Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Morozevich efstur í Sarajevo

MorozevichRússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich (2774) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Bosnia Sarajevo mótinu sem nú stendur yfir.  Annar er kúbverski stórmeistarinn Lenier Donminguez (2695) međ 3 vinninga og ţriđji er Bosníumađurinn Ivan Sokolov (2690), sem reyndar hefur hollenskan ríkisborgararétt.

Stađan:

  • 1. Morozevich (2774) 4 v. af 5
  • 2. Dominguez (2695) 3 v.
  • 3. Sokolov (2690) 2˝ v.
  • 4.-5. Timofeev (2664) og Movsesian (2695) 2 v.
  • 6. Predojevic (2651) 1˝ v.
Heimasíđa mótsins

Ivanchuk öruggur sigurvegari í Sofíu

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) vann öruggan sigur á M-tel Masters mótinu sem lauk í Sofíu í Búlgaríu dag.  Ivanchuk hlaut 8 vinninga í 10 skákum og var 1,5 vinning fyrir ofan Topalov (2767) sem varđ annar.  Ţriđji varđ Radjabov (2751).

Stađan:

  • 1. Ivanchuk (2740) 8 v. af 10
  • 2. Topalov (2767) 6,5 v.
  • 3. Radjabov (2751) 5,5 v.
  • 4. Cheparionv (2696) 4 v.
  • 5.-6. Aronian (2763) og Bu Xiangzhi (2708) 3 v.

Heimasíđa mótsins


Ivanchuk efstur í Sofíu

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) er sem fyrr efstur á M-tel mótinu í Sofíu í Búlgaríu ţrátt fyrir ađ hafa gert tvö jafntefli.  Annar er heimamađurinn Veselin Topalov (2767) međ 5 vinninga.  Athygli vekur slök frammistađa Kínverjans Bu Xiangzhi (2708) sem hefur ađeins hlotiđ 1 vinning og Aronians (2763) sem hefur 2 vinninga. 

Stađan:

  • 1. Ivanchuk (2740) 6 v. af 7
  • 2. Topalov (2767) 5 v.
  • 3.-4. Radjabov (2751) og Cheparionv (2696) 3˝ v.
  • 5. Aronian (2763) 2 v.
  • 6. Bu Xiangzhi (2708) 1 v.

Heimasíđa mótsins


Kaupthing Open: Hannes og Henrik efstir

Hannes ađ tafli í LúxStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru međal efstu manna međ 3˝ vinning ađ loknum fjórđu umferđ Kaupthing Open sem er nýlokiđ í Lúxemborg.  Afar vel gekk í umferđinni og alls komu í hús sjö vinningar í níu skákum.  Allir unnu nema Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson.   Ingvar Ţór Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson hafa 3 vinninga.  Ingvar sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Haub (2467).Ingvar, Bragi og Henrik

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30.  Bćđi Hannes og Henrik verđa í beinni útsendingu á vef mótsins.   

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Dzagnidze,NanaIMStefansson,HanneGM0-1
Feller,SebastienGMKristjansson,SteIM1-0
Danielsen,HenrikGMDegtiarev,EvgenyFM1-0
Thorfinnsson,BraIMSchlosser,PhilipGM0-1
Johannesson,IngvFMHaub,Thorsten MiIM1-0
Macak,Stefan Thorhallsson,ThrGM0-1
Linster,Philippe Gunnarsson,Jon VIM0-1
Thorfinnsson,BjoFMAndersen,Alf R. 1-0
Gretarsson,Hjorv Christen,Pierre 1-0


Stađan:

  • Hannes og Henrik 3˝ v.
  • Ingvar og Ţörstur 3 v.
  • Stefán, Jón Viktor og Björn 2˝ v.
  • Bragi og Hjörvar 2 v. 


Ivanchuk međ fullt hús í hálfleik!

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) mun ţessa dagana söngla fyrir munni sér lagiđ "Don´t Stop Me Now" međ hljómsveitinni Queen.  Vassily hefur unniđ allar fimm andstćđinga sína í fyrri hluta M-tel Masters mótinu og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa haft ţrisvar sinnum svart.  Í dag laut hinn sterki armenski stórmeistari Aronian í gras fyrir Úkraínumanninum.  Topalov er annar međ 3˝ vinning.   Ađrir hafa minna en helmings vinningshlutfall. 

 

Stađan:

  • 1. Ivanchuk (2740) 5 v. af 5
  • 2. Topalov (2767) 3˝ v.
  • 3.-4.3.-5. Radjabov (2751) og Cheparionv (2696) 2 v.
  • 5. Aronian (2763) 1˝ v.
  • 6. Bu Xiangzhi (2708) 1 v.

Heimasíđa mótsins


Ivanchuk byrjar vel í Sofíu

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) hefur byrjađ međ miklum látum á M-tel Masters mótinu sem hófst á fimmtudag í Sofiu í Búlgaríu.  Ađ loknum ţremur umferđum hefur hann fullt hús og mun hafa haft unniđ tafl eftir níu leiki gegn Kínverjanum Bu Xiangzhi (2708) í ţriđju umferđ. Í öđru sćti er heimamađurinn Topalov međ 2 vinninga.

 

 

 

Úrslit 1.-3. umferđar:

Round 1 (May 8, 2008)
Cheparinov, Ivan- Bu Xiangzhi1-0
Aronian, Levon- Topalov, Veselin0-1
Radjabov, Teimour- Ivanchuk, Vassily0-1
   
Round 2 (May 9, 2008)
Topalov, Veselin- Ivanchuk, Vassily0-1
Aronian, Levon- Cheparinov, Ivan˝-˝
Bu Xiangzhi- Radjabov, Teimour˝-˝
   
Round 3 (May 10, 2008)
Ivanchuk, Vassily- Bu Xiangzhi1-0
Cheparinov, Ivan- Topalov, Veselin0-1
Radjabov, Teimour- Aronian, Levon˝-˝

 

Mótstafla:

 123456 
1.Ivanchuk, VassilygUKR2740**1.....1.1.3 
2.Topalov, VeselingBUL27670.**1.1.....22858
3.Cheparinov, IvangBUL2696..0.**˝...1.2746
4.Aronian, LevongARM2763..0.˝.**˝...12613
5.Radjabov, TeimourgAZE27510.....˝.**˝.12612
6.Bu XiangzhigCHN27080...0...˝.**˝2456

 

Heimasíđa mótsins 

 

 


Landskeppni viđ Lúxemborg fer fram í kvöld - Kaupthing Open hefst á morgun

Hannes Hlífar ađ tafli í Kaupthing Open í fyrraFlestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar halda til Lúxemborgar ţar sem ţeir tefla á Kaupthing Open sem fram fer ţar 10.-17. maí.   Skákhátíđin í Luxemborg hefst í kvöld međ landskeppni viđ heimamenn ţar sem teflt verđur á níu borđum.  Keppnin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 18.   

Međal fulltrúa landans eru ţrír stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar og fjórir af ţeim fimm sem voru fulltrúar Íslands á EM landsliđa.  Međal annarra keppenda má nefna nýkrýndan forseta SÍ, Björn Ţorfinnsson, og hinn unga og efnilega skákmann Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er styrktur af Kaupţingi.   

Í fyrra tefldu fimm íslenskir skákmenn á mótinu.  Ţá sigrađiHjörvar Steinn Grétarsson ađ tafli í Lúx í gćr Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson náđi stórmeistaraáfanga. 

Kaupţing í Lúxemborg styđur á bak viđ ţátttöku íslensku skákmannanna međ myndarlegum hćtti.

Fulltrúar Íslands á mótinu á og í landskeppnnni eru:

  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583)
  • SM Henrik Danielsen (2510)
  • AM Stefán Kristjánsson (2485)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
  • AM Jón Viktor Gunnarsson (2431)
  • FM Björn Ţorfinnsson (2417)
  • AM Bragi Ţorfinnsson (2408)
  • FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2344)
  • Hjörvar Steinn Grétarsson (2291)
Heimasíđa mótsins

Gashimov, Wang og Carlsen efstir og jafnir í Bakú

 

Aserinn Vugan Gaxhimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689), sem hefur ekki tapađ skák síđan hann tapađi fyrir Birni forseta í fyrst umferđ Reykjavíkurskákmótsins, og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765), sem vann síđustu tvćr skákir, urđu efstir og jafnir á heimsbikarmótinu í skák sem lauk í Bakú í dag.  

Úrslit 13. umferđar:

Name

Res.

Name

Karjakin Sergey

˝  -  ˝

Kamsky Gata

Navara David

1  -  0

Cheparinov Ivan

Grischuk Alexander

˝  -  ˝

Radjabov Teimour

Adams Michael

˝  -  ˝

Gashimov Vugar

Bacrot Etienne

0  -  1

Carlsen Magnus

Wang Yue

˝  -  ˝

Mamedyarov Shakhriyar

Svidler Peter

1  -  0

Inarkiev Ernesto


Lokastađan:

Rank

Name

Rtg

FED

Pts

SB.

Rp

1

Gashimov Vugar

2679

AZE

8

51.50

2807

2

Wang Yue

2689

CHN

8

50.50

2806

3

Carlsen Magnus

2765

NOR

8

49.00

2801

4

Mamedyarov Shakhriyar

2752

AZE

48.75

2772

5

Grischuk Alexander

2716

RUS

45.75

2774

6

Adams Michael

2729

ENG

41.00

2716

7

Svidler Peter

2746

RUS

39.50

2715

8

Radjabov Teimour

2751

AZE

6

38.50

2686

9

Kamsky Gata

2726

USA

6

38.00

2688

10

Karjakin Sergey

2732

UKR

6

37.25

2687

11

Cheparinov Ivan

2695

BUL

35.75

2662

12

Navara David

2672

CZE

35.25

2664

13

Bacrot Etienne

2705

FRA

5

32.50

2631

14

Inarkiev Ernesto

2684

RUS

5

32.25

2633

     

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.  Nćsta mót fer í Sochi í Rússlandi í ágúst nk. 

Heimasíđa mótsins

 


Gashimov og Wang efstir fyrir lokaumferđina í Bakú

Aserinn Vugar Gashimov (2679) og Kínverjinn Wang Yue (2689) eru efstir og jafnir međ 7˝ vinning á heimsbikarmótinu í skák en tólfta og nćstsíđasta umferđ fór fram í dag.  Magnus Carlsen (2765) og Alexander Grischuk (2716) eru í 3.-4. sćti međ 7 vinninga.    Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 9.

Úrslit elleftu umferđar:

NameRes.Name
Cheparinov Ivan˝  -  ˝Kamsky Gata
Karjakin Sergey˝  -  ˝Radjabov Teimour
Navara David˝  -  ˝Gashimov Vugar
Grischuk Alexander˝  -  ˝Carlsen Magnus
Adams Michael˝  -  ˝Mamedyarov Shakhriyar
Bacrot Etienne0  -  1Inarkiev Ernesto
Wang Yue1  -  0Svidler Peter
   
Úrslit tólftu umferđar:  
   
NameRes.Name
Kamsky Gata1  -  0Svidler Peter
Inarkiev Ernesto1  -  0Wang Yue
Mamedyarov Shakhriyar1  -  0Bacrot Etienne
Carlsen Magnus˝  -  ˝Adams Michael
Gashimov Vugar0  -  1Grischuk Alexander
Radjabov Teimour0  -  1Navara David
Cheparinov Ivan˝  -  ˝Karjakin Sergey


Stađan:

1.Gashimov, VugarAZE26792814
2.Wang YueCHN26892811
3.Carlsen, MagnusNOR276572771
4.Mamedyarov, ShakhriyarAZE275272773
5.Grischuk, AlexanderRUS271672771
6.Adams, MichaelENG272962719
7.Cheparinov, IvanBUL26962693
8.Kamsky, GataUSA27262686
9.Radjabov, TeimourAZE27512685
10.Karjakin, SergeyUKR27322686
11.Svidler, PeterRUS27462688
12.Bacrot, EtienneFRA270552657
13.Inarkiev, ErnestoRUS268452660
14.Navara, DavidCZE26722635


Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Tiger sigrađi á Sigeman-mótinu

TigerSćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp Persson (2491) sigrađi á Sigeman - skákmótinu sem lauk í Malmö í dag.  Tćgerinn hlaut 7˝ vinning í 9 skákum sem verđur ađ teljast afskaplega gott í svo sterku móti.  Hollenski stórmeistarinn Daniel Stellwagen (2621) varđ annar og danskur kollegi ţeirra Lars Bo Hansen (2563) ţriđji.

Lokastađan:

1. GM Tiger Hillarp Persson 7˝ p
2. GM Daniel Stellwagen 7 p
3. GM Lars Bo Hansen 6 p
4 - 5. GM Ralf Ĺkesson, GM Jan Timman 5 p
6. GM Evgenij Agrest 4˝ p
7 - 8. GM Kjetil Lie, GM Vasilios Kotronias 3 p
9. Axel Smith 2˝ p
10. GM Lajos Portisch 2 p 

Sigeman-mótiđ

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband