Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sumarskákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta

Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á  sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 12:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa.  Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.


Skólaskákmót Reykjavíkur 2009 - einstaklingskeppni

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ 

Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


Smári efstur á hérađsmóti HSŢ

Smári Sigurđsson er efstur međ 4 vinninga eftir 4 umferđir á hérađsmóti HSŢ, en fyrri hluti mótsins var tefldur í gćrkvöldi.

Stađan í hálfleik:

1.     Smári Sigurđsson                  4 vinn af 4.
2.     Ármann Olgeirsson              3,5
3.     Pétur Gíslason                     2,5
4.     Benedikt Ţ Sigurjónsson    2
5-6  Ćvar Ákason                        1,5
5-6  Rúnar Ísleifsson                   1,5
7.    Hermann Ađalsteinsson       1
8.    Sigurbjörn Ásmundsson       0

Mótinu verđur framhaldiđ ađ viku liđinni.

Sex íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna

Sex íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna sem fram fer í Stokkhólmi um helgina.  Ţađ eru:

A-flokkur:

  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1951)
  • Elsa María Kristínardóttir (1759)

B-flokkur:

  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1763)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1724)

C-flokkur:

  • Hrund Hauksdóttir (1420)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1205)

Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskólans, verđur stúlkunum til halds og traust úti. 

Heimasíđa Sćnska skáksambandsins


Bođsmót Hauka hefst í kvöld

Fyrsta umferđ Bođsmóts Hauka fer fram í kvöld í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst kl. 19:00.  Alls taka 24 skákmenn ţátt í mótinu og ávinna tveir efstu í hverjum flokki sér rétt til ađ tefla í a-úrslitum.  Ţeir sem enda í 3.-4. sćti tefla í b-úrslitum og síđustu tveir tefla í c-úrslitum.

Almennt er teflt á fimmtu- og mánudögum og svo verđur mótiđ klárađ međ látum dagana 13.-15. maí.  

Dregiđ var í riđla og töfluröđ í dag.

Riđill 1
1. Stefán Freyr Guđmundsson 2092
2. Gústaf Steingrímsson 1691
3. Marteinn Ţór Harđarson 1850
4. Sverrir Örn Björnsson 2154
5. Páll Sigurđsson 1894
6. Tjörvi Schiöth  1771

Riđill 2
1. Svanberg Már Pálsson 1730
2. Geir Guđbrandsson 1471
3. Hjörvar Steinn Grétarsson 2287
4. Oddgeir Ottesen 1874
5. Helgi Brynjarsson 1951
6. Vigfús Óđinn Vigfússon 2051

Riđill 3
1. Jorge Rodriguez Fonseca 2051
2. Lenka Ptacnikova 2243
3. Bjarni Jens Kristinsson 1940
4. Gísli Hrafnkelsson 1664
5. Dagur Andri Friđgeirsson 1775
6. Elsa María Kristínardóttir 1775

Riđill 4
1. Patrekur Maron Magnússon 1936
2. Rúnar Berg 2130
3. Einar Valdimarsson 1863
4. Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2212
5. Ingi Tandri Traustason 1768
6. Auđbergur Magnússon 1607


Ađalfundur SÍ

Ađalfundur Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 30. maí n.k. 

Lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast til Skáksambandsins fyrir 30. apríl, en samkvćmt lögum ţarf ađ senda tillögurnar til félaganna til kynningar.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.  Síđasta mótiđ verđur fimmtudaginn 28. maí og ţví er nćgt tćkifćri enn til ađ bćta mćtinguna og jafnframt ađ ná fimm mótum ef enn hefur ekki veriđ mćtt.

 

 


Halldór Brynjar páskaeggjameistari SA

Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi örugglega á páskaeggjamóti Skákfélags Akureyrar en hann fékk 12,5 vinning af 13 mögulegum.

Lokastađan:

  vinningar. 
 1.Halldór Brynjar Halldórsson 11,5 af 12. 
 2.Áskell Örn Kárason 10  
 3.Sigurđur Arnarson  9  
 4. Mikael Jóhann Karlsson  8,5  
 5.Sigurđur Eiríksson  8  
 6.Tómas Veigar Sigurđarson 6,5  
 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5 
 8. Haki Jóhannesson  5  
 9.Sveinbjörn Sigurđsson  5  
10. Skúli Torfason  4,5  
11. Björn Ţórarinsson  2,5  
12. Haukur Jónsson  1 
13. Andri Freyr Björgvinsson  0  
    

 

Ţrír efstu fengu páskaegg og einnig ţrír unglingar, Mikael, Jón Kristinn og Andri Freyr, og einn keppandi var síđan dreginn út og ţađ var Haki Jóhannesson sem hreppti síđasta páskaeggiđ. 15. mínútna mót verđur á sunnudag 19. apríl og hefst kl. 14.00.


Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum

Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn 18. apríl. Keppt verđur í fjórum flokkum: Stúlknaflokki, unglingaflokki 13 - 16 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri.

Tímamörk: 15. mínútur á keppenda, og tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppnisgjald: kr. 500,-  Skráning eigi síđar en kl. 12.50 á keppnisstađ á laugardag. Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum. 

Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fer fram síđar um daginn og verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi.  Keppni hefst sirka um kl. 16.15.


Ţorsteinn, Björn, Bragi og Magnús efstir á öđlingamóti

FIDE-meistarinn, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288), Björn Ţorsteinsson (2204), Bragi Halldórsson (2238) og Magnús Gunnarsson (2118) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld í Feninu.  Skák Jóhanns H. Ragnarssonar og Páls Sigurđssonar var frestađ og ţví liggur pörun ţriđju umferđar ekki fyrir.

Úrslit 2. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Valtysson Thor 10 - 1 1Thorsteinsson Thorsteinn 
2Halldorsson Bragi 11 - 0 1Vigfusson Vigfus 
3Bjornsson Eirikur K 10 - 1 1Thorsteinsson Bjorn 
4Gunnarsson Magnus 11 - 0 1Solmundarson Kari 
5Sigurdsson Pall 1      1Ragnarsson Johann 
6Jonsson Sigurdur H 01 - 0 ˝Palsson Halldor 
7Grigorianas Grantas ˝1 - 0 0Gunnlaugsson Gisli 
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 01 - 0 0Thrainsson Birgir Rafn 
9Matthiasson Magnus 01 - 0 0Gudmundsson Einar S 
10Thorhallsson Pall 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 
11Johannesson Petur 00 - 1 0Breidfjord Palmar 



Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22882250TV20
  Thorsteinsson Bjorn 22042180TR20
3 Halldorsson Bragi 22382205Hellir20
  Gunnarsson Magnus 21182055SSON20
5 Grigorianas Grantas 01575SSON1,5 
6 Valtysson Thor 20902025SA1-3,6
  Vigfusson Vigfus 20511930Hellir1-3,9
8 Jonsson Sigurdur H 18791815SR17,3
9 Bjornsson Eirikur K 20461980TR10
  Solmundarson Kari 18861835TV10
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17891685TR10
12 Ragnarsson Johann 21082060TG10
13 Sigurdsson Pall 18941905TG10
  Thorhallsson Pall 02045TR1 
  Breidfjord Palmar 01790SR1 
  Matthiasson Magnus 01700SSON1 
17 Palsson Halldor 19521850TR0,5-9
18 Gunnlaugsson Gisli 18301795Bolungarvik0-2,8
19 Gudmundsson Einar S 16951720SR0-2,8
20 Thrainsson Birgir Rafn 01610Hellir0 
  Kristbergsson Bjorgvin 01215TR0 
  Johannesson Petur 01035TR0 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780581

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband