Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
20.9.2008 | 07:55
Sigurđur Dađi, Henrik og Einar Hjalti efstir í Garđabć
FIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2526) og Einar Hjalti Jensson (2223) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í gćrkvöldi. Lítiđ var um óvćnt úrslit og almennt hinir stigahćrri ţá stigalćgri.
Úrslit 3. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Omar Salama | 0 - 1 | Henrik Danielsen |
2 | Sigurdur Sigfusson | 1 - 0 | Johann Ragnarsson |
3 | Stefan Bergsson | 0 - 1 | Einar Hjalti Jensson |
4 | Bjarni Jens Kristinsson | AG - AG | Larus Knutsson |
5 | Oddgeir Ottesen | 0 - 1 | Thorvardur Olafsson |
6 | Kjartan Masson | 0 - 1 | Baldur Helgi Moller |
7 | Kjartan Gudmundsson | 1 - 0 | Svanberg Mar Palsson |
8 | Siguringi Sigurjonsson | 1 - 0 | Eirikur Orn Brynjarsson |
9 | Dagur Kjartansson | 0 - 1 | Pall Sigurdsson |
10 | Jakob Saevar Sigurdsson | + - - | Tjorvi Schioth |
11 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1 - 0 | Gudmundur Kristinn Lee |
12 | Ingi Tandri Traustason | AG - AG | Gisli Hrafnkelsson |
13 | Pall Andrason | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
Sveinn Gauti Einarsson | 1 - - | Bye |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2324 | Hellir | 3 |
2 | GM | Henrik Danielsen | 2526 | Haukar | 3 |
3 | Einar Hjalti Jensson | 2223 | TG | 3 | |
4 | Johann Ragnarsson | 2157 | TG | 2 | |
5 | Jakob Saevar Sigurdsson | 1860 | Godinn | 2 | |
6 | Omar Salama | 2212 | Hellir | 2 | |
7 | Siguringi Sigurjonsson | 1895 | KR | 2 | |
8 | Baldur Helgi Moller | 2076 | TG | 2 | |
9 | Stefan Bergsson | 2097 | SA | 2 | |
Kjartan Gudmundsson | 2004 | TV | 2 | ||
11 | Pall Sigurdsson | 1867 | TG | 2 | |
12 | Larus Knutsson | 2113 | TV | 2 | |
13 | Thorvardur Olafsson | 2177 | Haukar | 2 | |
14 | Bjarni Jens Kristinsson | 1912 | Hellir | 1˝ | |
15 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | Fjölnir | 1˝ | |
16 | Oddgeir Ottesen | 1822 | Haukar | 1 | |
17 | Eirikur Orn Brynjarsson | 1664 | TR | 1 | |
18 | Svanberg Mar Palsson | 1751 | TG | 1 | |
19 | Kjartan Masson | 1715 | S.Aust | 1 | |
20 | Dagur Kjartansson | 1310 | Hellir | 1 | |
21 | Gudmundur Kristinn Lee | 1465 | Hellir | 1 | |
22 | Pall Andrason | 1532 | TR | 1 | |
23 | Tjorvi Schioth | 0 | Haukar | 1 | |
24 | Sveinn Gauti Einarsson | 1285 | TG | 1 | |
25 | Ingi Tandri Traustason | 1774 | Haukar | ˝ | |
26 | Gisli Hrafnkelsson | 1575 | Haukar | ˝ | |
27 | Birkir Karl Sigurdsson | 1325 | TR | 0 |
Röđun 4. umferđar (mánudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Henrik Danielsen | - | Sigurdur Sigfusson |
2 | Einar Hjalti Jensson | - | Omar Salama |
3 | Thorvardur Olafsson | - | Baldur Helgi Moller |
4 | Johann Ragnarsson | - | Kjartan Gudmundsson |
5 | Larus Knutsson | - | Siguringi Sigurjonsson |
6 | Pall Sigurdsson | - | Stefan Bergsson |
7 | Jakob Saevar Sigurdsson | - | Bjarni Jens Kristinsson |
8 | Svanberg Mar Palsson | - | Sigridur Bjorg Helgadottir |
9 | Gudmundur Kristinn Lee | - | Oddgeir Ottesen |
10 | Sveinn Gauti Einarsson | - | Kjartan Masson |
11 | Eirikur Orn Brynjarsson | - | Pall Andrason |
12 | Dagur Kjartansson | - | Ingi Tandri Traustason |
13 | Gisli Hrafnkelsson | - | Tjorvi Schioth |
Birkir Karl Sigurdsson | - - | Bye |
19.9.2008 | 22:40
Vel heppnađ unglingmót í Bolungarvík
Sem lokapunktur á velheppnađri skákkennslu hjá Davíđ Kjartanssyni verkefnastjóra "Skák í skólana" og Björns Ţorfinnssonar forseta Skáksambandsins, ţá var efnt til skákmóts fyrir yngstu kynslóđina í Grunnskólanum í Bolungarvík í dag.
Mjög fín mćting var og komu mćttu 30 krakkar frá Bolungarvík, Ísafirđi og Flateyri til leiks. Úrslit urđu eftirfarandi:
8.-10. bekkur
1. Jakub Kozlowski 9.b, 5.5
2. Jakub Szudrawski 10.b, 5.5
3. Wannawat Khansanthai 10.b, 5
5.-7.bekkur
1. Ingólfur Dađi Guđvarđarson 7.b, 5
2. Dađi Arnarsson 7.b, 4.5
3. Sigurđur Bjarni Benediktsson 7.bekk, 3.5
1.-4 bekkur
1.Erna Kristín Elíasdóttir 3.b, 2
2. Alastair Kristinn Rendall 4.b, 2
3. Ađalsteinn Stefánsson 2.b, 1.5
Heildarúrlit og myndir frá mótinu má finna á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur.
19.9.2008 | 18:21
Ólafur sigrađi á sjö mínútna móti
Skákfélag Akureyrar held kveđjumót fyrir Ţór Valtýssonar í gćr, en hann er ađ flytja úr bćnum á nćstunni. Ţór hefur veriđ mjög virkur hjá Skákfélagi Akureyrar ţau fjörutíu ár sem hann hefur búiđ á Akureyri. Hefur veriđ í stjórn SA í 17 ár og ţar af veriđ formađur félagsins í sjö ár, og gegnt stöđu varaformanns, gjaldkera og ritara. Auk ţess á ţessum tíma hefur hann annast skákkennslu bćđi hjá félaginu og í skólum. Ţór varđ skákmeistari Akureyrar 2003, hefur fimm sinnum orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar og tvisvar skákmeistari Norđlendinga.
Á ţessu 7 mínútna móti voru gefin ţrjú stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.
Lokastađan:
- 1. Ólafur Kristjánsson 21 stig af 27.
- 2. Ţór Valtýsson 20
- 3. Sigurđur Arnarson 18
- 4. Sigurđur Eiríksson 18
- 5. Gylfi Ţórhallsson 16
- 6. Haki Jóhannesson 16
- 7. Tómas Veigar Sigurđarson 16
- 8. Mikael Jóhann Karlsson 14
- 9. Haukur Jónsson 13
- 10. Sveinbjörn Sigurđsson 13
- 11. Ari Friđfinnsson 12
- 12. Hreinn Hrafnsson 12
- 13. Ulker Gasanova 11
- 14. Hersteinn Heiđarsson 10
- 15. Hjörtur Snćr Jónsson 9
- 16. Hugi Hlynsson 7
- 17. Birkir Freyr Hauksson 6
Tefldar voru níu umferđir eftir Monrad-kerfi. Skákfélag Akureyrar ţakkar Ţór Valtýssyni fyrir hans störf hjá félaginu og mikla rćkt viđ skákina hér í bćnum. En ţađ má búast viđ ađ hann heimsćki höfuđstađ Norđurlands og taki ţátt í mótum félagsins um ókomin ár. Skákfélagiđ óskar honum góđs gengis og velfarnađar á nýjum vettvangi.
19.9.2008 | 16:40
Úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga frestađ
19.9.2008 | 15:05
Eddu-pistill
19.9.2008 | 15:04
Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti
Fyrsta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í kvöld í Skákhöll TR. Alls tóku 11 ţátt og var keppnin ćsispennandi en úrslit réđust ekki fyrr en í 7. og síđustu umferđ ţegar hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, skaust upp í efsta sćtiđ ásamt Jon Olav Fivelstad eftir sigur á Sigurlaugu R Friđţjófsdóttur. Kristján Örn varđ svo efstur á stigum. Björn Jónsson leiddi lengi vel en missti flugiđ undir lokin og slćmt tap gegn Magnúsi Kristinssyni í lokaumferđinni gerđi út um sigurvonir hans.
Á ýmsu gekk í skákunum ađ vanda ţegar hrađskák á í hlut en líklega verđur atvik í skák Óttars Felix og Ólafs S Ásgrímssonar seint slegiđ en ţá reyndi Ólafur afar frumlegt bragđ til ađ rugla Óttar í ríminu. Um miđbik skákarinnar ćtlađi Ólafur ađ drepa biskup Óttars međ sínum biskup en tók sinn út af borđinu og lagđi biskup Óttars niđur á nýjan reit í stađinn. Ţetta virtist rugla Óttar í ríminu, sem hugsađi í lengri tíma og virtist ekkert skilja í ţessu nýja bragđi. Ađ lokum segir hann ţó viđ Ólaf ađ ţetta geti varla talist leikur og Ólafur gaf skákina í kjölfariđ. Hrađskákin getur sannarlega veriđ skrautleg!
Úrslit urđu annars eftirfarandi:
- 1. Kristján Örn Elíasson 5.5 v af 7 22 stig
- 2. Jon Olav Fivelstad 5.5 v 21,5 stig
- 3-4. Björn Jónsson, Magnús Kristinsson 5 v
- 5. Ţórir Benediktsson 4,5 v
- 6. Sigurjón Haraldsson 3,5 v
- 7-9. Óttar Felix Hauksson, Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, Elsa María Kristínardóttir 3 v
- 10-11. Ólafur Ásgrímsson, Hjálmar Sigvaldason 2 v
Stjórn TR ţakkar fyrir ánćgjulegt mót og hvetur skákáhugamen til ađ mćta á nćsta mót, fimmtudaginn 25. september.
19.9.2008 | 00:43
Sex skákmenn efstir og jafnir á Skáţingi Garđabćjar
Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld. Ţađ eru Einar Hjalti Jensson, Henrik Danielsen, Sigurđur Dađi Sigfússon, Omar Salama, Jóhann H. Ragnarsson og Stefán Bergsson. Úrslit voru afar hefđbundin í 2. umferđ ţađ er ađ hinir stigahćrri unnu iđulega. Ţó má nefna ađ Guđmundur Kristinn Lee sigrađi Inga Tandra Traustason.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Henrik Danielsen | 1 - 0 | Kjartan Gudmundsson |
2 | Baldur Helgi Moller | 0 - 1 | Sigurdur Sigfusson |
3 | Einar Hjalti Jensson | 1 - 0 | Siguringi Sigurjonsson |
4 | Bjarni Jens Kristinsson | 0 - 1 | Omar Salama |
5 | Pall Sigurdsson | 0 - 1 | Johann Ragnarsson |
6 | Tjorvi Schioth | 0 - 1 | Stefan Bergsson |
7 | Larus Knutsson | 1 - 0 | Kjartan Masson |
8 | Thorvardur Olafsson | 1 - 0 | Sigridur Bjorg Helgadottir |
9 | Gisli Hrafnkelsson | 0 - 1 | Jakob Saevar Sigurdsson |
10 | Oddgeir Ottesen | 1 - 0 | Pall Andrason |
11 | Gudmundur Kristinn Lee | 1 - 0 | Ingi Tandri Traustason |
12 | Svanberg Mar Palsson | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
13 | Eirikur Orn Brynjarsson | 1 - 0 | Sveinn Gauti Einarsson |
Dagur Kjartansson | 1 - - | Bye |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | Einar Hjalti Jensson | 2223 | TG | 2 | |
2 | GM | Henrik Danielsen | 2526 | Haukar | 2 |
3 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2324 | Hellir | 2 |
Omar Salama | 2212 | Hellir | 2 | ||
Johann Ragnarsson | 2157 | TG | 2 | ||
6 | Stefan Bergsson | 2097 | SA | 2 | |
7 | Larus Knutsson | 2113 | TV | 1˝ | |
8 | Jakob Saevar Sigurdsson | 1860 | Godinn | 1 | |
9 | Baldur Helgi Moller | 2076 | TG | 1 | |
Bjarni Jens Kristinsson | 1912 | Hellir | 1 | ||
Pall Sigurdsson | 1867 | TG | 1 | ||
Oddgeir Ottesen | 1822 | Haukar | 1 | ||
Svanberg Mar Palsson | 1751 | TG | 1 | ||
Eirikur Orn Brynjarsson | 1664 | TR | 1 | ||
15 | Kjartan Gudmundsson | 2004 | TV | 1 | |
Siguringi Sigurjonsson | 1895 | KR | 1 | ||
17 | Tjorvi Schioth | 0 | Haukar | 1 | |
18 | Kjartan Masson | 1715 | S.Aust | 1 | |
19 | Gudmundur Kristinn Lee | 1465 | Hellir | 1 | |
20 | Thorvardur Olafsson | 2177 | Haukar | 1 | |
21 | Dagur Kjartansson | 1310 | Hellir | 1 | |
22 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | Fjölnir | ˝ | |
23 | Gisli Hrafnkelsson | 1575 | Haukar | 0 | |
24 | Ingi Tandri Traustason | 1774 | Haukar | 0 | |
25 | Pall Andrason | 1532 | TR | 0 | |
Birkir Karl Sigurdsson | 1325 | TR | 0 | ||
Sveinn Gauti Einarsson | 1285 | TG | 0 |
Röđun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Omar Salama | - | Henrik Danielsen |
2 | Sigurdur Sigfusson | - | Johann Ragnarsson |
3 | Stefan Bergsson | - | Einar Hjalti Jensson |
4 | Bjarni Jens Kristinsson | - | Larus Knutsson |
5 | Oddgeir Ottesen | - | Thorvardur Olafsson |
6 | Kjartan Masson | - | Baldur Helgi Moller |
7 | Kjartan Gudmundsson | - | Svanberg Mar Palsson |
8 | Siguringi Sigurjonsson | - | Eirikur Orn Brynjarsson |
9 | Dagur Kjartansson | - | Pall Sigurdsson |
10 | Jakob Saevar Sigurdsson | - | Tjorvi Schioth |
11 | Sigridur Bjorg Helgadottir | - | Gudmundur Kristinn Lee |
12 | Ingi Tandri Traustason | - | Gisli Hrafnkelsson |
13 | Pall Andrason | - | Birkir Karl Sigurdsson |
Sveinn Gauti Einarsson | - - | Bye |
18.9.2008 | 19:03
Nýr pistill frá Eddu
18.9.2008 | 13:46
Úrslitaviđureign Bola og TR fer fram á morgun
Úrslitaviđureign Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á morgun föstudag á Bolungarvík. Liđ félaganna skipa:
TR- 1. Stefán Krisjánsson
- 2. Arnar Gunnarsson
- 3. Guđmundur Kjartansson
- 4. Bergsteinn Einarsson
- 5. Júlíus Friđjónsso
- 6. Kristján Örn Elíasson
- Liđsstjóri og varamađur: Óttar Felix Hauksson
TB
- 1. Jón L Árnason
- 2. Jón Viktor Gunnarsson
- 3. Bragi Ţorfinnsson
- 4. Dagur Arngrímsson
- 5. Guđmundur Gíslason
- 6. Magnús Pálmi Örnólfsson
- 7. Halldór Grétar Einarsson
- 8. Árni Ármann Árnason
- 9. Unnsteinn Sigurjónsson
- 10. Magnús Sigurjónsson
- Liđsstjóri: Guđmundur Dađason
18.9.2008 | 07:55
Fimmtudagsmót TR hefjast í kvöld kl. 19.30

Ţátttökugjald er kr 500 en ókeypis fyrir 15 ára og yngri og bođiđ verđur upp á léttar veitingar án endurgjalds. Mótin eru opin öllum. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótanna má finna á vef Taflfélags Reykjavíkur, http://taflfelag.is/?c=frettir&id=394&lid=&pid=
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöllinni.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 7
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 286
- Frá upphafi: 8780009
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar