13.7.2013 | 12:30
Guđmundur vann Westerinen í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2283) í tíundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Benasque á Spáni sem lauk í dag. Héđinn Steingrímsson (2544) gerđi hins vegar jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Daniel Naroditsky (2486). Báđir hlutu ţeir 7 vinninga og enduđu í 20.-44. sćti.
Stórmeistararnir Eduardo Iturriizaga (2642), Venúsela, Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, og Aleksander Delchev (2614), Búlgaríu, urđu efstir og jafnir á mótinu međ 8,5 vinning. Sá fyrstnefndi telst sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning.
Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ jafn marga vinninga fóru ţeir ólíkt ađ á mótinu. Héđinn tapađi ekki skák, vann fjórar skákir og gerđi sex jafntefli. Guđmundur gerđi ekkert jafntefli, vann sjö skákir en tapađi ţremur skákum.
Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2416 skákstigum og hćkkar hann um 2 skákstig fyrir hana. Frammistađa Héđins samsvarađi 2452 skákstigum og lćkkar hann um 8 stig fyrir hana.
Guđmundur hefur áfram sínu skákferđalagi en tekur nćst ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Andorra sem fram fer 20.-28. júlí. Héđinn er skráđur til leiks ásamt fjölda annarra íslenskra skákmanna á Czech Open sem fram fer í Pardubice í Tékklandi 19.-27. júlí
Ţátt í mótinu tóku 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af voru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn var nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 44. umferđ.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 23:00
Ćsir gáfu Toyota á Íslandi Toyota
Eins og allir félagar í skákfélagi eldri borgara í Reykjavík vita, ţá hefur fyrirtćkiđ Toyota á Íslandi styrkt okkur á margvíslegan hátt í mörg ár.
Ţađ hafa veriđ haldin sex Toyota skák mót, fimm ţau síđustu í höfuđstöđvum Toyota á Íslandi. Fyrirtćkiđ hefur gefiđ öll verđlaun á ţessum mótum og ţau hafa notiđ sí vaxandi vinsćlda hjá heldri skákmönnum á stór Reykjavíkur svćđinu.
Síđasta mót var haldiđ í nýjum höfuđstöđvum Toyota međ 36 ţátttakendum.
Skákfélagi okkar, höfđinginn Magnús V Pétursson, fékk ţá stórsnjöllu hugmynd ađ viđ skyldum fćra stjórnendum fyrirtćkisins gjöf á árs afmćli Toyota í nýjum höfuđstöđvum ţess í Kauptúni Garđabć.
Magnús fékk vin sinn John Robinson sem er stór snjall enskur málari til ţess ađ mála mynd af Toyota bíl í Íslensku landslagi
(Kerlingarfjöll í baksýn)
Myndin sýnir hinn gođsagnakennda Toyota 2000 GT
Bíllinn var framleiddur í ađeins 351 eintaki á árunum 1967 - 1970 og var međal annars notađur í James Bond kvikmyndinni "You only live twice"
Magnús V Pétursson sá alfariđ um ađ koma ţessu í framkvćmd og kostađi ţađ ađ öllu leyti.
Viđ skákfélagar hans í Ásum erum mjög ţakklátir fyrir höfđingsskap hans.
Finnur Kr. Finnsson (gjaldkeri Ása)
Spil og leikir | Breytt 13.7.2013 kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 21:00
Héđinn vann í nćstsíđustu umferđ
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2544) vann spćnska alţjóđlega meistarann Rufino Giminez (2359) í níundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Benasque á Spáni sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir spćnska stórmeistaranum Julen Luis Arizmendi Martinez (2580).
Héđinn hefur 6,5 vinning og er í 16.-36. sćti en Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 37.-76. sćti. Stórmeistararnir Eduardo Iturriizaga (2642), Venúsela, og Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, eru efstir međ 8 vinninga.
Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Héđinn viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Daniel Naroditsky (2486) en Guđmundur viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2283).
Ţátt í mótinu taka 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af eru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 44. Tíu skákir eru sýndar beint í hverri umferđ.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 19:00
Hjörvar vann í sjöundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 17:00
Óvćnt úrslit á hollenska meistaramótinu: Reinderman meistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 15:00
Grischuk og Mamedyarov efstir í Beijing
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 13:00
Guđmundur vann í áttundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2013 | 11:07
,,Sitt er hvort gćfa eđa gjörvileikur"
12.7.2013 | 11:06
Hjörvar međ jafntefli í 6. umferđ
11.7.2013 | 02:06
Benasque: Guđmundur vann í sjöundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2013 | 01:56
Hjörvar tapađi fyrir Gormally
10.7.2013 | 00:13
Hjörvar efstur ásamt tveimur öđrum á opna skoska
9.7.2013 | 20:45
Héđinn međ jafntefli í sjöttu umferđ
9.7.2013 | 11:00
Héđinn og Guđmundur unnu báđir í 5. umferđ - Héđinn í beinni í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2013 | 10:00
Hjörvar vann í 3. umferđ á Opna skoska - efstur ásamt níu öđrum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2013 | 09:16
Jón Ţorvaldsson fjallar um Landsmót UMFÍ og sigur Ţingeyinga ţar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2013 | 11:51
Hjörvar međ jafntefli í 2. umferđ
8.7.2013 | 11:43
Héđinn međ jafntefli í 3. umferđ
8.7.2013 | 11:35
Karjakin efstur í Beijing
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2013 | 07:33
Íslandsmót skákmanna í golfi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar