Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Gelfand heimsbikarmeistari eftir sigur gegn Ponomariov

Gelfand og Ponomariov

Gelfand (2758) sigrađi Ponomariov (2739) í úrslitaeinvígi Heimsbikarmótsins í skák sem lauk í dag í  Khanty-Mansiysk í Síberíu.  Atskákunum lauk 2-2 og fyrsta hrađskákeinvíginu lauk 1-1..  Gelfand vann svo annađ hrađskákeinvígiđ 2-0 og ţví samtals 7-5.


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen er óstöđvandi

Fyrirbyggjandi taflmennska átti ekki upp á pallorđiđ hjá skákunnendum fyrr á árum. Eins og ađ horfa á grasiđ gróa, sagđi einn. Algerlega áunniđ bragđ, sagđi annar. Helsti spámađur ţeirrar deildar var Anatolí Karpov.

Fyrirbyggjandi taflmennska átti ekki upp á pallorđiđ hjá skákunnendum fyrr á árum. Eins og ađ horfa á grasiđ gróa, sagđi einn. Algerlega áunniđ bragđ, sagđi annar. Helsti spámađur ţeirrar deildar var Anatolí Karpov. Leysti af hólmi Tigran Petrosjan sem var heimsmeistari óslitiđ í sex ár á sjöunda áratugnum. Petrosjan virtist skynja hćttur betur en ađrir. Kannski var óttaskyniđ of ţróađ; Tigran virtist stundum alveg lafhrćddur löngu áđur en tafliđ hófst og jafnteflistilbođunum rigndi yfir mótstöđumanninn. Ekki alltaf međ berum orđum heldur einnig međ ýmsu látbragđi; ţegar Bobby Fischer háđi einvígi sitt viđ Petrosjan í Buenos Aires haustiđ 1971 bađ hann um vistaskipti ţví ađ hann kvađst alltaf vera ađ rekast á Petrosjan í hótellyftunni međ yfirţyrmandi vesćldarsvip.

Karpov bćtti ţann ermska upp ađ flestu leyti ţótt ţeir vćru líkir um margt. Skákstíll hann einkenndist af alls kyns smáspili, „rađtćkni", endurtekningum og beinum en ţó oftar óbeinum hótunum . Margir reyndu ađ líkja eftir Karpov en ţađ var erfitt ţví stíll hans var persónulegri og útsmognari en menn hugđu, ţađ var eins og einhver óljós ógn héngi yfir höfđi mótstöđumanna hans; hann gat fyrirvaralaust breytt um tempó í leik sínum og var ađ mati endataflssérfrćđingsins Averbakh „endurskođunarsinni" - fyrir honum stađan á borđinu alltaf „ný".

Karpov má í dag muna sinn fífil fegurri en áhrif hans eru engu ađ síđur gífurleg og auđsć. Meistari dagsins, Magnús Carlsen, virđist t.d. hafa lćrt heilmikiđ af honum. Hann hefur nú unniđ tvćr fyrstu skákir sínar á London chess classic, sterkasta móti sem haldiđ hefur veriđ í London í 25 ár.

Töfluröđin er ţessi: 1. Carlsen 2. McShane 3. Howell 4. Nakamura 5. Ni Hua 6. Short 7. Adams 8. Kramnik.

Ef viđureign Magnúsar Carlsen viđ Vladimir Kramnik úr 1. umferđ er skođuđ má greina ýmsa ţćtti sem áđur var getiđ um t.d. rađtćkni og óbeinar hótanir. Hann lét aldrei beinlínis til skarar skriđa og ţegar Kramnik lagđi niđur vopnin gátu hinir ávallt sögufróđu Englendingar altént vitnađ í nokkrar orrustur sem lauk án ţess ađ skoti hefđi veriđ hleypt af.

Kasparov mun hafa mćlt međ ađ Carlsen beitti enska leiknum, 1. c4 sem er athyglisvert ţví sjálfur brá hann aldrei á ţađ ráđ í einvígi sínu viđ Kramnik í London áriđ 2000. Fyrirbyggjandi leikir í ţessari skák teljast t.d. 37. Hb4 og 39 Bf4 og 43. Re2. Rađtćknileikir eru nokkrir ţ. á m. 40.Kf2.

London 2009; 1. umferđ:

Magnús Carlsen - Vladimir Kramnik

Enskur leikur

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0-0 Be7 8. a3 0-0 9. b4 Be6 10. Hb1 f6 11. d3 a5 12. b5 Rd4 13. Rd2 Dc8. 14. e3 Rf5 15. Dc2 Hd8 16. Bb2 a4 17. Hfc1 Rd6 18. Rde4 Re8 19. De2Bf8 20. f4 exf4 21. gxf4 Dd7 22. d4 c6 23. Rc5 Bxc5 24. dxc5 Rc4 25. Hd1 Dc7 26. Bc1Ra5 27. bxc6 bxc6 28. Rxa4 Hxd1+ 29. Dxd1 Hd8 30. Dc2 Df7 31. Rc3 Dh5 32. Re2 Bf5 33. e4 Bg4 34. Rg3 Df7 35. Bf1 Be6 36. Dc3 Ha8

2009-12-12.jpg

37. Hb4 Dd7 38. f5 Bf7 39. Bf4 Dd1 40. Kf2 Rb3 41. Be2 Db1 42. Bc4 Hxa3 43. Re2

- og Kramnik gafst upp.

Frá heimsbikarmóti FIDE í Khanty Maniysk í Síberíu berast ţau tíđindi ađ úrslitaeinvígi muni heyja Ísraelsmađurinn Boris Gelfand og Ruslan Ponomariov frá Úkraínu. Yfir 130 skákmenn hófu keppni.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


Carlsen vann Hua Ni - McShane lagđi Nakamura

Nakamura - McShaneMagnus Carlsen (2801) vann Kínverjann Hua Ni (2665) í fimmtu umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag.  Carlsen er í miklu stuđi, hefur unniđ 3 skákir og leyft tvö jafntefli.  Enski stórmeistarinn  Luke McShane (2615) sigrađi svo bandaríska stórmeistarann Hakaru Nakamura (2715) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.    Carlsen er efstur međ 11 stig, Kramnik annar međ 8 stig og McShane ţriđji međ 7 stig. 

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem tefld verđur á morgun, teflir Carlsen viđ Adams og Kramnik viđ Short.   

 
Úrslit 5. umferđar:

 

Howell, David W L - Kramnik, Vladimir˝-˝
Adams, Michael - Short, Nigel D˝-˝
Nakamura, Hikaru - McShane, Luke J0-1
Ni Hua - Carlsen, Magnus0-1


Stađan:


Gefin eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyri jafntefli.

 

1GM Carlsen, Magnus 1122.5
2GM Kramnik, Vladimir 815
3GM McShane, Luke 710.5
4GM Howell, David 517.5
 GM Adams, Michael 512
6GM Nakamura, Hikaru 411.5
 GM Short, Nigel 48.5
8GM Hua, Ni 36.5

 

 

Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti.  Međalstigin eru 2696 skákstig.  Teflt er kl. 14 á daginn.

 

Enn jafnt hjá Pono og Gelfand

Gelfand og Ponomariov

Jafntefli varđ í 3. einvígisskák Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fór í dag.   Stađan í einvíginu er 1,5-1,5.   Fjórđa og síđasta einvígisskákin fer fram á morgun.  Verđi einnig jafnt ţá verđur einvíginu framhaldiđ međ styttri umhugsunartíma á mánudag.

Jafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.

 

 


Jafntefli hjá Gefland og Pono í skák 2

Gelfand og PonomariovJafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.

Ţriđja skák af fjórum verđur tefld á morgun. 

 

 


Carlsen međ jafntefli viđ Howell - Kramnik vann McShane

Carlsen og HowellMagnus Carlsen (2801) ţurfti ađ sćtta sgi viđ jafntefli viđ enska stórmeistarann David Howell (2597) í 3. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag.  Vladimir Kramnik (2772) sigrađi Luke McShane (2615) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen er efstur međ 7 stig, en veitt er 3 stig fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli, og Kramnik er annar međ 6 stig.  

Frídagur er á morgun en á laugardag teflir Carlsen viđ Nakamura (2715), sem gert hefur 3 jafntefli, og Kramnik viđ Adams (2698), sem einnig hefur gert 3 jafntefli.


Úrslit 3. umferđar:

 

1  GM McShane, Luke J ENG   GM Kramnik, Vladimir RUS  0-1
2  GM Howell, David W L ENG   GM Carlsen, Magnus NOR  1/2
3  GM Nakamura, Hikaru USA   GM Short, Nigel D ENG  1/2
4  GM Ni, Hua CHN   GM Adams, Michael ENG  1/2

 

 

Stađan:

 

1  

GM

Carlsen, Magnus

2801 NOR 7   2 1 0 2934
2  

GM

Kramnik, Vladimir

2772 RUS 6   2 0 1 2819
3  

GM

McShane, Luke J

2615 ENG 3   1 0 2 2635
4  

GM

Nakamura, Hikaru

2715 USA 3   0 3 0 2690
4  

GM

Adams, Michael

2698 ENG 3   0 3 0 2659
4  

GM

Howell, David W L

2597 ENG 3   0 3 0 2735
7  

GM

Short, Nigel D

2707 ENG 2   0 2 1 2517
7  

GM

Ni, Hua

2665 CHN 2   0 2 1 2603

Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti.  Međalstigin eru 2696 skákstig.  Teflt er kl. 14 á daginn.

 

Jafntefli í fyrstu einvígisskák Pono og Gelfand

Gelfand og PonomariovJafntefli varđ í fyrstu skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu.

Önnur skák af fjórum verđur tefld á morgun. 

 

 


Carlsen vann McShane og hefur vinnings forskot

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingMagnus Carlsen (2801) vann enska stórmeistarann Luke McShane (2615) í 2. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag,  Kramnik (2772) vann Kínverjann Ni Hua (2665) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen er efstur međ fullt hús en fimm skákmenn hafa 1 vinning.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Carlsen viđ enska stórmeistarann David Howell (2597).    Kramnik mćtir McShane. 


Úrslit 2. umferđar:

 

Round 2, Wed Dec 9th, 14:00
Vladimir Kramnik1-0Ni Hua
Michael Adams˝-˝Hikaru Nakamura
Nigel Short˝-˝David Howell
Magnus Carlsen1-0Luke McShane


Stađan:

 

1.Carlsen, MagnusgNOR2801*...11..2 
2.Adams, MichaelgENG2698.*˝˝....12656
3.Howell, David W LgENG2597.˝*...˝.12702
4.Nakamura, HikarugUSA2715.˝.*...˝12681
5.Kramnik, VladimirgRUS27720...*..112733
6.McShane, Luke JgENG26150....*1.12754
7.Short, Nigel DgENG2707..˝..0*.˝2413
8.Ni HuagCHN2665...˝0..*˝2550

 

Pörun 3. umferđar:

Luke McShane-Vladimir Kramnik
David Howell-Magnus Carlsen
Hikaru Nakamura-Nigel Short
Ni Hua-Michael Adams

 

Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti.  Međalstigin eru 2696 skákstig.  Teflt er kl. 14 á daginn.

 

Ponomariov í úrslit

Ruslan PonomariovPonomariov (2706) sigrađi Malakhov (2706) 4-2 í undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák.  Malakhov vann fyrsta atskákina en svo vann Pono ţćr ţrjár nćstu en jafntefli varđ í báđum kappskákunum.  

Pono mćtir ţví Gelfand í úrslitum Heimsbikarmótsins.  Einvígiđ hefst á fimmtudag en alls tefla ţeir 4 skákir.

 

Heimasíđa mótsins
Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)

 


Carlsen og Kramnik mćtast í dag.

London Chess ClassicÍ dag hefst London Chess Classic skákmótiđ í London.  Átta sterkir skákmenn tefla í efsta flokki og ţar helst nefna Carlsen (2801) og Kramnik (2772).  Ţeir munu einmitt mćtast í fyrstu umferđ mótsins sem hefst kl. 14.  Međalstig mótsins eru 2696 skákstig.

Samhliđa mótinu fer fram fer opiđ skákmót.  Ţar taka m.a ţátt Róbert Lagerman og Jorge Fonseca.

Keppendalisti mótsins

No

Name

NAT

Nov Elo

1

Magnus Carlsen

Norway

2801

2

Vladimir Kramnik

Russia

2772

3

Hikaru Nakamura 

USA

2715

4

Nigel Short

England

2707

5

Michael Adams

England

2698

6

Ni Hua

China

2665

7

Luke McShane

England

2615

8

David Howell

England

2597

Allir skákir a-flokksins verđa sýndar beint.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779236

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband