Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Hjörvar tapađi í fimmtu umferđ í Búdapest

Hjörvar ađ tafli í BúdapestHjörvar Steinn Grétarsson (2394) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistarann Adam Szeberenyi (2308) í 5. umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Hjörvar hefur 3,5 vinning og er efstur ásamt ţremur öđrum.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2266)

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

Hjörvar sigrađi í ţriđju umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2394) byrjar afskaplega vel í AM-flokki First Saturday-mótsins en í ţriđju umferđ sem fram fór í dag sigrađi hann unga Rússa,  Mikhail A. Antipov (2237) ađ nafni, sem er ađeins 13 ára.  Hjörvar hefur einn keppenda fullt hús.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ bandaríska FIDE-meistarann Takashi Iwamoto (2268).

Skákir Hjörvars úr 1. og 2. umferđ fylgja međ fréttinni.  

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

First Saturday-mótin


Héđinn međal sigurvegara á Rhein-Main-Open


Verđlaunahafar á Rhein-Main-OpenHéđinn Steingrímsson (2550) varđ efstur á ásamt ţremur öđrum skákmönnum á alţjóđlegu skákmóti í Bad Homburg í Ţýskalandi sem lauk í dag.  Héđinn hlaut 6 vinninga í sjö skákum.   Í lokaumferđinni lagđi hann ţýska FIDE-meistarann Felix Klein (2277).  Héđinn Steingrímsson

Efstir ásamt Héđni urđu ţýsku stórmeistarnir Igor Khenkin (2627) og Gerald Hertneck (2521) og svo ţýski FIDE-meistarinn Ryhor Isserman (2291).

Héđinn stendur í stađ stigalega fyrir frammistöđu sína á mótinu.  

Alls tóku 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar. Héđinn var ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

 


Hjörvar sigrađi í 2. umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2277) í 2. umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í Búdapest í dag. Hjörvar hefur byrjađ vel og er efstur međ fullt hús.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Rússann Mkhail A. Antipov (2237), sem er ađeins 13 ára gamall (fćddur 1997).

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

First Saturday-mótin


Hjörvar vann í fyrstu umferđ í Búdapest

Skákmeistari Skákskólans - Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2394) vann Wales-arann Tim Kett (2223) í fyrstu um AM-flokks First Saturday-mótsins sem hófst í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.   Í 2. umferđ, sem fram fer í dag teflir Hjörvar viđ ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2277).  

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2287 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

First Saturday-mótin


Héđinn vann og er í 2.-8. sćti fyrir lokaumferđina í Bad Homburg

Héđinn

Héđinn Steingrímsson (2550) vann ţýska FIDE-meistarann Hagen Poetsch (2392) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í Bad Homburg í Ţýskalandi í dag.  Héđinn hefur 5 vinninga og er í 2.-8. sćti.  Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Héđinn viđ ţýska FIDE-meistarann Felix Klein (2277).    Efstur međ 5,5 vinning er ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2627)

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar. Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

 


Héđinn vann í fimmtu umferđ

Héđinn

Héđinn vann Ţjóđverjann Ulrich Von Auer (2111) í fimmtu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í morgun í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 4.-24. sćti.   Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem frem fer síđar í í dag teflir Héđinn viđ ţýska FIDE-meistarann Hagen Poetsch (2392).  Efstur međ fullt hús, er ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2627).

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar. Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins:  http://www.rhein-main-open.de/chronik/2010/rmo_frameset.htm

 


Héđinn tapađi í fjórđu umferđ

HéđinnHéđinn tapađi fyrir Ţjóđverjanum Thorsten Overbeck (2292) í fjórđu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í gćr í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur 3 vinninga og er í 13.-50. sćti.  Tvćr umferđir eru tefldar í dag og í ţeirri fyrri mćtir Héđinn Ţjóđverjanum Ulrich Von Auer (2111).

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar.   Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Héđinn sigrađi í ţriđju umferđ

HéđinnHéđinn sigrađi Ţjóđverjann Markus Müller (2161) í ţriđju umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Ţýskalandi.  Héđinn er međal átta keppenda sem hafa fullt hús.  Í fjórđu umferđ, sem fram á morgun, teflir Héđinn viđ Ţjóđverjann Thorsten Overbeck (2292).

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar.   Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Héđinn vann í 2. umferđ á Rhein-Main-Open

HéđinnHéđinn vann Ţjóđverjann Thomas Tönniges (2089) í 2. umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Ţýskalandi.  Héđinn hefur sigrađ í báđum skákum sínum.   Í ţriđju umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Héđinn viđ Ţjóđverjann Markus Müller (2161).   32 skákmenn hafa 2 vinninga.  

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar.   Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780644

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband