Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn sigrađi aftur í Stangarhyl

Sćbjörn Guđfinnsson hélt uppteknum hćtti og sigrađi í Stangarhylnum ,ţar sem tuttugu og fimm heldri skákmenn skemmtu sér í gćr .
Sćbjörn tapađi ađeins einni skák, fyrir Hauk Angantýssyni og fékk 8 vinninga. Haukur varđ í öđru sćti međ 7 vinninga.
Ţriđja sćtinu náđi svo Bragi G Bjarnarson međ 6 1/2 vinning.

Heildarúrslit:

1       Sćbjörn Guđfinnsson                             8 vinninga
2       Haukur Angantýsson                              7
3       BragiG Bjarnarson                               6.5
4-5     Leifur Eiríksson                                6
       Valdimar Ásmundsson                     6
6       Gísli Sigurhansson                              5.5
7-12    Jón Víglundsson                         5
       Ásgeir Sigurđsson                               5
       Haraldur Axel                                   5
       Kort Ásgeirsson                         5
       Ţorsteinn Guđlaugsson                   5
       Finnur Kr Finnsson                              5
13-16   Gísli Árnason                                   4.5
       Birgir Sigurđsson                               4.5
       Egill Sigurđsson                                4.5
       Halldór Skaftason                               4.5
17-19   Baldur Garđarsson                               4
       Eiđur Á Gunnarsson                              4
       Óli Árni Vilhjálmsson                           4
20-22   Viđar Arthúrsson                                3.5
       Friđrik Sófusson                                3.5
       Birgir Ólafsson                         3.5
23      Hrafnkell Guđjónsson                            3
24      Grímur Jónsson                          2.5
25      Jón Bjarnason                                   2

Íslandsmót kvenna - Jóhanna og Elsa efstar ađ loknum ţremur umferđum

Úrslit dagsins:

Elsa María Kristínardóttir (1709) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1521) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) 0-1
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1868) - Ásta Sóley Júlíusdóttir (1200) 1-0
Donika Kolica (1037) - Sigurlaug R Friđţjófsdóttir (1740) 0-1
Ingibjörg Edda Birgisdóttir (1440) - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1366) frestađ
Tara Sóley Mobee (1209) - Embla Dís Ásgeirsdóttir (1222) frestađ
Svandís Rós Ríkharđsdóttir sat yfir

Ađ loknum ţremur umferđum eru ţćr Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir efstar og jafnar međ 3 vinninga og tefla ţví saman í nćstu umferđ.   Enn á eftir ađ tefla frestađar skákir ţannig ađ pörun annarra viđureigna liggur ekki fyrir.


EM landsliđa í skák: Góđur sigur á Makedóníu - efstir Norđurlandanna

Hjörvar og HenrikMjög góđur vannst á Makedoníu, 2,5-1,5, í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag.  Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir.  Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli en bróđir hans Bragi tapađi.  Fín úrslit gegn sveit sem var stigahćrri á öllum borđum.   Íslenska sveitin hefur 6 vinninga og 12 mögum og er nú 25. sćti af 38 en var rađađ í 32. sćti á styrkleika fyrir mót.  Sveitin er jafnframt efst Norrćnna sveita.   

Sigur Henriks var góđur varnarsigur en andstćđingur hans fórnađi peđi sterka sókn.  Sigurinn var afar kćrkominn en hann hafđi tapađ öllum hingađ til.  Hjörvar vann virkilega góđan sigur á öđru borđi.  Björn gerđi örugglega jafntefli.  Bragi tefldi til vinnings í ljósi ţess ađ sigur vćri í hendi og var kominn međ vćnlega stöđu en lék af sér.  

Rúmenar eru öllum á óvart efstir á mótin en ţeir hafa 9 stig.  Aserar sem unnu Rússa og Búlgarar hafa einnig 9 stig en fćrri vinninga.

Íslenska sveitin mćtir sveit Serbíu í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun.  Fjórđa sveitin sem viđ fáum frá fyrrum Júgóslavíu.  

Úrslit dagsins:

14.1GMGeorgiev Vladimir2553-GMDanielsen Henrik25420 - 1
14.2GMNedev Trajko2493-FMGretarsson Hjorvar Steinn24520 - 1
14.3IMPancevski Filip2442-IMThorfinnsson Bragi24211 - 0
14.4GMStanojoski Zvonko2470-IMThorfinnsson Bjorn2402˝ - ˝

Liđ Serbíu:

1GMIvanisevic Ivan2636SRB4.56.02743
2GMSolak Dragan2629SRB1.55.02387
3GMDamljanovic Branko2597SRB3.55.02601
4GMKovacevic Aleksandar2563SRB2.53.02619
5GMPerunovic Milos2576SRB3.55.02567




EM-pistill nr. 7

EM-pistill nr. 7: Tap gegn Georgíu - Makedóníumenn dag Tap gegn Georgíu var stađreynd í gćr - framför ţó frá tapinu 0,5-3,5! Helgi Ólafsson var mikinn og vann nú sterkan stórmeistara örugglega í frábćrri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson beitti nýjung ,...

Viđureign dagsins: Makedónía

Íslendinga mćtir Makedóníu í 5. umferđ EM landsliđs sem hefst nú kl. 13. Liđin eru óţekk ađ styrkleika ţótt Makedónar séu heldur stigahćrri á öllum borđum. Helgi Ólafsson hvílir hjá íslenska liđinu í dag. Viđureign dagsins: 14.1 GM Georgiev Vladimir 2553...

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 14. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst...

Frábćr ţátttaka á Vetrarmóti öđlinga

Frábćr ţátttaka var á Vetrarmóti öđlinga sem hófst í gćr í félagsiheimili TR. 47 skákmenn tóku ţátt og ţar af eru 19 međ 2000 skákstig eđa meira. Mótiđ er semsagt bćđi sterkt og fjölmennt. Eitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Ţar má helst nefna...

Sveinbjörn efstur norđan heiđa

Hinn gamalkunni stríđsmađur norđan heiđa, Sveinbjörn Óskar Sigurđsson vann eftirminnilegan sigur á 15 mínútna móti sem háđ var ţriđjudag. Í hópi fimm fyrirmenna sem vćttu til leiks varđ hann fremstur. Tefld var tvöföld umferđ og lauk ţannig: Sveinbjörn...

EM landsliđa: Tap gegn Georgíu - Helgi međ bestan árangur allra á EM

Íslenska landsliđiđ tapađi 1-3 fyrir sterkri stórmeistarasveit Georgíu í dag. Helgi Ólafsson hélt áfram sinni sigurgöngu, vann sína ţriđju skák í röđ ţegar hann vann stórmeistarann Merab Gagunashvili örugglega. Helgi hefur fullt hús vinninga. Ađrir...

EM-pistill nr. 6: Góđur sigur í gćr gegn Svartfellingum – Georgíumenn í dag

Ţađ vannst góđur sigur á Svartfellingum í 4. umferđ EM sem fram fór í gćr. Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu, Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en Henrik Danielsen tapađi. Í dag eru ţađ svo Georgíumenn en ţar eigum viđ harma ađ hefna eftir...

Unglingameistaramót Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2011 fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykjavík dagana 12. og 13. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn...

Viđureign dagsins: Georgíumenn

Íslendingar mćta Georgíumönnum í 5. umferđ EM landsliđa sem fram fer í dag og hefst kl. 13. Henrik Danielsen hvílir. Georgíumenn eru mun sterkari á pappírnum. 11.1 GM Jobava Baadur 2678 - FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2452 11.2 GM Pantsulaia Levan 2588 -...

Hallgerđur, Elsa, Jóhanna og Hrund efstar á Íslandsmóti kvenna

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2006), Elsa María Kristínardóttir (1698), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1797) og Hrund Hauksdóttir (1521) eru efstar og jafnar međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmót kvenna sem fram fór í gćrkveldi. Hallgerđur vann...

Dagur og Jón Trausti efstir og jafnir á Drengja- og telpnameistarmóti Íslands

Dagur Ragnarsson (1997) og Jón Trausti Harđarson (1728) urđu efstir og jafnir á Drengja- og telpnameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina í Salaskóla í Kópavogi. Ţeir ţurfa ađ tefla til úrslita um titilinn drengjameistari Íslands. Oliver Aron...

G. Sverrir Ţór sigrađi á móti í Svíţjóđ

G. Sverrir Ţór (1988) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á skákmóti sem fram fór í Umeĺ um helgina. G. Sverrir hlaut 4 vinninga í 5 skákum og varđ jafn FIDE-meistaranum Johan Ingbrandt (2397) og Ulf Hammarström (2157) en hafđi betur eftir stigaútreikning....

Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst mánudaginn 7. nóvember kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Skákţáttur Morgunblađsins: Líf í tuskunum hjá ólympíuhópi kvenna

Kínverskar skákkonur hafa í dag náđ ţví virđingarsćti sem skákvalkyrjur Georgíu međ Nonu Gapridnhasvili og Maju Chiburdanidze höfđu á árum áđur. Heimsmeistari kvenna hin 17 ára gamla Hou Yifan vann nýveriđ geysiöflugt heimsbikarmót í Kína og ekki vakti...

Góđur sigur á Svartfellingum - Georgíumenn á morgun

Ţađ vannst góđur sigur á stórmeistarasveit Svartfellinga í 4. umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag. Bragi Ţorfinnsson og Helgi Ólafsson unnu báđir á 3. og 4. borđi. Bragi vann Milan Drasko og Helgi vann Dragan Kosic í...

EM-pistill nr. 5: Spennandi viđureign í dag

Ţađ er loks í fjórđu umferđ ađ viđ fáum sveit sem er áţekk okkur ađ styrkleika. Í dag mćtum viđ Svartfellingum sem eru ţó rankađir heldur fyrir ofan okkur. Viđureignir gegn slíkum sveitum eru hvađ mikilvćgastar. Ef viđ vinnum fáum viđ gott liđ í nćstu...

Viđureign dagsins: Svartfjallaland

Íslendingar mćta Svartfellingum í 4. umferđ EM landsliđa. Umferđin hefst kl 13:00. Björn Ţorfinnsson hvílir í dag. Sveitirnar eru mjög áţekkar ađ styrkleika og má búast viđ mjög spennandi viđureign. 14.1 GM Danielsen Henrik 2542 - GM Djukic Nikola 2493...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780629

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband