Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sigurđur Dađi, Henrik og Einar Hjalti efstir í Garđabć

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonFIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2526) og Einar Hjalti Jensson (2223) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í gćrkvöldi.   Lítiđ var um óvćnt úrslit og almennt hinir stigahćrri ţá stigalćgri.

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Omar Salama0  -  1Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson1  -  0Johann Ragnarsson
3Stefan Bergsson0  -  1Einar Hjalti Jensson
4Bjarni Jens KristinssonAG  -  AGLarus Knutsson
5Oddgeir Ottesen0  -  1Thorvardur Olafsson
6Kjartan Masson0  -  1Baldur Helgi Moller
7Kjartan Gudmundsson1  -  0Svanberg Mar Palsson
8Siguringi Sigurjonsson1  -  0Eirikur Orn Brynjarsson
9Dagur Kjartansson0  -  1Pall Sigurdsson
10Jakob Saevar Sigurdsson+  -  -Tjorvi Schioth
11Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
12Ingi Tandri TraustasonAG  -  AGGisli Hrafnkelsson
13Pall Andrason1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
 Sveinn Gauti Einarsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1FMSigurdur Sigfusson2324Hellir3
2GMHenrik Danielsen2526Haukar3
3 Einar Hjalti Jensson2223TG3
4 Johann Ragnarsson2157TG2
5 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn2
6 Omar Salama2212Hellir2
7 Siguringi Sigurjonsson1895KR2
8 Baldur Helgi Moller2076TG2
9 Stefan Bergsson2097SA2
  Kjartan Gudmundsson2004TV2
11 Pall Sigurdsson1867TG2
12 Larus Knutsson2113TV2
13 Thorvardur Olafsson2177Haukar2
14 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
15 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
16 Oddgeir Ottesen1822Haukar1
17 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR1
18 Svanberg Mar Palsson1751TG1
19 Kjartan Masson1715S.Aust1
20 Dagur Kjartansson1310Hellir1
21 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
22 Pall Andrason1532TR1
23 Tjorvi Schioth0Haukar1
24 Sveinn Gauti Einarsson1285TG1
25 Ingi Tandri Traustason1774Haukar˝
26 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR0



Röđun 4. umferđar (mánudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Henrik Danielsen-Sigurdur Sigfusson
2Einar Hjalti Jensson-Omar Salama
3Thorvardur Olafsson-Baldur Helgi Moller
4Johann Ragnarsson-Kjartan Gudmundsson
5Larus Knutsson-Siguringi Sigurjonsson
6Pall Sigurdsson-Stefan Bergsson
7Jakob Saevar Sigurdsson-Bjarni Jens Kristinsson
8Svanberg Mar Palsson-Sigridur Bjorg Helgadottir
9Gudmundur Kristinn Lee-Oddgeir Ottesen
10Sveinn Gauti Einarsson-Kjartan Masson
11Eirikur Orn Brynjarsson-Pall Andrason
12Dagur Kjartansson-Ingi Tandri Traustason
13Gisli Hrafnkelsson-Tjorvi Schioth
 Birkir Karl Sigurdsson-  -Bye

 


Vel heppnađ unglingmót í Bolungarvík

NóaSíríusarmót TBSem lokapunktur á velheppnađri skákkennslu hjá Davíđ Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Ţorfinnssonar forseta Skáksambandsins, ţá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóđina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.

Mjög fín mćting var og komu mćttu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirđi og Flateyri til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi:

8.-10. bekkur

 1. Jakub Kozlowski 9.b,                                5.5
 2. Jakub Szudrawski 10.b,                              5.5  
 3. Wannawat Khansanthai 10.b,                          5  

 
5.-7.bekkur

 1. Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b,                      5
 2. Dađi Arnarsson 7.b,                                 4.5       
 3. Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk,                3.5

 
1.-4 bekkur
           
 1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b,                       2                                    
 2. Alastair Kristinn Rendall 4.b,                     2      
 3. Ađalsteinn Stefánsson 2.b,                         1.5

Í lokin voru allir ţátttakendur leystir út međ gjöfum frá Nóa Síríus.

Heildarúrlit og myndir frá mótinu má finna á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur

 


Ólafur sigrađi á sjö mínútna móti

Skákfélag Akureyrar held kveđjumót fyrir Ţór Valtýssonar í gćr, en hann er ađ flytja úr bćnum á nćstunni. Ţór hefur veriđ mjög virkur hjá Skákfélagi Akureyrar ţau fjörutíu ár sem hann hefur búiđ á Akureyri. Hefur veriđ í stjórn SA í 17 ár og ţar af veriđ formađur félagsins í sjö ár, og gegnt stöđu varaformanns, gjaldkera og ritara. Auk ţess á ţessum tíma hefur hann annast skákkennslu bćđi hjá félaginu og í skólum.  Ţór varđ skákmeistari Akureyrar 2003, hefur fimm sinnum orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar og tvisvar skákmeistari Norđlendinga.

Á ţessu 7 mínútna móti voru gefin ţrjú stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.

Lokastađan:

  • 1. Ólafur Kristjánsson                        21 stig af 27.
  • 2. Ţór Valtýsson                     20
  • 3. Sigurđur Arnarson              18
  • 4. Sigurđur Eiríksson              18
  • 5. Gylfi Ţórhallsson               16
  • 6. Haki Jóhannesson              16
  • 7. Tómas Veigar Sigurđarson 16
  • 8. Mikael Jóhann Karlsson     14
  • 9. Haukur Jónsson                  13
  • 10. Sveinbjörn Sigurđsson     13
  • 11. Ari Friđfinnsson               12
  • 12. Hreinn Hrafnsson             12
  • 13. Ulker Gasanova               11
  • 14. Hersteinn Heiđarsson       10
  • 15. Hjörtur Snćr Jónsson       9
  • 16. Hugi Hlynsson                 7
  • 17. Birkir Freyr Hauksson      6

Tefldar voru níu umferđir eftir Monrad-kerfi. Skákfélag Akureyrar ţakkar Ţór Valtýssyni fyrir hans störf hjá félaginu og mikla rćkt viđ skákina hér í bćnum. En ţađ má búast viđ ađ hann heimsćki höfuđstađ Norđurlands og taki ţátt í mótum félagsins um ókomin ár. Skákfélagiđ óskar honum góđs gengis og velfarnađar á nýjum vettvangi.


Úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga frestađ

Úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, sem átti ađ fara í kvöld á milli Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Bolungarvíkur hefur veriđ frestađ ţar sem ekki hefur veriđ flugfćrt til Ísafjarđar seinni partinn.  Ný dagsetning hefur ekki veriđ ákveđin.

Eddu-pistill

Nýjan pistil frá Eddu Sveinsdóttir fararstjóra á EM ungmenna ţar sem fjallađ er um fjórđu umferđ má nú finna á bloggsíđu hennar. Međal umfjöllunarefna eru skák, kirkjur, gym og ís!

Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti

Fyrsta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í kvöld í Skákhöll TR.  Alls tóku 11 ţátt og var keppnin ćsispennandi en úrslit réđust ekki fyrr en í 7. og síđustu umferđ ţegar hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, skaust upp í efsta sćtiđ ásamt Jon Olav Fivelstad eftir sigur á Sigurlaugu R Friđţjófsdóttur.  Kristján Örn varđ svo efstur á stigum.  Björn Jónsson leiddi lengi vel en missti flugiđ undir lokin og slćmt tap gegn Magnúsi Kristinssyni í lokaumferđinni gerđi út um sigurvonir hans.

Á ýmsu gekk í skákunum ađ vanda ţegar hrađskák á í hlut en líklega verđur atvik í skák Óttars Felix og Ólafs S Ásgrímssonar seint slegiđ en ţá reyndi Ólafur afar frumlegt bragđ til ađ rugla Óttar í ríminu.  Um miđbik skákarinnar ćtlađi Ólafur ađ drepa biskup Óttars međ sínum biskup en tók sinn út af borđinu og lagđi biskup Óttars niđur á nýjan reit í stađinn.  Ţetta virtist rugla Óttar í ríminu, sem hugsađi í lengri tíma og virtist ekkert skilja í ţessu nýja bragđi.  Ađ lokum segir hann ţó viđ Ólaf ađ ţetta geti varla talist leikur og Ólafur gaf skákina í kjölfariđ.  Hrađskákin getur sannarlega veriđ skrautleg!

Úrslit urđu annars eftirfarandi:

  • 1. Kristján Örn Elíasson 5.5 v af 7 22 stig
  • 2. Jon Olav Fivelstad 5.5 v 21,5 stig
  • 3-4. Björn Jónsson, Magnús Kristinsson 5 v
  • 5. Ţórir Benediktsson 4,5 v
  • 6. Sigurjón Haraldsson 3,5 v
  • 7-9. Óttar Felix Hauksson, Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, Elsa María Kristínardóttir 3 v
  • 10-11. Ólafur Ásgrímsson, Hjálmar Sigvaldason 2 v

Stjórn TR ţakkar fyrir ánćgjulegt mót og hvetur skákáhugamen til ađ mćta á nćsta mót, fimmtudaginn 25. september.


Sex skákmenn efstir og jafnir á Skáţingi Garđabćjar

Stefán Bergsson - svalasti keppandinnSex skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld.   Ţađ eru Einar Hjalti Jensson, Henrik Danielsen, Sigurđur Dađi Sigfússon, Omar Salama, Jóhann H. Ragnarsson og Stefán Bergsson.  Úrslit voru afar hefđbundin í 2. umferđ ţađ er ađ hinir stigahćrri unnu iđulega.  Ţó má nefna ađ Guđmundur Kristinn Lee sigrađi Inga Tandra Traustason.   

Úrslit 2. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Henrik Danielsen1  -  0Kjartan Gudmundsson
2Baldur Helgi Moller0  -  1Sigurdur Sigfusson
3Einar Hjalti Jensson1  -  0Siguringi Sigurjonsson
4Bjarni Jens Kristinsson0  -  1Omar Salama
5Pall Sigurdsson0  -  1Johann Ragnarsson
6Tjorvi Schioth0  -  1Stefan Bergsson
7Larus Knutsson1  -  0Kjartan Masson
8Thorvardur Olafsson1  -  0Sigridur Bjorg Helgadottir
9Gisli Hrafnkelsson0  -  1Jakob Saevar Sigurdsson
10Oddgeir Ottesen1  -  0Pall Andrason
11Gudmundur Kristinn Lee1  -  0Ingi Tandri Traustason
12Svanberg Mar Palsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
13Eirikur Orn Brynjarsson1  -  0Sveinn Gauti Einarsson
 Dagur Kjartansson1  -  -Bye


Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Einar Hjalti Jensson2223TG2
2GMHenrik Danielsen2526Haukar2
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir2
  Omar Salama2212Hellir2
  Johann Ragnarsson2157TG2
6 Stefan Bergsson2097SA2
7 Larus Knutsson2113TV
8 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn1
9 Baldur Helgi Moller2076TG1
  Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir1
  Pall Sigurdsson1867TG1
  Oddgeir Ottesen1822Haukar1
  Svanberg Mar Palsson1751TG1
  Eirikur Orn Brynjarsson1664TR1
15 Kjartan Gudmundsson2004TV1
  Siguringi Sigurjonsson1895KR1
17 Tjorvi Schioth0Haukar1
18 Kjartan Masson1715S.Aust1
19 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
20 Thorvardur Olafsson2177Haukar1
21 Dagur Kjartansson1310Hellir1
22 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir˝
23 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar0
24 Ingi Tandri Traustason1774Haukar0
25 Pall Andrason1532TR0
  Birkir Karl Sigurdsson1325TR0
  Sveinn Gauti Einarsson1285TG0

 

Röđun 3. umferđar (föstudagur kl.  19:30):

 

 

Bo.NameRes.Name
1Omar Salama-Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson-Johann Ragnarsson
3Stefan Bergsson-Einar Hjalti Jensson
4Bjarni Jens Kristinsson-Larus Knutsson
5Oddgeir Ottesen-Thorvardur Olafsson
6Kjartan Masson-Baldur Helgi Moller
7Kjartan Gudmundsson-Svanberg Mar Palsson
8Siguringi Sigurjonsson-Eirikur Orn Brynjarsson
9Dagur Kjartansson-Pall Sigurdsson
10Jakob Saevar Sigurdsson-Tjorvi Schioth
11Sigridur Bjorg Helgadottir-Gudmundur Kristinn Lee
12Ingi Tandri Traustason-Gisli Hrafnkelsson
13Pall Andrason-Birkir Karl Sigurdsson
 Sveinn Gauti Einarsson-  -Bye

 


Nýr pistill frá Eddu

Nýjan pistil frá Eddu Sveinsdóttir fararstjóra á EM ungmenna má nú finna á bloggsíđu hennar. 

Úrslitaviđureign Bola og TR fer fram á morgun

Úrslitaviđureign Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á morgun föstudag á Bolungarvík.  Liđ félaganna skipa:

TR
  • 1. Stefán Krisjánsson
  • 2. Arnar Gunnarsson
  • 3. Guđmundur Kjartansson
  • 4. Bergsteinn Einarsson
  • 5. Júlíus Friđjónsso
  • 6. Kristján Örn Elíasson
  • Liđsstjóri og varamađur:  Óttar Felix Hauksson

 

TB

  • 1. Jón L Árnason
  • 2. Jón Viktor Gunnarsson
  • 3. Bragi Ţorfinnsson
  • 4. Dagur Arngrímsson
  • 5. Guđmundur Gíslason
  • 6. Magnús Pálmi Örnólfsson
  • 7. Halldór Grétar Einarsson
  • 8. Árni Ármann Árnason
  • 9. Unnsteinn Sigurjónsson
  • 10. Magnús Sigurjónsson
  • Liđsstjóri:  Guđmundur Dađason

 


Fimmtudagsmót TR hefjast í kvöld kl. 19.30

Taflfélag ReykavíkurTefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og er teflt í Skákhöll TR, Faxafeni 12.  Húsiđ opnar kl. 19.10.

Ţátttökugjald er kr 500 en ókeypis fyrir 15 ára og yngri og bođiđ verđur upp á léttar veitingar án endurgjalds.  Mótin eru opin öllum.  Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótanna má finna á vef Taflfélags Reykjavíkur, http://taflfelag.is/?c=frettir&id=394&lid=&pid=

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöllinni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8780009

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband