Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir


Sveinsmótiđ, til heiđurs yngsta ţátttakandanum, Sveini Jóhannssyni, sem er alveg ađ verđa níu ára, núna í júní... tókst auđvitađ glimrandi vel.
Létt var yfir fólki ţó ađ leikar ćstust inn á milli. Boriđ var í keppnisfólkiđ kaffi og međlćti međan á móti stóđ, enda átta umferđir og ekkert slakađ á.
Ţađ kom ţó ekki mikiđ á óvart ađ Róbert skákstjóri yrđi efstur á palli međ 7,5 vinninga. Nćstir voru ţeir Guđmundur Valdimar Guđmundsson međ 7 og Friđrik Friđriksson međ 5. Ađrir í humátt á eftir.
Litiđ var á mótiđ sem upphitun fyrir stórmót nk. mánudag, ţegar Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fyrrum forseti Skáksambandsins verđur heiđruđ. Verđur ţađ mót auglýst betur síđar en ţau sem geta ćttu ađ taka mánudaginn 9. júní frá, en mótiđ hefst kl. 13:00.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og er athvarf rekiđ af Rauđa krossinum. Ćfingar eru á mánudögum kl. 13 og síminn ţar er 561-2612.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2008 | 07:45
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!
1.6.2008 | 19:54
Guđmundur skákmeistari Skákskóla Íslands
Guđmundur Kjartansson varđ í dag skákmeistari Skákskóla Íslands eftir harđa keppni. Guđmundur fékk 6˝ vinning, leyfđi ađeins jafntefli viđ Patrek Maron Magnússon en vann ađrar skákir. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ annar međ 6 vinninga og í 3.-4 sćti urđu Ingvar Ásbjörnsson og Patrekur Maron. Elsa María Kristínardóttir varđ efst stúlkna, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki skákmanna yngri 14 ára og Friđrik Ţjálfi Stefánsson í flokki 12 ára og yngri.
Skákstjóri var Helgi Ólafsson.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 2.6.2008 kl. 07:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2008 | 13:20
Guđmundur efstur međ fullt hús
Guđmundur Kjartansson vann Hjörvar Stein Grétarsson í ađeins 19 leikjum í 4. umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands. Í 5. umferđ vann Guđmundur svo Dađa Ómarsson er og er einn efstur međ fullt hús, 5 vinninga.
Hjörvar Steinn Grétarsson og Ingvar Ásbjörnsson koma nćstir međ 4 vinninga. Í 4. - 8. sćti eru svo Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Bjarni Jens Kristinsson, Matthías Pétursson og Patrekur Maron Magnússon allir međ 3 ˝ vinning. Sjötta og nćst síđasta umferđ hófst í morgun.
31.5.2008 | 02:32
Fjórir efstir á meistaramóti Skákskólans
Guđmundur Kjartansson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Dađi Ómarsson eru efstir eftir ţrjar umferđir á meistaramoti Skákskóla Íslands sem hófst á föstudag.
Keppendur eru 30 talsins og eru langflestir međ íslensk skákstig. Fyrstu ţrjár umferđirnar voru tefldar međ at-skáka fyrirkomulagi en á morgun, laugardag verđa tefldar tvćr kappskákir og einnig á sunnudag. Alls verđa tefldar sjö umferđir.
Í ţriđju umferđ vann Guđmundur Kjartansson Ingvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn vann Bjarna Jens Kristinsson, Dađi Ómarsson vann Elsu Maríu Kristínardóttur g Sverri Ţorgeirsson vann Paterk Maron Magnússon. Í fjórđu umferđ hefur Hjörvar Steinn Grétarsson hvítt á Guđmund Kjartansson og Dađi ómarsson hefur hvítt á Sverri Ţorgeirsson.
30.5.2008 | 15:02
28 skákmenn skráđir til leiks á Meistaramót Skákskólans
28 skákmenn eru skráđir til leiks á Meistaramót Skákskóla Íslands sem hefst í kvöld. Ţađ eru:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
3. Bjarni Jens Kristinsson
4. Matthías Pétursson
5. Guđmundur Kjartansson
6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
7. Hörđur Aron Hauksson
8. Ingvar Ásbjörnsson
9. Aron Ingi Óskarsson
10. Sverrir Ţorgeirsson
11. Tinna Kristín Finnbogadóttir
12. Elsa María Kristínardóttir
13. Sigríđur Helgadóttir
14. Svanberg Már Pálsson
15. Hulda rún Finnbogadóttir
16. Nökkvi Sverrisson
17. Dađi Ómarsson
18. Friđrik Ţjálfi Stefánsson
29. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
20. Hrund Hauksdóttir
21. Dagur Andri Friđgeirsson
22. Patrekur Maron Magnússon
23. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
24. Agnar Darri Lárusson
25. Mikhael Jóhann Karlsson
26. Hans Adolf Linnet
27. Jón Hákon Richter
28. Vilhjálmur Pálmason
30.5.2008 | 08:18
Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld

Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Skráning: siks@simnet.is eđa helol@simnet.is.
Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 25 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Bandaríkjunum eđa Evrópu.
3. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
Gert er ráđ fyrir ađ ferđaverđalaun verđi notuđ til ferđa á skákmót erlendis.
4. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
B:
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 30.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
29.5.2008 | 23:01
Hrađkvöld hjá Helli
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!
29.5.2008 | 22:56
Guđmundur Arason látinn
Guđmundur Arason, fyrrverandi forstjóri og forseti Skáksambands Íslands, lést í gćr 89 ára ađ aldri.
Guđmundur var forseti Skáksambands Íslands árin 1966 til 1969. Áriđ 1981 var hann gerđur ađ heiđursfélaga Skáksambandsins.
Guđmundur var skákhreyfingunni mjög dýrmćtur og sem sem ţetta ritar minnist Guđmundar ekki síst fyrir ţau mót sem haldin var í Hafnarfirđi og kennd voru viđ hann og gáfu mörgum ungum skákmanninum tćkifćri á ađ tefla viđ erlenda meistara.
Sjá nánar grein í Morgunblađinu.
29.5.2008 | 07:58
Lokaveisla Grand Prix mótarađarinnar í kvöld
kvöld verđur veisla í Faxafeninu. Lokamót Grand Prix mótarađarinnar sem Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur hafa sameiginlega satđiđ fyrir í vetur fer fram auk ţess sem bođiđ verđur upp á úrvals kaffiveitingar ađ hćtti Birnu. Fjöldi verđlauna verđur í bođi. Sérstök verđlaun verđ afhent fyrir besta heildarárangurinn. Ţađ eru vegleg ferđaverđlaun á Politiken Cup í bođi Fjölnis og TR. Grand Prix kannann góđa fer ađ ađ sjálfsögđu til sigurvegara kvöldsins. Einnig verđur fjöldi aukaverđlauna á bođstólnum. Allir sem hafa tekiđ ţátt í 5 Grand Prix mótum eđa meira fá bíómiđa á Indiana Jones eđa ađra skemmtilega mynd. Tónlistarverđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin einnig kvenna- og unglingaverđlaun og ţátttökuverđlaun. Arnar E. Gunnarsson er efstur í heildarárangri mótarađarinnar.
Röđ efstu manna á síđasta móti var eftirfarandi: 1. Arnar E. Gunnarsson 7 vinn. af 7 mögulegum2. Helgi Brynjarsson 63.-5. Dagur Andri Friđgeirsson, Óttar Felix Hauksson og Sigurjón Haraldsson 4 Mótiđ hefst kl. 19:30 í kvöld og er öllum opiđÍslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 23
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779716
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar