Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
16.4.2009 | 00:18
Ţorsteinn, Björn, Bragi og Magnús efstir á öđlingamóti
FIDE-meistarinn, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288), Björn Ţorsteinsson (2204), Bragi Halldórsson (2238) og Magnús Gunnarsson (2118) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld í Feninu. Skák Jóhanns H. Ragnarssonar og Páls Sigurđssonar var frestađ og ţví liggur pörun ţriđju umferđar ekki fyrir.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Valtysson Thor | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorsteinsson Thorsteinn |
2 | Halldorsson Bragi | 1 | 1 - 0 | 1 | Vigfusson Vigfus |
3 | Bjornsson Eirikur K | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorsteinsson Bjorn |
4 | Gunnarsson Magnus | 1 | 1 - 0 | 1 | Solmundarson Kari |
5 | Sigurdsson Pall | 1 | 1 | Ragnarsson Johann | |
6 | Jonsson Sigurdur H | 0 | 1 - 0 | ˝ | Palsson Halldor |
7 | Grigorianas Grantas | ˝ | 1 - 0 | 0 | Gunnlaugsson Gisli |
8 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 1 - 0 | 0 | Thrainsson Birgir Rafn |
9 | Matthiasson Magnus | 0 | 1 - 0 | 0 | Gudmundsson Einar S |
10 | Thorhallsson Pall | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
11 | Johannesson Petur | 0 | 0 - 1 | 0 | Breidfjord Palmar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2288 | 2250 | TV | 2 | 0 |
Thorsteinsson Bjorn | 2204 | 2180 | TR | 2 | 0 | ||
3 | Halldorsson Bragi | 2238 | 2205 | Hellir | 2 | 0 | |
Gunnarsson Magnus | 2118 | 2055 | SSON | 2 | 0 | ||
5 | Grigorianas Grantas | 0 | 1575 | SSON | 1,5 | ||
6 | Valtysson Thor | 2090 | 2025 | SA | 1 | -3,6 | |
Vigfusson Vigfus | 2051 | 1930 | Hellir | 1 | -3,9 | ||
8 | Jonsson Sigurdur H | 1879 | 1815 | SR | 1 | 7,3 | |
9 | Bjornsson Eirikur K | 2046 | 1980 | TR | 1 | 0 | |
Solmundarson Kari | 1886 | 1835 | TV | 1 | 0 | ||
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1789 | 1685 | TR | 1 | 0 | ||
12 | Ragnarsson Johann | 2108 | 2060 | TG | 1 | 0 | |
13 | Sigurdsson Pall | 1894 | 1905 | TG | 1 | 0 | |
Thorhallsson Pall | 0 | 2045 | TR | 1 | |||
Breidfjord Palmar | 0 | 1790 | SR | 1 | |||
Matthiasson Magnus | 0 | 1700 | SSON | 1 | |||
17 | Palsson Halldor | 1952 | 1850 | TR | 0,5 | -9 | |
18 | Gunnlaugsson Gisli | 1830 | 1795 | Bolungarvik | 0 | -2,8 | |
19 | Gudmundsson Einar S | 1695 | 1720 | SR | 0 | -2,8 | |
20 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 1610 | Hellir | 0 | ||
Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1215 | TR | 0 | |||
Johannesson Petur | 0 | 1035 | TR | 0 |
15.4.2009 | 15:56
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
15.4.2009 | 09:16
Björn Ívar og Sverrir efstir á Vormóti TV
Björn Ívar Karlsson og Sverrir Unnarsson eru efstir eftir 5 umferđir međ 4,5 vinninga á Vormóti Taflfélags Vestmannaeyja. Björn Ívar sigrađi Stefán Gíslason en Sverrir vann Ćgi Pál Friđbertsson. Nokkuđ var um frestanir og biđja mótshaldarar ţá sem eiga frestađar skákir vinsamlegast um ađ klára í síđasta lagi á föstudagskvöld.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Sverrir Unnarsson | 3˝ | 1-0 | 3˝ | Aegir Pall Fridbertsson |
2 | Bjorn Ivar Karlsson | 3˝ | 1-0 | 3 | Stefan Gislason |
3 | Dadi Steinn Jonsson | 3 | frestađ | 3 | Nokkvi Sverrisson |
4 | Sigurjon Thorkelsson | 2˝ | frestađ | 3 | Thorarinn I Olafsson |
5 | Kristofer Gautason | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Einar Gudlaugsson |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 2˝ | frestađ | 2˝ | Olafur Tyr Gudjonsson |
7 | David Mar Johannesson | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Robert Aron Eysteinsson |
8 | Haukur Solvason | 2 | frestađ | 2 | Tomas Aron Kjartansson |
9 | Johann Helgi Gislason | 2 | 2 | Valur Marvin Palsson | |
10 | Johannes Sigurdsson | 1˝ | 1-0 | 1 | Eythor Dadi Kjartansson |
11 | Gudlaugur G Gudmundsson | 1 | 0F-1F | 1˝ | Nokkvi Dan Ellidason |
12 | Olafur Freyr Olafsson | 1 | 1-0 | 1 | Larus Gardar Long |
13 | Sigurdur Arnar Magnusson | 1 | frestađđ | 1 | Jorgen Olafsson |
14 | Agust Mar Thordarson | 0 | 0 | Daniel Mar Sigmars |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. |
1 | Karlsson Bjorn Ivar | ISL | 2160 | 4,5 |
2 | Unnarsson Sverrir | ISL | 1860 | 4,5 |
3 | Fridbertsson Aegir Pall | ISL | 2040 | 3,5 |
4 | Gudlaugsson Einar | ISL | 1840 | 3 |
5 | Sverrisson Nokkvi | ISL | 1675 | 3 |
6 | Gautason Kristofer | ISL | 1385 | 3 |
7 | Olafsson Thorarinn I | ISL | 1615 | 3 |
8 | Gislason Stefan | ISL | 1670 | 3 |
9 | Jonsson Dadi Steinn | ISL | 1345 | 3 |
10 | Thorkelsson Sigurjon | ISL | 1885 | 2,5 |
11 | Gudjonsson Olafur Tyr | ISL | 1675 | 2,5 |
12 | Hjaltason Karl Gauti | ISL | 1540 | 2,5 |
13 | Eysteinsson Robert Aron | ISL | 0 | 2,5 |
14 | Johannesson David Mar | ISL | 0 | 2,5 |
15 | Ellidason Nokkvi Dan | ISL | 0 | 2,5 |
16 | Sigurdsson Johannes | ISL | 0 | 2,5 |
17 | Olafsson Olafur Freyr | ISL | 1270 | 2 |
18 | Solvason Haukur | ISL | 0 | 2 |
19 | Gislason Johann Helgi | ISL | 0 | 2 |
20 | Palsson Valur Marvin | ISL | 0 | 2 |
21 | Kjartansson Tomas Aron | ISL | 0 | 2 |
22 | Kjartansson Eythor Dadi | ISL | 0 | 1 |
23 | Gudmundsson Gudlaugur G | ISL | 0 | 1 |
24 | Long Larus Gardar | ISL | 0 | 1 |
25 | Olafsson Jorgen | ISL | 0 | 1 |
26 | Magnusson Sigurdur Arnar | ISL | 0 | 1 |
27 | Sigmarsson Daniel Mar | ISL | 0 | 0 |
28 | Thordarson Agust Mar | ISL | 0 | 0 |
14.4.2009 | 09:56
Meistaramót Skákskóla Íslands 2009
Mótiđ fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Nánari tilhögun, verđlaun o.ţ.h. verđur tilkynnt síđar.
13.4.2009 | 23:02
Umfjöllun um Reykjavíkurmótiđ á ChessBase
13.4.2009 | 21:29
Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV
Nökkvi Sverrisson varđ efstur á Páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja, sem haldiđ var í dag. Keppendur voru 16 og tefldu 5 mínútna skákir, 7 umferđir. Nökkvi hlaut 6,5 vinninga úr sjö skákum, gerđi ađeins jafntefli viđ Ólaf Frey. Nćstur kom Dađi Steinn međ 6 vinninga.
Veitt voru verđlaun í 3 flokkum og fengu allir ţátttakendur páskaegg.
Elsti flokkur (1994-1998)
- Nökkvi Sverrisson 6,5 vinninga
- Dađi Steinn Jónsson 6 vinninga
- Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 vinninga
- Ţuríđur Gísladóttir 3 vinninga
Miđjuflokkur (1999)
- Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinninga
- Sigurđur Arnar Magnússon 4 vinninga
- Jörgen Freyr Ólafsson 4 vinninga
- Davíđ Már Jóhannesson 4 vinninga
- Hafdís Magnúsdóttir 3 vinninga
- Óliver Magnússon 2 vinninga
- Berglind Sól Jóhannsdóttir 0 vinninga
Yngsti flokkur (2000-2002)
- Daníel Hreggviđsson 3 vinninga
- Eyţór Dađi Kjartansson 3 vinninga
- Máni Sverrisson 3 vinninga
- Ţráinn Sigurđsson 1 vinning
Yngsti keppandinn Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 ára, Lundarskóla sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki, en hann vann allar sínar sjö skákir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla sigrađi örugglega í eldri flokki.
Lokstađan í yngri flokki:
|
|
| vinningar. |
1. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | Akureyri | 7 af 7! |
2. | Hersteinn Heiđarsson | Akureyri | 6 |
3. | Andri Freyr Björgvinsson | Akureyri | 5 |
4. | Ađalsteinn Leifsson | Akureyri | 4 |
5. | Hlynur Snćr Viđarsson | Húsavík | 3 |
6. | Freyţór Hrafn Harđarson | Húsavík | 2 |
7. | Starkađur Snćr Hlynsson | Húsavík | 1 |
8. | Tryggvi Snćr Hlinason | Húsavík | 0 |
|
|
|
|
Ađeins tveir keppendur mćttu til leiks í eldri flokknum Mikael frá Akureyri og Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík, Borgarhólsskóla og tefldu ţeir ţrjár skákir sem Mikael vann allar.
Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri laugardaginn 4. apríl en viku síđar var keppt í eldri flokki á Laugum í Reykjadal. Tímamörk voru 15 mínútur á keppenda.
Landsmótiđ í skólaskák fer fram á Akureyri 30. apríl til 3. maí.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 13.4.2009 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 08:11
Hjörvar sigrađi á vel sóttu Páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 6.apríl sl. Hjörvar vann allar sjö skákirnar, flestar nokkuđ örugglega en ţurfti ađ hafa töluvert fyrir ţví kreista vinning út úr skákinni viđ Dag Kjartansson í lokaumferđinni. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 5,5v og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 5v og eftir mikinn stigaútreikning.
Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik Ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1993-1995):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v
Yngri flokkur (fćddir 1996 og síđar):
- 1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 2. Dagur Kjartansson 5v (21)
- 3.-4. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- 3.-4. Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
Stúlknaverđlaun: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn eins og sjá má af myndum af mótinu.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v (22,5)
- 4. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 5.-6. Dagur Kjartansson 5v (21)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5v (21)
- 7. Ólafur Ţór Davíđsson 5v (18)
- 8. Franco Sótó 5v (17)
- 9.-11. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5
- Örn Leó Jóhannsson 4,5v
- Guđmundur Kristinn Lee 4,5v
- 12.-13. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
- 14.-15. Jóhann Bernhard Jóhannsson 4v (16)
- Baldur Búi Heimisson 4v (15)
- 16.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4v (14)
- Brynjar Steingrímsson 4v (14)
- 18. Kristján Helgi Magnússon 4v (12)
- 19. Sćţór Atli Harđarson 3,5v
- 20.-30. Gauti Páll Jónsson 3v
- Guđjón Páll Tómasson 3v
- Sćvar Atli Magnússon 3v
- Elías Lúđvíksson 3v
- Sigurđur Kjartansson 3v
- Heimir Páll Ragnarsson 3v
- Mías Ólafarson 3v
- Sonja María Friđriksdóttir 3v
- Jóhannes Guđmundsson 3v
- Hilmir Freyr Heimisson 3v
- Ţröstur Smári Kristjánsson 3v
- 31. Aron Daníel Arnalds 2,5v
- 32.-34. Bjarni Kárason 2v
- Friđrik Dađi Smárason 2v
- Agnes Lóa Gunnarsdóttir 2v
- 35. Júlía Margrét Davíđsdóttir 1,5v
- 36. Stefán Hosí 1v
- 37. Axel Ţór Ţorgeirsson 0,5v
Myndir frá Páskaeggjamótinu má finna á myndaalbúmi mótsins.
10.4.2009 | 08:04
Öđlingamót TR: Pörun 2. umferđar
Pörun í 2. umferđ Öđlingamóts TR sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld liggur fyrir. Ţá mćtast m.a. Garđbćingarnir Páll Sigurđsson og Jóhann H. Ragnarsson.
Röđun 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Valtysson Thor | 1 | 1 | Thorsteinsson Thorsteinn | |
2 | Halldorsson Bragi | 1 | 1 | Vigfusson Vigfus | |
3 | Bjornsson Eirikur K | 1 | 1 | Thorsteinsson Bjorn | |
4 | Gunnarsson Magnus | 1 | 1 | Solmundarson Kari | |
5 | Sigurdsson Pall | 1 | 1 | Ragnarsson Johann | |
6 | Jonsson Sigurdur H | 0 | ˝ | Palsson Halldor | |
7 | Grigorianas Grantas | ˝ | 0 | Gunnlaugsson Gisli | |
8 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 0 | Thrainsson Birgir Rafn | |
9 | Matthiasson Magnus | 0 | 0 | Gudmundsson Einar S | |
10 | Thorhallsson Pall | 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin | |
11 | Johannesson Petur | 0 | 0 | Breidfjord Palmar |
10.4.2009 | 00:17
Góđ umfjöllun um Reykjavíkurmótiđ á ChessBase
Skemmtilega umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ, reyndar á ţýsku, međ fullt af fjörlegum og góđum myndum má finna á ChessBase. Greinin er skrifuđ af úkraínsku skákkonuninni Anastasiya Karlovich og mun birtast nćstu daga á ensku.
Myndin sem hér birtist er eina myndina á af síđunni og er frá verđlaunaafhendingunni.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar