Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Henrik međ jafntefli í 3. umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2338) í 3. umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 2˝ vinning og er í 7.-24. sćti.   Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ bandaríska FIDE-meistarann Erik Andrew Kislik (2336).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Henrik sigrađi í 2. umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2279) í 2. umferđ Prag Open, sem fram fór í gćr.  Henrik er međal 23 skákmanna sem hafa fullt hús.  Í 3. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2338).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Henrik byrjar vel í Prag

Henrik ađ tafli í MýsluborgFáir íslenskir skákmenn eru virkari í dag en stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sem teflir nú á hverju móti mótinu á eftir öđru.  Í dag hófst í Tékklandi, Prag Open, og er Henrik međal keppenda.  Í fyrstu umferđ, sigrađi Henrik Tékkann Martin Rahak (2137).    Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2279).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


Guđmundur sigrađi í lokaumferđinni í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) sigrađi enska FIDE-meistarann Dave Ledger (2227) í níundu og síđustu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.   Guđmundur hlaut 5˝ vinning og hafnađi í 17.-27. sćti.

Frammistađa Guđmundar samsvarar 2310 skákstigum og lćkkar hann um 8 skákstig.

Efstir og jafnir međ 7 vinninga urđu stórmeistararnir Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu, Romain Edouard (2620), Frakklandi, og David Howell (2597) og Mark Hebden (2522), Englandi.

 111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins

 


Guđmundur tapađi í nćstsíđustu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) tapađi fyrir enska FIDE-meistarann Robert Eames (2276) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Hastings-mótsins, sem fór í dag.  Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 28.-46. sćti.

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska FIDE-meistarann Dave Ledger (2227). 

Efstir međ 6˝ vinning er stórmeistararnir  Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu, og Mark Hebden (2522), Englandi. 

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


Guđmundur tapađi fyrir Hebden í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522)í hörkuskák í sjöundu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.   Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 14.-24. sćti.

Töluvert er fjallađ um skák Guđmundar í dag á Skákhorninu.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska FIDE-meistarann Robert Eames (2276).  

Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2625), Úkraínu, Zbnynek Hracek (2624), Tékklandi, Andri Istratescu (2624), Rúmeníu, Roman Eduuard (2620), Frakklandi, David Howell (2595) og Hebden, Englandi og enski alţjóđlegi meistarinn Simon Ansell (2387).  

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


Guđmundur sigrađi í sjöttu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) sigrađi rússneska FIDE-meistarann Boris Furman (2223) í sjöttu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 4.-11. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  Guđmundur mćtir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522) í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en hún hefst kl. 14:15.  

Töluvert er fjallađ um skák Guđmundar í dag á Skákhorninu.  

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistarnir Yuri Drozdovskij (2625), Úkraínu, Zbynek Hracek (2624), Tékklandi, og Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu.

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


Guđmundur međ jafntefli í fimmtu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ  enska skákmanninn Peter A. Williams (2012) í fimmtu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmudur hefur 3˝ vinning og er í 9.-20. sćti.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ rússneska FIDE-meistarinn Boris Furman (2223).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 14:15.

Efstur međ 4˝ vinning er rúmenski stórmeistarinn Andrei Istratescu (2624).

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) sigrađi enska skákmanninn Jason McKenna (2147) í fjórđu umferđ Masters-flokksins í Hastings sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 5.-18. sćti.  Guđmundur mćtir enska skákmanninum Peter A. Williams (2012) í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun, nýársdag, og verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14:15 eđa rúmum klukkutíma eftir rćđu Ólafs Ragnars á RÚV.  

Efstir međ 3,5 vinning eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2625), Úkraínu, Andrei Istratescu (2624), Rúmeníu, Romain Edoard (2620), Frakklandi, og David Howell (2597), Englandi.

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


Henrik endađi í 5.-7. sćti í Köben

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) endađi í 5.-7. sćti á ŘBRO-nýársmótsins sem lauk í dag í Kaupmannahöfn.  Henrik hlaut 5 vinninga í 7 skákum.  Í sjöttu umferđ tapađi hann fyrir David Bekker-Jensen (2325) og í sjöundu umferđ sigrađi hann Klaus Yssing (2073).

Efstir međ 5,5 vinning urđu sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2572), dönsku alţjóđlegu meistararnir Thorbjorn Bromann (2438) og Simon Bekker-Jensen (2407) og David Bekker-Jensen.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband