Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Dađi vann alţjóđlegan meistara

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson (2150) vann ungverska alţjóđlega meistarann Pal Petran (2372) í 2. umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 1˝ vinning og er efstur ásamt tveimur öđrum keppendum. 

Í 3. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Boris Maryasin (2339).

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Henrik gerđi jafntefli viđ Meier og endađi í 5.-16. sćti - Guđmundur vann

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Georg Meier (2648) í tíundu og síđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í morgun.  Henrik hlaut 7˝ vinning, endađi í 5.-16. sćti og var taplaus á mótinu.  Annađ mót í röđ hjá Henriki sem ţađ gerist. Hann gerđi m.a. jafntefli viđ 3 af 4 stigahćstu mönnum mótsins og hćkkar um 6 stig fyrir frammistöđu sína.  

Guđmundur Gíslason (2351) vann í lokaumferđinni, hlaut 6˝ vinning og endađi í 33.-51. sćti.  Bjarni Jens Kristinsson (2044) og Bragi Halldórsson (2253) töpuđu í lokaumferđinni.  Bjarni hlaut 5˝ vinning og endađi í 90.-125. sćti en Bragi hlaut 5 vinninga og endađi í 126.-165. sćti.

Bjarni hćkkar um 19 stig fyrir frammistöđu sína.   Guđmundur og Bragi lćkka hins vegar á stigum.  Guđmundur um 4 stig en Bragi um 49 stig. 

Úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 8 vinninga urđu stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2609), Ísrael, Konstantin Landa (2598), Rússland, og Bartlomiej Macieja (2639), Póllandi.

Allar skákir íslensku skákmannanna fylgja međ fréttinni.

Alls tóku 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fór í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af var 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik var nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda var úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


Lenka og Smári unnu í fjórđu umferđ

LenkaLenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) unnu bćđi í fjórđu umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olamouc sem fram fór í morgun.  Lenka hefur 3˝ og er í 4.-12. sćti en Smári hefur 2˝ vinningo og er í 44.-77 sćti.  Fimmta umferđ fer einnig fram í dag.   

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á međal eru einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Dađi međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ Kínverjann Yanqjao Qu (2149) í 1. umferđ First Saturday-móts sem hófst í Búdapest í dag.   Dađi teflir í AM-flokki og eru međalstig 2261 skákstig.  Í 2. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ungverska alţjóđlega meistarann Pal Petran (2372).

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Lenka og Smári Rafn međ jafntefli í ţriđju umferđ

Smári Rafn og RóbertLenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) gerđu bćđi jafntefli viđ stigalćgri andstćđinga í 3. umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olamouc sem fram fór í dag.  Lenka hefur 2˝ en Smári hefur 1˝ vinning.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á međal eru einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Henrik vann í níundu umferđ - Bjarni Jens međ jafntefli

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann Norđmanninn Odd Martin Guttulsrud (2073) í níundu og nćstsíđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Bjarni Jens Kristinsson (2044) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Levi André Tallaksen (2177) en Guđmundur Gíslason (2351) og Bragi Halldórsson (2253) töpuđu fyrir sér stigalćgri andstćđingum.   Henrik hefur 7 vinninga, hálfum vinningi minna en efstu menn, og er í 6.-11. sćti.  Hann mćtir ţýska stórmeistaranum George Meier (2648) í lokaumferđinni sem hefst kl. 8 í fyrramáliđ

Guđmundur og Bjarni Jens hafa 5˝ vinning og eru í 51.-81. sćti og Bragi hefur 5 vinninga og er í 82.-127. sćti.   Bjarni Jens er efstur skákmanna međ 1901-2050 skákstig ásamt Dana.

Skákir íslensku skákmannanna úr 1-9. umferđ fylgja međ fréttinni.

Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fer í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af er 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


Lenka vann í 2. umferđ í Olomouc

LenkaLenka Ptácníková (2262) vann Tékkann Vitezlav (2013) í 2. umferđ opna flokksins í Olomouc sem fram fór í dag.  Smári Rafn Teitsson tapađi í sinni skák.  Lenka hefur 2 vinninga en Smári hefur 1 vinning.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á međal eru einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Bragi vann í áttundu umferđ - Henrik međ jafntefli

Bragi HalldórssonBragi Halldórsson (2253) sigrađi í sinni skák í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistaranum Jackob Aabling-Thomsen (2314).  Guđmundur Gíslason (2351) tapađi fyrir ungversku gođsögninni Lajos Portisch (2539) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) tapađi fyrir pólska stórmeistaranum Michal Krasenkov (2628)

Henrik hefur 6 vinninga og er í 11.-24. sćti, Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 25.-43. sćti og Bjarni Jens og Bragi hafa 5 vinninga og eru í 44-.84. sćti.  Bjarni er efstur í flokki skákmanna međ 1901-2050 skákstig ásamt fimm öđrum.

Efstir međ 7 vinninga eru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2609), Ísrael, og Surya Shekhar Ganguly (2655), Indlandi. 

Skák Henriks gegn Norđmanninum  Odd Martin Guttulsrud (2073) í níundu og nćstsíđustu umferđ verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins á morgun.  Umferđin hefst kl. 11.

Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fer í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af er 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


Lenka og Smári unnu í fyrstu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) unnu bćđi í fyrstu umferđ c-flokks opin flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag.  Bćđi tefldu ţau viđ umtalsvert stigalćgri andstćđinga.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opna flokknum og ţar á međal eru einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.


Guđmundur, Bjarni Jens og Bragi unnu - Henrik međ jafntefli viđ Macieja (uppfćrt)

Guđmundur Gíslason sigurvegari Stigamótsins

Guđmundur Gíslason (2351), Bjarni Jens Kristinsson (2044) og Bragi Halldórsson (2253) unnu allir í sjöundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.   Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Bartlomiej Macieja (2639).  Henrik og Guđmundur eru hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.

Röng úrslit hjá Bjarna Jens voru birt á heimasíđu mótsins í dag og ţ.a.l. á Skák.is einnig en hafa nú veriđ leiđrétt.

Henrik og Guđmundur hafa 5˝ vinning og eru í 9.-20. sćti, Bjarni Jens hefur 5 vinninga og er í 21.-45. sćti og er efstur í sínum stigaflokki og Bragi hefur 4 vinninga og er í 72.-126. sćti.

Umfjöllun um umferđina má finna á Skákhorninu.

Átta skákmenn eru efstir og jafnir međ 6 vinninga.  Ţađ eru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2609) og Evgeny Postny (2577), Ísrael, Konstantin Landa (2598), Rússlandi, Georg Meier (2648), Ţýskalandi, Allan Stig Rasmussen (2510), Danmörku, Pavel Eljanov (2755), Úkraínu,Jonny Hector (2584), Svíţjóđ, og Surya Shekhar Ganguly (2655), Indlandi. 

Skákir Henriks og Guđmundar á morgun verđa sýndar báđar beint á vefsíđu mótsins.  Henrik mćtir danska FIDE-meistaranum Jackob Aabling-Thomsen (2314), Guđmundur ungversku gođsögninni Lajos Portisch (2539).  Bjarni Jens verđur ekki í beinni en mćtir pólska stórmeistaranum Michal Krasenkov (2628).  Umferđin hefst kl. 11.

Skákir íslensku skákmannanna úr 1.-7. umferđ fylgja međ fréttinni.

Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup. sem fram fer í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn.  Ţar af er 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 18 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 8780631

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband