Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
27.5.2008 | 21:22
Morozevich efstur í Sarajevo
Rússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich (2774) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Bosnia Sarajevo mótinu sem nú stendur yfir. Annar er kúbverski stórmeistarinn Lenier Donminguez (2695) međ 3 vinninga og ţriđji er Bosníumađurinn Ivan Sokolov (2690), sem reyndar hefur hollenskan ríkisborgararétt.
Stađan:
- 1. Morozevich (2774) 4 v. af 5
- 2. Dominguez (2695) 3 v.
- 3. Sokolov (2690) 2˝ v.
- 4.-5. Timofeev (2664) og Movsesian (2695) 2 v.
- 6. Predojevic (2651) 1˝ v.
Erlendar skákfréttir | Breytt 28.5.2008 kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2008 | 21:42
Ivanchuk öruggur sigurvegari í Sofíu
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) vann öruggan sigur á M-tel Masters mótinu sem lauk í Sofíu í Búlgaríu dag. Ivanchuk hlaut 8 vinninga í 10 skákum og var 1,5 vinning fyrir ofan Topalov (2767) sem varđ annar. Ţriđji varđ Radjabov (2751).
Stađan:
- 1. Ivanchuk (2740) 8 v. af 10
- 2. Topalov (2767) 6,5 v.
- 3. Radjabov (2751) 5,5 v.
- 4. Cheparionv (2696) 4 v.
- 5.-6. Aronian (2763) og Bu Xiangzhi (2708) 3 v.
15.5.2008 | 20:03
Ivanchuk efstur í Sofíu
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) er sem fyrr efstur á M-tel mótinu í Sofíu í Búlgaríu ţrátt fyrir ađ hafa gert tvö jafntefli. Annar er heimamađurinn Veselin Topalov (2767) međ 5 vinninga. Athygli vekur slök frammistađa Kínverjans Bu Xiangzhi (2708) sem hefur ađeins hlotiđ 1 vinning og Aronians (2763) sem hefur 2 vinninga.
Stađan:
- 1. Ivanchuk (2740) 6 v. af 7
- 2. Topalov (2767) 5 v.
- 3.-4. Radjabov (2751) og Cheparionv (2696) 3˝ v.
- 5. Aronian (2763) 2 v.
- 6. Bu Xiangzhi (2708) 1 v.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 18:15
Kaupthing Open: Hannes og Henrik efstir
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru međal efstu manna međ 3˝ vinning ađ loknum fjórđu umferđ Kaupthing Open sem er nýlokiđ í Lúxemborg. Afar vel gekk í umferđinni og alls komu í hús sjö vinningar í níu skákum. Allir unnu nema Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson. Ingvar Ţór Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson hafa 3 vinninga. Ingvar sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Haub (2467).
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30. Bćđi Hannes og Henrik verđa í beinni útsendingu á vef mótsins.
Úrslit fjórđu umferđar:
Dzagnidze,Nana | IM | Stefansson,Hanne | GM | 0-1 |
Feller,Sebastien | GM | Kristjansson,Ste | IM | 1-0 |
Danielsen,Henrik | GM | Degtiarev,Evgeny | FM | 1-0 |
Thorfinnsson,Bra | IM | Schlosser,Philip | GM | 0-1 |
Johannesson,Ingv | FM | Haub,Thorsten Mi | IM | 1-0 |
Macak,Stefan | Thorhallsson,Thr | GM | 0-1 | |
Linster,Philippe | Gunnarsson,Jon V | IM | 0-1 | |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Andersen,Alf R. | 1-0 | |
Gretarsson,Hjorv | Christen,Pierre | 1-0 |
Stađan:
- Hannes og Henrik 3˝ v.
- Ingvar og Ţörstur 3 v.
- Stefán, Jón Viktor og Björn 2˝ v.
- Bragi og Hjörvar 2 v.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 15:28
Ivanchuk međ fullt hús í hálfleik!
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) mun ţessa dagana söngla fyrir munni sér lagiđ "Don´t Stop Me Now" međ hljómsveitinni Queen. Vassily hefur unniđ allar fimm andstćđinga sína í fyrri hluta M-tel Masters mótinu og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa haft ţrisvar sinnum svart. Í dag laut hinn sterki armenski stórmeistari Aronian í gras fyrir Úkraínumanninum. Topalov er annar međ 3˝ vinning. Ađrir hafa minna en helmings vinningshlutfall.
Stađan:
- 1. Ivanchuk (2740) 5 v. af 5
- 2. Topalov (2767) 3˝ v.
- 3.-4.3.-5. Radjabov (2751) og Cheparionv (2696) 2 v.
- 5. Aronian (2763) 1˝ v.
- 6. Bu Xiangzhi (2708) 1 v.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2008 | 16:44
Ivanchuk byrjar vel í Sofíu
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) hefur byrjađ međ miklum látum á M-tel Masters mótinu sem hófst á fimmtudag í Sofiu í Búlgaríu. Ađ loknum ţremur umferđum hefur hann fullt hús og mun hafa haft unniđ tafl eftir níu leiki gegn Kínverjanum Bu Xiangzhi (2708) í ţriđju umferđ. Í öđru sćti er heimamađurinn Topalov međ 2 vinninga.
Úrslit 1.-3. umferđar:
Round 1 (May 8, 2008) | ||
Cheparinov, Ivan | - Bu Xiangzhi | 1-0 |
Aronian, Levon | - Topalov, Veselin | 0-1 |
Radjabov, Teimour | - Ivanchuk, Vassily | 0-1 |
Round 2 (May 9, 2008) | ||
Topalov, Veselin | - Ivanchuk, Vassily | 0-1 |
Aronian, Levon | - Cheparinov, Ivan | ˝-˝ |
Bu Xiangzhi | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Round 3 (May 10, 2008) | ||
Ivanchuk, Vassily | - Bu Xiangzhi | 1-0 |
Cheparinov, Ivan | - Topalov, Veselin | 0-1 |
Radjabov, Teimour | - Aronian, Levon | ˝-˝ |
Mótstafla:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |||||||||||||
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2740 | * | * | 1 | . | . | . | . | . | 1 | . | 1 | . | 3 | |
2. | Topalov, Veselin | g | BUL | 2767 | 0 | . | * | * | 1 | . | 1 | . | . | . | . | . | 2 | 2858 |
3. | Cheparinov, Ivan | g | BUL | 2696 | . | . | 0 | . | * | * | ˝ | . | . | . | 1 | . | 1˝ | 2746 |
4. | Aronian, Levon | g | ARM | 2763 | . | . | 0 | . | ˝ | . | * | * | ˝ | . | . | . | 1 | 2613 |
5. | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2751 | 0 | . | . | . | . | . | ˝ | . | * | * | ˝ | . | 1 | 2612 |
6. | Bu Xiangzhi | g | CHN | 2708 | 0 | . | . | . | 0 | . | . | . | ˝ | . | * | * | ˝ | 2456 |
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar halda til Lúxemborgar ţar sem ţeir tefla á Kaupthing Open sem fram fer ţar 10.-17. maí. Skákhátíđin í Luxemborg hefst í kvöld međ landskeppni viđ heimamenn ţar sem teflt verđur á níu borđum. Keppnin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 18.
Međal fulltrúa landans eru ţrír stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar og fjórir af ţeim fimm sem voru fulltrúar Íslands á EM landsliđa. Međal annarra keppenda má nefna nýkrýndan forseta SÍ, Björn Ţorfinnsson, og hinn unga og efnilega skákmann Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er styrktur af Kaupţingi.
Í fyrra tefldu fimm íslenskir skákmenn á mótinu. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson náđi stórmeistaraáfanga.
Kaupţing í Lúxemborg styđur á bak viđ ţátttöku íslensku skákmannanna međ myndarlegum hćtti.
Fulltrúar Íslands á mótinu á og í landskeppnnni eru:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583)
- SM Henrik Danielsen (2510)
- AM Stefán Kristjánsson (2485)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
- AM Jón Viktor Gunnarsson (2431)
- FM Björn Ţorfinnsson (2417)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2408)
- FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2344)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2291)
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2008 | 14:23
Gashimov, Wang og Carlsen efstir og jafnir í Bakú
Aserinn Vugan Gaxhimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689), sem hefur ekki tapađ skák síđan hann tapađi fyrir Birni forseta í fyrst umferđ Reykjavíkurskákmótsins, og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765), sem vann síđustu tvćr skákir, urđu efstir og jafnir á heimsbikarmótinu í skák sem lauk í Bakú í dag.
Úrslit 13. umferđar:
Name | Res. | Name |
Karjakin Sergey | ˝ - ˝ | Kamsky Gata |
Navara David | 1 - 0 | Cheparinov Ivan |
Grischuk Alexander | ˝ - ˝ | Radjabov Teimour |
Adams Michael | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar |
Bacrot Etienne | 0 - 1 | Carlsen Magnus |
Wang Yue | ˝ - ˝ | Mamedyarov Shakhriyar |
Svidler Peter | 1 - 0 | Inarkiev Ernesto |
Lokastađan:
|
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. Nćsta mót fer í Sochi í Rússlandi í ágúst nk.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2008 | 16:46
Gashimov og Wang efstir fyrir lokaumferđina í Bakú
Aserinn Vugar Gashimov (2679) og Kínverjinn Wang Yue (2689) eru efstir og jafnir međ 7˝ vinning á heimsbikarmótinu í skák en tólfta og nćstsíđasta umferđ fór fram í dag. Magnus Carlsen (2765) og Alexander Grischuk (2716) eru í 3.-4. sćti međ 7 vinninga. Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 9.
Úrslit elleftu umferđar:
Name | Res. | Name |
Cheparinov Ivan | ˝ - ˝ | Kamsky Gata |
Karjakin Sergey | ˝ - ˝ | Radjabov Teimour |
Navara David | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar |
Grischuk Alexander | ˝ - ˝ | Carlsen Magnus |
Adams Michael | ˝ - ˝ | Mamedyarov Shakhriyar |
Bacrot Etienne | 0 - 1 | Inarkiev Ernesto |
Wang Yue | 1 - 0 | Svidler Peter |
Úrslit tólftu umferđar: | ||
Name | Res. | Name |
Kamsky Gata | 1 - 0 | Svidler Peter |
Inarkiev Ernesto | 1 - 0 | Wang Yue |
Mamedyarov Shakhriyar | 1 - 0 | Bacrot Etienne |
Carlsen Magnus | ˝ - ˝ | Adams Michael |
Gashimov Vugar | 0 - 1 | Grischuk Alexander |
Radjabov Teimour | 0 - 1 | Navara David |
Cheparinov Ivan | ˝ - ˝ | Karjakin Sergey |
Stađan:
1. | Gashimov, Vugar | AZE | 2679 | 7˝ | 2814 |
2. | Wang Yue | CHN | 2689 | 7˝ | 2811 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2765 | 7 | 2771 |
4. | Mamedyarov, Shakhriyar | AZE | 2752 | 7 | 2773 |
5. | Grischuk, Alexander | RUS | 2716 | 7 | 2771 |
6. | Adams, Michael | ENG | 2729 | 6 | 2719 |
7. | Cheparinov, Ivan | BUL | 2696 | 5˝ | 2693 |
8. | Kamsky, Gata | USA | 2726 | 5˝ | 2686 |
9. | Radjabov, Teimour | AZE | 2751 | 5˝ | 2685 |
10. | Karjakin, Sergey | UKR | 2732 | 5˝ | 2686 |
11. | Svidler, Peter | RUS | 2746 | 5˝ | 2688 |
12. | Bacrot, Etienne | FRA | 2705 | 5 | 2657 |
13. | Inarkiev, Ernesto | RUS | 2684 | 5 | 2660 |
14. | Navara, David | CZE | 2672 | 4˝ | 2635 |
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.
Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.
30.4.2008 | 22:00
Tiger sigrađi á Sigeman-mótinu
Sćnski stórmeistarinn Tiger Hillarp Persson (2491) sigrađi á Sigeman - skákmótinu sem lauk í Malmö í dag. Tćgerinn hlaut 7˝ vinning í 9 skákum sem verđur ađ teljast afskaplega gott í svo sterku móti. Hollenski stórmeistarinn Daniel Stellwagen (2621) varđ annar og danskur kollegi ţeirra Lars Bo Hansen (2563) ţriđji.
Lokastađan:
1. GM Tiger Hillarp Persson 7˝ p
2. GM Daniel Stellwagen 7 p
3. GM Lars Bo Hansen 6 p
4 - 5. GM Ralf Ĺkesson, GM Jan Timman 5 p
6. GM Evgenij Agrest 4˝ p
7 - 8. GM Kjetil Lie, GM Vasilios Kotronias 3 p
9. Axel Smith 2˝ p
10. GM Lajos Portisch 2 p
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar