Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Nakamura bandarískur meistari

NakamuraStórmeistarinn Hikaru Nakamura (2701) sigrađi á bandaríska meistaramótinu, sem lauk í Saint Louis í dag.  Nakamura hlaut 7 vinninga í 9 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegi meistarinn Robert L. Hess (2485), sem kom mjög á óvart međ góđri frammistöđu, og stórmeistarinn Alexander Onichuk (2684).  Hinn ţekkti stórmeistari Gata Kamsky (2720) varđ ađ láta sér lynda 4.-5. sćti ásamt kollega sínum Varuzhan Akobian (2516).

Alls tóku 25 skákmenn ţátt.

Heimasíđa mótsins


Carlsen, Shirov og Topalov efstir í Sofíu

Topalov.jpgMagnus Carlsen (2779), Alexei Shirov (2745) og Veselin Topalov (2812) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Mtel Masters-mótinu í Sofíu í Búlgaríu.  Topalov vann Ivanchuk (2746), sem er heillum horfin, hefur ađeins 1 vinning en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

 Úrslit 5. umferđar:

Shirov, Alexei - Dominguez Perez, Leinier˝-˝ 43  
Wang Yue - Carlsen, Magnus˝-˝ 25  
Ivanchuk, Vassily - Topalov, Veselin0-1 54  


Stađan:

1.Carlsen, MagnusgNOR2770**˝.1.˝.˝.˝.32823
2.Shirov, AlexeigESP2745˝.**˝.˝.˝.1.32828
3.Topalov, VeselingBUL28120.˝.**˝.1.1.32815
4.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝.˝.˝.**˝.˝.2762
5.Wang YuegCHN2738˝.˝.0.˝.**1.2758
6.Ivanchuk, VassilygUKR2746˝.0.0.˝.0.**12516


Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Carlsen, Wang Yue og Shirov efstir í Sofíu

Björn-WangKínverjinn Wang Yue (2738) sigrađi Úkraínann Ivanchuk (2746) í 2. umferđ Mtel Masters mótsins sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen (2770), Wang Yue og Shirov (2745) eru efstir međ 1˝ vinning.  Ivanchuk er enn ekki kominn á blađ.   

Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

 

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Aronian sigurvegari í Nalchik

Armeninn Levon Aronian (2754) sigrađi á FIDE Grand Prix - mótinu, sem lauk í dag í Nalchik í Rússlandi.  Aronain vann ađalkeppinaut sinn Peter Leko (2751) í lokaumferđinni.  Leko og Armeinn Vladimir Akopian (2696).   

Lokastađan:

 

RankSNo. NameRtgFEDPtsSB.
113GMAronian Levon2754ARM54,25
21GMLeko Peter2751HUN47,25
33GMAkopian Vladimir2696ARM46,00
45GMGrischuk Alexander2748RUS746,00
58GMBacrot Etienne2728FRA744,00
66GMAlekseev Evgeny2716RUS41,00
 10GMGelfand Boris2733ISR41,00
814GMKamsky Gata2720USA639,50
99GMSvidler Peter2726RUS639,00
104GMKarjakin Sergey2721UKR639,00
112GMMamedyarov Shakhriyar2725AZE638,00
127GMIvanchuk Vassily2746UKR36,25
1312GMKasimdzhanov Rustam2695UZB35,00
1411GMEljanov Pavel2693UKR34,75


Heimasíđa mótsins


Alekseev og Aronian efstir í Nalchik

Rússinn Evgeny Alekseev (2716) og Armeninn Levon Aronian (2754) eru efstir međ 5˝ vinning ađ loknum níu umferđum á FIDE Grand Prix, sem ţessa dagana fer fram í Nalchik í Rússlandi.  Í 3.-5. sćti eru Ungverjinn Peter Leko (2751), Rússinn Peter Svidler (2726) og Frakkinn Etianne Bacrot (2728) međ 5 vinninga.  

Stađan:

RankSNo. NameRtgFEDPtsSB.
16GMAlekseev Evgeny2716RUS25,00
213GMAronian Levon2754ARM23,50
31GMLeko Peter2751HUN522,25
49GMSvidler Peter2726RUS522,00
58GMBacrot Etienne2728FRA521,50
64GMKarjakin Sergey2721UKR20,50
75GMGrischuk Alexander2748RUS20,00
83GMAkopian Vladimir2696ARM19,00
911GMEljanov Pavel2693UKR18,50
1014GMKamsky Gata2720USA418,50
1110GMGelfand Boris2733ISR418,00
122GMMamedyarov Shakhriyar2725AZE417,75
1312GMKasimdzhanov Rustam2695UZB417,50
147GMIvanchuk Vassily2746UKR313,50

 Heimasíđa mótsins


Grischuk efstur eftir fimm umferđir

Rússinn Alexander Grischuk (2748) er efstur međ 3˝ vinning ađ loknum fimm umferđum á FIDE Grand Prix - mótsins sem fram fer í Nalchik í Rússland.  Í 2.-5. sćti međ 3 vinninga eru Úkraínumađurinn Sergey Karjakin (2721), Ungverjinn Peter Leko (2751), Armeninn Levon Aronian (2754) og Rússinn Evgeny Alekseev (2716).

Stađan:

RankSNo. NameRtgFEDPtsSB.
15GMGrischuk Alexander2748RUS8,50
24GMKarjakin Sergey2721UKR37,75
31GMLeko Peter2751HUN37,50
413GMAronian Levon2754ARM37,25
56GMAlekseev Evgeny2716RUS37,00
614GMKamsky Gata2720USA6,25
712GMKasimdzhanov Rustam2695UZB5,50
88GMBacrot Etienne2728FRA5,25
 9GMSvidler Peter2726RUS5,25
102GMMamedyarov Shakhriyar2725AZE25,25
 11GMEljanov Pavel2693UKR25,25
123GMAkopian Vladimir2696ARM24,75
 10GMGelfand Boris2733ISR24,75
147GMIvanchuk Vassily2746UKR3,25

 

 Heimasíđa mótsins


Aronian og Grischuk unnu í fyrstu umferđ

Armeninn Aronian (2754) og Rússinn Grischuk (2748) unnu sínar viđureignir í fyrstu umferđ FIDE Grand Prix - mótsins, sem hófst í Nalchik í Rússlandi í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Úrslit 1. umferđar:

 

SNo.NameRtgRes.NameRtg
1Leko Peter2751˝  -  ˝Kamsky Gata2720
2Mamedyarov Shakhriyar27250  -  1Aronian Levon2754
3Akopian Vladimir2696˝  -  ˝Kasimdzhanov Rustam2695
4Karjakin Sergey2721˝  -  ˝Eljanov Pavel2693
5Grischuk Alexander27481  -  0Gelfand Boris2733
6Alekseev Evgeny2716˝  -  ˝Svidler Peter2726
7Ivanchuk Vassily2746˝  -  ˝Bacrot Etienne2728


Heimasíđa mótsins


Björn og Hjörvar tefla í Sardiníu

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson taka ţátt í opnum alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Sardiníu á Ítalíu dagana 16.-23. maí nk. 

Međal ţátttakenda á ţessu mótiu eru m.a. Sergei Tivjakov, Tiger Hillarp-Persson, Oleg Korneev, Artur Jusupov, Mihail Marin, einn sigurvegara Reykjavíkurskákmótsins, og Stuart Conquest. 

Heimasíđa mótsins


Sune Berg danskur meistari

Stórmeistarinn Sune Berg Hansen (2538) varđ í dag skákmeistari Danmerkur í fimmta sinn.  Sune hlaut  8 vinninga í 9 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2504) sem varđ annar.  Ţriđji varđ Lars Schandorff (2505) međ 6,5 vinning.  Í 4.-5. sćti urđu hinn 14 ára Mads Andersen (2279), sem var međal ţátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu, og Bo Garner Christensen (2240) međ 6 vinninga en báđir náđu ţeir áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Heimasíđa mótsins


Ađeins ein umferđ tefld á Barca Memorial - keppendur ţurftu sjálfir ađ borga allan kostnađ

Mjög sérstakt tilvik gerđist á alţjóđlega móti í Búdapest sem hófst 6. apríl međ fyrstu umferđ en lauk í raun sama dag  Međal keppenda voru Almasi, Ivan Sokolov og Íslandsvinurinn Robert Ris sem tók ţátt í Reykjavíkurskákmótinu.  

Keppendur tefldu saman í fyrstu umferđ en viđ upphaf 2. umferđar var ţeirri umferđ frestađ, fyrst um klukkustund, og svo fram á nćsta dag.  Keppendum var svo ljóst ađ mótshaldari hafđi misst mótiđ úr höndunum og ţurftu ađ borga flugiđ sjálfir til sín heima án ţess ađ fá greidda komuţóknun.  Svo virđist sem mótshaldarinn hafi misst styrktarađila en í stađ ţess ađ fresta mótinu strax hafi hann reynt ađ fara leiđina, "ţetta reddast", en ţađ ekki gengiđ eftir.   

Ítarlega frásögn má lesa á Chess-Vibes en ţar má m.a. finna opiđ bréf frá Robert Ris um máliđ.  

Grein á Chess-Vibes


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8780912

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband