Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann Westerinen í lokaumferđinni

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2283) í tíundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Benasque á Spáni sem lauk í dag. Héđinn Steingrímsson (2544) gerđi hins vegar jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Daniel Naroditsky (2486). Báđir hlutu ţeir 7 vinninga og enduđu í 20.-44. sćti.

Stórmeistararnir Eduardo Iturriizaga (2642), Venúsela, Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, og Aleksander Delchev (2614), Búlgaríu, urđu efstir og jafnir á mótinu međ 8,5 vinning. Sá fyrstnefndi telst sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning.

Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ jafn marga vinninga fóru ţeir ólíkt ađ á mótinu. Héđinn tapađi ekki skák, vann fjórar skákir og gerđi sex jafntefli. Guđmundur gerđi ekkert jafntefli, vann sjö skákir en tapađi ţremur skákum.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2416 skákstigum og hćkkar hann um 2 skákstig fyrir hana. Frammistađa Héđins samsvarađi 2452 skákstigum og lćkkar hann um 8 stig fyrir hana.

Guđmundur hefur áfram sínu skákferđalagi en tekur nćst ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Andorra sem fram fer 20.-28. júlí. Héđinn er skráđur til leiks ásamt fjölda annarra íslenskra skákmanna á Czech Open sem fram fer í Pardubice í Tékklandi 19.-27. júlí


Ţátt í mótinu tóku 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af voru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn var nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 44. umferđ.


Ćsir gáfu Toyota á Íslandi Toyota

Maggi P, Finnur Kr. og Úlfar forstjóri ToyotaEins og allir félagar í skákfélagi eldri borgara í Reykjavík vita, ţá hefur fyrirtćkiđ Toyota á Íslandi styrkt okkur á margvíslegan hátt í mörg ár.

Ţađ hafa veriđ haldin sex Toyota skák mót, fimm ţau síđustu í höfuđstöđvum Toyota á Íslandi. Fyrirtćkiđ hefur gefiđ öll verđlaun á ţessum mótum og ţau hafa notiđ sí vaxandi vinsćlda hjá heldri skákmönnum á stór Reykjavíkur svćđinu.

Síđasta mót var haldiđ í nýjum höfuđstöđvum Toyota međ 36 ţátttakendum.

Skákfélagi okkar, höfđinginn Magnús V Pétursson, fékk ţá stórsnjöllu hugmynd ađ viđ skyldum fćra skakmenn_large.jpgstjórnendum fyrirtćkisins gjöf á árs afmćli Toyota í nýjum höfuđstöđvum ţess í Kauptúni Garđabć.

Magnús fékk vin sinn John Robinson sem er stór snjall enskur málari til ţess ađ mála mynd af Toyota bíl í Íslensku landslagi

 

Úlfar og Magnús skođa myndina
(Kerlingarfjöll í baksýn)

 

Myndin sýnir hinn gođsagnakennda Toyota 2000 GT

Bíllinn var framleiddur í ađeins 351 eintaki á árunum 1967 - 1970 og var međal annars notađur í James Bond kvikmyndinni "You only live twice"

Magnús V Pétursson sá alfariđ um ađ koma ţessu í framkvćmd og kostađi ţađ ađ öllu leyti.

Viđ skákfélagar hans í Ásum erum mjög ţakklátir fyrir höfđingsskap hans.

Finnur Kr. Finnsson (gjaldkeri Ása)


Héđinn vann í nćstsíđustu umferđ

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2544) vann spćnska alţjóđlega meistarann Rufino Giminez (2359) í níundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir spćnska stórmeistaranum Julen Luis Arizmendi Martinez (2580).

Héđinn hefur 6,5 vinning og er í 16.-36. sćti en Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 37.-76. sćti. Stórmeistararnir Eduardo Iturriizaga (2642), Venúsela, og Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, eru efstir međ 8 vinninga.

Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Héđinn viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Daniel Naroditsky (2486) en Guđmundur viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2283). 

Ţátt í mótinu taka 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af eru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 44. Tíu skákir eru sýndar beint í hverri umferđ.


Hjörvar vann í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann skoska alţjóđlega meistarann Andrew Muir (2325) í sjöundu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag í Helensburgh. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 4.-9. sćti. Enski stórmeistarinn...

Óvćnt úrslit á hollenska meistaramótinu: Reinderman meistari

Hollenska meistaramótinu í skák lauk í gćr í Amsterdam. Átta keppendur tefldu á mótinu, allir viđ alla, og voru međalstigin 2600 skákstig. Stigahćstir keppenda voru Íslandsvinirnir Ivan Sokolov (2650), Jan Smeets (2643) og Erwin L'Ami (2640). Enginn...

Grischuk og Mamedyarov efstir í Beijing

Rússinn Grischuk (2780) og Aserinn Mamedyarov (2761) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ loknum átta umferđum á FIDE Grand Prix-mótinu sem nú er í gangi í Beijing í Kína. Taflmennskan hefur veriđ hraustleg og skemmtileg. Ungverjinn Peter Leko (2737),...

Guđmundur vann í áttundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2444) vann sína ađra skák í röđ er hann lagđi Spánverja (2239) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í gćr. Héđinn Steingrímsson (2544) gerđi jafntefli viđ spćnska FIDE-meistarann Enrique Fernandez...

,,Sitt er hvort gćfa eđa gjörvileikur"

Sigurđur Ingi Jóhannsson, Sjávarútvegs- og landbúnađar-ráđherra og Umhverfis- og auđlinda-ráđherra, flutti snjalla tölu viđ opnun á Fischer-setrinu á Selfossi. Rćđa Sigurđar fer hér á eftir: Ţeir voru miklir menn Grettir sterki Ásmundarson og Bobby...

Hjörvar međ jafntefli í 6. umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđi jafntefli viđ skoska alţjóđlega meistarann Roderick McKay (2370) í sjöttu umferđ skoska meistaramótsins sem fram fór í gćr í Helenburgh. Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 9.-16. sćti. Enski...

Benasque: Guđmundur vann í sjöundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2444) vann stigalágan Spánverja (2166) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts í Benasque á Spáni sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Daniel Zuniga (2428). Báđir hafa ţeir 5...

Hjörvar tapađi fyrir Gormally

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Daniel Gormally (2496) í 5. umferđ skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 3,5 vinning og er í 5.-15. sćti. Gormally sjálfur er efstur međ 4,5...

Hjörvar efstur ásamt tveimur öđrum á opna skoska

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann Skotann David Oswald (2055) í 4. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag í Helensburgh. Hjörvar hefur 3,5 vinning og er efstur ásamt stórmeisturunum Aleksa Strikovic (2504),...

Héđinn međ jafntefli í sjöttu umferđ

Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ franska alţjóđlega meistarann Matthew Tan (2435) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir ísraelska stórmeistaranum Dan...

Héđinn og Guđmundur unnu báđir í 5. umferđ - Héđinn í beinni í dag

Héđinn Steingrímsson (2557) og Guđmundur Kjartansson (2444) unnu báđir sínar skákir í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í gćr. Héđinn vann finnska stórmeistarann Heikki Westerien (2283) en Guđmundur vann tékknesku skákkonuna...

Hjörvar vann í 3. umferđ á Opna skoska - efstur ásamt níu öđrum

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann í gćr Skotann Alan Borwell (2017) í 3. umferđ opna skoska meistaramótinu sem fram fer í Helenburgh. Hjörvar hefur 2,5 vinning og er í 1.-10. sćti Í fjórđu umferđ, sem fer í dag mćtir Hjörvar...

Jón Ţorvaldsson fjallar um Landsmót UMFÍ og sigur Ţingeyinga ţar

Jón Ţorvaldssonar, liđsstjóri sveitar HSŢ (Hérađssamband Ţingeyinga), fjallar um Landsmót UMFÍ á heimasíđu Gođans-Máta en ţađ voru liđsmenn ţeirra sem skipuđu sveit Ţingeyinga á Landsmóti UMFÍ um síđustu helgi. Í pistli hans segir međal annars: Ţar segir...

Hjörvar međ jafntefli í 2. umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđi í gćr jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Lawrence Trent (2420) í 2. umferđ opna skoska meistaramótsins sem nú er í gangi í Helensburgh. Hjörvar hefur 1,5 vinning. Í dag mćtir hann...

Héđinn međ jafntefli í 3. umferđ

Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ serbneska alţjóđlega meistarann Slobodan Kovacevic (2332) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í gćr. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir spćnska stórmeistaranum...

Karjakin efstur í Beijing

Rússneski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2776) er efstur međ 3,5 vinning á FIDE Grand Prix-móti sem nú er í gangi í Beijing í Kína. Aserinn Mamedyarov (2761) er annar međ 3 vinninga. Grischuk (2780), Wang Yue (2705) og Topalov (2767) koma nćstir međ 2,5...

Íslandsmót skákmanna í golfi

Íslandsmót skákmanna í golfi 2013 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirđi laugardaginn 10. ágúst n.k. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák erlagđur saman. Golfmótiđ er innifaliđ í Epli.is mótinu og fáum viđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband