Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á Sumardaginn fyrsta

Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á  sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 11:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa.  Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.


Íslandsmót grunnskólasveita

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 25. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00          6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Grandelius í TV

Nils GrandeliusAlţjóđlegi meistarinn  (2491) hefur gengiđ til liđs viđ TV.  Nils er ađeins 15 ára gamall og er ţegar kominn međ einn áfanga ađ stórmeistaratitli. Hann er almennt talinn vera eitt mesta skákmannsefni sem fram hefur komiđ í Svíţjóđ. Hann hefur fariđ hratt upp stigalista FIDE undanfariđ og hćkkađi um rúmlega 100 Eló stig á sl. ári.

Hann tefldi m.a. á nýloknu Reykjavíkurskákmóti og fékk ţar 6 vinninga sem lyftir honum yfir 2500 stiga múrinn. Ţessa dagana tekur hann ţátt í Scandinavian Open mótinu ţar sem Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson eru međal ţátttakenda. Nils er ţar međ efstu mönnum međ ţrjá vinninga eftir fjórar umferđir eftir sigur á stórmeistaranum Stellan Brynell í fjórđu umferđ. Nils mun styrkja liđ TV verulega í baráttu efstu liđa í fyrstu deild, en fyrir eru m.a. stórmeistararnir Helgi Ólafsson og  Luis Galego.


Björn Ívar efstur á Vormóti TV

Sjötta umferđ Vormóts Taflfélags Vestmannaeyja hófst í kvöld međ átta skákum. Björn Ívar sigrađi Sverri í uppgjöri efstu manna. Fjórum skákum var frestađ og verđa ţćr teflda seinna í vikunni.

Úrslit 6. umferđar

Bo.SNo.NameRes.NameSNo.
14Sverrir Unnarsson0  -  1Bjorn Ivar Karlsson1
26Nokkvi Sverrisson-Karl Gauti Hjaltason10
32Aegir Pall Fridbertsson-Sigurjon Thorkelsson3
45Einar Gudlaugsson1  -  0Dadi Steinn Jonsson12
58Stefan Gislason1  -  0Haukur Solvason19
69Thorarinn I Olafsson1  -  0Valur Marvin Palsson28
711Kristofer Gautason-David Mar Johannesson16
87Olafur Tyr Gudjonsson-Nokkvi Dan Ellidason24
925Robert Aron Eysteinsson-Johannes Sigurdsson21
1020Johann Helgi Gislason0  -  1Olafur Freyr Olafsson13
1127Tomas Aron Kjartansson0  -  1Sigurdur Arnar Magnusson26
1214Agust Mar Thordarson0  -  1Larus Gardar Long23
1317Eythor Dadi Kjartansson+  -  -Gudlaugur G Gudmundsson18
 22Jorgen Olafsson1  -  -Bye 


Stađan:

RankSNo.NameRtgPtsBH. 
11Bjorn Ivar Karlsson216021˝ 
24Sverrir Unnarsson186021 
36Nokkvi Sverrisson1675420˝1 frestuđ
45Einar Gudlaugsson1840419 
59Thorarinn I Olafsson1615419 
68Stefan Gislason1670417˝ 
73Sigurjon Thorkelsson1885221 frestuđ
82Aegir Pall Fridbertsson2040211 frestuđ
910Karl Gauti Hjaltason154019˝1 frestuđ
1012Dadi Steinn Jonsson1345318˝ 
1111Kristofer Gautason13853181 frestuđ
1219Haukur Solvason0317˝ 
1328Valur Marvin Palsson0316 
1413Olafur Freyr Olafsson1270316 
1526Sigurdur Arnar Magnusson0315 
167Olafur Tyr Gudjonsson1675171 frestuđ
1725Robert Aron Eysteinsson0171 frestuđ
1816David Mar Johannesson0161 frestuđ
1921Johannes Sigurdsson014˝1 frestuđ
2024Nokkvi Dan Ellidason013˝1 frestuđ
2120Johann Helgi Gislason0216 
2217Eythor Dadi Kjartansson0216 
2327Tomas Aron Kjartansson0215˝ 
2422Jorgen Olafsson0214˝ 
2523Larus Gardar Long0213˝ 
2618Gudlaugur G Gudmundsson0112˝ 
2714Agust Mar Thordarson0110 
2815Daniel Mar Sigmarsson0016 

 


Hrund í fjórđa sćti á NM stúlkna

HrundHrund Hauksdóttir er í fjórđa sćti í c-flokki á NM stúlkna ađ lokinni fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun í Stokkhólmi.   Stađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:

 

 

A-flokkur:

  • 4.-7. Hallgerđur Helga 2 v.
  • 7.-9. Elsa María 1˝ v.

B-flokkur:

  • 5.-6. Jóhanna Björg 2 v.
  • 7.-8. Geirţrúđur Anna 1˝ v.

C-flokkur:

  • 4. Hrund 2˝ v.
  • 11. Hulda Rún 1 v.

Fimmta og síđasta umferđ er hafin.   Á heimasíđu mótsins er valdar skákir sýndar beint.  Skákir Jóhönnu og Hrundar úr síđustu umferđ eru sýndar beint.


Vormót TV: Pörun sjöttu umferđar

Í gćr klárađist loks fimmtu umferđ og í kvöld kl. 19:30 hefst 6 og nćstsíđasta umferđ mótsins.
Einni skák hefur ţegar veriđ frestađ, skák Ćgis Páls og Sigurjóns og verđur hún tefld seinna í vikunni.

Pörun 6. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson Björn Ívar Karlsson
2Nökkvi Sverrisson4 Karl Gauti Hjaltason
3Ćgir Páll Friđbertsson frestađSigurjón Ţorkelsson
4Einar Guđlaugsson3 3Dađi Steinn Jónsson
5Stefán Gíslason3 3Haukur Sölvason
6Ţórarinn I Ólafsson3 3Valur Marvin Pálsson
7Kristófer Gautason3 Daviđ Már Jóhannesson
8Ólafur Týr Guđjónsson Nökkvi Dan Elliđason
9Róbert Aron Eysteinsson Jóhannes Sigurđsson
10Jóhann Helgi Gíslason2 2Ólafur Freyr Ólafsson
11Tómas Aron Kjartansson2 2Sigurđur Arnar Magnússon
12Ágúst Már Ţórđarson1 1Lárus Garđar Long
13Eyţór Dađi Kjartansson1 1Guđlaugur G Guđmundsson
 Jörgen Ólafsson1  Bye

Stađan ađ loknum 5 umferđum

RankNameRtgFEDPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson2160ISL19˝
2Sverrir Unnarsson1860ISL17˝
3Nökkvi Sverrisson1675ISL419˝
4Sigurjón Ţorkelsson1885ISL20
5Ćgir Páll Friđbertsson2040ISL19˝
6Karl Gauti Hjaltason1540ISL17˝
7Einar Guđlaugsson1840ISL319
8Ţórarinn I Ólafsson1615ISL317
9Kristófer Gautason1385ISL317
10Stefán Gíslason1670ISL316
11Dađi Steinn Jónsson1345ISL315˝
12Haukur Sölvason0ISL314˝
13Valur Marvin Pálsson0ISL314
14Ólafur Týr Guđjónsson1675ISL17
15Daviđ Már Jóhannesson0ISL16
16Róbert Aron Eysteinsson0ISL14˝
17Nökkvi Dan Elliđason0ISL13˝
18Jóhannes Sigurđsson0ISL13
19Ólafur Freyr Ólafsson1270ISL215
20Jóhann Helgi Gíslason0ISL214
21Sigurđur Arnar Magnússon0ISL213
22Tómas Aron Kjartansson0ISL212˝
23Eyţór Dađi Kjartansson0ISL114
24Jörgen Ólafsson0ISL112˝
25Guđlaugur G Guđmundsson0ISL111
26Lárus Garđar Long0ISL110
27Ágúst Már Ţórđarson0ISL1
28Daníel Már Sigmarsson0ISL015

Bođsmót Hauka: Úrslit fyrstu umferđar

DSC00938 SvanbergLítiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Bođsmóts Hauka sem fram fór á fimmtudag.  Ţó má nefna ađ Svanberg Már Pálsson vann Vigfús Ó. Vigfússon.  Eitthvađ er um frestađar skákir.


Riđill 1:

 

Bo.NameResult Name
    
1Gudmundsson Stefan Freyr 1 - 0Schioth Tjorvi 
2Steingrimsson Gustaf 0 - 1Sigurdsson Pall 
3Hardarson Marteinn Thor 0 - 1Bjornsson Sverrir Orn 


Riđill 2:

 

Bo.NameResult Name
    
1Palsson Svanberg Mar 1 - 0Vigfusson Vigfus 
2Gudbrandsson Geir      Palsson Halldor 
3Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Ottesen Oddgeir 


Riđill 3:

 

Bo.NameResult  Name
     
1Rodriguez Fonseca Jorge       Kristinardottir Elsa Maria 
2Ptacnikova Lenka 1 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 
3Kristinsson Bjarni Jens 1 - 0 Hrafnkelsson Gisli 


Riđill 4:

 

Bo.No.NameResult Name
     
11Magnusson Patrekur Maron 1 - 0Magnusson Audbergur 
22Berg Runar      Traustason Ingi Tandri 
33Valdimarsson Einar 0 - 1Olafsson Thorvardur 

 


Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag

Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn 18. apríl. Keppt verđur í fjórum flokkum: Stúlknaflokki, unglingaflokki 13 - 16 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri.

Tímamörk: 15. mínútur á keppenda, og tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppnisgjald: kr. 500,-  Skráning eigi síđar en kl. 12.50 á keppnisstađ á laugardag. Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum. 

Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fer fram síđar um daginn og verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi.  Keppni hefst sirka um kl. 16.15.


Öđlingamót: Pörun 3. umferđar

Jóhann H. Ragnarssonar sigrađi Pál Sigurđsson í frestuđu uppgjöri Garđabćjarmógúlana sem fram fór í kvöld.  Jóhann er nú kominn í hóp ţeirra sem hafa fullt hús eftir tvćr umferđir.  Pörun fyrir ţriđju umferđ, sem fram fer á miđvikudag, liggur fyrir.  Ţá mćtast međal annars "gömlu" kempurnar Björn Ţorsteinsson og Bragi Halldórsson.

Pörun ţriđju umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Thorsteinn 2      2Gunnarsson Magnus 
2Thorsteinsson Bjorn 2      2Halldorsson Bragi 
3Ragnarsson Johann 2      Grigorianas Grantas 
4Jonsson Sigurdur H 1      1Valtysson Thor 
5Vigfusson Vigfus 1      1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
6Thorhallsson Pall 1      1Bjornsson Eirikur K 
7Breidfjord Palmar 1      1Sigurdsson Pall 
8Solmundarson Kari 1      1Matthiasson Magnus 
9Palsson Halldor ˝      0Gudmundsson Einar S 
10Gunnlaugsson Gisli 0      0Kristbergsson Bjorgvin 
11Thrainsson Birgir Rafn 0      0Johannesson Petur 


Góđ byrjun á NM stúlkna

Elsa, Jóhanna og GeirţrúđurVel gekk hjá íslensku stúlkunum í fyrstu umferđ NM stúlkna sem fram fór í Stokkhólmi í dag.  Í a-flokki unnu bćđi Hallgerđur Helga og Elsa María, sú síđarnefnda reyndar í ótefldri skák, Í b-flokki vann Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli og í c-flokki gerđi Hrund Hauksdóttir jafntefli en Hulda Rún Finnbogadóttir tapađi.  Á morgun verđa tefldar 2 umferđir en alls eru tefldar fimm umferđir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband