Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
6.12.2008 | 11:57
Gífurlegir yfirburđir Torfa á fimmtudagsmóti

Úrslit:
- 1. Torfi Leósson 9 v af 9
- 2-4. Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson 6 v
- 5. Sigurjón Haraldsson 5,5 v
- 6-9. Rafn Jónsson, Óttar Felix Hauksson, Kristján Örn Elíasson, Geir Guđbrandsson 5 v
- 10-12. Helgi Stefánsson, Ingi Tandri Traustason, Tjörvi Schiöth 4,5 v
- 13-16. Finnur Finnsson, Birkir Karl Sigurđsson, Benjamín Gísli Einarsson, Pétur Axel Pétursson 3 v
- 17. Dagur Kjartansson 2 v
- 18. Andri Gíslason 1 v
Nćsta mót fer fram nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30.
4.12.2008 | 10:08
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.
Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ
kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
3.12.2008 | 23:24
Gunnar atskákmeistari öđlinga
Gunnar Björnsson (2146) varđ í kvöld atskákmeistari öđlinga en hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum. Annar varđ Júlíus Friđjónsson (2234) međ 6˝ vinning og ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2219) međ 6 vinninga.
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | |
1 | Bjornsson Gunnar | ISL | 2146 | 2120 | 7,5 | |
2 | Fridjonsson Julius | ISL | 2234 | 2135 | 6,5 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2219 | 2210 | 6 |
4 | Runarsson Gunnar | ISL | 2114 | 1940 | 5,5 | |
5 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1961 | 1880 | 5 | |
6 | Valtysson Thor | ISL | 2115 | 2005 | 5 | |
7 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2129 | 2035 | 5 | |
8 | Loftsson Hrafn | ISL | 2242 | 2170 | 5 | |
9 | Benediktsson Frimann | ISL | 1966 | 1775 | 5 | |
10 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2185 | 2190 | 5 | |
11 | Isolfsson Eggert | ISL | 0 | 1865 | 5 | |
12 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1878 | 1775 | 5 | |
13 | Finnsson Gunnar | ISL | 0 | 1870 | 5 | |
14 | Sigurjonsson Johann O | ISL | 2181 | 2110 | 4,5 | |
15 | Hauksson Ottar Felix | ISL | 0 | 1835 | 3 | |
16 | Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1525 | 2 | |
17 | Johannesson Petur | ISL | 0 | 1205 | 1 |
3.12.2008 | 19:15
Friđrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Prag
Friđrik Ólafsson (2440) gerđi jafntefli viđ úkraínsku skákkonuna Anna Usenina (2496) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins ţar sem gamalreyndir skákkappar tefla viđ skákkonur. Friđrik hefur 1,5 vinning. Karpov (2651) vann Jana Jacková (2360) og náđi ţar ađ hefna ófaranna úr fyrstu umferđ en öđrum skákum er ólokiđ.
Skákirnar hefjast kl. 15 en skákirnar eru í beinni á netinu.
3.12.2008 | 18:11
Davíđ og Björn efstir á atskákmóti Reykjavíkur - Davíđ meistari
Davíđ Ólafsson og Björn Ţorfinnsson urđu jafnir og efstir međ 5 vinninga í sex skákum á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór á fullveldisdaginn 1. desember sl. Mótiđ var vel skipađ en fleiri tóku ţátt í mótinu en Atskákmóti Íslands ţrátt fyrir ađ verđlaun vćru sextán sinnum lćgri!
Mótiđ var mjög spennandi en fyrir síđustu umferđ áttu ţrír keppendur raunhćfa möguleika á sigri og tveir til viđbótar frćđilegan möguleika. Davíđ, Björn og Magnús Örn voru jafnir fyrir síđustu umferđ međ 4 vinninga en Björn og Magnús Örn mćttust.
Í lokaumferđinni og hafđi Björn betur. Á međan atti Davíđ kapp viđ Sigurđ Ingason og hafđi sigur. Ţeir Björn og Davíđ ţurftu ţví ađ heyja einvígi um titilinn. Í hrađskákeinvíginu unnu ţeir sína skákina hvor og stóđu ţćr viđureignir frekar stutt yfir. Í bráđabananum hafđi Davíđ loks sigur međ svörtu mönnunum. Davíđ Ólafsson er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2008 og í kaupbćti atskákmeistari Hellis 2008.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
- 1. Davíđ Ólafsson 5v/6 (2-1)
- 2. Björn Ţorfinnsson 5v (1-2)
- 3. Arnar Gunnarsson 4,5v
- 4. Magnús Örn Úlfarsson 4v
- 5. Rúnar Berg 4v
- 6. Patrekur Maron Magnússon 4v
- 7. Sigurbjörn Björnsson 3,5v
- 8. Gunnar Freyr Rúnarsson 3,5v
- 9. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5v
- 10. Ingi Tandri Traustason 3,5v
- 11. Sigurđur Ingason 3v
- 12. Vigfús Ó. Vigfússon 3v
- 13. Helgi Brynjarsson 3v
- 14. Erlingur Ţorsteinsson 3v
- 15. Dagur Kjartansson 3v
- 16. Björgvin Kristbergsson 3v
- 17. Dađi Magnússon 2,5v
- 18. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5v
- 19. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v
- 20. Örn Stefánsson 2v
- 21. Ögmundur Kristinsson 2v
- 22. Ólafur Ţór Davíđsson 1v
- 23. Pétur Jóhannesson 1v
- 24. Brynjar Steingrímsson 0v
Íslenskar skákfréttir | Breytt 4.12.2008 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 14:40
Friđriksmóts Landsbankans fer fram 13. desember
Friđriksmót Landsbankans fer fram í ađalútibúi Landsbankans í Austurstrćti laugardaginn 13. desember nk.og hefst kl. 13.00. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir, en ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Húsrúm er miđađ viđ 60 keppendur.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.30.
Ţetta er fimmta áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.12.2008 | 22:15
Íslandsmet : 65 stúlkur á skákmóti í Eyjum!
Hreint gífurleg ţátttaka var í dag í Vestmannaeyjum á stúlknaskákmóti Sparisjóđs Vestmannaeyja, ţegar 65 stúlkur tóku ţátt í mótinu og er ţađ Íslandsmet í ţátttöku á stúlknaskákmóti. Taflfélag Vestmannaeyja stóđ fyrir mótshaldinu. Ţađ varđ uppi fótur og fit ţegar allt bókstaflega fylltist í húsnćđi Taflfélagsins klukkan 17 í dag og ţangađ streymdu stúlkur í stríđum straumum.
Ţegar allar höfđu skráđ sig voru ţćr orđnar 65 talsins og ljóst ađ stelpurnar höfđu slegiđ Íslandsmet sem sett var fyrir nokkru í Reykjavík, ţegar 49 stelpur mćttu á skákmót sem ţar var haldiđ. Undanfarnar vikur hefur veriđ mikil mćting međal stúlkna í skákkennslu Taflfélagsins í Eyjum, en í haust hóf Grunnskóli Vestmannaeyja skákkennslu međal nemenda yngstu bekkja grunnskólans.
Keppt var í 2 flokkum, hefđbundinni skák ţar og í svokallađri peđaskák, sem er sniđin ađ ţörfum nýbyrjenda.
Í mótinu sigrađi Telma Lind Halldórsdóttir, en hún sigrađi alla mótherja sína og fékk ţar međ fullt hús vinninga eđa 5 talsins og fékk bikar ađ launum. Sparisjóđur Vestmannaeyja gaf öll verđlaun á mótinu auk bóka og ýmissa muna sem dregin voru út í lok mótsins.
Úrslit í einstökum flokkum (fjöldi í sviga).
Drottningarflokkur fćddar 1998 og eldri (13).
1. Telma Lind Halldórsdóttir 5 vinn.
2. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4 v. (SB 17)
3. Indíana Guđný Kristinsdóttir 4 v. (SB 16,5)
Prinsessur fćddar 1999 ( 8).
1. Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir 4 vinn.
2. Andrea Ósk Sverrisdóttir 3,5 v.
3. Hrafnhildur Sigmarsdóttir 3 v.
Mjallhvítarflokkur fćddar 2000 (11).
1. Ţorbjörg Júlía Ingólfsdóttir 3 vinn. (SB 17)
2. Inga Birna Sigursteinsdóttir 3 v. (SB 14,5)
3. Elsa Rún Ólafsdóttir 3 v. (SB 10,5)
Öskubuskur fćddar 2001 ( 9).
1. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn. (SB 15,5)
2. Auđbjörg H. Sigţórsdóttir 3,5 v. (SB 13)
3. Anita Lind Hlynsdóttir 2,5 v.
Ţyrnirósarflokkur fćddar 2002 og yngri ( 7).
1. Anika Hera Hannesdóttir 2 vinn. (SB 11,5)
2. Andrea Gunnlaugsdóttir 2 v. (SB 9)
3. Helga Sigrún Sveinsdóttir 1 v.
Peđaskák - Opinn flokkur (17 keppendur).
1. Anna Margrét Jónsdóttir.
2. Mía Guđmundsdóttir.
3. María Árnadóttir.
Ţátttaka í árgöngum (65):
Mćđur : 8 talsins,
Dömur 18-20 ára : 5 talsins, 1995 : 3 stúlkur
1996 : 8,
1997 : 1,
1998 : 2,
1999 : 8,
2000 : 11,
2001 : 9 og
2002 : 10 pćjur.
2.12.2008 | 13:05
Dagur útnefndur alţjóđlegur meistari
2.12.2008 | 11:32
Grímur Ársćlsson látinn

Skákmeistarinn Grímur Ársćlsson er látinn en hann lést 29. nóvember sl. 68 ára ađ aldri.
Einar S. Einarsson minnist á Grím á eftirfarandi hátt:
Grímur var traustur skákmađur og iđinn viđ kolann í tvöfaldri merkingu allt sitt líf. Síteflandi undanfarin ár: í Riddurunum, KR--klúbbnum, VISA-klúbbnum, í FEB og nú síđast í Gallerí Skák Hann barst lítt á bćđi í skákinni sem lífinu öllu. Einstakt prúđmenni í öllum sínum háttum. Lagt er til ađ klukkurnar verđi látnar ganga í eina mínútu í minningu hans á nćstu skákćfingum klúbbanna.
1.12.2008 | 17:37
Stúlknaskákmót Sparisjóđs Vestmannaeyja fer fram á morgun
Allir geta veriđ međ enda er bođiđ upp á svokallađa peđaskák fyrir ţá sem ekki kunna hefđbundna skák, en peđaskák geta allir leikiđ eftir 2 mínútna leiđsögn. Í hefđbundinni skák verđa verđlaun fyrir hvern aldursflokk. Auk ţessa verđur dregiđ úr verđlaunum fyrir alla í happadrćtti, en Sparisjóđurinn í Vestmannaeyjum gefur öll verđlaun.
Veittur verđur bikar fyrir efstu stúlku í mótinu sjálfu, en ađ auki verđa verđlaunapeningar fyrir efstu stúlkur í eftirtöldum aldursflokkum :
- Drottningarflokkur 1998 & eldri
- Prinsessuflokkur 1999
- Mjallhvítarflokkur 2000
- Öskubuskuflokkur 2001
- Ţyrnirósarflokkur 2002 og yngri
Ţá fá efstu ţrjár stúlkurnar í peđaskákinni verđlaunapeninga án tillits til aldurs.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 7
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 8779492
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar