Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Riddarinn: Öldungar heiđrađir

Riddarasláttur 2Í tengslum viđ nýársmót Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, var ákveđiđ međ fulltingi allra  klúbbfélaga sem eru yfir 30 ađ tölu ađ heiđra ţá: Bjarna Linnet (82), Hauk Sveinsson( 86) og Sigurberg H. Elentínusson (82) međ ţví ađ sćma ţá stór- & heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf ţeirra og ţátttöku í klúbbnum allt frá stofnun hans fyrir meir en áratug síđan.

Ţeir eru allir  í hópi stofnfélaga klúbbsins og hafa teflt í honum frá upphafi  sjálfum sér og öđrum til yndisauka og veriđ virkir í skákhreyfingunni um áratugaskeiđ.  Allir eru ţeir öflugir og slyngir skákmenn og harđsnúnir á hvítum reitum og svörtum,  jafnframt ţví ađ vera traustir félagar og hvers manns hugljúfar í góđum skákvinahópi. Ţví voru ţeir félagar međ viđeigandi seramoníu ađ viđstöddum Sr. Gunnţór Ingasyni, verndara klúbbsins, slegnir til stór- og heiđursriddara af  virđingu og ţakklćti fyrir:                        

> framlag ţeirra  til klúbbsins

> drengskap ţeirra og fórnfýsi

> hugkvćmni ţeirra  og háttvísi

> og snilli ţeirra   á skákborđinu

Ţví  til stađfestu var ţeim síđan afhent riddarastytta međ áletruđu nafni sínu, klúbbsins og ártali, ásamt  viđurkenningarskjali og ósk um ađ ţeim megi ćvinlega velfarnast innan og utan skákborđsins enn um langa hríđ.

Ţví miđur gat Bjarni ekki veriđ viđstaddur athöfnina en úr ţví verđur bćtt fljótlega.

Myndaalbúm


Atkvöld hjá Helli


Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  4. janúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á heimasíđu TR og upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.  

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 
Dagskrá:

 

  • 1. umferđ sunnudag   10. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 13. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     15. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   17. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 20. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      22. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    24. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 27. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      29. janúar  kl. 19.30


Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Gleđilegt ár!

Gleđilegt ár!Ritstjóraforsetinn óskar skák- og skákáhugamönnum nćr og fjćr gleđilegs ár og ţakkar fyrir samstarfiđ á liđnum árum.

 


Henrik skákmađur Hauka 2009

Henrik ađ tafli í BarlinekSkákmađur Hauka er stórmeistarinn Henrik Danielsen.  Henrik er núverandi Íslandsmeistari í skák og einnig fastamađur í landsliđi Íslands.


Henrik hefur stađiđ sig vel fyrir Hauka í keppnum og veriđ góđ fyrimynd fyrir skákmenn Hauka.
Hann er einnig góđur vinur og félagi og er vel ađ titlinum kominn.   Henrik Danielsen er skákmađur Hauka áriđ 2009.
 


Björn Ívar sigrađi á Volcano Open

Björn Ívar KarlssonÍ dag, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano Open skákmót í Vestmannaeyjum.  Einsi Kaldi bauđ upp á heita súpu í hléinu og rann hún ljúflega niđur á milli umferđa.  Keppendur voru 15 talsins og voru tefldar 9 umferđir.

  Björn Ívar sigrađi mótiđ í heild og vann allar sínar skákir.

Helstu úrslit:

Volcano Open.
1. Björn Ívar Karlsson  9 vinn.
2. Sverrir Unnarsson  7,5 vinn.
3. Nökkvi Sverrisson  7 vinn.

15 ára og yngri.
1. Nökkvi Sverrisson  7 vinn.
2. Kristófer Gautason  5. vinn.
3. Dađi Steinn Jónsson  5. vinn.

10 ára og yngri.
1. Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinn.
2.  Jörgen Freyr Ólafsson  4 vinn.
3.  Lárus Garđar Long   2 vinn.

SćtiNamestigvinBH.
1Björn Ívar Karlsson2175946˝
2Sverrir Unnarsson188043˝
3Nökkvi Sverrisson1750744˝
4Sigurjón Ţorkelsson1885547˝
5Karl Gauti Hjaltason1560547
6Ólafur Týr Guđjónsson1650547
7Kristófer Gautason1530541˝
8Dađi Steinn Jónsson1540538
9Stefán Gíslason162549˝
10Ólafur Freyr Ólafsson130538˝
11Róbert Eysteinsson131533˝
12Jörgen Freyr Ólafsson1110433˝
13Einar Sigurđsson1685333
14Lárus G Long1125230˝
15Hafdís Magnúsdóttir0133˝

Volcano Open fer fram í Eyjum í dag

Hiđ árlega Volcano Open skákmót fer fram á Volcano Café kl. 13:00 í dag, Gamlársdag. Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Bođiđ er upp á glćsileg verđlaun og ţađ ekki af verri endanum :

1. Verđlaun: 10.000 kr.
2. Verđlaun: 5.000 kr gjafabréf á Volcano Café
3. Verđlaun: 2.500 kr. gjafabréf á Volcano Café

Ađ auki verđa veittir verđlaunapeningar í eftirfarandi flokkum:
Mótinu í heild,
Yngri en 15 ára og
Yngri en 10 ára.

Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending fyrir mót á haustönn félagsins.

Allir velkomnir, kostar ekkert ađ taka ţátt.  Frést hefur ađ nokkrir skáksjúkir áhugamenn af höfuđborgarsvćđinu ćtli sér ađ taka ţátt og vera međ í áramótagleđi Eyjamanna um kvöldiđ.

Athugiđ ađ ţetta er eina skákmótiđ sem er í bođi á gamlársdag á landinu !


Skráning í KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur

Búiđ  er ađ setja upp skráningarform fyrir KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur á heimasíđu TR en mótiđ hefst 10. janúar nk.   

Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks.  

Heimasíđa TR


Björn Ívar jólaatskákmeistari TV

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar varđ efstur međ á Jólaatskákmóti TV sem fór fram í gćrkvöldi. Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Björn Ívar sigrađi alla andstćđinga sína. Jafnir í 2-3 sćti komu feđgarnir Nökkvi og Sverrir međ 3,5 vinninga.

 

Lokastađa Jólaatskákmóts TV

 

sćtiNafnatstviBH.
1Björn Ívar Karlsson2225511˝
2Nökkvi Sverrisson172514˝
 Sverrir Unnarsson196014˝
4Ólafur Týr Guđjónsson1610310˝
5Stefán Gíslason171513
6Karl Gauti Hjaltason158511˝
7Róbert Aron Eysteinsson011˝
8Sigurđur A Magnússon136513
9Dađi Steinn Jónsson1535112˝

 

Nćsta mót Taflfélagsins er Volcano open sem fer fram á Gamlársdag kl. 13 á Volcano Café.


Helgi og Davíđ landsliđsţjálfarar

Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson hafa veriđ ráđnir landsliđsţjálfarar íslensku liđina fyrir ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi í september-október 2010.  Helgi verđur ţjálfari og liđsstjóri liđsins í opnum flokki og Davíđ gegnir sama hlutverki fyrir kvennaliđiđ.  Liđsval beggja liđa mun liggja fyrir í fyrri hluta maí-mánađar.  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband