Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Viđtal viđ Magnús Pálma á Rás tvö

Magnús Pálmi ÖrnólfssonGísli Einarsson fréttamađur á Rás tvö tók viđtal viđ Magnús Pálma Örnólfsson, keppenda í landsliđfloki og stjórnarmann í Taflfélagi Bolungarvík á föstudag.

Viđtaliđ má finna á hér.   Er ađ finna ca. undir "st" í "Austurland".

 

 


Einar Kr. efstur á Vinnslustöđvarmótinu

Einar K. Einarsson og SvidlerEinar K. Einarsson (1980) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđ á Vinnslustöđvarmótinu sem fram fer í Vestamannaeyjum um helgina.  Keppendureru 15 og voru tefldar atskákir í fyrstu ţremur umferđun.  Í dag verđa tefldar 3 kappskákir.

Breyttur keppnistími:

  4. umf. kl. 10:00 (óbreytt)
  5. umf. kl. 13:30
  6. umf. kl. 17:00
 

Verđlaunaafhending upp úr klukkan 19 annađ kvöld.

  Stađan:

RankNameRtgFEDPtsBH.
1Einar K Einarsson1980ISL3
2Sverrir Unnarsson1875ISL
3Bjorn Ivar Karlsson2170ISL5
4Kjartan Gudmundsson1840ISL2
5Kristofer Gautason1480ISL2
6Aegir Pall Fridbertsson2035ISL7
7Olafur Tyr Gudjonsson1665ISL5
 Olafur Freyr Olafsson1330ISL5
9Einar Gudlaugsson1810ISL
10Sigurdur A Magnusson0ISL4
11Dadi Steinn Jonsson1455ISL4
12Valur Marvin Palsson0ISL1
13Robert Aron Eysteinsson1250ISL1
14Karl Gauti Hjaltason1615ISL14
15Johann Helgi Gislason0ISL04


Heimasíđa TV


Hrađkvöld hjá Helli


Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Hannes Hlífar í Helli

blank_page

Hannes og HenrikÍslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ Taflfélagiđ Helli eftir tveggja ára veru í Taflfélagi Reykjavíkur. 

Hannes er stigahćstur virkra íslenskra skákmanna međ 2577 skákstig og hefur oftar en ekki teflt á fyrsta borđi í landsliđi Íslands.   Hannes er tífaldur Íslandsmeistari í skák og er sá skákmađur sem oftast hefur hampađ Íslandsmeistaratitli. 

Hannes Hlífar hefur í öll ţau fjögur skipti sem Hellir hefur hampađ Íslandsmeistaratitlinum leitt sveit félagsins og náđi yfirleitt afar góđum árangri.  

 


Sigurđur Páll í TR

Sigurđur Páll SteindórssonSigurđur Páll Steindórsson (2216) hefur gengiđ í Taflfélag Reykjavíkur eftir eins árs veru í Skákdeild KR en Sigurđur var ţar áđur í TR. 

Henrik, Guđmundur og Bragi efstir á Íslandsmótinu

Dagur Arngrímsson og Guđmundur GíslasonMiklar sviptingar áttu sér stađ í fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Bolungarvík í kvöld.  Tveir efstu keppendur mótsins, eftir 3 umferđir, ţeir Henrik Danielsen og Jón Viktor Gunnarsson töpuđu báđir.  Henrik fyrir Braga Ţorfinnssyni í snarpri skák og Jón Viktor fyrir Guđmundi Gíslasyni.  Henrik, Guđmundur og Bragi eru nú efstir međ 3 vinninga.  Davíđ Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor koma nćstir međ 2,5 vinning svo búast má afar harđri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.  Ţá mćtast m.a.: Henrik - Magnús Pálmi, Dagur - Bragi og Sigurbjörn - Guđmundur.

Úrslit 4. umferđar:

Ornolfsson Magnus P ˝ - ˝Kjartansson Gudmundur 
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Gislason Gudmundur 1 - 0Gunnarsson Jon Viktor 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Lagerman Robert 
Olafsson David 1 - 0Arngrimsson Dagur 
Thorfinnsson Bragi 1 - 0Danielsen Henrik 


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2473Haukar325332,8
2 Gislason Gudmundur 2348Bol3261421,0
3IMThorfinnsson Bragi 2360Bol325278,5
4FMOlafsson David 2327Hellir2,5245610,5
5GMThorhallsson Throstur 2433Bol2,524691,8
6IMGunnarsson Jon Viktor 2462Bol2,524650,0
7FMBjornsson Sigurbjorn 2287Hellir223817,5
8IMArngrimsson Dagur 2396Bol1,52271-7,2
9FMLagerman Robert 2351Hellir1,52292-5,1
10 Ornolfsson Magnus P 2214Bol12154-4,4
11FMKjartansson Gudmundur 2413TR12136-14,5
12FMJohannesson Ingvar Thor 2323Hellir0,52073-16,7

 

Röđun 5. umferđar (laugardagur kl. 13):

Danielsen Henrik      Ornolfsson Magnus P 
Arngrimsson Dagur      Thorfinnsson Bragi 
Lagerman Robert      Olafsson David 
Gunnarsson Jon Viktor      Johannesson Ingvar Thor 
Bjornsson Sigurbjorn      Gislason Gudmundur 
Kjartansson Gudmundur      Thorhallsson Throstur 

Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


Erlingur gerist Gođi

Erlingur ŢorsteinssonErlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis.  Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25.-27. september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ sig. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.

Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.

A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyrr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni.


EM ungmenna: Dagur Andri, Jón Kristinn og Jóhanna Björg sigruđu í fimmtu umferđ

Jóhanna Björg JóhannsdóttirDagur Andri Friđgeirsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigruđu öll í fimmtu umferđ EM ungmenna sem fram fer í Fermo á Ítalíu.  Dađi Ómarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli.  Jón Kristinn hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 3 talsins.  Dađi Ómarsson hefur 2,5 vinning.  Frídagur er á morgun og sjöttu umferđ fer fram á sunnudag. 

Úrslit 5. umferđar:

NameRtgResultNameRtgGroup
Omarsson Dadi 2091˝ - ˝Pomaro Alberto 2284Boys U18
Scott Jonathan 00 - 1Fridgeirsson Dagur Andri 1775Boys U14
Thorgeirsson Jon Kristinn 01 - 0Gesyan Suren 0Boys U10
Hauksdottir Hrund 00 - 1Kholova Elena 0Girls U14
Johannsdottir Johanna Bjorg 17211 - 0Cavalli Benedetta 0Girls U16
Sargsyan Shushanna 19161 - 0Helgadottir Sigridur Bjorg 1712Girls U18
Thilaganathan Jessica 1899˝ - ˝Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Girls U18


Jón Kristinn hefur 3 vinninga, Dađi 2,5 vinning, Dagur Andri, Jóhanna Björg og Hallgerđur Helga hafa 2 vinninga og Hrund og Sigríđur Björg hafa 1 vinning.

Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.


Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag.

Mánudaginn 7. september, klukkan 13:30, heldur Skákfélag Vinjar hrađskákmót.  Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma eftir Monradkerfi.

Verđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin og dregnir verđa út happadrćttisvinningar.  Allt skákáhugafólk er hjartanlega velkomiđ.

Skákstjóri: Hrannar Jónsson, skákkennari.





Vinnslustöđvarmótiđ hefst í dag

Í kvöld hefst Vinnslustöđvarmótiđ í Eyjum og eru nú skráđir 14 keppendur á mótiđ og hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig.  Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858 8866 og Gauta í síma 898 1067.

Keppendur eru nú ţessir í stafrófsröđ :

Nafn . . . . . . . . . . . . Ísl stig. -  FIDE
  Björn Freyr Björnsson 2140 -
  Björn Ívar Karlsson  2170  -  2200
  Dađi Steinn Jónsson  1415
  Einar Guđlaugsson  1810
  Einar K. Einarsson   1995  -  2038
  Nökkvi Sverrisson  1700  -  1769
  Karl Gauti Hjaltason  1615
  Kjartan Guđmundsson 1840  -  1988
  Kristófer Gautason    1470
  Nökkvi Dan Elliđason  1165
  Ólafur Freyr Ólafsson  1330
  Sigurđur Arnar Magnússon 1380 *
  Sverrir Unnarsson   1875  -  1980
  Ćgir Páll Friđbertsson  2035  -  2192
  * Forstig. 

Taflfélag Vestmannaeyja stendur fyrir ţessu árlega móti međ tilstyrk Vinnslustöđvarinnar eins og síđustu tvö ár.  Verđlaun verđa ađ venju bikar og verđlaunapeningar fyrir efstu sćti en sérstök verđlaun eftir atvikum m.v. aldur og e.a. stigum.

Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
  Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
  Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
  Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
  Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
  Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
  Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák

Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum.    Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband