12.3.2012 | 22:07
Góđir gestir á N1 Reykjavíkurskákmótinu
Dirk Jan Ten Geuzendam, ađalritstjóri hins virta og vinsćla skáktímarits New in Chess kom til landsins á föstudag til ađ fylgjast međ N1 Reykjavíkurskákmótinu.
Hann hefur um árabil veriđ sá blađamađur sem mest og best fylgist međ skáklífi heimsins, auk ţess ađ vera höfundur fjölmargra bóka um skák og skákmeistara.
Dirk Jan Ten Geuzendam fylgdist međ útsendingu Simon Williams og Braga Ţorfinnssonar eftir 8. umferđ, og hitti ţá gamlan vin sinn, Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra, en báđir tóku ţeir ţátt í fyrstu skáklandnámsferđ Hróksins til Grćnlands áriđ 2003.
Gaman verđur ađ fylgjast međ umfjöllun New in Chess um N1 Reykjavíkurskákmótiđ, enda er Dirk Jan Ten Geuzendam sannkallađur ofurmeistari međ skákblađamanna.
Fleiri skákblađamenn og bloggarar eru í Reykjavík vegna mótsins, enda mikiđ um ţađ fjallađ á erlendum skáksíđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Ađrir í ţeirri miklu sigursveit voru brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson.
Einar Hjalti hefur nálega ekkert teflt síđasta áratuginn, og ţví kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart. Hann hefur gert jafntefli viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara, gert jafntefli viđ tvo erlenda stórmeistara, og sigrađi í dag ţýska alţjóđameistarann dr. Martin Zumsande.
Lykillinn ađ hinum glćsilega árangri Einars er sú stađreynd ađ hann hefur síđustu mánuđina helgađ sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukkustundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt međfćddum hćfileikum og metnađi er ađ skila sér.
Árangur Einars Hjalta á mótinu ţađ sem af er jafngildir 2454 skákstigum.
Myndin er af Einari Hjalta og Gunnari Björnssyni, eftir ađ Einar sigrađi alţjóđameistarann dr. Zumsande í 8. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins.
12.3.2012 | 19:37
Líf og fjör í skákskýringum meistaranna
Jóhann Hjartarson stórmeistari annast skákskýringar í 8. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins og er óhćtt ađ segja ađ ţađ braki í heillasellum viđstaddra, ţegar rýnt er í mest spennandi skákirnar.
Skák Hjörvars Steins og Papins var mál málanna á áttunda tímanum, enda tefldi Hjörvar af mikilli hugkvćmni og dirfsku.
Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og fv. forseti FIDE lagđi orđ í belg í skákskýringunum, en hann var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu, sem fram fór áriđ 1964.
Síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst klukkan 13 á morgun og skákskýringar Helga Ólafssonar eru á dagskrá klukkan 15.
12.3.2012 | 19:25
Litríkir taflmenn í Hörpu!
12.3.2012 | 19:15
Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012
12.3.2012 | 17:34
Bikarsyrpa Obladí Oblada í kvöld klukkan 21
12.3.2012 | 15:42
Ítalskur ćskumađur og bosnískur reynslubolti: Caruana mćtir Sokolov
12.3.2012 | 12:10
Umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótđ á Chessbase
12.3.2012 | 11:15
Hádegisfyrirlestur á morgun - Einvígi aldarinnar
12.3.2012 | 01:27
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband 6. og 7. umferđar
12.3.2012 | 01:07
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir sjöundu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2012 | 00:59
Pallborđiđ: Simon og Ingvar
11.3.2012 | 22:28
Caruana efstur á N1 Reykjavíkurskákmótinu
11.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistari kvenna teflir í Hörpu
Spil og leikir | Breytt 5.3.2012 kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2012 | 18:05
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 6. umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2012 | 16:30
Bein útsending úr Hörpu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2012 | 15:08
Spennan magnast í Hörpu: Sokolov, Caruana og Cheparinov efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2012 | 11:41
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi
11.3.2012 | 09:30
Bein útsending úr Hörpu
Spil og leikir | Breytt 10.3.2012 kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar