Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Skákţing Íslands 2009 - 15 ára og yngri

Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

 

Skákstađur:                 Íţróttahöllin á Akureyri

 

Umferđataflan er ţannig:

 

Laugardagur 24. október       kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 25. október        kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

 

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og verđlaun fyrir efstu krakka í hverjum árgangi.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13 og skakfelag@gmail.com.  Nánari upplýsingar gefur Gylfi Ţórhallsson í síma 862 3820.

Skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október


15 mínútna mót Gođans fer fram í dag

15 mínútna mót Gođans 2009 verđur haldiđ ađ Laugum í Reykjadal laugardaginn 17 október nk. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mínútna meistari Gođans 2009" fyrir efsta sćtiđ. Núverandi 15 mínútna meistari Gođans er Smári Sigurđsson og á hann möguleika á ţví ađ vinna bikarinn til eignar, vinni hann mótiđ á laugardaginn. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót.

Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  19. október 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Sverrir og Ísfélagiđ sigruđu á Firmakeppni TV

Í gćrkvöldi fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja.  Alls tóku 39 fyrirtćki ţátt í keppninni ađ ţessu sinni og tefldu 11 skákmenn fyrir ţeirra hönd.  Fór keppnin ţannig fram ađ skákmenn drógu nöfn fyrirtćkja og í byrjun var úrsláttarkeppni en í lokin ţegar ađeins 11 fyrirtćki stóđu eftir var keppt í 5 umferđa Monrad og tefldi hver skákmađur fyrir sitt fyrirtćki.  Sverrir Unnarsson sem tefldi fyrir Ísfélagiđ sigrađi á mótinu, Kristófer Gautason sem tefldi fyrir Hjólbarđastofuna varđ annar og Nökkvi Sverrisson sem tefldi fyrir Eimskip var ţriđji.

  Úrslit.
  1. Ísfélag Vestmannaeyja 4 vinn. (16)
  2. Hjólbarđastofan 4 vinn. (13,5)
  3. Síldarútvegsnefnd 3,5 vinn.

  4. Eimskip 3 vinn. (15,5)
  5. Glófaxi 3 vinn. (12,5)
  6. Sparisjóđur Vestmannaeyja 3 vinn. (9,5)
  7. Huginn 3 vinn. (9)
  8. Bifreiđastöđ Vestmannaeyja 2,5 vinn.
  9. Godthaab í Nöf 2 vinn.
10. Frár 1 vinn
11. Vinnslustöđin 1 vinn.

Taflfélag Vestmannaeyja vill ţakka öllum ţessum fyrirtćkjum og líka hinum 28 fyrir góđan stuđning á árinu. 

Heimasíđa TV


Tómas Veigar efstur á Haustmóti SA

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson (1825) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkveldi.  Mikael Jóhann Karlsson (1665) er annar međ 2˝ vinning.  Fjórđa umferđ hefst kl. 13:30 á sunnudag.


Úrslit 3. umferđar:

 

NameResult Name
Halldorsson Hjorleifur FrestađOlafsson Smari 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Arnarson Sigurdur 
Thorgeirsson Jon Kristinn FrestađBjorgvinsson Andri Freyr 
Sigurdarson Tomas Veigar 1 - 0Jonsson Hjortur Snaer 
Jonsson Haukur H 0 - 1Arnarsson Sveinn 

 

Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdarson Tomas Veigar 20341825SA323556
2Karlsson Mikael Johann 17021665SA2,5174710
3Arnarson Sigurdur 20661930SA220530,6
 Arnarsson Sveinn 19611775Haukar21795-10
5Halldorsson Hjorleifur 20051870SA1,501,2
6Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA10 
 Olafsson Smari 20781870SA10-13
8Jonsson Haukur H 01505SA01224 
 Jonsson Hjortur Snaer 00SA0935 
 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA00 


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María KristínardóttirFimmta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Elsa María Kristínardóttir tapađi ekki skák og sigrađi eftir harđa baráttu viđ Stefán Ţór Sigurjónsson.

Lokastađan:

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                    6.5
  • 2   Stefán Ţór Sigurjónsson                     6
  • 3-4  Örn Leó Jóhannsson                        5
  •      Unnar Bachmann                               5
  • 5-8  Gunnar Örn Haraldsson                   4
  •      Páll Snćdal Andrason                       4
  •      Jón Úlfljótsson                                   4
  •      Magnús Matthíasson                         4
  • 9-13  Finnur Kr. Finnsson                       3
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson             3
  •       Jóhann Hallsson                               3
  •       Björgvin Kristbergsson                     3
  •       Pétur Jóhannsson                            3
  • 14   Jóhann Bernhard                             2.5
  • 15-17 Eyjólfur Emil Jóhannsson             2
  •       Alexander Már Brynjarsson              2
  •       Bjarni Magnús Erlendsson                2
  • 18   Kristján Helgi Magnússon                1

Ţorvarđur sigrađi í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur FannarŢorvarđur Fannar Ólafsson (2211) sigrađi í aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem lauk í kvöld.  Ţorvarđur sigrađi Jorge Fonseca (2018) í lokaumferđinni og fékk 3,5 vinning af 4 mögulegum.  Annar varđ Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) međ 3 vinninga eftir sigur á Stefáni Bergssyni (2070).  Ţorvarđur hefur ţar međ tryggt sér rétt til ađ tefla í landsliđsflokki ađ ári.

 
Úrslit 5. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Thorvardur Olafsson22111  -  0Jorge Rodriguez Fonseca2018
Thorsteinn Thorsteinsson22861  -  0Stefan Bergsson2070
Saevar Bjarnason2171 Bye0

 

Lokastađan:

Rk. NameRtgPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur 22113,5247216,5
2FMThorsteinsson Thorsteinn 2286323112
3 Bergsson Stefan 20701,520850,6
4IMBjarnason Saevar 217111953-11,2
5 Rodriguez Fonseca Jorge 201811992-2,3

 

Chess-Results


Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram 28. október í Vin

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com.

Ćfingamót vegna Meistaramóts verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 19 október kl. 13.00 og aukaćfing verđur á 108 bar. Ármúla 7 Reykjavík, ţriđjudaginn 20 október og hefst hún stundvíslega kl. 20.00

nánar á http://www.facebook.com/l/31cae;vikingaklubburinn.blogspot.com


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Ingvar Örn efstur á Meistaramóti SSON

Ingvar Örn Birgisson

Lokiđ er fjórum umferđum af sjö á Meistaramóti SSON.  Ingvar Örn heldur enn forystu og hefur sýnt fádćma keppnishörku og er greinilega til alls líklegur í móti ţar sem ekkert er gefiđ og allir ţurfa ađ berjast fyrir punktunum.  Einni skák úr 1. umferđ er ólokiđ, skák ţeirra Magnúsar Garđarssonar og Úlfhéđins Sigurmundssonar.

Athygli vekur ađ 7 skákir hafa unnist međ svörtum leikmönnum en 5 međ ţeim hvítu, ţremur skákum hefur lokiđ međ jafntefli.

Umferđir 5 og 6 fara fram ađ viku liđinni.

3.umferđ

 

    
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson1760˝  -  ˝Ingvar Örn Birgisson1650
Magnús Garđarsson00  -  1Magnús Matthíasson1715
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson1775
Magnús Gunnarsson20450  -  1Grantas Grigorianas1740
     
4.umferđ    
     
NameRtgRes.NameRtg
Ingvar Örn Birgisson1650˝  -  ˝Grantas Grigorianas1740
Úlfhéđinn Sigurmundsson17750  -  1Magnús Gunnarsson2045
Magnús Matthíasson17151  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Ingimundur Sigurmundsson17601  -  0Magnús Garđarsson0


Stađan:

 

RankNameRtgFEDPtsSB.
1Ingvar Örn Birgisson1650ISL36,75
2Grantas Grigorianas1740ISL3,50
3Magnús Matthíasson1715ISL2,00
4Ingimundur Sigurmundsson1760ISL23,75
5Magnús Gunnarsson2045ISL22,00
6Úlfhéđinn Sigurmundsson1775ISL22,00
7Magnús Garđarsson0ISL12,50
8Erlingur Atli Pálmarsson0ISL00,0

 


Heimasíđa SSON


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8780305

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband