22.9.2009 | 21:34
Kasparov leiđir 2-0 gegn Karpov
Kasparov sigrađi í tveimur fyrstu einvígisskákum hans og Karpovs sem fram fór í Valencia í dag. Í fyrri skákinni féll Karpov á tíma í athyglisverđri stöđu eftir ađeins 24 leiki og í ţeirri síđari vann Kasparov öruggan sigur í 28 leikjum. Ţriđja og fjórđa skák einvígisins verđa tefldar á morgun og sem fyrr verđa tefldar atskákir.
Alls tefla ţeir 12 skákir. Fyrstu tvo dagana tefla ţeir 4 atskákir og svo lokadaginn 8 hrađskákir.
Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85. Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.
22.9.2009 | 21:27
Geđveikir dagar í Reykjanesbćr

Ţađ voru 12 ţátttakendur í dag og heppnađist mótiđ mjög vel og voru tefldar 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eftir monrad kerfi.
Úrslit :
Magnús Aronsson og Pálmar Breiđfjörđ voru efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum og mćttust í úrslitaskák sem Magnús vann.

Loftur Jónsson, Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru í 3-5 sćti međ 4 vinninga af 6 og tefldu bráđabana um 3 sćtiđ.
Loftur Jónsson vann síđan bráđabana viđ Guđmund Valdimar og Emil Ólafsson og náđi 3 sćti.
Emil og Guđmundur voru í 4-5 sćti međ 4 vinninga
Arnar Valgeirsson, Björgólfur Stefánsson og Jón Sigurđsson voru síđan í
6-8 sćti međ 3 vinninga
Gunnar Björnsson [ekki ritstjórinn!] og Ţorvaldur í 9-10 sćti međ 2 vinninga
Gerđur Gunnarsdóttir í 11 sćti međ 1 vinning
Jón Ólafsson var í 12 sćti međ 0 vinninga
Styrktarađili var Georg Hannah úrsmiđur sem gaf verđlaunagripi fyrir mótiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.
22.9.2009 | 19:57
Gunnar vann í fjórđu umferđ og er í 1.-4. sćti
Gunnar Finnlaugsson (2104) vann Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048) í fjórđu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag. Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđi jafntefli viđ Svíann Kenneth Wiman (2008). Gunnar hefur 3,5 vinning og er í 1.-4. sćti en Sigurđur hefur 2,5 vinning og er í 7.-20. sćti.
Efstir ásamt Gunnari eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315), Svíarnir Nils-Ake Malmdin (2282) og Leif Svensson (2192).
Fimmta umferđ fer fram á morgun og ţá teflir viđ Gunnar viđ Malmdin. Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins. Sigurđur teflir viđ Thorvaldsen.
Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu.
22.9.2009 | 19:48
EM öldunga í sveitakeppni
22.9.2009 | 15:10
Jón Viktor efstur á Bolungarvíkurmótinu
22.9.2009 | 14:21
Einvígi Kasparovs og Karpovs hefst kl. 17
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2009 | 13:42
Bolungarvíkurmót - Skákir fyrstu umferđar
22.9.2009 | 13:29
Hrannar teflir í Osló
21.9.2009 | 21:48
Jón Viktor međ eins vinnings forskot á Bolungarvíkurmótinu
21.9.2009 | 17:20
Omar sigrađi á afmćlismóti forsetans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2009 | 17:09
Sigurđur sigrađi í 3. umferđ - Gunnar međ jafntefli
21.9.2009 | 15:40
Bolungarvíkurmótiđ: Jón Viktor og Bragi efstir
21.9.2009 | 12:26
Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti
21.9.2009 | 07:50
Afmćlismót til heiđurs forsetanum hefst kl. 13 í Vin í dag
20.9.2009 | 20:37
Góđ byrjun Íslendinga á Alţjóđlegu Bolungarvíkurmóti
20.9.2009 | 20:23
Dađi og Hjörvar unnu í fyrstu umferđ Haustmótsins
20.9.2009 | 19:56
Gunnar vann í 2. umferđ
20.9.2009 | 15:42
Eyjamenn fengu silfur á NM barnaskólasveita - Norđmenn sigruđu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2009 | 09:59
Bolungarvíkurmótiđ - röđun fyrstu umferđar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar