Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
20.8.2008 | 06:22
Fjölnismenn lögđu Selfyssinga

Fjölnir
Dagur Andri Friđgeirsson 10 af 10
Tómas Björnsson 9 af 9
Davíđ Kjartansson 2 af 2
Guđni Stefán Pétursson 8,5 af 10
Erlingur Ţorsteinsson 9 af 10
Ingvar Ásbjörnsson 6 af 10
Hörđur Aron Hauksson 6 af 11
Sigríđur Björg Helgadóttir 4 af 10
SSON
Magnús Matthíasson 5 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3,5 af 12
Hlynur Garđarsson 2,5 af 8
Ingimundur Sigurmundsson 2 af 12
Grantas Grigorianas 1,5 af 5
Magnús Garđarsson 1,5 af 11
Magnús Gunnarsson 1,5 af 12
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2008 | 09:42
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is en nú eru 43 skákmenn skráđir til leiks og margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
17.8.2008 | 09:57
Stórmót TR og Árbćjarsafns fer fram í dag
Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.
Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.
Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Verđlaun verđa:
- 1. 10.000 kr.
- 2. 7.000 kr.
- 3. 5.000 kr.
Ţátttökugjöld eru:
- Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
- Börn 17 ára og yngri: ókeypis
16.8.2008 | 21:20
Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
15.8.2008 | 09:50
Óttar Felix endurkjörinn formađur TR
Óttar Felix Hauksson var endurkjörinn formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi sem haldinn var í húsakynnum félagsins í gćrkvöldi.
Nýja stjórn skipa, auk formanns, Sigurlaug R. Friđjónsdóttir, Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson, Magnús Kristinsson og Ţórir Benediktsson. Í varastjórn eru Torfi Leósson, Björn Jónsson, Dađi Ómarsson og Elín Guđjónsdóttir.
Hugur er í nýrri stjórn ađ hefjast handa af krafti viđ verkefni komandi vetrar, en fyrstu verkefni hinnar nýju stjórnar hefjast strax á nćstu dögum. Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í ţriđja sinni í Minjasafni Reykjavíkur sunnudaginn 17.ágúst og mánudaginn 18. ágúst fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur hiđ árlega Borgarskákmót sem Taflfélag Reykjavíkur sér um í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli.
15.8.2008 | 09:49
Stórmót Árćbjarsafns og TR fer fram á sunnudag
Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.
Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.
Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Verđlaun verđa:
- 1. 10.000 kr.
- 2. 7.000 kr.
- 3. 5.000 kr.
Ţátttökugjöld eru:
- Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
- Börn 17 ára og yngri: ókeypis
14.8.2008 | 20:32
Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst.
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
14.8.2008 | 20:21
Skákţing Íslands 2008 - Áskorendaflokkur
Dagskrá:
- Miđvikudagur 27. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
- Fimmtudagur 28. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
- Föstudagur 29. ágúst kl. 18.00 3. umferđ
- Laugardagur 30. ágúst kl. 14.00 4. umferđ
- Sunnudagur 31. ágúst kl. 14.00 5. umferđ
- Mánudagur 1. september kl. 18.00 6. umferđ
- Ţriđjudagur 2. september kl. 18.00 7. umferđ
- Miđvikudagur 3. september kl. 18.00 8. umferđ
- Fimmtudagur 4. september kl. 18.00 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 25. ágúst 2008.
14.8.2008 | 10:13
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur 2008 verđur haldinn fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20 í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 í Reykjavík
Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórnin.
14.8.2008 | 10:13
Frestur til ađ skila mótum til stigaútreiknings ađ renna út
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8779841
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar