Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Héđinn Steingrímsson - fyrsta borđi í opnum flokki

Héđinn Steingrímsson í AndorraHéđinn Steingrímsson teflir á fyrsta borđi fyrir landsliđ Íslands í opnum flokki. Umfjölluninni um EM-faranna lýkur međ honum. Minnt er á ađ keppnin hefst á morgun kl. 14!

Keppandi

Héđinn Steíngrímsson

Stađa

Fyrsta borđ í opnum flokki

Aldur 

38 ára

Félag

Fjölnir

Skákstig

2543

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Tefldi á EM 2007.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ţćr eru margar. Ein er sigur á Kamil Miton á EM 2007, en viđ unnum Pólverja ţá stórt.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Batnandi mönnum er best ađ lifa.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ţađ verđa óvćnt úrslit.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Fjölbreyttur undirbúningur.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Gera mitt besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8764975

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband