Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Jón L. sigrađi á Stórmeistaramóti CCP og MP

Jón L. Árnason, fyrrverandi heimsmeistari og núverandi KaupţingsmeistariStórmeistarinn Jón L. Árnason kom sá og sigrađi á Stórmeistaramóti CCP og MP banka sem fram fór í höfuđstöđvum CCP í dag.  Jón L. hlaut 5 vinninga í 7 skákum.  Jón L. vann lengi hjá OZ en margir af upphafsstarfsmönnum CCP komu frá OZ.  Í 2.-3. sćti urđu Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson međ 4,5 vinning.  Segja má ađ ţetta hafi veriđ mót "fjórmenningarklíkunnar" gömlu en sjá fjórđi af ţeim, Margeir Pétursson, sá eini sem ekki tók ţátt, er stjórnarformađur MP banka.  Frammistađa Friđriks Ólafsson vakti einnig mikla athygli en Friđrik fór mikinn og átti t.d. tvöfalda biskupsfórn í skák gegn Guđmundi Kjartanssyni.

Mótiđ markar upphaf afmćlishátíđar Taflfélags Reykjavíkur en félagiđ á 110 ára afmćli á árinu.  Öll umgjörđ á mótinu var Taflfélagi Reykjavíkur og stuđningsađilum til mikils sóma.  Fjöldi áhorfenda sótti mótiđ.  

Mótstaflan:

 

Rk.Name12345678Pts. 
1Árnason Jón Loftur *11001115
2Ólafsson Helgi 0*˝110114,5
3Hjartarson Jóhann 0˝*˝˝1114,5
4Ólafsson Friđrik 10˝*˝1003
5Grétarsson Helgi Áss 10˝˝*0013
6Kjartansson Guđmundur 01001*013
7Ţórhallsson Ţröstur 000111*03
8Gunnarsson Arnar 0001001*2

 


Jón L. efstur á Stórmeistaramóti CCP og MP

Stórmeistarinn Jón L. Árnason er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Stórmeistaramóti CCP og MP sem fram fer í húsnćđi CCP í dag.  Mótiđ markar upphaf afmćlishátíđar Taflfélags Reykjavíkur í tilefni 110 ára afmćlis félagsins.   Mótiđ virđist vera mót "gömlu" mannana en í 2.-4. sćti eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson og svo unglambiđ Guđmundur Kjartansson međ 3 vinninga.

 


Patrekur, Helgi og Hallgerđur efst á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis gerđu Patrekur Maron Magnússon og Helgi Brynjarsson jafntefli og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Annars einkenndist 4. umferđ mikiđ af innbyrđis viđureignum ţar sem vinir og félagar voru ađ tefla saman. Eftir fjórar umferđir umferđir eru Patrekur, Helgi og Hallgerđur efst og jöfn međ 3,5v.

Svíarnir sóttu heldur í sig veđriđ í fjórđu umferđ eftir erfiđleika í ţeirri ţriđju og nćstir koma Axel Akerman og Harald Torell Berggren međ 3v. Skemmtilegasta skákin í fjórđu umferđ var milli Angelinu Fransson og Frans Dahlstedt sem bauđ upp á miklar sviftingar, fórnir og tímahrak.

Fimmta umferđ hefst kl. 17.   

Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Brynjarsson Helgi 3˝ - ˝ 3Magnusson Patrekur Maron 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Stefansson Fridrik Thjalfi 20 - 1 2Berggren Torell Harald 
Astrom Linda 20 - 1 2Akerman Axel 
Fransson Angelina 2˝ - ˝ 2Dahlstedt Frans 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝ Sverrisson Nokkvi 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Olofsson-Dolk Mattis 
Andrason Pall 11 - 0 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Thorgeirsson Jon Kristinn 10 - 1 1Sigurdarson Emil 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 1Steingrimsson Brynjar 
Jonsson Robert Leo 00 - 1 0Kjartansson Dagur 
Palsdottir Soley Lind 00 not paired



Stađan:

Rk.NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir3,521837,1
2Brynjarsson Helgi 1964Hellir3,5215812
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir3,5210710,1
4Akerman Axel 1901 31969 
5Berggren Torell Harald 1983 318400
6Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,5195218,8
7Fransson Angelina 1877 2,519228,5
 Dahlstedt Frans 1871 2,518170
9Astrom Linda 1786 217394
10Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR216320
11Olofsson-Dolk Mattis 1987 217460
12Sverrisson Nokkvi 1784TV216410
13Karlsson Mikael Johann 1714SA217400
14Andrason Pall 1587TR2161510,8
15Sigurdarson Emil 1609Hellir216360
16Steingrimsson Brynjar 1437Hellir214580
17Thorgeirsson Jon Kristinn 1647SA115550
18Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR11506-20,3
19Kjartansson Dagur 1485Hellir11501-9,3
20Sigurdsson Birkir Karl 1446TR114850
21Jonsson Robert Leo 0Hellir0779 
22Palsdottir Soley Lind 1035TG00 
23Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir00 

 

Röđun 5. umferđar (laugardagur kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Magnusson Patrekur Maron       Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Berggren Torell Harald 3      Brynjarsson Helgi 
Akerman Axel 3      Fransson Angelina 
Johannsdottir Johanna Bjorg       Dahlstedt Frans 
Olofsson-Dolk Mattis 2      2Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sigurdarson Emil 2      2Astrom Linda 
Sverrisson Nokkvi 2      2Andrason Pall 
Steingrimsson Brynjar 2      2Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Kjartansson Dagur 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Palsdottir Soley Lind 0      0Jonsson Robert Leo 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 not paired

 


Stórmeistaramót CCP og MP fer fram í dag kl. 13

CCP - MP

Stórmeistaramót CCP og MP banka markar upphaf 110 ára merkisafmćlis Taflfélags Reykjavíkur. 

Sem kunnugt er hefur tölvuleikjafyrirtćkiđ CCP valiđ ađ beina öllum bankaviđskiptum sínum til  MP banka á nýju ári og hafa ţessi tvö fyrirtćki viđ ţau tímamót sammćlst um ađ standa jafnt ađ höfđinglegri gjöf til Taflfélags Reykjavíkur á 110 ára afmćli félagsins. Gjöfin er ţrískipt. Í fyrsta lagi eru gefnar ţrjátíu tölvuskákklukkur af bestu gerđ. Í öđru lagi efna ţau til ţessa  Stórmeistaramóts CCP og MP banka međ veglegum verđlaunum og ţátttöku sex af fremstu stórmeisturum í sögu Taflfélagsins auk tveggja af sterkustu alţjóđlegu meisturum félagsins. Síđast en ekki síst veita CCP og MP banki Taflfélaginu myndarlegan rekstrarstyrk til barna- og unlingastarfs félagsins sem hefur veriđ ein af grunnstođum félagsstarfsins.

Ţađ er lofsvert ađ CCP og MP banki sýni á erfiđum tímum sterka samfélagsvitund og styrki áhugafélagsskap međ ţessum hćtti. Ţađ fer vel á ţví ađ Taflfélag Reykjavíkur verđi fyrir valinu. Taflfélagiđ hefur starfađ í hundrađ og tíu ár og lifađ tvenn aldamót. Félagsstarfiđ hefur fariđ í gegnum brotsjó efnahagskreppna og óárans en einnig tíma velgengni og glćstra sigra. Eins og í tölvuleikjum nútímans, ţar sem CCP stendur í fararbroddi ţróunar, er tafliđ íţrótt hugans ţar sem snerpa og skjótleiki í hugsun sker oftast úr um hvar sigurinn lendir. Samhliđa ţví ţarf í taflíţróttinni,  eins og MP banki leggur áherslu á,  ađ sýna varfćrni og byggja upp trausta stöđu, slíkt er vćnlegast til árangurs jafnt í starfi sem og leik.

 

Keppendur og fyrirkomulag


Keppendur:

Arnar E. Gunnarsson TR (f. 1978) , alţjóđlegur meistari. Arnar er núverandi Atskák- og Hrađskákmeistari Íslands. Tífaldur Norđurlandameistari í skólaskák. Arnar hefur teflt í ólympíuliđi Íslands og náđ eftirminnilegum árangri á alţjóđlegum mótum.

Friđrik Ólafsson TR (f. 1935),  alţjóđlegur stórmeistari. Friđrik Ólafsson er stćrsta nafn íslenskrar skáksögu. Sló í gegn á alţjóđavísu međ sigri í Hastingsmótinu 1955 ásamt Viktor Kortsnoj. Náđi frábćrum árangri á millisvćđamótinu í Portoroz 1958 og var međ í Áskorendamótinu um heimsmeistaratitilinn 1959. Í fremstu röđ stórmeistara heimsins um árabil. Forseti alţjóđaskáksambandins 1978 – 1982.

Guđmundur Kjartansson TR (f. 1988),  alţjóđlegur meistari. Guđmundur er yngstur keppenda. Hann varđ skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2006 og náđi alţjóđlega meistartitlinum sumariđ 2009 á opnu móti í Tékklandi. Guđmundur er í fremstu röđ ungra skákmanna á Íslandi um ţessar mundir.

Helgi Áss Grétarsson TR (f. 1977),  alţjóđlegur stórmeistari. Helgi Áss náđi ţeim frábćra árangri verđa Heimsmeistari unglinga 20 ára og yngri í Matinhos í Brasilíu áriđ 1994 og hlaut í kjölfariđ alţjóđlegan stórmeistaratitil í skák. Tvöfaldur Atskákmeistari Íslands.

Helgi Ólafsson TV (f. 1956),  alţjóđlegur stórmeistari. Unglingameistari Íslands 1970, kom frá Vestmannaeyjum og sigrađi. Í fremstu röđ íslenskra skákmanna allar götur síđan. Sexfaldur Íslandsmeistari í skák og fjórfaldur Atskákmeistari Íslands. Í ólympíuliđi Íslands samfellt í ţrjá áratugi. Landsliđsţjálfari og liđsstjóri skáklandsliđsins og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Jóhann Hjartarson TB (f. 1963),  alţjóđlegur stórmeistari. Jóhann vann hug og hjörtu íslensku ţjóđarinnar međ frábćrri frammistöđu sinni viđ skákborđiđ á níunda áratug síđustu aldar. Hann sigrađi ásamt Valery Salov á millisvćđamótinu í Szirak í Ungverjalandi 1987 ađeins 24 ára aldri og tryggđi sér rétt á tefla áskorendaeinvígi um heimsmeistaratitilinn í kjölfariđ. Ţar vann hann glćsilegan sigur á Viktor Kortsnoj 1988 en varđ láta í minni pokann fyrir Anatoly Karpov í einvígi í  átta manna úrslitum. Hann hefur veriđ stigahćstur íslenskra skákmanna síđan ţá.

Jón L. Árnason TB (f. 1960), alţjóđlegur stórmeistari. Áriđ 1977 var ár  Jóns L. Árnasonar í íslenskri skáksögu. Hann varđ Íslandsmeistari í skák um voriđ og seinna á  árinu Heimsmeistari sveina 17 ára og yngri í Cagnes-Sur-Mer í  Frakklandi ţar sem sjálfur Gary Kasparov, seinna heimsmeistari og  stigahćsti skákmađur frá upphafi varđ láta sér lynda ţriđja sćtiđ!  Jón L. Árnason tilheyrđifjórmenningaklíkunnisvokölluđu ásamt ţeim  Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Margeiri Péturssyni, en ţeir fjórir skipuđu kjarnann í sterkasta skáklandsliđi sem Ísland hefur átt til ţessa .

Ţröstur Ţórhallsson TB (f. 1969) , alţjóđlegur stórmeistari. Margfaldur Íslandsmeistari í Atskák. Valin í ólympíuliđ Íslands í skák fyrst 1988 og hefur keppt á níu ólympíumótum fyrir Íslands hönd síđan ţá. Skákmeistari Reykjavíkur oftar en flestir eđa sex sinnum alls. Var um skeiđ formađur Taflfélagsins.


Fyrirkomulag:

Stórmeistarmót CCP og MP banka
í tilefni 110 ára afmćlis Taflfélags Reykjavíkur.

Verđur haldiđ í salarkynnum CCP ađ Grandagarđi 8, laugardaginn 9. janúar og hefst kl. 13:00.

Ađ lokinni stuttri setningarrćđu verđur dregiđ um töfluröđ keppenda og hefst ţá mótiđ.

Tefldar verđa sjö umferđir, allir viđ alla. Umhugsunartíminn á hverja skák er 15 mínútur á mann.

Ađ lokinnu fjórđu umferđ verđur gert tíu mínútna hlé og geta keppendur ţá ađeins teygt úr sér.

Áćtluđ mótslok eu kl.17:30 og fer fram verđlaunaafhending strax og úrslit eru kunn.

Ađgangur er ókeypis og eru allir skákunnendur velkomnir á mótiđ. Veitingar verđa í bođi CCP.

Til sýnis verđur original Staunton skáksett frá 1864 framleitt af Jaques of London í eigu Björns Jónssonar.  Staunton skákmenn hafa veriđ stađallinn í heimsmeistaraeinvígjum og helstu alţjóđlegum mótum frá fyrsta Alţjóđlega skákmótinu  sem fór fram í London 1851.  Staunton menn voru notađir í einvíginu Spassky – Fischer í Reykjavík 1972 

ÖLLUM SKÁKUNUM VERĐUR VARPAĐ Á STÓRT SÝNINGARTJALD OG JANFRAMT STREYMT Á INTERNETINU UM ALLAN HEIM Á MEĐAN Á MÓTINU STENDUR. SJÁ NÁNAR Á MP.ISTAFLFELAG.

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 110.000 og sćti í landsliđsflokki
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.


Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ sunnudag   10. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 13. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     15. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   17. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 20. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      22. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    24. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 27. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      29. janúar  kl. 19.30

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

 Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

 Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Patrekur og Helgi efstir á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Picture 075Patrekur Maron Magnússon (1977) og Helgi Brynjarsson (1964) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946).  Fjórđa umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.  

 

Úrslit 3. umferđar:

 

Akerman Axel 20 - 1 2Magnusson Patrekur Maron 
Fransson Angelina 20 - 1 2Brynjarsson Helgi 
Sverrisson Nokkvi 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Olofsson-Dolk Mattis 10 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Berggren Torell Harald 11 - 0 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Dahlstedt Frans 11 - 0 1Andrason Pall 
Brynjarsson Eirikur Orn 10 - 1 1Astrom Linda 
Sigurdarson Emil 10 - 1 1Stefansson Fridrik Thjalfi 
Karlsson Mikael Johann ˝1 - 0 0Kjartansson Dagur 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 0Sigurdsson Birkir Karl 
Steingrimsson Brynjar 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 00 not paired



Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir326087,3
 Brynjarsson Helgi 1964Hellir3257011,7
3Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,5210021,8
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir2,520667,1
5Akerman Axel 1901 21897 
6Dahlstedt Frans 1871 217950
 Astrom Linda 1786 218104
8Fransson Angelina 1877 219378,8
9Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR216400
10Berggren Torell Harald 1983 217370
11Sverrisson Nokkvi 1784TV1,516170
12Karlsson Mikael Johann 1714SA1,517260
13Olofsson-Dolk Mattis 1987 117210
14Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR11611-5,5
 Thorgeirsson Jon Kristinn 1647SA116700
16Andrason Pall 1587TR11477-4
17Sigurdarson Emil 1609Hellir115080
18Sigurdsson Birkir Karl 1446TR114500
19Steingrimsson Brynjar 1437Hellir114190
20Kjartansson Dagur 1485Hellir01058-9,3
21Jonsson Robert Leo 0Hellir0810 
 Palsdottir Soley Lind 1035TG00 
23Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir00 

 

Röđun 4. umferđar (laugardagur kl. 10):

 

NamePts.Result Pts.Name
Brynjarsson Helgi 3      3Magnusson Patrekur Maron 
Thorsteinsdottir Hallgerdur       Johannsdottir Johanna Bjorg 
Stefansson Fridrik Thjalfi 2      2Berggren Torell Harald 
Astrom Linda 2      2Akerman Axel 
Fransson Angelina 2      2Dahlstedt Frans 
Karlsson Mikael Johann       Sverrisson Nokkvi 
Sigurdsson Birkir Karl 1      1Olofsson-Dolk Mattis 
Andrason Pall 1      1Brynjarsson Eirikur Orn 
Thorgeirsson Jon Kristinn 1      1Sigurdarson Emil 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      1Steingrimsson Brynjar 
Jonsson Robert Leo 0      0Kjartansson Dagur 
Palsdottir Soley Lind 00 not paired

 


Patrekur og Helgi í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Picture 074Eftir ađra umferđ eru Patrekur Maron Magnússon, Helgi Brynjarsson, Angelina Fransson og Axel Akerman eru jöfn og efst međ 2 vinninga á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi. Úrslitin í annarri umferđ voru nokkuđ eftir bókinni en engu ađ síđustu sáust ágćt tilţrif. Mikiđ gekk á viđureigninni á fyrsta borđi milli Mattis Olafsson-Dolk og Angelinu Fransson og hafđi stelpan sigur eftir langa og harđa baráttu. Patrekur og Helgi unnu góđa sigra á sínum andstćđingum sem tóku góđan tíma.

Ţriđja umferđ fer fram kl. 17 í dag.

Úrslit 2. umferđar:

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Olofsson-Dolk Mattis 10 - 1 1Fransson Angelina 
Magnusson Patrekur Maron 11 - 0 1Dahlstedt Frans 
Astrom Linda 10 - 1 1Brynjarsson Helgi 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1˝ - ˝ 1Sverrisson Nokkvi 
Stefansson Fridrik Thjalfi 10 - 1 1Akerman Axel 
Johannsdottir Johanna Bjorg 1˝ - ˝ 0Karlsson Mikael Johann 
Kjartansson Dagur 00 - 1 0Berggren Torell Harald 
Sigurdsson Birkir Karl 00 - 1 0Brynjarsson Eirikur Orn 
Thorgeirsson Jon Kristinn 01 - 0 0Steingrimsson Brynjar 
Jonsson Robert Leo 00 - 1 0Sigurdarson Emil 
Andrason Pall 01 - 0 0Palsdottir Soley Lind 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 not paired

 

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron ISL1977Hellir27,3
 Brynjarsson Helgi ISL1964Hellir26
 Akerman Axel SWE1901 2 
4Fransson Angelina SWE1877 218,3
5Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1946Hellir1,5-1,4
6Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1705Hellir1,512,6
7Sverrisson Nokkvi ISL1784TV1,50
8Olofsson-Dolk Mattis SWE1987 10
9Dahlstedt Frans SWE1871 10
 Astrom Linda SWE1786 1-4
 Stefansson Fridrik Thjalfi ISL1752TR10
 Brynjarsson Eirikur Orn ISL1653TR12,5
 Thorgeirsson Jon Kristinn ISL1647SA10
 Andrason Pall ISL1587TR10
15Berggren Torell Harald SWE1983 10
 Sigurdarson Emil ISL1609Hellir10
17Karlsson Mikael Johann ISL1714SA0,50
18Kjartansson Dagur ISL1485Hellir0-4
19Jonsson Robert Leo ISL0Hellir0 
20Sigurdsson Birkir Karl ISL1446TR00
 Steingrimsson Brynjar ISL1437Hellir00
 Palsdottir Soley Lind ISL1035TG0 
 Johannsdottir Hildur Berglind ISL0Hellir0 


Röđun 3. umferđar (föstudagur kl. 17):

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Akerman Axel 2      2Magnusson Patrekur Maron 
Fransson Angelina 2      2Brynjarsson Helgi 
Sverrisson Nokkvi       Johannsdottir Johanna Bjorg 
Olofsson-Dolk Mattis 1      Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Berggren Torell Harald 1      1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Dahlstedt Frans 1      1Andrason Pall 
Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Astrom Linda 
Sigurdarson Emil 1      1Stefansson Fridrik Thjalfi 
Karlsson Mikael Johann ˝      0Kjartansson Dagur 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Sigurdsson Birkir Karl 
Steingrimsson Brynjar 0      0Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 00 not paired

 


Jón Úlfljótsson fremstur á međal jafningja á fyrsta fimmtudagsmóti TR 2010

Jón Úlfljótsson og Birgir SigurđssonHart var barist á fyrsta fimmtudagsmóti ársins í TR. Ţrír urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga en Jón Úlfljótsson efstur á stigum. Eins og venjulega voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokiđ um eđa upp úr 21:30.

 

Lokastađan:

  • 1   Jón Úlfljótsson                               6
  •  2-3  Örn Leó Jóhannsson                 6     
  •         Stefán Ţór Sigurjónsson            6     
  •   4   Jan Valdman                               5     
  •  5-8  Jóhann Karl Hallsson                 4       
  •         Jon Olav Fivelstad                      4       
  •         Stefán Pétursson                        4
  •         Alexander Brynjarsson               4       
  •         Magnús Kristinsson                    4       
  •         Björgvin Kristbergsson               4       
  •  9-10   Gunnar Friđrik Ingibergsson   3.5     
  •          Jóhann Bernhard                      3.5
  • 11-14 Björgvin Kristbergsson             3       
  •           Finnur Kr. Finnsson                  3       
  •           Friđrik Dađi Smárason             3
  •           Heimir Páll Ragnarsson           3
  • 15-16 Kristinn Andri Kristinsson         2       
  •            Magnús Aronsson                     2      
  •  17   Ólafur Örn Olafson                     1       
  •  18   Ţröstur Olaf Sigurjónsson          0       

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag

Jóhanna BjörgAlţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.   Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar.  Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Svíann Torell Harald Bergren (1983) í góđri skák.  Öllum öđrum skákum umferđarinnar lauk á ţann hátt ađ hinir stigahćrri sigruđu hina stigalćgri.  Oft máttu ţeir stigahćrri hafa nokkuđ fyrir sigrinum. T.d. fengu Birkir og Dagur ágćtar stöđur út úr byrjuninni. Fáir komu ţó meira á óvart en Brynjar Steingrímson, sem sat einbeittur viđ skákborđiđ á fimmta klukkutíma og ađeins ţekkingarskortur í endatafli kom í veg fyrir ađ hann nćđi jafntefli gegn hinni sćnsku Lindu Astrom.IMG 0911

Kópavogsbúar er fjölmennir á mótinu en íslensku keppendurnir koma víđa ađ.  Má ţar nefna einn keppenda frá Vestmannaeyja og tvo frá Akureyri.  Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Skákir mótsins má finna sem viđhengi.   Ađalstuđningsađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Karlsson Mikael Johann 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
2Berggren Torell Harald 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
3Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Magnusson Patrekur Maron 
4Brynjarsson Helgi 1 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
5Sigurdarson Emil 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
6Akerman Axel 1 - 0 Andrason Pall 
7Kjartansson Dagur 0 - 1 Fransson Angelina 
8Dahlstedt Frans 1 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 
9Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Astrom Linda 
10Sverrisson Nokkvi 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
11Palsdottir Soley Lind 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 

 

Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 10):

 

 

Bo.NameResult Name
1Olofsson-Dolk Mattis       Fransson Angelina 
2Magnusson Patrekur Maron       Dahlstedt Frans 
3Astrom Linda       Brynjarsson Helgi 
4Thorsteinsdottir Hallgerdur       Sverrisson Nokkvi 
5Stefansson Fridrik Thjalfi       Akerman Axel 
6Johannsdottir Johanna Bjorg       Karlsson Mikael Johann 
7Kjartansson Dagur       Berggren Torell Harald 
8Sigurdsson Birkir Karl       Brynjarsson Eirikur Orn 
9Thorgeirsson Jon Kristinn       Steingrimsson Brynjar 
10Jonsson Robert Leo       Sigurdarson Emil 
11Andrason Pall       Palsdottir Soley Lind 

 

 


KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 110.000 og sćti í landsliđsflokki
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.


Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ sunnudag   10. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 13. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     15. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   17. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 20. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      22. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    24. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 27. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      29. janúar  kl. 19.30

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

 Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

 Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband