Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Enn jafntefli hjá Anand og Topalov - Anand leiđir 4-3

Anand og Topalov

Enn varđ jafntefli í einvígi Anand og Topalov, ţađ ţriđja í röđ.  Anand hafđi hvítt og sem fyrr var tefld katólónsk vörn.  Nú kom Topalov á óvart međ skiptamunsfórn í 11. leik.  Topalov tefld afar hratt og eyddi ađeins ţremur mínútum á fyrstu 20 leikina.

Hvorugur náđi verulegu frumkvćđi og var jafntefli samiđ eftir 58 leiki.   

Áttunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt.  

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Henrik gerđi jafntefli viđ Westerinen

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2347) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 10.-21. sćti.

Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) er efstur međ 6˝ vinning.

Níunda og síđsta umferđ hefst kl. 13.  Henrik mćtir ţá danska alţjóđlega meistaranum Thorbjřrn Bromann (2435).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.

Anand sigrađi Topalov í glćsilegri skák

Anand og Topalov

Indverjinn Anand sigrađi Topalov á glćsilegan hátt í fjórđu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.   Anand leiđir nú í einvíginu 2,5-1,5 en alls tefla ţeir 12 skákir.  

Anand hafđi hvítt og tefld var Catalan-byrjun eins og í annarri skákinni.  Anand fékk fljótlega betra og međ glćsilegri mannsfórn í 23. leik, sem sterkar skáktölvur fundu ekki einu sinni, fékk hann fljótlega auđunniđ tafl og mátti Búlgarinn viđurkenna sig sigrađan níu leikjum síđar.  

Frídagur er á morgun en fimmta skákin fer fram á föstudag og hefst kl. 12.  Topalov hefur ţá hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu ţar sem FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson fer mikinn í skýringum sínum.   


Jafntefli í ţriđju skák

Anand og TopalovJafntefli varđ í ţriđju skák heimsmeistaraeinvígis Topalov og Anand sem fram fór í dag.  Topalov hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn.  Búlgarinn fékk örlítiđ betri stöđu en aldrei nóg til ţess ađ hafa raunhćfa vinningssénsa.  Ţráteflt var í steindauđri jafnteflisstöđu eftir 46 leiki.

Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Anand hefur ţá hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Gunnar skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum

skakthing_nor_lendinga_i_yngri_flokkum_2010.jpgSkákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í gćr og bar Mikael Jóhann Karlsson sigur hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum. og ţar međ unglingameistari Norđlendinga annađ áriđ í röđ.

Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ annar međ 6 vinninga og skákmeistari Norđlendinga í drengjaflokki og í ţriđja sćti varđ Hersteinn Heiđarsson međ 5 vinninga.

Gunnar Arason, Akureyri varđ sigurvegari í barnaflokki eftir einvígi viđ Sćvar Gylfason, Svalbarđseyri.

Lokastađan á mótinu varđ ţessi:

     
 1. Mikael Jóhann Karlsson Akureyri  6,5 af 7.  unglingameistari 
 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  Akureyri  6  drengjameistari 
 3.  Hersteinn Heiđarsson  Akureyri  5  2. í unglingafl. 
 4.  Andri Freyr Björgvinsson  Akureyri  4 +24 st.  2. í drengjafl. 
 5.  Hjörtur Snćr Jónsson  Akureyri  4 +23,5  3. í unglingafl. 
 6.  Samuel Chaen   Svalbarđseyri  4 +21,5   
 7. Snorri Hallgrímsson  Húsavík 3,5  3. í drengjafl. 
 8.  Logi Rúnar Jónsson  Akureyri 3  
 9.  Kristján Guđmundur Sigurđss.  Svalbarđseyri  2  
10.  Gunnar Arason  Akureyri  2 + 1 v.  barnameistari 
11.  Sćvar Gylfason  Svalbarđseyri  2 + 0  2. í barnaflokki 
12.  Elís Freyr Jónsson  Akureyri  0  3. í barnaflokki. 
 Tefldar voru 15. mínútna skákir.   7. umf. eftir  monrad kerfi. 

Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson. Keppni í stúlknaflokki fer fram á Svalbarđseyri og er stefnt ađ ţađ verđi lokiđ fyrir nćstu helgi.  

Anand jafnađi metin gegn Topalov

Anand og TopalovŢađ er óhćtt ađ segja ađ heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov byrji fjörlega í Sofíu.  Anand vann öruggan sigur í 2. skák einvígisins, sem fram fór í dag og hefur nú jafnađ metin.  Anand hafđi hvítt og lék drottningarpeđinu fram um tvo reiti, eitthvađ sem hann hefur aldrei gert gegn Topalov.  Tefld var Catalan-byrjun og byggđi Indverjinn smá saman upp betri og betri stöđu og mátti áskorandinn viđurkenna sig sigrađan eftir 37 leiki.

Frídagur er á morgun en ţriđja einvígisskákin fer fram á ţriđjudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt. 

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Topalov vann öruggan sigur á Anand í fyrstu einvígisskák

Topalov og AnandTopalov vann öruggan sigur á heimsmeistaranum Anand í fyrstu einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.   Topalov hafđi hvítt og tefldi heimsmeistarinn Grundfeld-vörn.  Í 23. leik urđu honum á mikil mistök sem Topalov notfćrđi sér međ snoturri mannsfórn og mátti Indverjann gefast upp sjö leikjum síđar.  Skemmtileg skák sem sannarlega lofar góđu varđandi framhaldiđ.  Önnur skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá stjórnar Anand hvítu mönnunum.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákina á Skákhorninu.


Heimsmeistaraeinvígiđ í skák hefst í dag kl. 14

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.   

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.  

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á morgun

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á morgun í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.    Einvígiđ átti ađ hefjast í dag en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ leggja á sig 40 klukkustunda akstur frá Ţýskalandi til Búlgaríu ţar sem ekki var hćgt ađ fljúga.

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.  

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

 


Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á laugardag

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á laugardag í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.    Einvígiđ átti ađ hefjast á morgun en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ leggja á sig 40 klukkustunda akstur frá Ţýskalandi til Búlgaríu ţar sem ekki var hćgt ađ fljúga.  Á međan ferđalaginu stóđ horfđi Indverjinn á Lord of the Rings-seríuna eins og lesa má um í afar skemmtilegri grein á ChessBase.

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar.

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband