Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Óvćnt úrslit á Skeljungsmóti

Ingvar Ţór Jóhannesson, Gunnar Björnsson (speglast í rúđunni) og Stefán BergssonMikiđ var um óvćnt úrslit í 2. umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Má ţar nefna ađ  Stefán Bergsson (2079) vann stigahćsta keppenda mótsins, Ingvar Ţór Jóhannesson (2345), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1951) vann Lenku Ptácníkovú (2249) í uppgjör landsliđskvennanna og Hörđur Garđarsson (1951) vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2211).  Ellefu skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús.Lenka og Hallgerđur Helga

Skák Elmars Olivers Finnssonar og Sigríđar Bjargar Helgadóttur var frestađ fram á annađ kvöld.  Pörun ţriđju umferđ, sem fram fer á föstudag, liggur fyrir ađ henni lokinni. 

 

Úrslit annarrar umferđar:

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Johannesson Ingvar Thor 23450 - 1 Bergsson Stefan 2079
2Asbjornsson Ingvar 2029˝ - ˝ Bjornsson Sigurbjorn 2324
3Gretarsson Hjorvar Steinn 22791 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1959
4Arnalds Stefan 1953˝ - ˝ Edvardsson Kristjan 2253
5Ptacnikova Lenka 22490 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
6Gardarsson Hordur 19511 - 0 Bjarnason Saevar 2211
7Brynjarsson Helgi 1949˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 2182
8Bjornsson Sverrir Orn 2161˝ - ˝ Benediktsson Frimann 1939
9Haraldsson Sigurjon 19470 - 1 Leosson Torfi 2155
10Jonsson Olafur Gisli 19131 - 0 Ragnarsson Johann 2118
11Kristjansson Atli Freyr 2105˝ - ˝ Benediktsson Thorir 1907
12Sigurjonsson Siguringi 19040 - 1 Valtysson Thor 2099
13Thorgeirsson Sverrir 20941 - 0 Magnusson Patrekur Maron 1902
14Sigurdsson Pall 18541 - 0 Omarsson Dadi 2091
15Baldursson Hrannar 20801 - 0 Stefansson Fridrik Thjalfi 1640
16Halldorsson Halldor 22011 - 0 Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
17Kristinardottir Elsa Maria 17691 - 0 Grimsson Grimur 1690
18Hauksdottir Hrund 13500 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri 1787
19Finnbogadottir Hulda Run 12100 - 1 Einarsson Bardi 1767
20Traustason Ingi Tandri 17501 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 1275
21Arnason Arni Elvar 00 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
22Johannsson Orn Leo 17081 - 0 Johannesson Petur 1035
23Finnbogadottir Tinna Kristin 16600 - 1 Thrainsson Birgir Rafn 0
24Finnsson Elmar Oliver 0      Helgadottir Sigridur Bjorg 1646
25Brynjarsson Eirikur Orn 16411 - 0 Axelsson Gisli Ragnar 0
26Andrason Pall 15641 - 0 Hafdisarson Ingi Thor 0
27Fridgeirsson Hilmar Freyr 00 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 1499
28Kjartansson Dagur 14831 - 0 Johannesson Kristofer Joel 0
29Hallsson Johann Karl 00 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 1435
30Schioth Tjorvi 13751 - 0 Johannesson Oliver 0
31Ingolfsson Olafur Thor 00 - 1 Schmidhauser Ulrich 1360


Stađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 22792260Hellir23,6
 Leosson Torfi 21552150TR25,1
 Valtysson Thor 20992035SA25,4
 Thorgeirsson Sverrir 20942140Haukar23,8
 Baldursson Hrannar 20802065KR21,6
 Gardarsson Hordur 19511865TA212,3
7Bergsson Stefan 20792020SA212,3
 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19511890Hellir212,8
 Jonsson Olafur Gisli 19131920KR211,4
 Sigurdsson Pall 18541865TG212
11Bjornsson Sigurbjorn 23242320Hellir1,5-3,6
 Edvardsson Kristjan 22532220Hellir1,5-3,6
 Kristjansson Atli Freyr 21052150Hellir1,5-2,3
14Olafsson Thorvardur 21822155Haukar1,5-2,7
 Bjornsson Sverrir Orn 21612135Haukar1,5-2,5
 Asbjornsson Ingvar 20292010Fjölnir1,55,3
 Arnalds Stefan 19531920Bol1,50
 Brynjarsson Helgi 19491930Hellir1,54,3
 Benediktsson Frimann 19391785TR1,54,2
 Benediktsson Thorir 19071845TR1,53,9
21Halldorsson Halldor 22012185SA1,56,2
22Johannesson Ingvar Thor 23452370Hellir1-10,6
 Ptacnikova Lenka 22492210Hellir1-11,1
 Bjarnason Saevar 22112200TV1-7,1
 Ragnarsson Johann 21182070TG1-9,8
 Omarsson Dadi 20912130TR1-12
27Kristinsson Bjarni Jens 19591975Hellir1-2
 Haraldsson Sigurjon 19471845TG1-5,8
 Sigurjonsson Siguringi 19041780KR1-3,8
 Magnusson Patrekur Maron 19021900Hellir1-3,8
 Einarsson Bardi 17671740Gođinn10
 Brynjarsson Eirikur Orn 16411445TR1-2,8
 Stefansson Fridrik Thjalfi 16401525TR10
 Kjartansson Dagur 14831485Hellir1-2,8
 Sigurdsson Birkir Karl 01435TR1 
 Schmidhauser Ulrich 01360 1 
 Thrainsson Birgir Rafn 00 1 
38Kristinardottir Elsa Maria 17691685Hellir1-1,6
39Traustason Ingi Tandri 17501675Haukar1-1,6
 Lee Gudmundur Kristinn 14991380Hellir1-2,8
41Fridgeirsson Dagur Andri 17871685Fjölnir1-1,6
 Johannsdottir Johanna Bjorg 17241720Hellir1-1,6
 Johannsson Orn Leo 17081505TR1-2,8
 Andrason Pall 15641590TR1-2,8
 Schioth Tjorvi 01375Haukar1 
46Grimsson Grimur 01690TR0,5 
47Hauksdottir Hrund 01350Fjölnir0 
 Arnason Arni Elvar 00 0 
 Hafdisarson Ingi Thor 00 0 
 Johannesson Oliver 00Fjölnir0 
51Thorsteinsdottir Gudlaug 21342110TG0-19,5
 Finnbogadottir Tinna Kristin 16601565UMSB0-1,6
 Kristbergsson Bjorgvin 01275TR0 
 Johannesson Petur 01035TR0 
 Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir0 
 Hallsson Johann Karl 00 0 
57Helgadottir Sigridur Bjorg 16461575Fjölnir0-1,6
 Finnsson Elmar Oliver 00 0 
59Finnbogadottir Hulda Run 01210UMSB0 
 Axelsson Gisli Ragnar 00 0 
 Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir0 
 Ingolfsson Olafur Thor 00 0 

 


Guđmundur í 2.-7. sćti eftir sigur á alţjóđlegum meistara

GuđmundurFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) sigrađi búlgarska alţjóđlega meistarann Bogomil Andonov (2316) í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 2.-6. sćti.

Efstur er tékkneski alţjóđlegi meistarinn Pavel Vavra (2319) međ 6 vinninga.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ pólska stórmeistarann Miroslav Grabarczyk (2477).  

Alls taka 116 manns ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er sextándi stigahćsti keppandinn.


Skákveitan - nýr skákvefur

Hrannar Baldursson hefur stofnađ nýjan frétta- og fróđleikssíđu, Skákveituna, sem er ćtlađ ađ hjálpa skákáhugamönnum ađ halda utan um skákfréttir bćđi á Íslandi og erlendis.

Hrannar skýrir nánar frá tilgangi síđunnar á Skákhorninu.   

Tengil á síđuna hefur veriđ bćtt viđ í tenglasafn Skák.is, undir lykilvefir.    


Skeljungsmótiđ: Pörun 2. umferđar

Ingvar ŢórStigahćsti keppandi Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, Ingvar Ţór Jóhannesson (2345), vann Dag Andra Friđgeirsson (1787) í frestađri skák úr 1. umferđ í dag.  Ţar međ liggur fyrir pörun í 2. umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöldiđ.  

Rétt er ađ benda á vefsíđu TR en ţar er međal annars hćgt ađ finna pistla, skákir og myndir.   

Pörun annarrar umferđar:

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Johannesson Ingvar Thor 2345      Bergsson Stefan 2079
2Asbjornsson Ingvar 2029      Bjornsson Sigurbjorn 2324
3Gretarsson Hjorvar Steinn 2279      Kristinsson Bjarni Jens 1959
4Arnalds Stefan 1953      Edvardsson Kristjan 2253
5Ptacnikova Lenka 2249      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
6Gardarsson Hordur 1951      Bjarnason Saevar 2211
7Brynjarsson Helgi 1949      Olafsson Thorvardur 2182
8Bjornsson Sverrir Orn 2161      Benediktsson Frimann 1939
9Haraldsson Sigurjon 1947      Leosson Torfi 2155
10Jonsson Olafur Gisli 1913      Ragnarsson Johann 2118
11Kristjansson Atli Freyr 2105      Benediktsson Thorir 1907
12Sigurjonsson Siguringi 1904      Valtysson Thor 2099
13Thorgeirsson Sverrir 2094      Magnusson Patrekur Maron 1902
14Sigurdsson Pall 1854      Omarsson Dadi 2091
15Baldursson Hrannar 2080      Stefansson Fridrik Thjalfi 1640
16Halldorsson Halldor 2201      Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
17Kristinardottir Elsa Maria 1769      Grimsson Grimur 1690
18Hauksdottir Hrund 1350      Fridgeirsson Dagur Andri 1787
19Finnbogadottir Hulda Run 1210      Einarsson Bardi 1767
20Traustason Ingi Tandri 1750      Kristbergsson Bjorgvin 1275
21Arnason Arni Elvar 0      Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
22Johannsson Orn Leo 1708      Johannesson Petur 1035
23Finnbogadottir Tinna Kristin 1660      Thrainsson Birgir Rafn 0
24Finnsson Elmar Oliver 0      Helgadottir Sigridur Bjorg 1646
25Brynjarsson Eirikur Orn 1641      Axelsson Gisli Ragnar 0
26Andrason Pall 1564      Hafdisarson Ingi Thor 0
27Fridgeirsson Hilmar Freyr 0      Lee Gudmundur Kristinn 1499
28Kjartansson Dagur 1483      Johannesson Kristofer Joel 0
29Hallsson Johann Karl 0      Sigurdsson Birkir Karl 1435
30Schioth Tjorvi 1375      Johannesson Oliver 0
31Ingolfsson Olafur Thor 0      Schmidhauser Ulrich 1360

 


Skákţing Vestmannaeyja hófst í gćr - metţátttaka!

Skákţing Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi. Metföldi ţátttakenda er ađ ţessu sinni eđa 23. Ein óvćnt úrslit voru í umferđinni, ţegar Sigurđur Arnar og Kristófer gerđu jafntefli. Önnur úrslit voru á ţann veg ađ sá stigahćrri vann ţann stigalćgri.

Tveimur skákum var frestađ en ţađ eru viđureign Sigurjóns Ţokelssonar og Bjarts Týs Ólafsonar, og einnig viđureign Róberts Arons og Stefáns.

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Olafur Freyr Olafsson0  -  1Bjorn Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson frestađBjartur Tyr Olafsson
3Agust Mar Thordarson0  -  1Sverrir Unnarsson
4Einar B Gudlaugsson1  -  0David Mar Johannesson
5Eythor Dadi Kjartansson0  -  1Olafur Tyr Gudjonsson
6Nokkvi Sverrisson1  -  0Johannes Sigurdsson
7Jorgen Freyr Olafsson0  -  1Thorarinn I Olafsson
8Karl Gauti Hjaltason1  -  0Larus Gardar Long
9Robert Aron Eysteinsson frestađStefan Gislason
10Kristofer Gautason˝  -  ˝Sigurdur Arnar Magnusson
11Tomas Aron Kjartansson0  -  1Dadi Steinn Jonsson
 Valur Marvin Palsson1  -  -Bye

 

Heimasíđa TV


Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag

Friđrik ŢjálfiSkeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag.  62 skákmenn taka ţátt.   Tvenn óvnt úrslit litu dagsins ljós en Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1640) sigrađi Guđlaugu Ţorsteinsdóttur og Grímur Grímsson (1690) gerđi jafntefli viđ Halldór Brynjar Halldórsson (2201).

Einni skák úr umferđinni var frestađ en ţađ viđureign Ingvars Ţórs Jóhannessonar (2345), stigahćsta keppenda mótsins, og Dags Andra Friđgeirssonar (1787).  Sú viđureign fer fram á morgun og hefst kl. 18.  Ađ ţeirri skák lokinni verđur birt röđun 2. umferđar sem fram fer á miđvikudag.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Fridgeirsson Dagur Andri 1787      Johannesson Ingvar Thor 2345
2Bjornsson Sigurbjorn 23241 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 1769
3Einarsson Bardi 17670 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
4Edvardsson Kristjan 22531 - 0 Traustason Ingi Tandri 1750
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17240 - 1 Ptacnikova Lenka 2249
6Bjarnason Saevar 22111 - 0 Johannsson Orn Leo 1708
7Grimsson Grimur 1690˝ - ˝ Halldorsson Halldor 2201
8Olafsson Thorvardur 21821 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1660
9Helgadottir Sigridur Bjorg 16460 - 1 Bjornsson Sverrir Orn 2161
10Leosson Torfi 21551 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1641
11Stefansson Fridrik Thjalfi 16401 - 0 Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
12Ragnarsson Johann 21181 - 0 Andrason Pall 1564
13Lee Gudmundur Kristinn 14990 - 1 Kristjansson Atli Freyr 2105
14Valtysson Thor 20991 - 0 Kjartansson Dagur 1483
15Sigurdsson Birkir Karl 14350 - 1 Thorgeirsson Sverrir 2094
16Omarsson Dadi 20911 - 0 Schioth Tjorvi 1375
17Schmidhauser Ulrich 13600 - 1 Baldursson Hrannar 2080
18Bergsson Stefan 20791 - 0 Hauksdottir Hrund 1350
19Kristbergsson Bjorgvin 12750 - 1 Asbjornsson Ingvar 2029
20Kristinsson Bjarni Jens 19591 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 1210
21Johannesson Petur 10350 - 1 Arnalds Stefan 1953
22Thorsteinsdottir Hallgerdur 19511 - 0 Arnason Arni Elvar 0
23Thrainsson Birgir Rafn 00 - 1 Gardarsson Hordur 1951
24Brynjarsson Helgi 19491 - 0 Finnsson Elmar Oliver 0
25Axelsson Gisli Ragnar 00 - 1 Haraldsson Sigurjon 1947
26Benediktsson Frimann 19391 - 0 Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
27Hafdisarson Ingi Thor 00 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1913
28Benediktsson Thorir 19071 - 0 Hallsson Johann Karl 0
29Johannesson Kristofer Joel 00 - 1 Sigurjonsson Siguringi 1904
30Magnusson Patrekur Maron 19021 - 0 Ingolfsson Olafur Thor 0
31Johannesson Oliver 00 - 1 Sigurdsson Pall 1854

Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna

IMG 1745Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri er Íslandsmeistari barna í skák 2009. Hann sigrađi í úrslitamóti ţriggja efstu á mótinu sem öll urđu jöfn ađ vinningum eftir hörkuspennandi og fjölmennt Íslandsmót í ţessum yngsta flokki. Í öđru sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla og Karen Eva Kristjánsdóttir í Hjallaskóla varđ í ţriđja sćti auk ţess sem hún vann titilinn Íslandsmeistari telpna 2009.


Ţeir Jón Kristinn og Oliver Aron unnu sér sćti á Norđurlandamóti í skólaskák sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 14. febrúar.

Nokkrar myndir frá mótinu má finna í myndaalbúmi mótsins.  Forráđamenn félaganna og foreldrar sem tóku myndir eru hvattir til ađ senda myndir í netfangiđ gunnibj@simnet.is. Ţegar hefur Taflfélag Vestmannaeyja sent myndir.   

Myndaalbúm mótsins


Skákţing Vestmannaeyja hefst í dag

Skákţing Vestmannaeyja hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk verđa 90 mínútur á  alla skákina auk 30 sek. á leik.  Teflt verđur á fimmtudögum auk valdra sunnudaga. Teflt verđur í húsnćđi Taflfélags Vestmannaeyja ađ Heiđarvegi 9. Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra stiga og FIDE stiga.

Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Skákmeistari Vestmannaeyja og varđveislu farandbikars í eitt ár.  Verđlaunagripir eru auk ţess til eignar fyrir 3 efstu sćtin.

Skráning er hjá Sverri í síma: 858-8866 eđa á netfangiđ: sverriru@simnet.is fram á laugardag kl. 19

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Heimasíđa TV


Jón Kristinn, Karen Eva og Oliver Aron efst og jöfn á Íslandsmóti barna

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Karen Eva Kristjánsdóttir og Oliver Aron Jóhannesson urđu efst og jöfn á Íslandsmóti barna, 10 ára og yngri, sem fram fór í dag.  Ţau mćtast í aukakeppni í fyrramáliđ ţar sem keppt verđur um hvert ţeirra verđur Íslandsmeistari.  Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 96 skákmenn tóku ţátt.  

Lokastađan:

 

Rk.NameClub/CityPts. 
1Ţorgeirsson Jón Kristinn SA7
2Kristjánsdóttir Karen Eva  7
3Johannesson Oliver Aron Fjölni7
4Magnússon Sigurđur Arnar TV6,5
5Baldvinsson Birgir Snćr  6
6Ólafarson Mías TR6
7Ólafsson Jón Smári  6
8Eysteinsson Róbert Aron TV6
9Kjartansson Sigurđur  6
10Guđmundsson Jóhannes  6
11Ómarsson Viđar Örn  6
12Leifsson Ađalsteinn SA5,5
13Guđmundsson Skúli TR5,5
14Ólafsson Jörgen Freyr TV5,5
15Jóhannesson Kristófer Jóel Fjölni5,5
16Jónsson Róbert Leó  5,5
17Friđgeirsson Hilmar Freyr Fjölnir5
18Kjartansson Eyţór Dađi TV5
19Finnsson Jóhann Arnar  5
20Magnúsdóttir Veronika Steinunn TR5
21Freysson Mikael Máni  5
22Harđarsson Bjarni  5
23Pálsdóttir Sóley Lind TG5
24Júlíusdóttir Ásta Sóley  5
25Long Lárus Garđar TV5
26Sigurđsson Jón Arnar  5
27Mobee Tara Sóley  5
28Arnarsson Breki Elí  5
29Guđbjörnsdóttir Ástrós Lind  5
30Harđarsson Sćţór Atli Hellir5
31Jóhannesson Davíđ TV4,5
32Hrafnsson Hilmir  4,5
33Marelsson Magni Haukar4,5
34Jónsson Gauti Páll TR4,5
35Rúnarsdóttir Tinna Ósk SA4,5
36Hlífarsson Kári Steinn  4
37Tómasson Guđjón Páll  4
38Ţorgrímsson Guđmundur Kári  4
39Oddsson Sigurđur Kalman  4
40Bjarmason Daníel Dagur  4
41Helgason Arnar Steinn  4
42Jóhannsdóttir Hildur Berglind Hellir4
43Guđmundsdóttir Diljá  4
44Friđriksdóttir Sonja María  4
45Jónsson Helgi Gunnar  4
46Arnalds Aron Daníel Fjölnir4
47Kárason Bjarni Dagur Thor  4
 Ţorvaldsson Ţorkell  4
49Stefánsson Gísli Freyr  4
50Guđmundsson Guđlaugur G TV4
51Teitsson Gabríel Máni  4
52Ţorgrímsson Einar Björn  4
53Steinţórsson Felix  4
54Sigurjónsson Jón Otti  4
55Kristjánsson Jóhannes Karl  4
56Ţórđarson Ágúst Már TV4
57Kjartansson Elvar TR3,5
58Freysson Breki  3,5
59Ţorvaldsson Óđinn  3,5
60Helgason Helgi Tómas  3,5
61Jónasson Garđar Elí  3
62Larsen Flóki  3
63Sigurđardóttir Camilla Hrund  3
64Gautadóttir Aldís Birta  3
65Pálsson Daníel Scheving TV3
66Magnússon Baldvin Búi  3
67Valdimarsson Hákon Rafn  3
68Grétarsson Viktor Berg  3
69Hafberg Tómas Helgi  3
70Woodard Aron Ingi  3
 Sverrisson Máni TV3
72Halldórsson Sigurđur Bjarmi Fjölnir3
73Ólafsson Ólafur Örn  3
74Ólafsson Bergsteinn Örn  3
75Eiríksson Ţorsteinn Breki  3
76Guđmundsson Jón Gunnar  3
77Freygarđsson Ţorsteinn TR3
78Lúđvíksson Elías  3
79Jörgensson Tómas Andri  3
80Kárason Viktor Andri  3
81Lúđvíksson Kristján  2,5
82Sverrisdóttir Dagbjört Edda  2
83Ingason Sigurđur Ţór  2
84Óskarsdóttir Auđbjörg Helga TV2
85Kristjánsson Brynjar Gauti  2
86Vinson Alma Maureen  2
87Magnúsdóttir Hafdís TV2
88Sigţórsdóttir Sigríđur M TV2
89Garđarsson Ţorsteinn Orri  2
90Lúđvíksson Hannes  1,5
91Unnsteinsson Oddur Ţór  1,5
92Ómarsdóttir Miriam Dalía  1,5
93Jónasdóttir Hildur María  1,5
94Unnarsson Gísli Már  1
95Tryggvason Sindri Snćr  1
96Lahham Mohamad Einar  0

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun

Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér. Nú eru 30 skákmenn skáđir til leiks og ţar á međal Sigurbjörn Björnsson og Sćvar Bjarnason. 

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ sunnudag   11. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 14. janúar  kl. 19
  • 3. umferđ föstudag     16. janúar  kl. 19
  • 4. umferđ sunnudag   18. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 21. janúar  kl. 19
  • 6. umferđ föstudag      23. janúar  kl. 19
  • 7. umferđ sunnudag    25. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 28. janúar  kl. 19
  • 9. umferđ föstudag      30. janúar  kl. 19

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 28
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8779274

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband