Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Fimmtudagsćfing hjá TR nćstkomandi fimmtudagskvöld

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Óvćnt aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegara kvöldsins en ţau verđa í bođi á fyrstu ćfingu hvers mánađar í allan vetur.

Stjórn TR hvetur alla áhugasama til ađ mćta og nýta tćkifćriđ til ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga.


Einar Hjalti óvćntur sigurvegari á Skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti skákmeistari GarđabćjarŢađ urđu miklar sviptingar í sjöundu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkvöldi.  Fyrir hana voru ţeir Henrik Danielsen og Sigurđur Dađi efstir.  Ţeir töpuđu hins vegar báđir.  Henrik fyrir Ţorvarđi F. Ólafssyni og Sigurđi Dađi fyrir Omari Salama.  Á međan sigrađi Einar Hjalti Jensson, sem var ţriđji fyrir umferđina, Baldur H. Möller og kom efstur í mark og er bćđi skákmeistari Garđabćjar og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar.  Sigríđur Björg Helgadóttir hélt áfram ađ standa sig vel og vann Jakob Sćvar Sigurđsson og varđ í 2.-6. sćti ásamt ţeim Henriki, Sigurđi Dađa, Ţorvarđi og Omar.

Myndir frá mótinu (Helgi Árnason fćr ţakkir fyrir ađ hafa sent ţćr!): http://www.skak.blog.is/album/skakting_gardabajar_2008/

Úrslit sjöundu umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Thorvardur Olafsson1  -  0Henrik Danielsen
2Omar Salama1  -  0Sigurdur Sigfusson
3Baldur Helgi Moller0  -  1Einar Hjalti Jensson
4Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Jakob Saevar Sigurdsson
5Johann Ragnarsson0  -  1Oddgeir Ottesen
6Kjartan Gudmundsson˝  -  ˝Stefan Bergsson
7Kjartan Masson1  -  0Siguringi Sigurjonsson
8Pall Sigurdsson˝  -  ˝Larus Knutsson
9Svanberg Mar Palsson˝  -  ˝Pall Andrason
10Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Eirikur Orn Brynjarsson
11Gudmundur Kristinn Lee˝  -  ˝Dagur Kjartansson
12Tjorvi Schioth1  -  0Sveinn Gauti Einarsson
13Ingi Tandri Traustason1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
 Gisli Hrafnkelsson1  -  -Bye

 
Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1 Einar Hjalti Jensson2223TG23
2GMHenrik Danielsen2526Haukar524˝
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir524
4 Thorvardur Olafsson2177Haukar523
5 Omar Salama2212Hellir522˝
6 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir518˝
7 Oddgeir Ottesen1822Haukar21
8 Kjartan Masson1715S.Aust20
9 Baldur Helgi Moller2076TG425
10 Stefan Bergsson2097SA422
11 Kjartan Gudmundsson2004TV418˝
12 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn22˝
13 Larus Knutsson2113TV22
14 Johann Ragnarsson2157TG22
15 Svanberg Mar Palsson1751TG20˝
16 Pall Sigurdsson1867TG18
17 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir16˝
18 Siguringi Sigurjonsson1895KR323˝
19 Pall Andrason1532TR317˝
20 Ingi Tandri Traustason1774Haukar317
21 Dagur Kjartansson1310Hellir316
22 Tjorvi Schioth0Haukar314˝
23 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir20
24 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR17˝
25 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar17
26 Sveinn Gauti Einarsson1285TG216˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR116


Stigaárangur (FIDE-stig):

 

No.NameIRtgW-WeRtg+/-Rp
1Danielsen, Henrik2526-1,04-10,42283
2Sigfusson, Sigurdur23240,162,42283
3Jensson, Einar Hjalti22231,3520,32359
4Salama, Omar22120,7811,72264
5Olafsson, Thorvardur21770,7711,62086
6Ragnarsson, Johann2157-1,98-29,71822
7Knutsson, Larus2113-1,75-26,31886
8Bergsson, Stefan2097-1,17-17,61870
9Moller, Baldur Helgi20760,6817,02135
10Gudmundsson, Kjartan20040,487,22046
11Kristinsson, Bjarni Jens1912-0,27-4,11723
12Sigurjonsson, Siguringi18950,5714,31866
13Sigurdsson, Pall1867-0,20-3,01816
14Sigurdsson, Jakob Saevar1860-0,28-4,21932
15Ottesen, Oddgeir18221,3634,01980
16Traustason, Ingi Tandri1774-2,05-30,81576
17Palsson, Svanberg Mar1751-1,29-19,41602
18Masson, Kjartan0  1964
19Brynjarsson, Eirikur Orn1664-0,04-1,01651
20Helgadottir, Sigridur Bjorg15953,4151,22104
21Hrafnkelsson, Gisli0  1625
22Andrason, Pall15320,6015,01684
23Lee, Gudmundur Kristinn1465-0,09-2,31480
24Sigurdsson, Birkir Karl0  932
25Kjartansson, Dagur0  1594
26Einarsson, Sveinn Gauti0  1347
27Schioth, Tjorvi0  1446

 

 

 


Hjörleifur og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Jóhann Óli EiđssonŢriđja umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar lauk í gćrkveldi og eru ţeir Jóhann Óli Eiđsson og Hjörleifur Halldórsson efstir međ full hús.

 

 

 

 

 

Úrslit ţriđju umferđar: 
  • Tómas Veigar Sigurđarson (1855)   -  Mikael Jóhann Karlsson (1470)  1-0
  • Ulker Gasanova  (1415)                  -  Hjörtur Snćr Jónsson  (0)          1-0
  • Hjörleifur Halldórsson (1850)          - Haukur Jónsson (1525)               1-0
  • Hersteinn Heiđarsson (0)                 - Jóhann Óli Eiđsson (1585)           0-1
  • Sigurđur Arnarson (1920)                - Sveinn Arnarson (1775)              1-0

 

Frestuđ skák úr 2. umferđ.

  • Jóhann Óli Eiđsson              - Ulker Gasanova                1-0

 

Stađan:

  • 1.-2. Hjörleifur Halldórsson
  •         Jóhann Óli Eiđsson           3 v.
  • 3.-4. Sigurđur Arnarson
  •         Tómas Veigar Sigurđarson 2 v.
  • 5.-6. Mikael Jóhann Karlsson
  •         Ulker Gasanova                1,5 v.
  • 7.     Sveinn Arnarson               1 v. + fr.
  • 8.    Hersteinn Heiđarsson         0    + fr.
  • 9.-10. Hjörtur Snćr Jónsson
  •           Haukur Jónsson              0

Fjórđa umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19.30. Ţá tefla saman:

  • Jóhann Óli Eiđsson - Tómas Veigar Sigurđarson
  • Ulker Gasanova      -  Hersteinn Heiđarsson
  • Mikael Jóhann Karlsson - Sigurđur Arnarson
  • Sveinn Arnarson     -  Hjörleifur Halldórsson
  • Hjörtur Snćr Jónsson - Haukur Jónsson
Heimasíđa SA

 

 


Henrik býđur á upp skákkennslu - líka á Netinu

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen býđur skákáhugamönnum upp á skákkennslu.  Henrik býđur upp á einkakennslu og er verđiđ 3.000 k. á klukkustund. Skákkennslan er bćđi bođi mađur á mann en einnig geta landsbyggđarmenn notfćrt sér bođ Henriks en hann býđur jafnframt upp á kennslu í gegnum netiđ.   

Tilvaliđ fyrir skákmenn sem vilja bćta sig en Henrik hefur gott orđ á sér sem skákkennari!

Áhugasamir geta haft samband viđ Henrik í netfangiđ:  hdanielsen@simnet.is

 


 


Atvköld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Tilvalin upphitun til liđka puttana fyrir Íslandsmót skákfélaga!

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


TR hrađskákmeistari taflfélaga

Hradskakmeistarar Taflfélags ReykjavíkurSveit Íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur sigrađi skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur 40˝-31˝ í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í félagsheimili TR í dag.  Ţetta er sjötti sigur TR í ţessari 14 gömlu keppni og ţar af ţriđji sigurinn í röđ.

.hmmessage P { margin:0px; padding:0px } body.hmmessage { FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY:Tahoma } Skipan sveitanna og árangur var eftirfarandi:

Taflfélag Reykjavíkur

1. Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v af 12
2. Stefán Kristjánsson 6,5 v af 12
3. Arnar E. Gunnarsson 9 v af 12
4. Snorri G. Bergsson 6,5 v af 12
5. Guđmundur Kjartansson 4,5 v af 12
6. Bergsteinn Einarsson 0 v af 3
7. Helgi Áss Grétarsson 4,5 v af 8
8. Dađi Ómarsson 1 v af 1

Taflfélag Bolungarvíkur

1. Jón L. Árnason 7 v af 12
2. Jón V. Gunnarsson 8 v af 12
3. Bragi Ţorfinnsson 6,5 v af 12
4. Dagur Arngrímsson 3,5 v af 11
5. Guđmundur Gíslason 4 v af 11
6. Elvar Guđmundsson 2,5 v af 6
7. Halldór G. Einarsson 0 v af 3
8. Magnús P. Örnólfsson 0 v af 4

Myndir frá viđureigninnni munu birtast innan tíđar á vef Taflfélags Reykjavíkur www.taflfelag.is


TR og Bolungarvík mćtast í úrslitum í dag

Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga í dag.  Viđureignin fer fram í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og hefst kl. 13 og má gera ráđ fyrir ađ hún standi til 16.    Áhorfendur hvattir til ađ fjölmenna en án efa verđa ljúfar kaffiveitingar í bođi fyrir gesti og gangandi!

 

 


Henrik býđur upp á skákkennslu

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen býđur skákáhugamönnum upp á skákkennslu.  Henrik býđur upp á einkakennslu og er verđiđ 3.000 k. á klukkustund.  Tilvaliđ fyrir skákmenn sem vilja bćta sig en Henrik hefur gott orđ á sér sem skákkennari!

Áhugasamir geta haft samband viđ Henrik í netfangiđ:  hdanielsen@simnet.is

 


 


Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Tilvalin upphitun til liđka puttana fyrir Íslandsmót skákfélaga!

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Henrik og Sigurđur Dađi efstir á Skákţingi Garđabćjar

Sigurđur DađiStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) og FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í kvöld.  Henrik vann Baldur H. Möller (2076), sem hefur komiđ á óvart međ góđri frammistöđu en Sigurđur Dađi vann stórmeistarabanann Einar Hjalta Jensson (2223).  Einar er ţriđji međ 4˝ vinning.  

Hin unga og efnilega skákkona Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) heldur einnig áfram ađ standa sig vel og gerđi nú jafntefli viđ Stefán Bergsson (2097).

Úrslit 6. umferđar:

  

Bo.NameRes.Name
1Sigurdur Sigfusson1  -  0Einar Hjalti Jensson
2Henrik Danielsen1  -  0Baldur Helgi Moller
3Stefan Bergsson˝  -  ˝Sigridur Bjorg Helgadottir
4Larus Knutsson0  -  1Omar Salama
5Siguringi Sigurjonsson0  -  1Thorvardur Olafsson
6Jakob Saevar Sigurdsson˝  -  ˝Kjartan Gudmundsson
7Johann Ragnarsson+  -  -Pall Andrason
8Eirikur Orn Brynjarsson0  -  1Kjartan Masson
9Oddgeir Ottesen1  -  0Ingi Tandri Traustason
10Dagur Kjartansson˝  -  ˝Bjarni Jens Kristinsson
11Sveinn Gauti Einarsson0  -  1Svanberg Mar Palsson
12Gisli Hrafnkelsson0  -  1Pall Sigurdsson
13Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Tjorvi Schioth
 Gudmundur Kristinn Lee1  -  -Bye

 

Stađan:

Rank NameRtgClubPts
1GMHenrik Danielsen2526Haukar5
2FMSigurdur Sigfusson2324Hellir5
3 Einar Hjalti Jensson2223TG
4 Baldur Helgi Moller2076TG4
5 Omar Salama2212Hellir4
6 Thorvardur Olafsson2177Haukar4
7 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir4
8 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn
9 Johann Ragnarsson2157TG
10 Oddgeir Ottesen1822Haukar
11 Stefan Bergsson2097SA
12 Kjartan Masson1715S.Aust
13 Kjartan Gudmundsson2004TV
14 Siguringi Sigurjonsson1895KR3
15 Larus Knutsson2113TV3
16 Svanberg Mar Palsson1751TG3
17 Pall Sigurdsson1867TG3
18 Pall Andrason1532TR
19 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR
20 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
21 Dagur Kjartansson1310Hellir
22 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir2
23 Ingi Tandri Traustason1774Haukar2
24 Sveinn Gauti Einarsson1285TG2
25 Tjorvi Schioth0Haukar2
26 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR1

 

Röđun 7. umferđar (mánudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Thorvardur Olafsson-Henrik Danielsen
2Omar Salama-Sigurdur Sigfusson
3Baldur Helgi Moller-Einar Hjalti Jensson
4Sigridur Bjorg Helgadottir-Jakob Saevar Sigurdsson
5Johann Ragnarsson-Oddgeir Ottesen
6Kjartan Gudmundsson-Stefan Bergsson
7Kjartan Masson-Siguringi Sigurjonsson
8Pall Sigurdsson-Larus Knutsson
9Svanberg Mar Palsson-Pall Andrason
10Bjarni Jens Kristinsson-Eirikur Orn Brynjarsson
11Gudmundur Kristinn Lee-Dagur Kjartansson
12Tjorvi Schioth-Sveinn Gauti Einarsson
13Ingi Tandri Traustason-Birkir Karl Sigurdsson
 Gisli Hrafnkelsson1  -  -Bye

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8780705

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband