Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Hellismenn sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga

Hrađskákmeistarar Hellis 2010Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hrađskákkeppni taffélaga međ 47˝ gegn 24˝ og nćldu sér ţar međ í sinn sjöunda titil í ţessari keppni. Grunninn ađ sigrinum lögđu Hellismenn í fyrri hlutanum ţar sem ţeir unnu allar viđureignir og ţađ flestar stórt ţannig ađ stađan í hálfleik var 27˝-8˝ fyrir Helli.

Hellismenn voru hins vegar varla búnir ađ kyngja veitingunum í Faxafeni ţegar TR var búiđ ađ vinna sjöundu umferđ 5-1. Hellismenn héldu síđan áfram ţar sem frá var horfiđ í fyrri hlutanum ţótt seinni hlutinn hafi veriđ mun jafnari en fyrri hlutinn.

Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigurbjörn Björnsson skorđu best Hellismönnum. Hjá TR voru Guđmundur Kjartansson og Arnar Gunnarsson drýgstir og munađi mest um ţađ fyrir TR ţegar Guđmundur komst í gang í seinni hlutanum.

Einstaklingsárangur:

Hellir:

  • Hannes Hlífar Stefánsson 10˝ v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 9˝ v. af 12
  • Sigurbjörn J. Björnsson 9 v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 7˝ v. af 12
  • Róbert Lagerman 4˝ v. af 11
  • Davíđ Ólafsson 3˝v. af 6
  • Andri Áss Grétarsson 1 v. af 3
  • Gunnar Björnsson 1 v. af 2
  • Vigfús Óđinn Vigfússon 1 v. af 1

TR:

  • Guđmundur Kjartansson 8 v. af 12
  • Arnar Gunnarsson 6˝ v. af 12
  • Snorri Bergsson 2˝ v. af 11
  • Dađi Ómarsson 3˝ v. af 12
  • Hrafn Loftsson 1˝ v. af 6
  • Benedikt Jónasson 1˝ v. af 10
  • Júlíus Friđjónsson 1 v. af 3
  • Eiríkur Björnsson  0 v. af 1
  • Björn Jónsson 0v. af 2
  • Ríkharđur Sveinsson 0v. af 3

Henrik vann í lokaumferđinni

Henrik ađ tafli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2382) í níundu og síđustu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag.  Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 7.-11. sćti.  Henri tapar um 16 stigum fyrir frammistöđu sína.  

Sigurvegarar mótsins voru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, og Normunds Miezis (2518), Lettlandi, en ţeir hlutu 7 vinninga. 

76 skákmenn tóku ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik var fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur var Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Henrik vann í áttundu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska skákmanninn  Thomas Larsen (2076) í áttundu og nćstsíđstu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vininga og erí 11.-22. sćti.

Efstir međ 6˝ vinning eru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2608), og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2518) og sćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp-Perssson (2517) koma nćstir međ 6 vinninga. 

Í lokaumferđinni sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2382).

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


NM grunnskólasveita: Jafntefli gegn Svíum

NM 2010  018Ritstjórinn var vart búinn ađ skrá úrslit í 2. umerđ NM barnaskólasveita ađ úrslitin í 3. umferđ bárust.  Íslenska liđiđ gerđi ţá 2-2 jafntefli viđ sveit Svía.  Guđmundur Kristinn Lee vann, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigurđsson gerđu jafntefli en Páll Andrason tapađi á fyrsta borđi.   Sveitin er í 2. sćti međ 7 vinninga en Norđmenn eru langefstir međ 11 vinninga.  Ísland mćtir Finnum og Danmörku II á morgun.   

Stađan:

  • 1. Noregur 11 v.
  • 2. Salaskóli 7 v.
  • 3. Finnland 6˝ v.
  • 4.-5. Danmörk II og Danmörk I  4 v.
  • 6. Svíţjóđ 3˝ v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason (1665) 1 v. af 3
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585) 2 v. af 3
  3. Guđmundur Kristinn Lee (1575) 2 v. af 3
  4. Birkir Karl Sigurđsson (1440) 2 v. af 3
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  


Henrik tapađi í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) tapađi fyrir dönsku skákkonunni Oksana Vovk (2157), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, í sjöundu umferđ  Xtracon-mótsins, sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 21.-34. sćti. 

Efstir međ 6 vinninga eru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2608), og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2518) er ţriđji međ 5˝ vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ Danann Thomas Larsen (2076).  

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Henrik međ jafntefli í sjöttu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ Danann Jacko Sylva (2238) í sjöttu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 9.-18. sćti.  Tvćr umferđir fara fram á morgun.  Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ dönsku skákonuna Oksana Vovk (2157), sem er alţjóđlegur meistari kvenna.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, og Kaido Külaots (2592), Eistlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarainn Hans Tikkanen (2507). 

Skákin Henriks og Vovk verđur vćntanlega sýnd beint í fyrramáliđ á heimasíđu mótsins en umferđin hefst kl. 8.    

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Henrik vann í fjórđu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann Danann Jesper Ham Larsen (2004) í fjórđu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag.  Henrik hefur 2,5 vinning og er í 16-31. sćti.  Hlé er nú á mótinu fram á fimmtudag en ţá teflir Henrik viđ Danann Lars Wilton (2136).

Efstir međ 3,5 vinning eru stórmeistararnir Normunds Miezis (2518), Lettlandi, Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, Sarunas Sulkis (2544), Litháen, Kaido Külaots (2592), Eistlandi, og Carsten Hři (2419), Danmörku. 

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Henrik međ 1,5 vinning eftir 3 umferđir

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) fékk 1 vinning í tveimur umferđum Xtracon-mótsins sem fram voru í gćr.  Henrik tapađi fyrir danska FIDE-meistaranum Rasmus Skytte (2400) í 2. umferđ og vann Danann Bernhard Bintzik (1932) í 3. umferđ.  Í 4. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ Jesper Ham Larsen (2004)

Henrik hefur 1,5 vinning.  Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, Normunds Miezis (2518), Lettlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Stórsigur gegn Noregi II

Oliver Aron og Dagur RagnarssonSkáksveit Rimaskóla vann stórsigur, 4-0, á Noregi II í 3. umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í Osló í dag.  Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Kristinn Andri Kristinsson unnu allir.  Rimaskóli er efstur međ 10 vinninga, 2 vinningum á Dönum ein ţessar tvćr sveitir virđast vera langbestar.   Í 4. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ tefla Rimskćlingar viđ Noreg I

Stađan:
  • 1. Rimaskóli 10 v.
  • 2. Danmörk 8 v.
  • 3.-4.  Noregur I og Svíţjóđ 5˝ v.
  • 5. Noregur II 4˝ v.
  • 6. Finnland 2˝ v.
Sveit Rimaskóla skipa:
  • 1. Dagur Ragnarsson 1 v. af 3
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson 3 v. af3
  • 3. Jón Trausti Harđarson 3 v. af 3
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson 1 v. af 1
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson 2 v. af 2

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.


Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Borup

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ úkraínsku skálkkonuna Natalia Zdebskaja (2390) í fyrstu umferđ Xtracon-mótsins sem hófst í Borup í gćr.  Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Rasmus Skytte (2400).  Tvćr umferđir eru tefldar í dag.  

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780629

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband