Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - öđru borđi í kvennaliđinu

Hallgerđur HelgaÁfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynnt til sögunnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.

Nafn

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Stađa

2. borđ í kvennaliđinu

Aldur 

Tvítug

Félag

GM Hellir

Skákstig

1951

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Hef ekki áđur keppt á EM landsliđa.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ég tefldi ágćta skák á síđasta Ólympíumóti í ţriđju umferđ gegn konu frá Wales. Ţegar tíminn var farinn ađ minnka hjá okkur var orđiđ ljóst ađ ţessi skák kćmi til međ ađ skera úr hver ynni matchinn og stađan á borđinu var flókin. Ég fann sigurleikinn 27. Bh7+ međ innan viđ hálfa mínútu á klukkunni og Davíđ standandi stressađan fyrir aftan mig. Ég sá ţá ađ ţetta var komiđ og  viđureignin gegn ţeim velsku vannst.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Viđ munum gera okkar allra besta en ţađ er erfitt ađ segja til um sćti enda mjög sterkt mót. Ég held ađ lokaniđurstađan eigi eftir ađ koma mörgum ánćgjulega á óvart.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ég hugsa ađ ţćr georgísku taki ţetta í kvennaflokknum og Armenarnir međ Aronian á fyrsti borđi vinni karlaflokkinn.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ég hef veriđ dugleg undanfariđ ađ taka ţátt í skákmótum og fariđ vel yfir mínar skákir ţar. Einnig höfum viđ veriđ á vikulegum ćfingum hjá Davíđ + undirbúningur og stúderingar heima.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Hćkka á stigum.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764961

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband