Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Bjarni í TV

Bjarni Hjartarson (2162) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagi Vestmannaeyja úr Skákdeild Fjölnis.

Arngrímur og Halldór Ingi orđnir Mátar

Arngrímur Gunnhallsson (1940) og Halldór Ingi Kárason (1780) hafa gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta.  Arngrímur kemur úr TR en Halldór Ingi úr SA.

 


Skákţing Garđabćjar hefst á morgun - 15 skráđir til leiks

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 15. september.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7.  Ţetta er síđasta alvöru mót fyrir Íslandsmót skákfélaga á höfuđborgarsvćđinu og tilvaliđ ađ koma og hita sig upp.

Upplýsingar um skráđa keppendu og mótiđr má nálgast á Chess-Results:  http://chess-results.com/?tnr=15716&redir=J&lan=1

Umferđatafla:

  • 1. umf. Mánudag 15. sept kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 18. sept. kl. 19.30
  • 3. umf. Föstudag 19. sept. kl. 19.30
  • 4. umf. Mánudag. 22. sept. kl. 19.30
  • 5. umf. Miđvikudag 24. sept. kl. 19.30
  • 6. umf. Föstudag 26. sept. kl. 19.30
  • 7. umf. Mánudag 29. sept. kl. 19.30


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 15 ţús.
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 7 ţús


Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar 5.000 auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt, verđlaunafé er ekki skipt.)

Aukaverđlaun:

  • Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna):                 DGT skákklukka.
  • Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x):                         DGT skákklukka.


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna aukaverđlauna. Verđlaun fara eftir röđ aukaverđlauna. 1-3 verđlaunum (pen) er skipt séu menn međ jafn marga vinninga. Aukaverđlaunum verđur ekki skipt. (og bćtast hugsanlega viđ önnur verđlaun)

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn TG eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld

Félagsmenn

Utanfélagsmenn

Fullorđnir

2000 kr

3000 kr

Unglingar 17 ára og yngri

Ókeypis

1500 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram í tölvupósti á tg@tgchessclub.com eđa í síma 861 9656. Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2007 var Jóhann Ragnarsson.

Skráđir keppendur, 14. september 2008:

 

No. NameRtgClub/City
1FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir
2 Jensson Einar Hjalti 2223TG
3 Salama Omar 2212Hellir
4 Olafsson Thorvardur 2177Haukar
5 Bergsson Stefan 2097SA
6 Kristinsson Bjarni Jens 1912Hellir
7 Sigurjonsson Siguringi 1895KR
8 Sigurdsson Pall 1867TG
9 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Godinn
10 Ottesen Oddgeir 1822Haukar
11 Andrason Pall 1532TR
12 Sigurdsson Birkir Karl 0TR
13 Kristbergsson Bjorgvin 0TR
14 Kjartansson Dagur 0Hellir
15 Einarsson Sveinn Gauti 0TG

 


Sveitakeppni Skákfélaga á Norđurlandi 2008

Öldungasveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega í sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi sem fór fram á Akureyri í gćr. Sveitin fékk 9 vinninga af 12. Í sveitinni voru og vinningar innan sviga: Ólafur Kristjánsson (2), Ţór Valtýsson (3), Sveinbjörn Sigurđsson (3) og Ari Friđfinnsson (1).

Lokastađan:

  1. Öldungasveit   SA. 9 v.
  2. C - sveit         SA. 5  og 3 stig.
  3. Taflfélag Dalvíkur   5  og 2 stig.
  4. A - sveit        SA.  5   og 2 stig.

Í C - sveit voru: Gylfi Ţórhallsson (2 af 2), Sigurđur Eiríksson (2),  Gestur Baldursson (0), Ulker Gasanova (1) og Smári Ólafsson ( 0 af 1)

Keppendur í Taflf. Dalvíkur: Hjörleifur Halldórsson (1), Guđmundur Freyr Hansson  (0), Rúnar Búason (1,5) og Hreinn Hrafnsson (2,5).

Liđ SA.-A. Áskell Örn Kárason (1), Sigurđur Arnarson (1), Haki Jóhannesson (1 af 2), Mikael Jóhann Karlsson (1,5) og Ólafur Ólafsson (0,5).

Tefldar voru 25 mínútna skákir.


Jafntefli gegn sterkri sćnski sveit

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyjagerđi 2-2 jafntefli gegn silfursveit Svía í  fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í morgun (nótt) á Álandseyjum.  Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson unnu sínar skákir á 3.-4. bođi. Ţeir báđir hafa stađiđ sig afskaplega vel og fengu 3˝ vinning.  Norska sveitin er norđurlandameistar en Eyjamenn enduđu í fimmta sćti, ađeins vinningi frá bronsinu.   

Lokastađan (nćstum ţví)
  • 1. Noregur 13˝ v.
  • 2. Svíţjóđ 12 v.
  • 3. Finnland I 9˝ v.
  • 4. Danmörk 9 v.
  • 5. Grunnskóli Vestmannaeyja 8˝ v.
  • 6. Finnland II 7˝ v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:
  1. Kristófer Gautason ˝ v.
  2. Dađi Steinn Jónsson 1 v.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 3˝ v..
  4. Valur Marvin Pálsson 3˝ v.
Ólafur Týr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason eru fararstjóri en Björn Ívar Karlsson er ţjálfari strákanna.


Eyjamenn međ góđan sigur á Finnum

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja létu tap á ţriđju umferđ ekki á sig fá og unnu góđan sigur á Finnlandi I, 3-1, sem fram fór fyrr í dag.  Dađi Steinn Jónsson og Ólafur Freyr Ólafsson unnu sínar skákir á 2. og 3. borđi en Kristófer Gautason og Valur Marvin Pálsson gerđu jafntefli á 1. og 4. borđi.  Sveitin er í fimmta sćti međ 6˝ vinning og mćtir sćnsku sveitinni, sem er í öđru sćti, í lokaumferđinni sem hefst kl. 5 í nótt.  

Stađan:
  • 1. Noregur 11˝ v.
  • 2. Svíţjóđ 10 v.
  • 3. Finnland I 7˝ v.
  • 4. Danmörk 7 v.
  • 5. Grunnskóli Vestmannaeyja 6˝ v.
  • 6. Finnland II 5˝ v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:
  1. Kristófer Gautason ˝ v.
  2. Dađi Steinn Jónsson 1 v.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2˝ v.
  4. Valur Marvin Pálsson 2˝ v.
Ólafur Týr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason eru fararstjóri en Björn Ívar Karlsson er ţjálfari strákanna.


Galego, Lárus og Kjartan í TV

Portúgalski stórmeistarinn Luis Galego (2506) og íslensku skákmennirnir Lárus Ari Knútsson (2113) og Kjartan Guđmundsson (2004) og hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélag Vestamannaeyja. 

Luis snýr aftur eftir eins árs dvöl í Taflfélagi Reykjavíkur en Lárus, sem einnig kemur úr TR, og Kjartan, sem kemur úr Kátu biskupunum, hafa komiđ viđ í fleiri félögum en hćgt er ađ telja á fingrum annarrar handar!


Sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi

Sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi fer fram á Akureyri á morgunn og hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa atskákir (25).  Í fyrra fór keppnin fram á Sauđárkróki og bar a- sveit SA sigur. Í ár má búast viđ jafnri og spennandi keppni, og er sveit öldunga, 60 ára+, úr SA alls líkleg međ ţá Ólaf Kristjánsson og Ţór Valtýsson innan borđs.


Sigurđar efstir á 10 mínútna á Akureyri

Nafnarnir Sigurđur Arnarson og Eiríksson urđu jafnir og efstir á tíu mínútna mótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem var haldiđ í gćr, fengu 6 vinninga af 7  mögulegum, en Arnarson var hćrri á stigum.

Lokastađan:

  • 1.   Sigurđur Arnarson            6 v. af 7 og 23,5 stig.
  • 2.   Sigurđur Eiríksson            6                 23     -
  • 3.  Gylfi Ţórhallsson              5
  • 4.  Tómas Veigar Sigurđarson   4,5
  • 5.  Jóhann Óli Eiđsson           4
  • 6. Mikael Jóhann Karlsson     4
  • 7. Skúli Torfason                    4
  • 8. Haki Jóhannesson              4
  • 9. Ari Friđfinnsson                 4
  • 10. Sveinbjörn Sigurđsson        3,5
  • 11. Karl Steingrímsson           3,5
  • 12. Gestur Baldursson                       3,5
  • 13. Ulker Gasanova               3
  • 14. Haukur Jónsson                3
  • 15. Hugi Hlynsson                 2
  • 16. Hjörtur Snćr Jónsson       2
  • 17. Hersteinn B Heiđarsson   1
  • 18. Eka                                   0
  •  

Fimmtán mínútna mót verđur á sunnudaginn og hefst kl. 14.00 í Íţróttahöllinni.


Enn fjölgar Mátum - Óskar Bjarnason sá nýjasti

Óskar Bjarnason (2262) er genginn til liđs viđ Taflfélagiđ Máta en hann kemur úr Taflfélagi Reykjavíkur en ekki úr Skákfélagi Akureyrar eins og Mátarnir hingađ til.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband