Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2017

Sumarmótiđ viđ Selvatn á fimmtudaginn kemur

Selvatn3

SKÁKDEILD KR efnir til  sinnar árlegu skákhátíđar og SUMARSKÁKMÓTS viđ Selvatn, fimmtudaginn 27. júlí nk. Mótiđ sem nú er haldiđ í 11. sinn verđur ađ venju međ sérstöku viđhafnarsniđi og mikiđ um dýrđir. Hátíđarkvöldverđur frá Eldhúsi Sćlkerans  verđur reiddur fram undir beru lofti, kaffi, svaladrykkir og kruđerí í bođi á međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 16.30 og stendur fram eftir kvöldi. Ţátttaka takmarkast ţó viđ ađ hámarki 40  keppendur.  Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Góđ verđlaun og viđurkenningar fyrir efstu menn og fleiri. Ţátttökugjald kr. 10.000. Sértilbođ til skákkvenna – tvćr fyrir eina.  

ENN ERU NOKKUR SĆTI LAUS.  Ţeir sem hafa hug á ađ vera međ tilkynni ţátttöku sína sem allra fyrst međ smáskilabođum í síma  893-0010 (GRK) eđa 690-2000 (ESE). Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning 115-26-47077, kt. 470776-0139 eđa međ reiđufé á mótsstađ.

 


Jóhann međ fullt hús eftir ţrjár umferđir í Helsingör

2017-07-23 17.03.15

Jóhann Hjartarson (2541) er međal 33 skákmanna međ fullt hús eftir 3 umferđ á Xtracon-mótinu(áđur Politiken Cup) sem hófst í fyrradaga í  Helsingör í Danaveldi. Í gćr fór fram tvćr umferđir. Jóhann vann í gćr FIDE-meistarana Oivind Johhansen (2108), Noregi, og Mikkel Manosri Jacobsen (2247), Danmörku. Í dag teflir Jóhann viđ Norđmanninn Mads Vestby-Ellingsen (2175). 

2017-07-23 17.07.59

Fjórir ađrir íslenskir skákmenn taka ţátt. Ţađ eru ţeir Hilmir Freyr Heimisson (2215), sem hefur 2,5 vinninga, hinn hálfíslenski Baldur Teodor Petersson (2086) sem hefur 2 vinninga, Magnús Magnússon (2005), sem hefur 1,5 vinninga og Hörđur Garđarsson (1710) sem hefur 1 vinning. Hilmir teflir í dag viđ bandaríska stórmeistarann Alexander Shabalov (2549).

2017-07-23 17.12.54

Ritstjóri Skák.is kíkti á skákstađ í Helsingör í gćr og er ţađ í fyrsta skipti sem hann gerir ţađ. Teflt er í ráđstefnuhöll rétt fyrir utan viđ bćinn sem er í um 30-40 mínútna fjarlćgđ frá Kaupamannahöfn. Ađstćđur á skákstađ eru góđar og ţađ sem gerir ţćr enn skemmtilegri er ađ öll skákhöllin snýst um skák. Teflt í öllum hornum. Ţađ neikvćđa viđ skákstađinn er ađ teflt er í mörgum rýmum sem er hálfgert völundarhús. Ţađ tók ritstjóra töluverđan tíma til ađ finna alla íslensku keppendurna. Góđar ađstćđur eru á skákstađ. Gott mötuneyti er til stađar sem býđur uppá hlađborđ. Sérstakar svefnálmur eru í húsinu. Hćgt er ađ kaupa ţar allan pakkann. Ţeir erlendu bođsbestir sem ég talađi viđ sem og Jóhann Hjartarson eru ánćgđir međ ađstćđur.

Ritstjóri hitti ţarna gamla kunningja eins og Ivan Sokolov og Baadur Jobava sem var báđir hinir kátustu. 

2017-07-23 17.05.27

Ţessi stutta heimasókn segir mér ađ ţetta mót er mjög áhugavert. Ađstćđur eru eđalfínar. Mótiđ er fjölmenn međ um 430 keppendur á međan GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefur um 260 keppendur. Ţađ tekur ţví mjög langan tíma fyrir sterkustu keppendurnir ađ mćtast - töluvert lengri en á Reykjavíkurskákmótinu.

2017-07-23 17.10.27

 

 

Munurinn á fjölda keppenda liggur mest í Norđmönnum (116), Svíum (53) og Ţjóđverjum (31). Auk ţess eru Danirnir eru 149 á međan Íslendingar eru um 100 á Reykjavíkurmótinu. Keppendur frá ţessum löndum geta jafnvel keyrt á skákstađ. Á móti kemur Bandaríkjamenn, Kanadamenn og Indverjar eru fjölmennari á Reykjavíkurskákmótinu.

2017-07-23 17.42.20

Danirnir hafa ţađ jafnframt fram yfir okkur ađ geta bođiđ "heildarpakka", ţ.e. mat og gistingu á föstu verđi. Mögulega verđur ţađ hćgt á Reykjavíkurskákmótinu ţegar um hćgist á hótelmarkađi. 

Ţađ er Reykjavíkurskákmótiđ hefur hins vegar fram yfir er ţađ ađ allir keppendur tefla í einni keppnishöll sem auk ţess er frábćr. Ţađ er líka mikill kostur viđ Reykjavíkurskákmótiđ ađ mótiđ fer fram í miđbć Reykjavíkur. Auk ţess hefur okkur Íslendingum tekist í gegnum tíđina ađ bjóđa uppá töluvert áhugaveđri keppendur en Danirnir. Mótiđ okkar hefur meira ađdráttarafl međal toppskákmanna en ţeirra mót - á međan ţeirra mót dregur ađ sér fleiri áhugamenn.


Hannes međ jafntefli í gćr

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2530) gerđi jafntefli viđ Ungverjann Florian Kaczur (2430) í 3. umferđ opna tékkneska mótsisn (Czech Open) í gćr. Hannes hefur 2,5 vinninga. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hannes viđ slóvakíska stórmeistarann Mikulas Manik (2407). Sigurđur Ingason (1870), sem teflir í b-flokki, tapađi og hefur 1 vinning.

602 skákmenn frá 42 löndum tefla í efsta flokki mótsins og ţar af 46 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröđ keppenda.


Jóhann vann í fyrstu umferđ - tvćr umferđir í dag

Jóhann Hjartarson (2541) vann sína skák í fyrstu umferđ Xtracon-mótins(áđur Politiken Cup) í gćr. Tvćr umferđir eru í dag og hófst sú fyrri kl. 8. Ţá teflir Jóhann viđ norska FIDE-meistarann Oivild Johansen.  Hilmir Freyr Heimisson og Magnús Magnússon unnu sínar skákir einnig.

Fimm Íslendingar taka ţátt í mótinu.

Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15.


Hannes vann í gćr

Önnur umferđ opna tékkneska mótsins (Czech Open) í Pardubice fór fram í gćr. Hannes vann ţýska FIDE-meistarann Januusz Koscielski (2354).  Hannes er međal 39 skákmanna sem hafa unniđ báđar sínar skákir. Í ţriđju umferđ sem fram fer í dag teflir Hannes viđ Ungverjann Florian Kaczur (2433). Sigurđur Ingason (1870), sem teflir í b-flokki, vann sína skák og hefur 1 vinning.

602 skákmenn frá 42 löndum tefla í efsta flokki mótsins og ţar af 46 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröđ keppenda.


Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik og Larsen í Dundee 1967

Fyrir 50 árum kl. 10 ađ morgni settust ađ tafli Friđrik Ólafsson og danski stórmeistarinn Bent Larsen. Ţetta var síđasta umferđ alţjóđlegs móts í Dundee í Skotlandi sem haldiđ var í tilefni ţess ađ 100 árum fyrr hafđi fariđ fram í borginni skákmót, hiđ fjórđa alţjóđlega í skáksögunni og međal keppenda var Wilhelm Steinitz síđar heimsmeistari.


Baráttan sem Friđrik og Larsen útkljáđu ţennan dag stóđ í nćstum níu klukkustundir án ţess ađ hlé vćri gert; ţetta var síđasta umferđ mótsins og vegna ţess hve lengi viđureignin stóđ var lokahófiđ sett í biđ en alls kyns fyrirmenn höfđu veriđ kvaddir til ţess , ţ. á m. borgarstjórinn, hinn háćruverđugi Provst lávarđur sem annađ veifiđ vitjađi skáksalarins og glamrađi allnokkuđ í keđju hans. Skákin snerist um ţađ hvort Friđrik nćđi Svetozar Gligoric ađ vinningum eđa Larsen međ sigri tćkist ađ komast upp viđ hliđ Friđriks í annađ sćtiđ.

Ţung undiralda einkenndi baráttuna framan af, strategía Larsens minnti á skćruhernađ sem bar lítinn árangur ţó ţar sem stöđuuppbygging Friđriks var heilsteypt og traust og sjálfur gat hann reynt ýmsar smábrellur – sjá 26. leik. Ţegar leiđ á ţessa löngu setu var eins og spennan milli ţeirra félaga ykist og baráttan yrđi ć persónulegri.

Friđrik lét skiptamun af hendi í 37. leik en minnugur ţess hversu viđsjárverđur Friđrik var ţegar ţannig stóđ á liđsafla kaus Larsen ađ svara í sömu mynt; í 49. leik var eins og hann segđi:

„Skítt međ ţínar skiptamunarfórnir. Hér hefur ţú hrókinn, lagsi.“ Friđrik lét sér fátt um finnast, hirti fenginn en stillti síđan óvaldađri drottningu sinni upp. Ţetta kostađi mikil heilabrot Larsens og tímahrak en ţegar hrókur Friđriks ruddist til b2 blasti sigurinn viđ. Hann ţurfti einn snjallan hróksleik til ađ klára dćmiđ en seildist eftir peđi sem hafđi veriđ ađ ţvćlast fyrir honum og Larsen greip tćkifćriđ:

Bent Larsen – Friđrik Ólafsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. a4 Rc6 5. O-O Rf6 6. d3 g6 7. Rbd2 Bg7 8. Rc4 O-O 9. He1 a6 10. Bxc6 Bxc6 11. a5 Rd7 12. Bg5 f6 13. Bd2 d5 14. exd5 Bxd5 15. Re3 Bf7 16. Rg4 g5 17. Re3 e6 18. Bc3 Bh5 19. De2 He8 20. Rc4 Dc7 21. De3 Bg6 22. Rfd2 e5 23. De2 Rf8 24. Re4 Had8 25. Df3 Dc6 26. Hab1 g4 27. Dg3 Re6 28. Red2 Rd4 29. Bxd4 Hxd4 30. Rb3 Hf4 31. De3 Bf8 32. Hbd1 Hd8 33. De2 h5 34. Re3 Bf7 35. c4 Da4 36. Dc2 Dc6 37. g3 Hfd4 38. Rxd4 cxd4 39. Rf5 Bd5 40. Dd2 Bf3 41. Hb1 Dd7 42. Rh4 Bc6 43. b4 Kh7 44. Da2 Bh6 45. b5 axb5 46. cxb5 Bd5 47. Da3 Hc8 48. a6 b6 49. Hec1 Bxc1 50. Hxc1 Dd6 

GTI11HADB

 

51. Da1 Hc5 52. h3 Hxb5 53. Da4 Dc6 

GTI11HADF

54. Dd1 Dd7 55. Kh2 Hb2 56. De1 Ba8 57. hxg4 hxg4 58. Hc4 Bd5 59. Hb4 Hc2 60. Hxb6 Dc8 61. Db4 Hxf2 62. Kg1 Ha2 63. De7 Kg8 64. Hb1.

GTI11HAD7

 

Klukkan var nú langt gengin í sjö og sigurinn vís leiki svartur 64. ... Hh2!

64. ... Hxa6?? 65. Rf5!

Riddarinn sem steig til hliđar í 42. leik stekkur skyndilega inn á sviđiđ og gerir út um tafliđ.

65. ... Df8 66. Rh6+!

Svartur gafst upp, 66. ... Dxh6 er svarađ međ 67. Hb8+ og mátar.

C.H.O.D. Alexander – ein söguhetjan úr kvikmyndinni Imitation Game – lét ţess getiđ í grein sem hann skrifađi um mótiđ í Daily Express ađ ţađ myndi líđa langur tími ţar til Bent Larsen yrđi svo heppinn aftur.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. júlí 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Hannes hóf Czech Open međ sigri - Jóhann sest ađ tafli í Helsingör í dag - báđir í beinni

Hannes

Í gćr hófst opna tékkneska mótiđ í skák (Czech Open). Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2530) er međal keppenda í a-flokki mótsins og Sigurđur Ingason (1870) teflir í b-flokki. Hannes vann Grikkjann Ioannis Poulopoulos (2252) í fyrstu umferđ en Sigurđur tapađi sinni skák. Í dag teflir Hannes viđ annan Grikkja. Ađ ţessu sinni FIDE-meistarann Janusz Koscielski (2354). Hćgt er ađ fylgjast međ skák Hannesar í beinni á Chess24. 

602 skákmenn frá 42 löndum tefla í efsta flokki mótsins og ţar af 46 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröđ keppenda.

jóhann-hjartarson-21

Xtracon-mótiđ (áđur Politiken Cup) hefst í Helsingör í dag. Fimm íslenskir skákmann taka ţátt og ţar er fremstur í flokki nýkrýndur Norđurlandameistari, Jóhann Hjartarson (2541). Jóhann er nr. 21 í stigaröđ um 440 keppenda en ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Ađrir fulltrúar landans eru Hilmir Freyr Heimisson (2215), Magnús Magnússon (2005), Hörđur Garđarsson (1710) og Pétur Pálmi Harđarson . Einnig er hinn íslenskćttađi Baldur Teodor Peterson (2086) međal keppenda.

Umferđ dagsins hefst kl. 12. Ekki er búiđ ađ para í hana. 


Óvćntir forystusauđir í Dortmund

andreikin-bluebaum

Ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ á Dortmund-mótinu eru Ţjóđverjinn Matthias Blubaum (2642) og Pólverjinn Radoslaw Wojtaszek (2736) nokkuđ óvćnt efstir. Ţeir hafa hlotiđ 2,5 vinninga. Ekki munar reyndar nema einum vinningi á efstu og neđstu mönnum en Vladimir Kramnik (2812) vermir botnsćtiđ.

Mótinu er framhaldiđ í dag. Ţá teflir Kramnik viđ MVL (2791). Í síđustu umferđ vakti stórfengleg varnartaflmennska Dmitry Andreikin gegn Blubaum mesta athygli.

Um gang mála má lesa ítarlega um á Chess24.

Mynd af heimasíđu mótsins (Georgios Souleidis).

 

 


Borgarskákmótiđ verđur haldiđ mánudaginn 14. ágúst

Borgarskakmotid_047_2016

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taki ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Skráningu á skákstađ verđur lokađ kl. 15:50 fyrir mótiđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. Ţetta er í 32. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Helgi Áss Grétarsson, sem ţá tefldi fyrir Suzuki bíla.

Verđlaun:

 1. 30.000 kr.
 2. 20.000 kr.
 3. 10.000 kr.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Magnús Gunnarsson látinn

Magnús Gunnarsson

Selfyssingurinn Magnús Gunnarsson lést 16. júlí sl. 74 ára ađ aldri. Magnús var fćddur 17. júní 1943. Magnús var sterkur skákmađur og tefldi oft á tíđum á fyrsta borđi Selfyssinga á Íslandsmóti skákfélaga. Hann var fastagestur á öđlingamótum TR á međan heilsan leyfđi. Magnús var einnig sterkur bréfskákmađur. 

Jarđarförin verđur í Selfosskirkju á morgun, föstudaginn, 21. júlí, kl 15:00.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.7.): 1066
 • Sl. sólarhring: 1122
 • Sl. viku: 5743
 • Frá upphafi: 8253075

Annađ

 • Innlit í dag: 635
 • Innlit sl. viku: 3640
 • Gestir í dag: 385
 • IP-tölur í dag: 367

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband