Leita í fréttum mbl.is

Kasparov leiđir 2-0 gegn Karpov

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Kasparov sigrađi í tveimur fyrstu einvígisskákum hans og Karpovs sem fram fór í Valencia í dag.  Í fyrri skákinni féll Karpov á tíma í athyglisverđri stöđu eftir ađeins 24 leiki og í ţeirri síđari vann Kasparov öruggan sigur í 28 leikjum.  Ţriđja og fjórđa skák einvígisins verđa tefldar á morgun og sem fyrr verđa tefldar atskákir.

Alls tefla ţeir 12 skákir.  Fyrstu tvo dagana tefla ţeir 4 atskákir og svo lokadaginn 8 hrađskákir. 

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


Geđveikir dagar í Reykjanesbćr

IMG 1110Hressir Hrókar og Skákfélag Reykjanesbćjar héldu í dag skákmót í tilefni af Geđveikum dögum sem eru í dag og á morgun. Ţetta er í annađ skipti sem ţađ er haldiđ skákmót í sambandi viđ Geđveika daga en ţađ var haldiđ í fyrra líka og tókst svo vel ađ ţađ er orđin árlegur viđburđur.

Ţađ voru 12 ţátttakendur í dag og heppnađist mótiđ mjög vel og voru tefldar 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eftir monrad kerfi.

Úrslit :

Magnús Aronsson og Pálmar Breiđfjörđ voru efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum og mćttust í úrslitaskák sem Magnús vann.IMG 1095

Loftur Jónsson, Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru í 3-5 sćti međ 4 vinninga af 6 og tefldu bráđabana um 3 sćtiđ.

Loftur Jónsson vann síđan bráđabana viđ Guđmund Valdimar og Emil Ólafsson og náđi 3 sćti.

Emil og Guđmundur voru í 4-5 sćti međ 4 vinninga

Arnar Valgeirsson, Björgólfur Stefánsson og Jón Sigurđsson voru síđan í
6-8 sćti međ 3 vinninga

Gunnar Björnsson [ekki ritstjórinn!] og Ţorvaldur í 9-10 sćti međ 2 vinninga

Gerđur Gunnarsdóttir í 11 sćti međ 1 vinning

Jón Ólafsson var í 12 sćti međ 0 vinninga

Styrktarađili var Georg Hannah úrsmiđur sem gaf verđlaunagripi fyrir mótiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.




Gunnar vann í fjórđu umferđ og er í 1.-4. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048) í fjórđu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag.  Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđi jafntefli viđ Svíann Kenneth Wiman (2008).  Gunnar hefur 3,5 vinning og er í 1.-4. sćti en Sigurđur hefur 2,5 vinning og er í 7.-20. sćti.

Efstir ásamt Gunnari eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315), Svíarnir Nils-Ake Malmdin (2282) og Leif Svensson (2192). 

Fimmta umferđ fer fram á morgun og ţá teflir viđ Gunnar viđ Malmdin.  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins.  Sigurđur teflir viđ Thorvaldsen.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 

Heimasíđa mótsins


EM öldunga í sveitakeppni

Gunnar Finnlaugsson hefur tekiđ ađ sér ađ kanna hvort áhugi sé fyrir hendi međal íslenska skákmanna ađ taka ţátt í EM öldunga sem fram fer í Dresden í Ţýskalandi 10.-18. febrúar nk. Ţeir sem hafa áhuga ađ tefla í liđinu eru hvattir til ađ hafa samband...

Jón Viktor efstur á Bolungarvíkurmótinu

Jón Viktor Gunnarsson (2462) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í húsnćđi Bridgesambandsins, Síđumúla 37. Jón Viktor gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Jakob Vang Glud (2476) í fjórđu...

Einvígi Kasparovs og Karpovs hefst kl. 17

Tólf skáka einvígi Kasparovs og Karpovs hefst í kvöld í Valencia á Spáni. Tefla ţeir 4 atskákir og 8 hrađskákir. Í kvöld og á morgun tefla ţeir 2 atskákir hvort kvöld. Einvíginu lýkur svo međ 8 hrađskákum á fimmtudag. Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára...

Bolungarvíkurmót - Skákir fyrstu umferđar

Skákir fyrstu umferđar Bolungarvíkurmótsins eru nú ađgengilegar sem viđhengi međ ţessari frétt.

Hrannar teflir í Osló

Hrannar Baldursson (2110) tekur ţessa dagana ţátt í Meistaramóti Oslóskákklúbbsins. Eftir 2 umferđir hefur Hrannar ˝ vinning og er í 10.-13. sćti en hann teflir í a-flokki. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Viggo Guddahl (2073) og í 2. umferđ...

Jón Viktor međ eins vinnings forskot á Bolungarvíkurmótinu

Jón Viktor Gunnarsson (2462) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2360) í ţriđju umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í Bridgesambandinu í dag. Jón Viktor er efstur međ fullt hús. Sjö keppendur hafa 2 vinninga. Fjórđa umferđ fer fram á morgun og...

Omar sigrađi á afmćlismóti forsetans

Fimmtán ţátttakendur voru skráđir til leiks á afmćlismóti til heiđurs forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem haldiđ var í Vin, mánudaginn 21. september strax uppúr hádegi. Vildu Vinjarmenn óska Gunnari til hamingju međ embćttiđ og ţar sem...

Sigurđur sigrađi í 3. umferđ - Gunnar međ jafntefli

Sigurđur Kristjánsson (1935) vann norska skákmanninn Tormod Rangoy (1592) í 3. umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag. Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ danska skákmanninum Poulsten Holm Grabow (2204). Gunnar hefur 2˝ vinning og...

Bolungarvíkurmótiđ: Jón Viktor og Bragi efstir

Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Bragi Ţorfinnsson (2360) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ alţjóđlegs skákmóts Taflfélags Bolungarvíkur, sem fram fer í Bridgesambandi Íslands. Stefán Bergsson (2070) heldur áfram ađ...

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas Veigar Sigurđarson bar sigur í dag á 15. mínútna mótinu. Sigurđur Arnarson varđ annar og í ţriđja sćti varđ Mikael Jóhann Karlsson. Lokastađan: 1. Tómas Veigar Sigurđarson 8 af 9. 2. Sigurđur Arnarson 7 3. Mikael Jóhann Karlsson 6 4. Gylfi...

Afmćlismót til heiđurs forsetanum hefst kl. 13 í Vin í dag

Gunnari Björnssyni, forseta Skáksambands Íslands, verđur haldiđ afmćlismót í Vin, athvarfi Rauđa krossins, á mánudaginn ţann 21. sept, kl. 13:00. Stađiđ hefur til um nokkurt skeiđ ađ bjóđa heiđursmanninum formlega í vísíteringu en ţar sem hann á afmćli í...

Atkvöld hjá Helli í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 21. september 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Alveg upplagt...

Góđ byrjun Íslendinga á Alţjóđlegu Bolungarvíkurmóti

Íslensku skákmennirnir byrja vel a alţjóđlegu skákmóti Taflfélags Bolungarvíkur sem hófst í dag í húsnćđi Bridgesambands Íslands, Síđumúla 37. Má ţar nefna ađ Ingvar Jóhannesson vann Daniel Semcesen, Róbert Lagerman gerđi jafntefli viđ Jakob Vang Glud og...

Dađi og Hjörvar unnu í fyrstu umferđ Haustmótsins

Ungu mennirnir Dađi Ómarsson (2099) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) unnu í 1. umferđ a-flokks Haustmóts TR sem fram fór í dag. Dađi sigrađi Jón Árna Halldórsson (2202) en Hjörvar vann Jóhann H. Ragnarsson (2118). Öđrum skákum í a-flokki lauk međ...

Gunnar vann í 2. umferđ

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann norska skákmanninn Jon Arne Bjorgvik (1925) í 2. umferđ Norđurlandamóts öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag. Sigurđur E. Kristjánsson (1935) tapađi fyrir danska skákmanninum Poulsten Holm Grabow (2204)....

Eyjamenn fengu silfur á NM barnaskólasveita - Norđmenn sigruđu

Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja endađi í 2.-3. sćti á NM barnaskólasveita sem fram fór í Vestmanneyjum um helgina. Rimaskóli endađi í 4. sćti, ađeins hálfum vinningi frá verđlaunasćti. Dagur Ragnarsson, Rimaskóla, fékk verđlaun fyrir bestan árangur á...

Bolungarvíkurmótiđ - röđun fyrstu umferđar

Búiđ er ađ rađa í fyrstu umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem hefst í húsnćđi Bridgesambandsins, Síđumúla 37 kl. 14 í dag. Röđun fyrstu umferđar: Skotta I - Normunds Miezis Jakob Vang Glud - Robert Lagerman Ingvar Thor Johannesson - Daniel Semcesen...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband