Magnús - Eymundur
Heimasíđa SA10.5.2008 | 09:18
Gylfi, Davíđ og Arnar efstir á Alberts-mótinu
Gylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru efstir og jafnir međ 3 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á minningarmótinu um Albert Sigurđsson. Sigurđur Eiríksson er fjórđi međ 2˝ vinning. Alls taka 28 skákmann ţátt í mótinu.
Stađa efstu manna:
- 1- 3. Gylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru međ 3 v. ađ loknum ţrem umferđum.
- 4. Sigurđur Eiríksson 2,5 v.
- 5. - 11. Sćvar Bjarnason, Kristján Örn Elíasson, Tómas Veigar Sigurđarson, Hjörleifur Halldórsson, Rúnar Berg, Sveinbjörn Sigurđsson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
Alls eru 28 keppendur međ. Tefldar voru atskákir í kvöld, en 4. umferđ hefst kl. 13 í dag og ţá mćtast.
Davíđ - Gylfi, Sigurđur E - Arnar, Rúnar Berg - Tómas, Hjörtur Snćr - Sveinbjörn, Kristján Örn - Sćvar, Hjörleifur - Sigurđur Arnarson, Gestur Baldursson - Magnús Víđisson, Hugi Hlynsson - Eymundur Eymundsson, Mikael Jóhann Karlsson - Ulker Gasanova, Ólafur Ásgrímsson - Sveinn Arnarsson, Sindri Guđjónsson - Ţór Valtýsson, Jón Magnússon - Stefán Bergsson, Haukur Jónsson - Ari Friđfinnsson.
9.5.2008 | 21:31
Öruggur sigur gegn Lúxemborg
Öruggur sigur vannst á Lúxemborg í vináttuviđureign liđanna sem fram fór í dag í Lúxemborg. Íslenska liđiđ sigrađi heimamenn 7˝-1˝. Jafntefli varđ á ţremur efstu borđunum en neđri borđin reyndust Íslendingum vel. Fyrsta umferđ á Kaupthing Open fer fram á morgun og hefst kl. 15:30. Gera má ráđ fyrir ađ einhverjir Íslendinganna verđi í beinni.
- 1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583) - FM Tom Weber (2309) ˝-˝
- 2. SM Henrik Danielsen (2510) FM Claude Wagener (2275) ˝-˝
- 3. AM Stefán Kristjánsson (2485) - FM Serge Brittner (2250) ˝-˝
- 4. SM Ţröstur Ţórhallsson (2437) Marc Mertens (2214) 1-0
- 5. AM Jón Viktor Gunnarsson (2431) Pierre Gangle (2200) 1-0
- 6. FM Björn Ţorfinnsson - Gilles Daubenfeld (2170) 1-0
- 7. AM Bragi Ţorfinnsson - Jerry Hartung (2168) 1-0
- 8. FM Ingvar Ţór Jóhannesson Vlad Serban (2163) 1-0
- 9. Hjörvar Steinn Grétarsson Steven Wagner (2134) 1-0
9.5.2008 | 08:07
Minningarmót um Albert Sigurđsson hefst í kvöld
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár. 28 skákmenn eru skráđir til leiks. Mótiđ hefst kl. 20 svo er enn tíma til ađ skrá sig. Hér á hćgri hluta síđunnar geta náđ skákákhugamenn spáđ fyrir um hver verđur sigurvegari mótsins.
Skráđir keppendur 8. maí:
- Davíđ Kjartansson 2300
- Arnar Ţorsteinsson 2220
- Sćvar Bjarnason 2210
- Gylfi Ţórhallsson 2150
- Pálmi R Pétursson 2105
- Ţór Valtýsson 2050
- Rúnar Berg 2030
- Stefán Bergsson 2020
- Sigurđur Arnarson 1980
- Kristján Örn Elíasson 1905
- Hjörleifur Halldórsson 1890
- Tómas Veigar Sigurđarson 1855
- Sigurđur Eiríksson 1830
- Eymundur Eymundsson 1775
- Ari Friđfinnsson 1750
- Sveinbjörn Sigurđsson 1725
- Sveinn Arnarsson 1700
- Sindri Guđjónsson 1670
- Ólafur Ásgrímsson 1655
- Haukur Jónsson 1555
- Hugi Hlynsson 1525
- Gestur Vagn Baldursson 1500
- Ólafur Ólafsson 1490
- Ulker Gasanova 1470
- Mikael Jóhann Karlsson 1415
- Hjörtur Snćr Jónsson 0
- Hersteinn Heiđarsson 0
- Magnús Víđisson 0
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 3. umferđ föstudagur 9. maí kl. 20.00
- 4. umferđ laugardagur 10. maí kl. 13.00
- 5. umferđ laugardagur 10. maí kl. 19.30
- 6. umferđ sunnudag 11. maí kl. 11.00
- 7. umferđ sunnudag 11. maí kl. 17.00
Verđlaun:
- Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun alls kr. 100.000,-
- Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
- Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2000
Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..
Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.
8.5.2008 | 22:33
Stjórn SÍ skiptir međ sér verkum
Stjórn SÍ skipti međ sér verkum á fyrsta fundi stjórnar sem fram fór í kvöld. Varaforseti stjórnar er Magnús Matthíasson, gjaldkeri er Edda Sveinsdóttir, ritari er Helgi Árnason, vara- og skákritari er Halldór Grétar Einarsson, ćskulýđsfulltrúi er Sigurbjörn Björnsson og Óttar Felix Hauksson er međstjórnandi. Óttar er jafnframt FIDE-fulltrúi.
Jafnframt var varpađ hlutkesti um röđ varamanna ţar sem Stefán Bergsson og Karl Gauti Hjaltason fengu jafnmörg atkvćđi á ađalfundi. Stefán vann hlutkestiđ og er ţriđji varamađur.
8.5.2008 | 10:50
Grand Prix - mót í kvöld
Í kvöld fimmtudaginn 8. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.
Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.
Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.
Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.
Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.
7.5.2008 | 23:58
Jóhann H. Ragnarsson öđlingameistari
Jóhann H. Ragnarsson (2085), Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Hrafn Loftsson (2248) urđu efstir og jafnir á Skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld. Eftir stigaútreikning telst Jóhann H. Ragnarsson hins vegar öđlingameistari. Jóhann fagnađi öđrum sigri í kvöld ţar sem liđ hans, nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid, lögđu erkifjendurna Barcelona örugglega ađ velli 4-1.
Nćstkomandi miđvikudag fer fram hrađskákmót öđlinga. Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna. Ţátttökugjald verđur kr. 500.
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.
Úrslit sjöundu umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | 1 - 0 | Gudmundsson Kristjan | 2240 |
Loftsson Hrafn | 2225 | 1 - 0 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 |
Gardarsson Hordur | 1855 | 0 - 1 | Ragnarsson Johann | 2020 |
Benediktsson Frimann | 1790 | 0 - 1 | Gunnarsson Magnus | 2045 |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | 0 - 1 | Vigfusson Vigfus | 1885 |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | 0 - 1 | Thorhallsson Pall | 2075 |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | ˝ - ˝ | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 |
Jensson Johannes | 1490 | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S | 1750 |
Saemundsson Bjarni | 1820 | 1 - 0 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 0 - 1 | Magnusson Bjarni | 1735 |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | TB2 | Rp | rtg+/- |
1 | Ragnarsson Johann | 2085 | 2020 | 5,0 | 23,5 | 2282 | 27,8 |
2 | Sigurjonsson Johann O | 2184 | 2050 | 5,0 | 21,5 | 2222 | 1,6 |
3 | Loftsson Hrafn | 2248 | 2225 | 5,0 | 21,0 | 2162 | -3,5 |
4 | Thorsteinsson Bjorn | 2198 | 2180 | 4,5 | 24,0 | 2215 | 3,9 |
5 | Gudmundsson Kristjan | 2264 | 2240 | 4,5 | 24,0 | 2133 | -6,6 |
6 | Gunnarsson Magnus | 2128 | 2045 | 4,5 | 20,0 | 2165 | -0,5 |
7 | Vigfusson Vigfus | 2052 | 1885 | 4,5 | 19,5 | 1996 | 0,0 |
8 | Gardarsson Hordur | 1969 | 1855 | 4,0 | 21,5 | 2012 | 0,0 |
9 | Thorhallsson Pall | 0 | 2075 | 4,0 | 20,5 | 2029 | |
10 | Bjornsson Eirikur K | 2024 | 1960 | 3,5 | 21,5 | 2010 | -3,0 |
11 | Saemundsson Bjarni | 1919 | 1820 | 3,5 | 21,5 | 1898 | 0,4 |
12 | Nordfjoerd Sverrir | 2008 | 1935 | 3,5 | 21,0 | 1887 | -9,4 |
13 | Benediktsson Frimann | 1950 | 1790 | 3,5 | 20,5 | 1824 | 0,0 |
14 | Eliasson Kristjan Orn | 1917 | 1865 | 3,5 | 20,0 | 1997 | 14,6 |
15 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1829 | 1670 | 3,5 | 17,5 | 1724 | -12,3 |
16 | Jensson Johannes | 0 | 1490 | 3,5 | 17,5 | 1740 | |
17 | Jonsson Sigurdur H | 1883 | 1830 | 3,0 | 20,5 | 1823 | -7,2 |
18 | Magnusson Bjarni | 1913 | 1735 | 3,0 | 19,5 | 1662 | -18,9 |
19 | Gudmundsson Einar S | 1670 | 1750 | 2,5 | 19,5 | 1755 | 21,0 |
20 | Karlsson Fridtjofur Max | 0 | 1365 | 2,0 | 18,5 | 1621 | |
21 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1395 | 1,0 | 18,0 | 1099 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 39
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 318
- Frá upphafi: 8780041
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 199
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar