Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Gunnar međ jafntefli og er í 4.-5. sćti fyrir lokaumferđina

Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ Svíann Per Johansson (2025) í áttundu og nćstsíđustu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Gunnar hefur 5 vinning og er í 4.-5. sćti.  Sigurđur Kristjánsson (1935) tapađi fyrir Norđmanninn Tor-Egil Solberg (1634) og hefur 4 vinninga og er í 17.-24. sćti.  Efstur er finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315) međ 7 vinninga.  

Í níundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Gunnar viđ Svíann Leif Svensson (2192).  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst útsending kl. 8 í fyrramáliđ

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Hrannar teflir í Osló

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson (2110) tekur ţessa dagana ţátt í Meistaramóti Oslóskákklúbbsins.  Eftir 2 umferđir hefur Hrannar ˝ vinning og er í 10.-13. sćti en hann teflir í a-flokki.  Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Viggo Guddahl (2073) og í 2. umferđ tapađi hann fyrir FIDE-meistaranum Björnar Byklum (2292).  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á föstudag, teflir Hrannar viđ Tormod Claussen (1651). 

Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Ögaard (2417).  Hrannar er áttundi stigahćstur keppenda.

 

 



Sigurđur sigrađi í 3. umferđ - Gunnar međ jafntefli

Sigurđur E. Kristjánsson ađ leikaSigurđur Kristjánsson (1935) vann norska skákmanninn Tormod Rangoy (1592) í 3. umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag.  Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ danska skákmanninum Poulsten Holm Grabow (2204).  Gunnar hefur 2˝ vinning og er í 3.-6. sćti en Sigurđur hefur 2 vinninga og er í 7.-16. sćti.

Efstir međ fullt hús eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315) og Svíinn Nils-Ake Malmdin (2282).

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 

Heimasíđa mótsins


Gunnar vann í 2. umferđ

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann norska skákmanninn Jon Arne Bjorgvik (1925) í 2. umferđ Norđurlandamóts öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Sigurđur E. Kristjánsson (1935) tapađi fyrir danska skákmanninum Poulsten Holm Grabow (2204).  Gunnar hefur 2 vinninga en Sigurđur hefur 1 vinning.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. 

Heimasíđa mótsins


Gunnar og Sigurđur unnu í fyrstu umferđ á NM öldunga

Gunnar Finnlaugsson (2104) og Sigurđur E. Kristjánsson (1935) unnu báđir í fyrstu umferđ Norđurlandamóts öldunga sem hófst í gćr í Fredriksstad í Noregi.  Alls taka 40 keppendur ţátt í mótinu en međal keppenda er finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315).

Önnur umferđ fer fram í dag.

Heimasíđa mótsins


Skáksveit MR norđurlandameistari framhaldsskólasveita!

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík er norđurlandameistari framhaldsskólasveita en keppnin fór fram í Osló um helgina.  Sveitin sigrađi norsku sveitina 3-1, sem ţjálfuđ er af Simen Agdestein, í lokaumferđinni ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum og náđi ţar međ efsta sćtinu af gestgjöfunum.  Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu og Bjarni Jens Kristinsson og Paul Frigge gerđu jafntefli.

Úrslit 3. umferđar:

 

Iceland3-1Norway
Ţorgeirsson (2142)1-0Gandrud (2170)
Kristinsson (2018)˝-˝Thingstad (2105)
Ţorsteinsdóttir (1941)1-0Nilsen (2082)
Frigge (1828)˝-˝Mikalsen (1932)

 

Lokastađan:

  1. MR 9 v.
  2. Noregur 8 v.
  3. Svíţjóđ 5,5 v.
  4. Finnland 1,5v.

Skáksveit MR:

  1. Sverrir Ţorgeirsson 2,5 v.
  2. Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
  3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5 v.
  4. Paul Frigge 2,5 v.

 

Heimasíđa mótsins

 


NM framhaldsskólasveita hefst í dag

Norđurlandamót framhaldsskólasveita hefst í dag í Osló í Noregi.  Skáksveit MR tekur ţátt en sveitina skipa Sverrir Ţorgeirsson, Ingvar Ásbjörnsson, Bjarni Jens Kristinsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Paul Frigge.

Sveitirnar:

Finland
Matematiikkalukio
Bord Navn Elo
1. Alexey Sofiev 2137
2. Henri Niva - (finsk 1528)
3. Sakke Suomalainen - (finsk 1436)
4. Joel Nummelin - (finsk 1354)
lagleder Alexey Sofiev

Island
Menntaskólinn í Reykjavík
Bord Navn Elo
1. Sverrir Ţorgeirsson 2142
2. Ingvar Ásbjörnsson 2030
3. Bjarni Jens Kristinsson 2018
4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1941
res. Paul Joseph Frigge 1828
lagleder Bjarni Jens Kristinsson

Norge
Norges Toppidrettsgymnas
Bord Navn Elo
1. Vegar Koi Gandrud 2170
2. Even Thingstad 2105
3. Joachim B. Nilsen 2082
4. Erlend Mikalsen 1932
lagleder Simen Agdestein

Sverige
Gymnasieskolan Metapontum
Bord Navn Elo
1. Simon Rosberg 2221
2. Anders Pettersson 2049
3. Daniel Larsson 1996
4. Robert Thollin 1968
res. Sigge Reichard 1890
lagleder Simon Rosberg

Heimasíđa mótsins


NM kvenna aflýst

Norđurlandamóti kvenna sem átti ađ hafa 19. september nk. í Fredrikstad í Noregi hefur veriđ frestađ vegna lítillar ţátttöku.  Ritstjóra er ekki kunnugt um hvar og ţá hvort mótiđ fari fram síđar í ár.  NM öldunga mun hins vegar fara fram á sama stađ á sama tíma en ţar eru Gunnar Finnlaugsson og Sigurđur E. Kristjánsson skráđir til leiks.

 


Hrannar hafnađi í 3.-4. sćti í Osló

Hrannar BaldurssonHrannar Baldursson (2081) endađi í 3.-4. sćti í September-stigamóti skákklúbbsins í Osló.  Hrannar gerđi jafntefli viđ Tarak Spreeman (1756) og Johannes Kvisla (2155) í 4. og 5. umferđ sem fram fóru í dag og endađi međ 3,5 vinning.

Kvisla sigrađi á mótinu, hlaut 4,5 vinning.  Annar varđ alţjóđlegi meistarinn Atli Grönn (2416) međ 4 vinninga. 

Heimasíđa mótsins 


EM ungmenna: Dađi, Hrund og Jóhanna Björg unnu í ţriđju umferđ

Hrund HauksdóttirDađi Ómarsson, Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu sínar skákir í ţriđju umferđ EM ungmenna sem fram fór í Fermo á Ítalíu í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Dađi og Hallgerđur Helga hafa flesta vinninga íslensku skákmannanna en ţau hafa 1˝ vinning.  

Úrslit 3. umferđar:

NameRtgResultNameRtgNo.Group
Omarsson Dadi 20911 - 0Giacchetti Lorenzo 181894Boys U18
Meng Roger 19451 - 0Fridgeirsson Dagur Andri 177588Boys U14
Thorgeirsson Jon Kristinn 00 - 1Brcar Matej 033Boys U10
Hauksdottir Hrund 01 - 0Salt Ilayda 073Girls U14
Johannsdottir Johanna Bjorg 17211 - 0Aguiar Marta Cristina 141867Girls U16
Homiakova Elena 2123˝ - ˝Thorsteinsdottir Hallgerdur 194138Girls U18
Helgadottir Sigridur Bjorg 17120 - 1Iordanidou Zoi 211522Girls U18


Dađi og Hallgerđur Helga hafa 1˝ vinning, Dagur Andri, Jón Kristinn, Hrund og og Jóhanna Björg hafa 1 vinninga en Sigríđur Björg er ekki kominn á blađ.

Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780690

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband